Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 2
MORCUTSBLÁÐIÐ Flmmtudagur 30. 5gdst 1958 KORSKIR URVALSSPILA- KEPPA HÉR í GÆR kallaði Bridgesamband íslands fréttamenn á sinn fund, í tilefni af hingaðkomu norskrar bridgesveitar 2. sept. n.k. Ólaíur Þorsteinsson hafði orð fyrir bridgemönnum, en auk hans voru mættir aðrir stjórnarmeðlimir bridgesambandsins og undirbún- ingsnefnd væntanlegrar bridge- keppni. MARGFALDIR MEISTARAR. Ólafur skýrði frá því, að norska svéitin, sem hingað kemur, er frá Cinsen Bridgeclub í Osló, skipuð eftirtöldum mönnum: Eilif Ander sen, Odd Larsen, Gunnar Johan- sen, Jens Magnusson, og Jörgen Elvig, sem er fararstjóri og jafn- framt varamaður sveitarinnar. Eru þetta allt fyrsta flokks spila- menn, sem hafa fimm sinnum unnið meistarakeppni Noregs. Bæjarkeppni Reykjavik—Osló verður háð í Þjóðleikhúskjallar- anum mánudaginn 3. sept. n.k., og hefst kl. 14,30. Sveit Harðar Þórðarsonar spilar fyrir hönd Reykjavíkur. NÝMÆLI — SÝNIN G ARSPIL. I þessari keppni verður stórum sýningarspilum raðað upp fyrir áhorfendur, jafnframt því, sem spilað er. Sýningarspilunum verð ur komið fyrir á palli Þjóðleik- húskjallarans, og geta áhorfendur fylgzt með spilunum hvar sem þeir eru staðsettir í salnum. Spil- að verður í hliðarsölum. Annar þeirra er gersamlega lokaður, en í hinum er komið fyrir hátalara og lýst gegnum hann atvikum í hverju spili. Sýningarspilin eru 4 sinnum stærri en venjuleg spil. HRAÐKEEPPNIN. Næstu daga hefst svo hrað- keppni, sem öllum félagsmönnum bridgefélaganna í Reykjavík gefst sig upp Raufarhöfn, 29. ágúst. HÉR VAR góður þurrkur í gær og í dag, og munu menn nú hvar vetna hirða sig upp hér nærlend- is. Kalt hefir verið undanfarið og mun frostið hafa komizt upp í 7 stig í nótt. Nú er unnið að því sem óðast að flytja síld héðan. Nýlega tók Tungufoss farm til Sviþjóðar. — Einar. kostur á að taka þátt í, gegn 400,00 kr. gjaldi fyrir hverja sveit, en nauðsynlegt er að þátt- tökutilkynningar berist formönn- um bridgefélaganna fyrir næstu helgi. FIMM EFSTU SVEITIR. Um helgina 8. til 9. sept. munu Norðmennirnir fara til Akureyr- ar í boði bridgefélaganna þar, en í vikunni þar á eítir fer fram al- menn sveitakeppni. Fimm íslenzk ar sveitir verða valdar til að keppa við þá norsku, þ.e. þær, sem efstar verða í hraðkeppninni. Ennfremur mun einstökum sveit- um gefast kostur á að spila sér- staka leiki við gestina. „BARÓMETER“-KEPPNI Mótinu lýkur með „barómet- er“-keppni, sem er einhver allra vinsælasta keppni hér. Bridgesambandið hefur látið útbúa aðgöngumiða, sem gilda í Bókaverzlun ísafoldar. Mótið er bæði fyrir einstaka leiki og aila 1 fyrst og fremst undnbúið með keppnina í heild, og gefst mönn- ! það fyrir augum, að lyfta undir um kostur á að fá þá nú þegar 1 bridgeíþróttina hér á landi. 1 )S m Vcl maetti ætla, að þeasir menn sætu á rökstólum og brugguðu launráð, en þetta eru vafalaust traustir mcnn, sem liafa lítinn áhuga á stjórnmálaþrefi, en er fyrst og fremst ríkt í huga að koma skipum gegnum Súezskurðinn heilu og höldnu. Þetta eru 14 nýbakaðir hafnsögumenn, sem hafa fengið stöður við Súezskurðinn. Ibúðarhúsið í Sviðnum á Breiðafirði brann fii grunna Béndinn ásamt heimiiisfóikinu var við heyskap í nsriiggjandi sveitum STYKICISHÓLMI, 29. ágúst. ÉÐASTLIÐIMN mánud. vildi það til á eyjunni Sviðnum á Breiða- fiiði, að íbúðarhúsið brann til kaldra kola, ásamt öllum innan- stokksmunum. Var húsið lágt vátryggt. Bóndinn á Sviðnum er Jens Nikulásson og hefur því hann og fjölskylda hans, orðið fyrir geysilegu tjóni. s Mikil afrinna « I HÉRAÐI, 29. ágúst: — Atvinna er nú óvenju mikil hér og meiri en suinum bændum þykir heppi- leg fyrir heyöflunina. Byrjað er nú aftur, þar sem frá var horfið í fyrra við endurbyggir.gu Lag- arfljótsbrúar. Þá er enn mikil at- vinna við Grímsárvirkjunina og,nokkurn tíma að korna bátum til einnig við byggingar í Egilsstaða j sjávar. Seinkaði það mjög fyrir þorpi og víðar. — G. H. fólkinu, enda var bærinn alelda HEIMILISFOLKIÐ VAR VID HEYSKAP Á mánudagsmorguninn fór Jen. bóndi ásamt heimilisfólki sínu nærliggjandi eyju til að sinni heyjum. Var fólkið þar allan dag inn, en kl. að ganga sjö um kvöld- ið, tók það eftir að mikinn reyk lagði frá íbúðarhúsinu. HÚSIH ALELDA Brá fólkið þegar við og hélt til heimaeyjarinnar. Var þar slæm aðkoma. Stóðu þá eldtungur alls staðar út úr húsinu, sem var gam- alt timburhús, og ekki hægt við neitt að ráða. Brann það ásamt öllum innanstokksmunum iil kaldra kola. STÓÐ Á FJÖRU Einbýli var í Sviðnurn, en er fólk úr næstu eyjum varð eldsins vart, kom það til hjáipar. Er þetta skeði, stóð á háíjöru, og tók því — Kfækktin afiirðaverðslns Framh. af hls 1 j Framsóknarmenn snérust hart með gegn þeirri tillögu Sjálfstæðis- hinar mannanna á s. 1. vori, að halda hálfu rikisstjómarinnar hvaða fé eigi að borga stórauknu niðurgreiðslur úr rík- issjóði, sem ákveðnar eru með bráðabirgðalögunum. En að sjálf- sögðu þarf stórfé til þeirra ráð- staíana. Sjávarútvegsmálaráðherra kommúnista tilkynnir það líka hreinlega í sambandi við aukinn stuðning við síldarsöltunina, að ekkert fé sé fyrir hendi til þeirra hluta. Hvar er þá botninn í þessum bráðabirgðaráðstöíunum stjórn- arinnar? Er þá eftir allt saman von á nýjum sköttum til þess að ausa í þá verðbólguhít, sem kommúnistar sjálíir hafa skapað? FRAMSÓKN SNERIST GEGN NIÖURGREIBSLUM Á það má einnig minna, að dýrtiðinni niðri til áramóta með niðurgreiðslum. Var því þá m. a. haldið fram, að slíkt væri „að- eins bráðabirgðaráðstöfun", sem ekkert fé væri til að standa undir. Nú á stjórnin það úrræ'ði eitt að leggja út í miklu stór- felidari niðurgreiðslur verð- lagsins en hefur þó engra tekna afiað íii þess að verja til þcirra!! Það er góðra gjalda vert að ráðast gegn verðbólgu og dýrtíð, sem leiðir af fyrirhyggjulausu framferði kommúnista og hand- benda þeirra undanfarin ár. En ekki verður annað séð en hina nýju ríkisstjórn skorti alla yfir- sýn yfir vandamálin og bráða- birgðaráðstafanir hennar mótist af fumi og úrræðaleysi. og ekki við neitt ráðið er það kom á staðinn. Heimilisfólkið í Sviðnum, hef- ur hafzt við í tjöldum á eyjunni síðan húsið brann, en það er, Jens bóndi og kona hans, sonur þeirra og tengdadóttir og tvö ung böm. Hefur tíð verið köld þessa daga og næturfrost í fyrrinótt. Ókunnugt er um eldsupptökin, en gizkað er á, að kviknað hafi í út írá raímagni. vörur, hverju nafni sem þær nefn ast, og fluttar eru til útlanda, fást því aðeins settar um borð í skip hér á landi að fyrir hendi sé útílutningsleyfi frá Viðskipta- málaráðuneytinu. Nú um nokkur undanfarin ár hefur Sindri h.f. verið eina fyrir- tækið hér á landi, sem hefur reglulega hagnýtt brotajárn til útflutnings. Ennfremur hefui fyr- irtækið öðru hverju flutt út málma, og þá aðallega gamalt rafgeymablý, bílvatnskassa og al- uminium úr flugvélum. Þá málma aðra, sem borizt hafa til fyrirtæk- isins og hægt hefur verið að nýta Vetraráœtlun Loftleiða Fargjöld veröa ekki lækkyð yíir velrar- ’nánuðina að þessu slsini Ý VETRARÁÆTLUN Loftleiða hefst 15. október n. k. og gildir hún til 15. maí 1957. Á þessu tímabili verða farnar 8 ferðir á viku um Reykjavík milli Norður-Evrópu og Bandaríkjanna. Sú breyting verður nú, að áætlunarferðir liefjast til Bretlands. Flogið verður héðan íil Glasgow alla sunnudaga, en þaðan verður flogið til Reykjavíkur á laugardögum. Luxemborgaríerðir verða lagðar r.i * • í vetur, en áætlað er að þær hefjist að nýju að vori. í vetur veröur farin ein ferð í viku milli Reykjavikrtr, Glasgovv, Björg- vinjar, Oslóar og Gautaborgar, tvær ferðir til Stafangurs og þrjár iil Kaupmannahafnar og Hamborgar. Til New York verður íarið íjórum sinnum í viku. gjalda annarra félaga jafngildir allt að 160 Bandaríkjadölum fyr- ir far fram og aítur milli NeW York og stöðva Loftleiða í Ev- rópu. Mestur er mismunurinn milli Bandarikjanna og Noregs en minnslur á flugleiðinni frá Glasgow til New York. Þó ei’U fargjöld Loftleiða á þeirri flug- leið tæpum 100 dölum lægri en fargjöld annarra flugfélaga, eða 18.7%. Séu fargjöld Loftleiða borin saman við þau, sem boð- in eru í hinum nýju 15 daga skyndiferðum annarra flugfélaga kemur í ljós, að fargjöld Lcfí- leiða eru nokkru lægri á flest- um flugieiðum, en vegna alls þessa má gera ráð fyrir að í vetur telji margir hagkvæmt að ferðast með flugvélum Loftleiöa milli Norður-Evrópu og Banda- ríkjanna. ANNRÍKI f sumar hefir verið mjög ann- ríkt hjá Loftlciðum. Fyrstu sex mánuðj ársins jókst farþegatal- an um 41%, miðað við sama tíma í fyrra. Framan af sumrinu voru flugvélarnar mjög þétt setnar austur yfir hafið, en þá voru -> ferðamenn frá Bandaríkjunum á leið til Evrópu, þar sem þeir ætluðu að eyða sumarleyfi sínu. Nú getur félagið ekki orðið við öllum þeim beiðnum, sem berast um flugför vestur yfir hafið, og fyrir því hefir aukaflugvél verið í förum frá því í byrjun ágúst- mánaðar. Er það Skymasterflug- vél, sömu gerðar og aðrar þær flugvélar, sem félagið notar nú. EKKI BREYTING Á FARGJÖLDUM Engin breyting verður gerð á fargjöldum Loftleiða að þessu sinni, en mörg önnur flugíélög hafa nú ákveðið að hætta við liin lágu vetrarfargjöld og bjóða í stað þeirra ódýr flugför rnilli meginlanda Evrópu og Ameríku, sem miðuð eru við 15 daga ferð fram og til baka, og ganga þau I gildi 1. október n. k. Vegna þessa verður nú gífurlegur mis- munur á vetrarfargjöldum Loft- leiða og almennra fargjalda ann- arra flugfélaga, en Loftleiðir bjóða sérstök fargjöld á tímabil- inu frá 1. nóv. til 1. apríl. Mis- munur þeirra og almennra far- Rógi Þjóðviljans Jmekkfc VEGNA svartletursgreinar á bak- j hér innanalnds, höfum við oft síðu Þjóðvil'jans í gær, þar sem! selt til innlendra iðnfyriríækja. dróttað er að fyrirtæki mínu, j Að sjálfsögðu hefur útflutnings SINDRA h.f., að smygla úr landi leyfi fyrir öllum okkar útflutn- eirvír með siðustu ferð m.s. „Fjall j ingi ávallt verið fyrir hendi, því foss“, vil ég taka eftirfarandi smygl frá hendi fyrirtækis eins fram: °S SINDRA, sem hefur náð þeim Eins og farmskrá sklpsins mun ! árangri með heilbrigðri iðnaðar- bera me'ö sér, þá flutti SINDRI og verzlunarstarfsemi að verða ekki út eitt einasta kíló af eir- j eitt höfuð þjónustufyrirtæki járn- vír eða iiðrum góðmálmum með ið'naðarins í landinu, kemur alls þessari umgetnu ferð skipsins. | ekki til greina. Blaðinu ætti að vera fullvelj Rgykjavík, 29. ágúst 1956. kunnugt um það, að allar þær Einar Ásmundsson. Verður lomunarveikl hæitulaus i unum 1358? NEW YORK, 29. ágúst. — tíasil O’Connor, formr.ður félagsskapar þess í Bandaríkjunum, sem hefur það að markmtði að reyna að útrýma lömunarveikinni, lét í dag í Ijós það álit siit, að nú sæi Ioks fyrir endann á þeirri plágu. Ef til vill yrði jafnvel búið að útrýma henni að mesíu leyti í Bandaríkjunum í lok ársins 1957. Væri það Salk-bóluefnið, sem gæfi mönnum þetta fyrirlieit — og ef hægt yrði að koma alœennri notkun þess á þegar í stað þar í landi, yrði settu marki náð innan mjög skamms tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.