Morgunblaðið - 12.08.1956, Page 11

Morgunblaðið - 12.08.1956, Page 11
Sunnudagur 12. ágúst 1956 MORGVNBLAÐ1Ð 11 Jakob Sigorðsson óðals- bóndi í Koliavik 70 ára hefir búið í til lengri tíma. Þegar Jakob íluttist til Kollavíkur var þar ekkert starfandi búnaðarfé- lag og lítil sem engin raektun hafin. Gekkst Jakob fyrir stofn- un Búnaðarfélagsins Arður árið 1928 og hefir hann verið formað- ur þess alla tíð síðan. Eggjaði hann bændur lögeggjan til að hefjast handa um rætkun og vann oft sjálfur með þeim við að brjóta land, enda átti hann marga og vel tamda dráttarhesta, þótt ekki hlytu þeir frægð til jafns við reiðhesta Jakobs, sem mjög voru rómaðir. Hafa orðið miklar byggingar á íélagssvæði Búnaðarfélagsins Arðs og á Jakob drjúgan þátt í því. Þá hefir Jakob og brennandi band ekki og hafði Jakob orð a því er ég hitti hann í sumar, að opinberir aðilar sýndu tómlæti mikið í slíkum málum og mætti nú eigi lengur halda að sér hönd- um, þar eð við borð lægi, að úgætar jarðir í byggðarlaginu legðust í auðn vegna vegleysis. Um heimili þeirra hjóna Jakobs og Kristjönu er það að segja, að gestrisni og hlýjar viðtökur hús- JAKOB Sigurðsson óðalsbóndi í Kollavik í Þistilfirði er sjötugur í dag. Hann hefir því lifað tíma tvenna, bæði þá, sem skuggalegir voru og harðir flestum íslend- ingum og nú síðast 20 til 30 árin, sem mestir framfaratímar hafa verið og viðburðaríkastir frá því land byggðist. Ég hefi veitt því athygli, að þegar eitthvað hefir gengið erfið- lega fyrir afmælisbarninu eða rætt hefir verið um að útlit væri ekki gott fyrir hitt eða þetta, þá eygir Jakob ávallt einhverja von. Hrósi menn hins vegar horf- um og gengi, virðist sem hann sjái tíðum blikur á lofti. Enda mun mála sannast að fátt er einhlítt. En þótt Jakob Sigurðsson sé hægur í orði og ærsla og æðru- laus í skoðunum, er hann harður á borði, bæði sem talsmaður framkvæmda og framkvæmda- maður. Jakob Sigurðsson er fæddur 12. ágúst 1886 að Skálamó. Var bær sá í Haugsstaðaheiði og taldist til Vopnafjarðar. Tæplega 4 ára fluttist hann með foreldrum sín- um að Hólsseli á Hólsfjölium og átti þar heima næstu 4 árin, en þá flutti fjölskyldan að Víðilióli í sömu sveit og var þar í 3 ár. síða naftur að Hólsseli og dvaldi Jakob þar hjá foreldrum sínum, Sigurði Þorsteinssyni Jóhannes- sonar Helgasonar af Skútustaða- ætt og móður sinni Karólínu Jónsdóttur Jónssonar, til ársins 1909. Mun margt hafa verið erfitt í Hólsseli á uppvaxtarárum Jak- obs. Faðir hans stórbrotinn og höfðinginn, Sigurður í Hólsseli, eins og hann var ávallt nefndur, átti fjölda fjár oft á sjöunda hundrað og margt hrossa. Var heyskapur langsottur og fjár og\ a 30 meISTARAMÓTI íslands nestageymsla erfið, enda jörðinl. .... .. ... . .. , . landmikil og yfirstöður allan | 1 frialsum .þrottum, sem hofst i veturinn, oft í vondum veðrum. | sær °s heldur áfram í dag, er Þá má og minna á hinar löngu ■ keppt um 22 bikara. Þcssa bil.- kaupstaðarferðir, en verzlun var ara hafa þeir menn og félög gef- Öll sótt til Kópaskers, sem mur. iff sem oftast hafa orðiff meistar. vera um 80 km vegalengd. Við i . öll þessi störf þótti Jakob hlut- ai' 1 viðkomandi grem- e,ga þar öllum, sem til þeirra hafa komið hvar sem heimili þeirra hefir ver- iö, orðið það harla minnisstætt. Þeim hjónum Jakob og Kristjönu hefir orðið þriggja mannvænlegra barna auðið og næsta eftirtekt- arvert á þeim umrótatímum, sem nú eru, að þau hafa öll staðfezts í átthögum sínum. Elztur er Sigurður, bókhaldari, á Þórshöfn, kvæntur Iðunni Jóns- dóttur, skálds í Garði, þá Margrét gift Baldri hreppstjóra, Jónssyni, skálds í Garði og yngst Karólína Aðalbjörg, gift Katli Björgvins- syni frá Borgum. Búa þau nú í Kollavík með Jakob. Vissulega munu margir vinir og kunningjar Jakobs nær og íjær minnast hans með hlýju og þakklæti á þessum merku tíma- mótum i ævi hans. Þeir eru ótald- ir, sem notið hafa gestrisni hans og hinnar ágætu konu hans ekki síður meðan þau bjuggu á Skinna stað þar, sem heita mátti látlaus! áhuga á síma- og vegamálumj gestastraumur, heldur en eftir byggðarlags síns. Er sími nú kom ] þau fluttu að Kollavík. Fjöl- inn á alla bæi þar, en vegasam- margir standa og í óbættri þakk arskuld við Jakob fyrir marg- víslega aðstoð og fyrirgreiðslu. Slíkir menn eins og Jakob eru stoð og styrkur hvers byggðar- lags. Hann er bústólpi í orðsins fyllstu merkingu. Um leið og ég óska honum til hamingju á 70 ára afmælinu og fjölskyldu hans góðs gengis, vona ég að honum auðnist enn um langt skeið að vinna af sama áhuga að hinum ráðenda eru með þeim ágætum að! mörgu hugðarefnum sínum. eigi verður á betra kosið. Mun| Barði Friðriksson. Keppt um 22 bikara á meistaramótiim í ’frjálsum4 gengur þegar um fermingaraldur og mun slíkt fátítt. Vorið 1908 kvæntist Jakob Kristjönu Jónsdóttur frú Vind- belg við Mývatn og eru þau hjón- in bræðrabörn. Vorið 1909 fékk Jakob Nýhól á Fjöllum til ábúðar og flutti þangað. Bústofn þeirra hjóna var þó heldur lítill. Áttu þau 40 ær, eina kú og einn hest, þegar þau fluttu að Nýhól. Á Nýhól kunni Jakob vel við sig, en varð að fljdja þaða naftur 1913. Flutti hann þá aftur í Hólssel og bjó þar eitt ár, en 1914 fékk hann prestsetrið Skinnastaði í Öxar- firði, byggt hjá séra Halldóri Björnssyni í Presthóium. Á Skinnastöðum kunni Jakob hverju árinu öðru betur við sig, enda var staðurinn hinn fegursti. Á Skinnastað bjó Jakob til ársins 1927, að hann flutti að Kollavík í Þistilfirði, en þá jörð hafði hann keypt árinu áður ef ekkjunni Kristlaugu Guðjónsdóttur. Hafa þau hjón búið þar óslitið síðan. Framan af kunni Jakob illa við sig í Kollavík og þráði skóg- inn og gróðursældina í Öxarfirði. Þetta mun þó hafa breytzt með árunum, enda hefur Jakob nú gert Kollavík að einhverju mynd arlegasta höfuðbóli í Norður- Þingeyjarsýslu. Túnið er stórt og rennislétt, hús öll úr steini og rafmagn til allra heimilisnota. Á margt hefir Jakob lagt gjörva hönd um dagana og er orðlagður áhuga og dugnaðarmaður. Er hann ágætur smiður bæði á tré og járn og hafa margir sýslungar hans notið góðs af smíðastörfum hans. Eins- og nærri má geta um ildandi met eða náðu fyrstir ein hverjum þeim árangri, er lengi var hafður sem takmark. Eikararnir eru í þessum greinum : og nöfn gefenda og ástæðan til að bikarínn var gefinn fylgir með: Tugþraut: Örn Clausen. Met- hafi 7443 stig. 4x100 m bcðhlaup: ÍR. Methafi 42,8 sek. 4x400 m boðhlaup: KR. Oftast meistarar. 4x1500 m boðhlaup: Ármann. Fyrstu methafar. > mmm I SAMA mmm oe VERD: KR. 5.990. Nl RYKStiGAN m m af! FÖNIX o. kornerup-hansen SUÐURGÖTU 10 SÍMI: 2 6 0 6 . Múrarar Byggingarsamvinnufélag starfsmanna Reykjavíkurbæj- ar óskar eftir múrurum til múrhúðunar utan húss á bygg- ingum félagsins við Skipholt. Uppl. gefur Sæmundur Þórðarson, Mávahlíð 10, sími 81019 100 m hlaup: Sveinn Ingvars- son. Fyrstur til að lilaupa undir 11.0 sek. 200 m hlaup: Haukur Clausen. Methafi 21,3 sek. 400 m hiaup: Kristján L. Gests- son. Fyrsti methaíi. 800 m hlaup: Kjartan Jóhanns- son. Hljóp fyrstur undir 2 mín. 1500 m hlaup: Óskar Jónsson. Hljóp fyrstur undir 4 mín. 5000 m hlattp: Jón Kaldal. Met- hafi (15:23.0) í 30 ár. 10000 m hlaup: Magnús Guð- björnsson. Fyrsti meistari 1928. 110 m grindahlaup: Jóhann Jóhannesson. Oftast meistari. 400 m grindalilaup: Brynjólfur Ingólfsson. Hljóp fyrstur undir 60 sek. Kúluvarp: Gunnar Huseby. — Methafi 16,74 m. Evrópumeistari 1946 og 1950. Kringiukast: Ólafur Guð- mundsson. Fyrstur að kasta 40 m. Spjótkast: Ásgeir Einarsson. Kastaði fyrstur yfir 50 m. Sleggjukast: Vilhjálmur Guð- mundsson. Kastaði fyrslur yfir 45 m. Hástökk: Skúli Guðmundsson. Methafi 1,97 m. Langstökk: Oliver Steinn. — Stökk fyrstur 7 m. Þrístökk: Sigurður Sigurðsson. Nýkomið: Hinir marg eftirspurðu LEC-kæli- skápar eru komnir aftur. Margra ára reynzla L E C kæli- skápanna sýnir, að þeir eru traust- ir, sparneytnir og þægileg geymsla. Birgðir mjög takmarkaðar. Pantanir óskast sóttar. Vesturgötu 2 — Laugaveg 63. Sími: 80946. siíkan mann sem Jakob hafa hlað stökk fyrstur 14 m (á Ól. 1936). izt á hann alls konar trúnaðar störf í þeim sveitum, sem hann hefir átt heima. Hefir hann verið í hreppsnefnd og skattanefnd i öllum þeim sveitum, sem hann Stangarstökk: Methafar í stang arstökki frá byrjun, en þeir eru allir Vestmannaeyingar. Fimmtarþraut: Finnbjörn Þor- valdsson. Methafi 3165 stig. Clorius-hitamœSir með þeim getið þér mælt nákvæmlega hitanotkun íbúða og einstakra herbergja. K BTAT/EKNI Hverfisgötu 74. Opið 18—20. Laugardaga 13—16. n 42 s G3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.