Morgunblaðið - 12.08.1956, Side 7

Morgunblaðið - 12.08.1956, Side 7
Sunnudag'ur 12 ngúsl 1956 MORGVWBLAÐIÐ 7 Gústav A. Jónasson ráðuneytisstjóri sextucgur G'ÚSTAV A. JÓNASSON ráðu- neytisstjóri er sextugur í dag. Hann er fæddur í Sólheimatungu í Staíholtstungum, kominn af náfnkunnu foreldri, Jónasi bónda þar Jónssyni og konu hans Krist- ínu Ólafsdóttur frá Sumarliðabæ í Holtum. Var heiraili þeirra eitt hið fremsta í Borgaríirði, enda bæði hjónin sprottin af sterkum aettstoinum. Gústav laulc lögfraeðiprófi hér í Reykjavík 1924 og vaið fulitrúi lögreglustjóra 1927. Lögreglu- stjóri í Reykjavík var hann 1934 til 1936. Skrifstofustjóri í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu varð hann 1938 og heíur ætíð síðan veitt því ráöuneyti forstöðu. Auk þessa hefur Gústav gegnt ýmsurn nefnda- og trúnaðarstörfum, sem of langt yrði upp að telja. Gústav A. Jónasson hefur meginhluta starfsævi sinnar fengizt við löggæzlu og meðferð sakamála og nú um tvo áratugi vérið hinn æðsti fasti embættis- maour, sem um slik mál fjallar. Hann hefur því ekki kornizt hjá þvi að taka ákvarðanir, sem illa bitna á sumum. Aldrei hefur þess þó orðið vart, að Gústav bakaði sér óvild í starfi. Þvert á móti er mannúð hans, hógværð, rétt- sýni og góðvild við brugöið. Sá, er þetta ritar, hefur unnið með Gústav að þessum málum nokkuo á tíunda ár. Að sjálfsögðu hefur það komið fyrir, að okkur hafi sýnzt sitt hvorum um af- greiðslu mála. En aldrei minnist ég þess, að ráðhollusta Gústavs hafi brugðizt mér, enda hef ég metið ráð hans og samvinnu því meira sem lengur hefur liðið og hefur þó frá upphafi farið ágæt- lega á með okkur. Gústav hefur ekki fjallað um d.ómsmálin ein, heldur hafa kirkjumálin og verið í hans um- sjá. Verður þess og mjög vart, að prestar sækja hans íund og h;?gg ég, að flestir þeirra telji sig eiga hauk í horni þar sem Gústav er. Kirkjumálunum sinnir Gústav ekki einungis í embættis nafni, heldur er hann og í safnaðar- stjórn dómkirkjunnar í Reykja- Eitt Þykkvabæ, 8. ágúst. — Frá fréttaritara Mbl. HÉR skín sól í heiði. Norðan andvari. Sólbökuð, sveitt brosandi andlit, sterkbyggðs sveitafólks, er nú aflar kjarngóðs heyforða, til handa bústofni sinum fyrir komandi vetur. Þerririnn undanfarna daga hefir verið nýttur til hins ýtrasta. Vélahljóðin hafa vart þagn- að allan sólarhringinn. VINNUGLEÖÍ Þetta er hin almenna svip- mynd, er birtist augum kaup- staðabúanna, er svo rnjög hafa lagt leiðir sínar um sveitir Suð- urlands þetta góðviðris tímabil. Margir þeirra hafa smitazt af vinnugleðinni, rétt bóndanum hjálparhönd við að koma inn lieyjunum, og þegið að launum hressilegt klapp búhöldsins á öxl- ina, og stuttorð, en gagnorð hrós- og þakkaryrði hans, ásamt þeim beztu kræsingum er hús- móðirin hefur haft að bjóða, og aðdáun hennar um langa fram- tíð HAGSTÆTT SUMAR ■ Fáar, eða jafnvel engar stéttir þjóðfélagsins, eiga jafn mikið undir veðráttu hins stutta, ís- lenzka sumars, eins og bændurn- ir. Öll þeirra afkoma er undir því komin, að veðurguðirnir séu þeim hliðhollir. Siðastliðið sum- ar var eitt af þeirn erfiðari, er menn muna hér — það sem nú er að líða eitt þeirra hagstæð- ustu, hvað veðurfar snertir, þa' sem af er. Heyfengur er hér orðinn góðu og mun, ef sama tíð helzt, loki heyönnum að mestu 15.—20. J m. Horfur eru á, að kartöfluupp skera verði í góðu rneðallagi. e. ekki gerir næturfrost næstu tvær j vikur, og ágæt, haldist mild tíð | lengur. Garðlönd í Djúpárhreppi eru nú nál. 80 hektarar. rafmagnsorgelin amerísku, hin beztu sinnar tegundar, eru heimsþekkt fyrir óviðjafnanleg tóngæði. Sýnishorn er hér í Reykjavík. Orgel þessi eru hentug fyrir kirkjur, sem -'kki hafa tök á að eignast pípuorgel. Utvegun annast. S. HEIÐAR, Pósthólf 883, sími 5747. Atvinna óskast Iteglusamur maður, vanur verzlunar- og umsjónar- störfum, óskar eftir atvinnu. Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu, og óska frekari upp- lýsinga, gjöri svo vel að leggja nöfn sín, ásamt uppiýsing- um um væntanlegt starf, á afgr. blaðsins fyrir miðviku- dag, merkt: STARF —3789. Lng brezk stúlka sem mun dvelja hér um 12 mánaða skeið, óskar eftir góðu herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði, hjá góðri fjölskyldu. Ákjósanlegt væri, að fæði fylgdi á sama stað. — Tilboð ásamt nauðsynlegum upplýsingum óskast sent á afgr. blaðsins fyrir miðvilcudag 15. ágúst, merkt: „Verzlunarstúlka“ —3788. Hafin smíði Oddeyrar skóia á Akureyri FYRIR nokkru var byrjað að grafa fyrir grunni barnaskóla á Oddeyri á Akureyri. í byrjun verður byggð þar ein hæð í tveimur álmum og verða þar fjórar kennslustofur, aðalinngangur í skólann og kennarastofur. Síðan er í ráði að byggja tveggja hæða viðbyggingu, en teikning af henni héfur enn ekki verið gerð. vík. Er það ánægjulegt vitni lif■ andi tengsla kirkjumálastjórnar- innar við safnaðarlífið. Áður fyrri heyrðu menntamál- in einnig undir ráðuneyti Gúst- avs. Síðar var gerð á því breyt- ing og sérstakt menntamálaráðu- neyti sett. Sú skipulagsbreyting varð þó ekki vegna þess, að skrif- slofustjórinn væri óhæfur. Þvert á móti er óhætt að segja, að Gústav Jónasson er með bezt menntuðu mönnum á íslenzka vísu af opinberum starfsmönn- um. Hann er mjög vel að sér í íslenzkum bókmenntum og skáld- skap, hagorður vel og lét a. m. k. á yngri árum oft gamankveöiinga fjúka, urðu sumir þeirra þjóð- kunnir. Gústav Jónasson hefur verið gæíumaður í einkalífi sínu. Kona hans frú Steinunn, dóttir séra Sigurðar vígslubiskups Sívertsen, er annáluð myndar- og mann- kostakona. Þau eiga 4 mannvæn- leg börn og fagúrt heimili. Um nokkurra ára bil var heilsu Gústavs ábótavant, en riú hefur fengizt á henni mikil bót, og vænta vinir hans þess, að hann eigi langa og farsæia lífdaga fyr- ir höndum, um leið og þeir þakka honum ágæt kynni á liðnum ár- um. Bjarni Benedikísson. I LEIGUHUSNÆÐI < Bygging Oddeyrarskóla hefur verið ráðin fyrir tveimur árum, enda var þá þegar svo komið, að barnaskóli bæjarins rúmaði ekki lengur skólaskyld börn í bænum. Hefur skólinn því orðið að afla sér,, leiguhúsnæðis utan skóla- byggingarinnar. T.d. var sl. vetur kennt í fundarsal íþróttahússins og tveim stofum Húsmæðraskól- ans, en slík dreifing skólans tor- veldar að sjálfsögðu starfsemi hans. 450 ÞÚS. KR. I SJOBI Akureyrarbær tók unp á fjárhagsáætlun 1955 200 þús. kr. framlag til byggingar Oddeyrarskóla og 250 þús. kr. á áætlun yfirstandandi árs — Fjárfesíingarleyfi til byrjun- arframkvæmda við Oddeyrar skóla var gefið út 11. júlí sl. og hófst verkið skömmu síð- ar. Er þess að vænta að verk- inu verði hraðað. 12. þmg háskéia- kvenna í París 12. ÞING Alþjóðasambands há- skólakvenna var haldið í París 3.—10. ágúst og sóttu það 1100 háskólakonur frá 43 löndum. — Aðalumræðuefni þingsins var al- þjóðlegt samstarf og þátttakí háskólakvenna í því. Einnig voru á sérstökum fulltrúafundi rædé félagsmál samtakanna og kosir stjórn til næstu þriggja ára. Þingið sóttu af íslands hálfu Fríða Proppé lyfjafræðingur, Akranesi, Ingibjörg Guðmunds. dóttir lyfjafræðingur, Reykjavík og Rannveig Þorsteinsdóttir lög- fræðingur, Reykjavík. Samband franskra háskóla- kvenna sá um mótið, og voru fyr- irlestrarnir fluttir í aðalsal Sor- bonne-háskóla. Verzlunarstjóri Maður, sem getur tekið að sér verzlunarstjórn á mat- vöruverzlun, óskast nú þegar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir annað kvöld ásamt nauðsynlegum upplýsingum, merkt: „Verzlunarstjóri —3787“. Eogiiirg Eiáiifjp«raiii á við hagiii! PARKER kÚLUPENNI t^zZia. jgsasK ^ S/iitMzmy ..l^g Hinn nýi Farker kúlu penni er s? eini, sem gefur yður kost á að velja um íjórar odd- breiddir . . odd við yðar hæfi. Hinn nýi l’arker kúlu penni er sá eini með haldgóðu, óbrjótan- legu nælon skapti og demam.lægðum máilmoddi. KÚLUPEui NAR . . . sannað af öryggri reynslu. Hinri nýi Farker kúlu penni ve.tir j’ður íimrr sim.um lengri skrrft en ALLIR VENJ ULEGIR Hinn nýi Parker kúlu penni sxrifar leik- andi létt og gefur allt af án þess að klessa. Skrnt meo honum er tekm giid af bönkum. Endist í áratugi Verð: Parker kúlupenni: Frá kr. 86.00 til kr. 266.00. — Fyllingar kr. 23.50. Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283 Reykjavík Viðgerðir annast: Greraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörðustig 5, Rvík BP2-24

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.