Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 30. ágúst 1956 MORGUNBLAÐIÐ 3 ) Mjólkutlramleiðslo. sunnlenzkta bænda er meiri nú en í fyrra lítils háttar fóðurskortur. Hins vegar gætir þessa ekki lengur. Þetta skeður þrátt fyrir fóðurskort í vetur og fœkkun kúnna í fyrrahaust fíLAÐIÐ átti í gær tal við nema 65—70 þús. kg. á dag BÆNDXJR OTl'LIR BÚFJÁRRÆKTARMENN Grétar Símonarson mjólkurbú- stjóri sagði að ekki hefði verið búizt við, að bændur myndu geta að ræða frá árinu áður. Um I framleitt svona mikið magn fitumagn mjólkurinnar er þaö að mjólkur strax á næsta ári eftir segja að ekki hefir verið um óþurrkaáfallið í fyrra. Hins veg- mikla breytingu að ræða frá því j ar hafi verið vitað að sunnlenzk- í fyrra. Fyrstu vetrarmánuðina ir bændur væru mjög dugmiklir Grétar Símonarson, íram- kvæmdastjóra Mjólkurbús Flóamanna og spurðist fyrir um mjólkurmagn það er búið hefði tekið á móti á þessu ári svo og um samanburð þess við mjólkurmagnið á sama tíma í fyrra. í þessu sambandi rar haft í hyggju hið mjög slæma árferði í fyrrasumar, svo og mikil fækkun kúnna á óþurrkasvæðinu í fyrra- haust sökum fóðurskorts hjá bænaum almennt. MAGNIÐ OFURLÍTIÐ MINNA FYRSTU 6 MÁN. Þ. Á. Grétar tjáði blaðinu að fyrstu 6 mánuði ársins 1956 hefði inn- vegið mjólkurmagn til búsins numið 12,3 millj. kg., en fyrstu 6 mán. ársins 1955 12,8 milj. kg. Ncinur minnkunin því aðeins um hálfri rnillj. kg. Má af þessu sjá að gert hefir verið eins -vel við kýrnar í vetur og kostur var, enda munu bændur hafa keypt mikinn fóðurbæti í vetur. Bænd- ur munu yfirleitt hafa slátrað lélegustu gripum sínum í fyrra- haust og verður mjólkurtapið í heild hlutfallslega minna, en gera hefði mátt ráo fyrir vegna gripafækkunarinnar. NÚ í ÁGÚST ER MJÓLKIN MEIRI EN í FYRRA Mjög athyglisvert er það að nú í ágústmánuði hefir innlegg mjólkurframleiðenda á fram- leiöslusvæði Mjólkurbús Flóa- manna verið 12—15 þús. kg. meiri á dag, en á sama tíma í fyrra. Innleggið nú nemui um 80 þús. kg. á dag, en nam í fyrra ekki ágústmánuði. FITUMAGNIÐ SVIPAÐ BÆÐI ÁRIN Hér er því um beina aukningu í vetur var fitumagnið hærra en fyrstu mánuði vetrarins 1954. — Hins vegar var fitumagnið örlítið lægra nú fyrstu mónuðina eftir áramótin í vetur heldur en vet- urinn áður. Kemur þar íram búfjárræktendur. Er ánægjulegt til þess að vita að dugnaður bænda og gott árferði í sumar hafa þarna lagzt á eitt með að bæta að nokkru það mikla tjón er leiddi af óþurrkunum s.l. ár. Eisenhower í San Fransisco: Frjálsar þjóðir verða að tengjasf saman IMSENHOWER forseti hélt mikla ræðu á þingi Republi^maflokks- ■í ins þann 23. þ. m., þegar hann tók við útnefningu sem for- setaefni. í ræðu þessari talaði Eisenhower um hiutverk fiokks síns og um stefnu lians í einstökum málum og einnig um afstöðu hans lil annarra þjóða. Lagði hann mikla álierzlu á að ekki þýddi fyrir Bandaríkjamenn að hugsa sér að þeir gætu lifað einir út af fyrir sig við auð og allsnægtir, heldur væru örlög þjóða nú samtvinn- uð. Forsetanum fóru m. a. svo orð: „Kjarni málsins, þegar talað er um sameiginlegt öryggi, er sú hugsun, að hjálpa beri öðrum þjóðum til þess að njóta sín, stjórnmálalega, efnahagslega og hernaðarlega. HEIMUR FRELSIS OG GAGNKVÆMRAR ViHSINGAR Styrkur hins frjálsa heims liggur ekki í því að hamra hinar frjálsu þjóðir saman í nýjan þjóðasteingerving, á borð við samsteypu kommún- istaríkjanna. Styrkur þeírra er rniklu fremur falinn í því að frjálsar þjóöir tengist sam- an, þrátt fyrir mismunandi að stæður til þess að efla getu sína og þjóðaverðmæti í heimi frelsis og gagnkvæmrar virð- ingar“. Það getur ekki orðið neinn friður til frambúðar fyrir neina einstaka þjóð meðan aðrar þurfa að þola harðæri og kúgun og búa yfir til þjóðanna, sem búa und ir síjórn kommúnista, en án þess þó að slaka eitt augna- blik á vörnum einstakra þjóða eða heildarinnar. -í löndum kommúnista eru milljónir af mönnum, sem hafa lengi í sameiginlegri sögu okkar óskað í einlægni eftir friði og frelsi. En um mörg ár hefur járn- tjaldið lika lokað þessa menn úti, þjóð okkar hefur ekki getað við óréitlæti og örvæntingu. — na® tal1 at- heim> ekki getað ferð- í heimi nútímans er fjarstæða að az‘.a meðal þeirra, ekki getað Kvöldskóli K.F.U.M hefstl. október halda að til geti verið einstakt land, sem búi við frið og ham- ingju, umkringt af skorti og hjálp arleysi annarra. Vegna Ameríku og vegna alls heimsins verðum við að hlýða þeirri kröfu tímans að fullnægja þörfinni fyrir gagn- kvæma efnahagslega og hernað- arlega samvinnu meðal frjálsra tekið þátt í listum þeirra og leikum, ekki getað boðið þeim að kynnast okkar lífi í frjálsu landi eða haft kynni af þeim á nokkurn hátt. En hvað getur leitt af slíku ástandi nema enn meiri misskilningur og enn djúptækari skipting heimsins. Það er ljóst að þrátt íyrir allan góðvilja af okk- verða það mögulegt, þó með allri varkárni og opnum augum, að hvetja til þess að þjóðirnar skipt ist á skoðunum, bókum, tímarit- um, rn'msmönnum, ferðafólki, listamönnum, útvarpsefni, tækni- mönnum, kirkjuleiðtogum og embættismönnum. Vonir standa til þess að smátt og smátt muni tortryggni, sem byggist á ósönn- um sögum, verða að víkja fyrir alþjóðlegum skilningi, sem byggður er á sannleika. DRAUMAR UM NÝJAN HEIM Þegar slík þróun tekur að ger- ast, þá sýnist það ekki tilgangs- laust fyrir ungt fólk að láta sig drej’ma um nýjan og djarfan heim eða fvrir eldra fólkið að hugsa sér að það geti raunveru- lega skilið börnum sínum eftir betri arf, en það fékk sjálft. Vís- indi og tækni, aðferðir til að létta vinnu, menntun, heilbrigðis- mál, framfarir í verkamálum og ekki sízt allt sem lýtur að stjórn- arháttum, hefur fært okkur nær þeim heimi, þar sem slítandi strit og vinna myrkranna á milli mun ekki verða nauðsynleg. Ferðalög um allan heim til að kynnast bræðrum annars staðar, munu verða fljót og ódýr. Óttinn við sársauka og sjúkdóma mun fara minnkandi. Þau þægindi, sem gera lífið bjartara og betra munu standa öllum til boða. Frítími ásamt tækifærum til menntunar og hressingar mun verða nógur, þannig að allir geti ræktað með sér anölegt líf í hugsun, trú og listum og lært að meta það góða, sem veröldin hefur að bjóða. Og stjórnvizka mun tryggja þjóðun- um réttlæti og samstillingu. SAMEIGINLEG HUGSJÓN Sá heimur, sem ég tala nú um, mun ekki fást með spilltum stjórn málum og með því að etja ein- um hóp gegn öðrum, heldur með þjóða, sem sé nægileg til þess að . ar halín er ekkl hæ|t aö. na hl1 ! því að hinar 168 milljónir frjálsra HINN 1. september hefst irm- ritun nemenda í Kvöldskóla KFUM, og fer hún fram í ný- lenduvöruverzluninni Vísi, Lauga vegi 1. Þessi vinsæli skóli er fyrst og fremst ætlaður piltum og stúlk- um, er stunda vilja gagnlegt nám samhliða atvinnu sinni, og eru þessar námsgreinar kennd- ar: íslenzka, danska, enska, krist- in fræði, reikningur, bókfærsla og handavinna (stúlkna), en auk þess upplestur og íslenzk bók- menntasaga i framhaldsdeild — Einskis inntökuprófs er krafizt, en skólavist geta þeir hlotið, er lokið hafa lögboðnu skyldunámi. Einnig er þeim nemendum, er lokið hafa námi 1. bekkjar gagn- fræðastigsins, heimilt að sækja skólann. Að loknu burtfararprófi úr Kvöldskólanum hafa þeir full- nægt skyldunámi sínu. Skólinn starfar aðeins í tveim deildum, byrjenda- og fram- haldsdeild. Er fólki eindregið ráðlagt að tryggja sér skólavist sem allra fyrst, en umsækjendur eru teknir í þeirri röð, sem þeir sækja um, þar til bekkirnir eru fullskipað'ir. — Skólasetning fer fram mánudaginn 1. október kl. 7,30 síðdegis í húsi KFUM og K við Amtmannsstíg, og er mjög áríðandi, að allir umsækjendur séu þar viðstaddir eða sendi ein- hvern fyrir sig. Annars kann að fara svo, að þeir missi af skóla- vist, en fólk af biðlista verði tekið í þeirra stað. hrinda árásum, hvaðan sem þær koma. KJARNVOPNIN GERA STYRJÖLD AÐ FJARSTÆÐU En jafnvel þetta er ekki nóg. Við lifum á tímum kjarnvopna, sem geta afmáð borgir og náð til meginlanda handan yfir höf. Slík vopn hafa ekki einungis gert hernað eyðileggjandi heldur er hann orðinn fjarstæðukennd- ur. 'Enginn getur raunverulega unnið sigur með slíku móti. Tak- markið er að slík styrjöld komi aldrei fyrir. Eitt stærsta atriðið i sam- bandi við varðveizlu friðarins er að reyna að byggja brú þessa fólks, nema að þeir sem, stjórna þeim, slaki á tökum sin—j um. Það sýnast nú loksins vera nokkur merki þess að leyfður verði samgangur í smáum stíl milli þjóðanna. Okkur er að Bandaríkjamanna vinni saman innbyrðis og með vinum sínum erlendis, til þess að koma I fram- kvæmd sameiginlegri hugsjón um friðsamlegan heim“. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið við afgreiðsluna, sími: 1600, Nr. 10/1956. Innflutningsskrifstofan hefur ákveðið, að framvegis skuli akstur leigubifreiða til fólksflutninga og sendibif- reiða vera háður verðlagsákvæðum. Jafnframt hefir skrifstofan ákveðið, að gjaldskrá fyrir nefndar bifreiðir, sem gilt hefur frá í febrúar s.l., gildi áfram óbreytt. Reykjavík, 28. ágúst 1956. Verðgæzlustjórinn. FASAN DURASCHARF rakvélablöðin hafa farið sann. kallaða sigurför um landið. Reynið FASAN DURASC- HARF rakvélablöðin og sannfæxúst um gæði þeix’ra. Einkaumboð: BJÖRN ARNÓRSSON, umboðs- og lieiidverzlun sími 82328 — Reykjavík Mý seriding Jersey-kjálar Ullar-kjélar fallegt úrval G ULLFOSS ÁÐALSTRÆTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.