Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 16
Veðrið SV gola, skýjaö, skúrir á stoku stað. 197. tW. — Fimmtudagur 30. ágúst 1956. NÁSSER Sjá grein á bls. 9. IVorðmenn verja stórfé til ú halda jafnvægi i byggð landsins Norskir Stórþingsmenn á ferð hér UNDANFARNA daga hafa dvalizt hér á landi tveir norskir Stór- þingsmenn, þeir Reidar Carlsen fyrrverandi sjávarútvegs- Kiálaráðherra (1945—1951) og Jacob Sandnes. Hér eru þeir í skemmtiferð, gestir Ellingsensfjölskyldunnar og Loftleiða. Frétta- menn hittu Norðmennina að máli í gær. Hafði Carlsen orð fyrir þeim og skýrði frá viðreisn, sem gerð hefur verið í þrem nyrztu íylkjum Noregs, Nordland, Tromsö og Finnmörk, en Carlsen er þingmaður fyrir Nordland. Framkvæmdir eru nú liafnar viff byggingu flugstöffvarhúss á Akureyrarfiugvelli. — Myndin er af byrjunarframkvæmdum þar. Ktuittdamenn vinna ó hóhyrningi með beittn stólbloði FISKIMENN á vesturströnd Kanada hafa eins og Suðurnesja- menn átt í miklum erfiöleikum með háhyrninginn. Heíur þeirri aðferð nú verið beitt þar í tiiraunaskyni og reynzt vel, að festa oddbcittri stáltrjónu á framsteíni varðbáta, sem siðan sigla á liáhyrninginn. í þessum þrem fylkjum búa 12% allra Norðmanna, en til fylkjanna hafa aðeins runnið 6% af þjóoartekjunum. Nú hefur Cax-lsen ásamt fleirum gengizt fyrir nýsköpunarframkvæmdum, sem tryggja íbúum þessara fylkja sinn skerf þjóðarteknanna, og takmarkið er, að nyrztu fylkin beri jafnmikið úr býtum og önn- ur landsvæði. Fram til ársins 1960 er ráðgert að leggja fram 225 milljónir á ári í þessu skyni, Maður slasasf í GÆR um kl. 5 varð bifreiða- slys á gatnamótum Fríkirkjuveg- ar og Skálholtsstígs. Bifreið kom niður stíginn en bifhjól suður Fríkirkjuveginn og voru á því tveir menn. Lenti hjólið á hlið bifreiðarinnar og féllu báðir mennirnir í götuna. Mun annar þeirra líklega hafa orðið undir hjólinu. Hann var fluttur í Slysa- v’arðstofuna og kom í ljós að hann hefir meiðzt talsvert, en er þó óbrotinn. Rannsóknai-lögreglan biður þá sem orðið hafa sjónarvottar að slysinu að tala við sig hið fyrsta. Kom því þurrkurinn á þeim hentugasta tíma sem völ var á, þegar túnin voru í þann veginn að verða fullsprottin. Voru þá túnin hirt og slegin á tiltölulega mjög skömmum tírna, því tað- an þornaði svo að segja eftir hendinni. Engjar hafa verið vel í meðal- lagi sprottnar, sérlega vel blómg aðar. Háarspretta er fremur léleg vegna þurikanná, en það sem búið var að slá fyrir 20. júlí og borið var á milli slátta, er yfir- leitt vel sprottið. Raufarhöfn, 29. ágúst. SÝSLUNEFND Norður-Þingeyj- arsýsiu hélt Júlíusi Havsteen sýslumanni og Ara Kristinssyni íultrúa samsæti í gærkvöldi. Það var kveðjuhóf haldið á Kópa- skeri. 100 manns var boðið, m. a. skrifstofufólki sýslumanns á Húsavík, öllum hreppsncfndum sýslunnar, hreppsstjórum og öðr- um embæítismönnum, svo sem pi-estum og læknum. og mun jafnrétti þá náð. Er fé þessu varið til uppbyggingar at- vinnuvegunum í þyggðarlögun- um. Fjár til þessa er aflað með ýmsu móti. Ein leiðin er sú, að veita hátekjumönnum og fyrir- tækjum skattfríðindi gegn því að viss tekjuuphæð sé lögð í þenn- an nýbyggingarsjóð. Hefur það reynzt vel til styrktar málefn- inu, og hafa aflazt 200 milljónir árlega á þennan hátt. Allir stjórnmálaflokkar í Nor- egi hafa staðið saman í þessum MÓTIÐ Á HELLU Héraðsmótið í Rangárvalla- sýslu verður haldið að Ileilu og hefst kl. 4 síðdegis. Þar flytur Gott útlit er fyrir að kartöflu uppskera verði allsæmileg eða jafnvel góð hér í ár. Sauðíé hefur haldizt mjög vel á fjalli í sumar, og eru því góðar líkur til að dilkar verði vænir í haust, fjalllendi hefur verið mjög vel blómgað í sumar og hagar því með bezta móti. Fremur lítið er um ber og sums staðar alls ekkert. Lynggróður hefur líklega skemmzt af seltu í vestanroki sem gerði hér í vor, og mun það valda bérjaleysinu. — Páll. Hófið fór vel fram og var setið að veitingum langt fram á kvöld og margar ræður fluttar. Veizlu- stjóri var Pétur Siggeirsson. — Leifur Eiriksson hélt aðalræðuna fyrir minni Júlíusar. F.rlingur Jó- hannesson talaði af hálfu odd- vita í sýslunni og Einar Jónsson af hálfu hreppstjóra. — Benedikt Kristjánsson frá Þverá hélt kveðjuræðu til Ara Kristins- sonar. — Einar. Rikisstjórnin er útflytjandinn KOMMÚNISTABLAÐIÐ ræffst í gær meff offorsi á eitt iffnfyrirtæki í bænum, Vél- smiffjuna Sindra, og ásakar hana fyrir aff flytja út „dýr- mæta málma“. Er þeirri ásök- un svaraff meff yfirlýsingu fyrirtækisins hér í blaffinu í dag. Auffvitaff fer kommún- istablaffiff meff hreinar bleklc- ngar um þeíta mál eins og kemur fram í yfirlýsingu Sindra. En hverjir eru það þá, sem standa aff þessum útfiutningi? Þaff er ríkisstofnun, sem aff sjálfsögffu lýtur yfirstjórn rík- isstjórnarinnar!! Þannig fara kommúnistar ævinlega meff fals og blekk- ingar. framkvæmdum, en árlega er gef- in skýrsla til þingsins, sem hægt er að gagnrýna. Norsku þingmennirnir létu mjög vel af dvölinni hér. Þeir fara heim í dag. Ingólfur Jónsson, alþm., ræðu og séra Sigurður Einarsson flytur erindi um utanríkismál. — Guð- mundur Jónsson, óperusöngvari, syngur einsöng og leikararnir Valur Gíslason og Klemenz Jóns- son flytja gamanþætti. Dansað verður um kvöldið við undirleik hljómsveitar. MÓTIÐ Á BLÖNDUÓSI Héraðsmót Sjálístæðismanna í Austur-Húnavatnssýslu veröur haldið á Blönduósi og hefst kl. 3,30 síðdegis. Þar flytja ræður alþingismennii-nir Magnús Jóns- son og Jón Pálmason. Kristinn Hallsson, óperusöngvai-i, syngur einsöng og leikararnir Ævar Kvaran, Sigíús Halldórsson og Árni Tryggvason flytja gaman- þætti. IUjómsveit leikur fyrir dansi um kvöldið. Á fundinum var samþykkt eftir farandi tillaga í einu hljóffi: — Skrifstofu- og verzlunar- mannafélag Suðurnesja mótmæl- ir harfflega á hvern hátt var gengiff framhjá stéttarfélögum launþega viff setningu bráffabigffa iaga 28. ágúst 1956, um lög- bindingu kaupgjalds o.fl. Félagiff mótmælir því m.a. vegna þess, aff miverandi stjórnarflokkar töldu fyrir síffustu kosningar, aff lögbinding kaupgjalds væri alls ófær leiff til bættra hagsmuna launþega. Samþykkt samliljóffa. Háhyrningurinn gerir mestaxx usla í laxveiðunum miklu kring- um Vancouver, en þar er Kyi-ra- hafslaxinn veiddur bæði í reknet og hei-pinætur. Flækist hann i netin, slítur þau, og eyðileggur í stórurn stíl, svo fiskimenn verða fyrir stórfelldu fjárhagstjóni. Óskuðu þeir eftir aðstoð fisk- veiðiráðuneytisins. Þá var sú aöferð tekin upp, p.ð varðskip var búið stálti-jónu. Þetta var sveigt stálblað, flug- beitt eins og rakhnífur. Það var fest með boltum á framstefni skipsins rétt undir sjávai-borði. Snemma í apx-íl sl. voru fyrstu til- SÓLAR NOTIÐ AF OG TIL Þrátt fyrir þetta, hefur gengið sæmilega að ná inn heyjum. Oft j hefur grisjað í þykknið og sólar ’ notið miðpartinn úr deginum. Gó3ur aíli á Ákranesi AKRANESI, 29. ágúst. í DAG komu hingað 10 reknetja- bátar með síld. Aflahæsíir voru Bjarni Jóhannesson með 160 tunnur, Guðmundur Þorlákur með 110 tunnur, Ólafur Magnús- son með rúmar 100 tunnur og Farsæll með 100 tunnur. í gær fékk Skipaskagi 173 tunnur og var hann eini bátur- inn, sem fékk nökkra síld að ráði þá. — Oddux-. raunirnar gerðar og leið ekki á löngu þar til 67 háhyrninguni hafði verið banað. Mest var unniff á einum degi, þegar 31 háhyrn* ingur var skorinn þannig. Aff jafnaði sigldi skipiff fyrst beint á háhyrningavöff- una. Vildi hún eftir þaff dreif- ast, en skipiff elti þá uppi ein- staka hvali. í flesíum tilfell- um kom stálblað’ff á háhyrn- ingana miffja og drap þá þegar í staff. Frá þessu er skýrt í Trade Ncws, tímariti kana- díska fiskimálaráffuneytisins, en fre'.ari fregnir eru ekki af þessum sérkennilegu veiffum. Einnig hefur komið dagur og dagur með sólskini og góðu veðri. LÉLEG HÁARSPRETTA Háarspretta er víða fremur lé- leg, einkum á harðlendum tún- um. Er það bæði vegna vætuleys- is og svo kuldanna. LÍTIL GARDUPPSKERA Dauft útlit mun víðast með garðuppskeru. Urn síðustu mán- aðamót gerði næturfrost og sá þá víða talsvert á kartöflugi-asi. Þá er kuldinn sem hefur verið und- anfarið sízt til þess að örva sprett una, en hér er oftast frostkul um nætur. — G. H. 16,15 í kúlu 09 7,06 í langst. FYRRI HLUTI Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum fór fram í gærkvöldi og eftir þann hluta hefur ÍR 46 stig, KR 21 og Ármann 19 stig. Mörg glæsileg afrek voru unn- in, Guðmundur Hermannsson varpaði kúlu 16,15 m. Vilhjálmur Einarsson stökk 7,06 m í lang- stökki. Sig. Guðnason hljóp 5 km á 15,11,2 mín. og 6 menn hlupu 800 m undir 2 mín, en þar sigraði Þórir á 1,54,2 mín. Nánar um mót- ið á morgun. iigæt heyskapartíð ó Snæfellsnesi EORG í Miklaholtshreppi, 26. ágúst 1956. UNDANFARNAR fimm vikur heíur verið liin ákjósanlegasta heyskapartíð hér á sunncnverðu Snæfellsnesi. Svo hagstæð og góð veður hafa ekki komið hér um nokkurt árabil. — Hey- skapur er því alls staðar orðinn góður. Verkun heyja er sérlega góð, því fyrripart júlímánaðar voru daufir þurrlcar og spratt þá mikið. Nokkuð var þá láíið í vothey. Héraðshöfðingjar kvaddir Tvö héraðsmót SjálfstœÖ- ismanna um nœstu helgi Verða haldin á Biönduósi og Hellu ASUNNUDAGINN kemur halda Sjálfstæðismenn í Rángarvalla- sýslu og Austur-Húnavatnssýslu hin árlegu héraðsmót sín. Verður að venju vel til þeirra vandað. Mótmœlf oð gengið var framhjá stéttafélögunum SKRIFSTOFU- og verzlunarmannafélag Suffurnesja bélt fund í Keílavík í gær. Fundurinn var fjölmennur og voru þar m. a. ræddar affferffir þær sem beiít hefur veriff í sambandi viff sctningu bráffabirgðalaganna um bindingu kaupgjalds. Tóku margir til máls á fundinum og voru allir sammála um aff mótmæla þeim affferffum sem stéttarfélög hafa veriff lieitt. Skal þess gctiff, aff formaður í þessu félagi er Framsóknarmaffur. Næturfrost á Austurlandi af og til þennan mánuð HÉRAÐI, 29. ágúst. ALLAN þennan mánuð hefur noxðan- og norðaustan áttin verið í-íkjandi hér. Oftast kuldanæðingur, skýjao loft og skúradrög íneð fjöllum. Annars hefur úrfelli verið htið í byggð. Oft heíur gránað í fjöllum og í dag eru þau hvít niður að byggð, enda hefur verið óvenju kalt síðustu dægur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.