Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 9
Fimmtudasíiir 30 ágúst 1956
MORCUNBLAÐIÐ
9
„V/ð getum fallizt á að ræða
um sLgUngafrelsL, en skurburinn
hluti af iandi
er
segir einræðisherrann, sem ýmist
er nefndur „feelsari egypzku
þjóðarinnar44 eða „lygari og
stigamaður
þarf að leysa vandamál, skrifar
hann athugasemdir sínar í þrjá
dálka á blað. í fyrsta dálkinn rit-
ar hann, hvað hann langar til að
gera, í annan hvaða ljón séu á j
veginum og í þann þriðja, hvað j
hægt sé að gera til úrlausnar j
málinu. „En hann viðurltennir j
ekki alltaf alla vankantana", seg-
ir einn af vinum hans.
★ ★ ★
Þegar Nasser ákvaS að taka ■
, , ,, Súezskurðinn eignarnámi, mun
sem honum þotti gangur malanna hann ekkj hafa haft
næ;a hlið-
vera orðinn of flokinn, og hann j gjón af vanköntunum j öðrum
þurfti tíma til að atta sxg. j dálkinum Hann hefur ekui skil.
, , , ið, að hugur fylgdi máli, er Bret-
Enn i dag kemur iNasser fram 'r kaUa skuróinn ufæö brczka
í hlutverki hins unga oreynda heimsvei(iisins. Hann hefur senni-
okkar
manns, en lítur samt sjálfan sig
lega haldið, að eignarnám Súez-
Fiu.-i.'ier ú stúdentsárunum - giitu-
áeirðir og krö/ugöngur voru
daglegt braud
M
SJÁLFSTÆÐ STEFNA
Geta Egyptar fylgt hlutleysis- j hneía.
stefnu áfram?
„Hvað er hlutleysi? Hlutleysi
er orð, sem aðeins á að nota í
styrjöld. Okkar stefna er sjálf-
stæð Hann kveikti sér í
. , ... . . ... öðrum vindlingi og handfjatlaði
AÐURINN, sem gaf tHefm tH Dunhinkveikjarann. Ef Egyptar
yrðu fyrir vopnaðri árás, hvað
þá? „Við mundum berjast“. Ef
Vestrænar þjóðir gripu til efna-
hagslegra refsiaðgerða? „Við
öðrum augum en áður. Hann viU skurðarins ’mundi valda ólgu í
ráða einn, og oft gramdxst hon- nokkrar vikur _ eins og þegar
Vesturveldunum með krepptum1 unl, hversu akvarðamr ínnan
Lundúnaráðstefnunnar, sat
heima í Kaíró alla s. 1. viku, og
bjó sig undir átökin að ráðstefn-
unni lokinni. Gamel Abdel Nasser
lét sem hann væri liinn rólegasti,
en enginn efi er á því, að honum
var ótrótt innanbrjósts, og hann
mun oft hafa ætt um gólf í skrif-
stofu sinni í byggingunni við Níl,
þar sem skemmtisiglingaklúbbur
Farouks konungs hafði fyrrum
aðsetur sitt.
★ ★ ★
Þar hefur hann velt fyrir sér,
hvaða stefnu málin myndu taka.
Sennilega stendur Nasser meiri
ógn af efnahagslegum refsiaðgerð
um en vopnaviðskiptum. Frétta-
ritara Time, John Mecklin, þótti
Nasser taugaóstyrkur og óvenju-
lega hæglátur, er hann hitti
Nasser að máli í s. 1. viku, meðan
á ráðstefnunni stóð. Hann dillaði
stöðugt hægra hnénu, meðan
hann ræddi við Mecklin.
VIÐ VILJUM RÆÐA UM
SIGLINGAFRELSI, EN . . .
Lundúnaráðstefnan? „Ég veit
ekki, hvers vænta skal. Við feng-
um svar frá Pineau í ræðu hans.
Hann sagðist geta íallizt á eign-
arrétt okkar yfir skurðinum, ef
við féllumst á að skurðurinn væri
undir alþjóðlegri stjórn“. Nasser
hallaði sér aftur á bak og kveikti
sér í vindlingi. „Þetta er allt sam-
an dálítið á ringulreið. Við get-
um fallizt á að ræða um sigl-
ingafrelsi, en skurðurinn er hluti
af landi okkar“.
Hvaða stefnu vilja Egyptar, að
Bandaríkin taki?
„Sýni sanngirni — aðeins sann-
girni. Rússarnir erú sanngjarnir,
það eruð þið ekki ....“.
herforingjaráðsins drógust á lang
inn enda hafa aðeins 4 af 14
meðlimum ráðsins fengið áhrifa-
miklar stöður eftir forsetakosn-
ÁBYRGUR FORINGI?
Gamal Abdel Nasser er hávax-
inn og þreklegur, 38 ára að aldri, j in£arnar
og fyrir fjórum árum var hann j
óþekktur liðsforingi í fótgöngu-
liði hers, sem hafði verið sigrað-
ur. Er hann kom fram á sjónar-' við Nasser, eftir að hafa rætt við
sviðið, væntu Vesturveldin þess hann alloft: „Stundum held ég,
— og jafnvel ísrael,'að þar væri að ég þekki yður ekki hætis hót
á ferðinni ábyrgur foringi, sem þrátt fyrir allar viðræður okkar
. . EG ER OF VAR UM MIG“
Stjórnarerindreki nokkur sagði
mundum reyna að sleppa. Við er- gæti komið á nokkru jafnvægi' Nasser svaraði í fullri hreinskilni:
um þolinmóð þjóð. Hvaða áhrif
mundi slíkt líka hafa á samvizku
heimsins? Það væri tilræði við
fullveldi og sjálfstæði allra þjóða.
Vesturveldin myndu tapa á því“.
VIÐ IIÖFUM NÓG AF VOPNUM
Myndu Egyptar reyna að auka
viðskipti sín við Rússa? „Auð-
vitað, við myndum reyna ailar j um, að við klettling væri að eiga,
færar leiðir, er um það væri að j en það er þá leóparði“. Menn
ræða að svelta eða hafa samvinnu j velja einræðisherranum við Nil;
við einhvern. í sambandi við misjöfn nöfn. Daily Mail í Lund- j
þetta má geta þess, að við búumst | únum kallar hann: „Hitler við
við kínverskri sendinefnd í lok Níl“. Pekingblöðin kalla liann
í Mið-Austurlöndum. Nú hefur j „Það gerir enginn, ég er of var
hann tekið eignarnámi mikilvæg- j
asta skipaskurð í heimi og kynt
undir hatri Arabaþjóðanna í þeim
tilgangi, að Vesturveldin verðij
hrakin brott frá Mið-Austurlönd-
um.
Vestrænn stjórnmálafréttarit-
ari komst svo að orði: „Við héld-
liann gerði vopnasölusamninginn
við kommúnisku ríkin — en
ckkert yrði aðhafzt.
EIGNARNÁMIÐ UNDIRBUIO
í 2*4 ÁR
Það kom samt á daginn, að
eignarnámið var ekki aðeins fram
kvæmt af livatvísi til þess að
hefna sín á vestrænum löndum
fyrir neitun um lán til Aswan-
stíflunnar —• Nasser hafði undir-
búið eignarnámið vandlega í
2% ár.
þessa mánaðar. Þeir eru reiðu-
búnir að sjá okkur fyrir öllu, sem
við gelum ekki fengið annars
staðar frá . . .“ Vopnum? „Við
liöfum nóg af vopnum. Matvæli
eru efst í huga okkar, ef til efna-
hagslegra refsiaðgerða keniur".
★ ★ ★
Svör Nássers voru skelegg, en
ekki alveg í samræmi við fas
hans. Honum er vel ljóst, aö hann
spilaði djarft: Fulltrúar tuttugu
og tveggja þjóða fjölluðu um
málið í Lundúnum, meirihlutinn
var andvígur honum, nokkrir
stóðu með honum — hann gerði
sér vonir um, að þeim fjölgaði
méð tímanum, ef hann spilaði
rétt úr þeim spilurn, sem hann
hafði á hendinni. Á meðan á
Lundúnaráðstefnunni stóð sat
stjórnmálanefnd Arababandalags
ins á fundi „einhvers staðar í
Jórdaníu", og höfuðáherzla var
lögð á „að lama yrði starfsemi
olíufélaga auðvaldsríkjanna, sem
arðrændu arabiskar þjóðir“.
Nasser ógnaði með þessu móti
„egypzkan brótfur“. „Þannig i
koma fasistastjórnir fram“, hljótf'- 1 ®
ar að'vörun Sir Anthony Edens.
Kaíróbiöðin nefna hann „frelsara
þjótf'arinnar“, en ísraelsmenn
telja liann „stigamann“. Dómur
Nehrus er „of ungur og óreynd-
ur“. í augum Christian Pineau
er liann „fæddur lygari“. Nasser
telur sjálfur, að hann sé til þess
kjörinn að' vera foringi Araba-
þjóð'anna — foringi, sem þær hafa
lengi beðið eftir. „Við geíum
eyðilagl Vesturveldin, ef við hefj-
umst lianda og hættum að láta
sitja við' orðin tóm“, hefur hann
sagt.
★ ★ ★
•
Líf Nassers sjálfs er dæmi um þá
byltingu, sem hefir átt sér stað
í Mið-Austurlöntlum, þar sem
nýjar vestrænar hugsjónir og
fornar Austurlandaerfðavenjur
togast á í hugum manna •— eink-
um verður þessa vart hjá her-
mönnum af lágum stigum, sem
fengið hafa glepsur af evrópskri
menntun og eru miklir þjóðernis-
sinnar.
Þegar Nasser hefir tíma aflögu dvelst hann með fjöiskyldu sinni.
Abdcl Hakim Amer, .tassers, gefur nýju hafnsögu-
mönnunum sklpanfr i Port Sald. Ráða varð nýja hafr.sögumenn
til að hægt værl að halda uppi siglingunum um Súezskurðinn.
'T,;sal hlnna nýju hafnsögumanna eru kapleinar úr sjóhcrnum.
OÞEKKTUR LIÐSFORINGI
HEFST HANDA
Nasser fæddist í bændaþorpi
við Níl um 200 mílur suður af
Kaíró. Faðir hans var aðsíoðar-
póstmeistari, og var drengurinn
sendur í skóla í Kaíró. Þar stund-
aði hann ekki aðeins nám hcldur
tók einnig þátt í götuóeirðum og
kröfugöngum, er beindust gegn
yfirráðum Breta. Hann gekk í
herskóla, og í hernum lærði hann
að hata þá spillingu, sem rikti
meðal gæðinga Farouks, þ. á. m.
hina háttsettu liðsforingja. Nasser
yarð sár í viðureign Egypta við
ísraelsmenn. Honum ofbauð hin
lélega frammistaða egypzka hers-
ins og ákvað, er hann kom heim
af hefjast handa.
Hann átti upptökin að stofnun
Samtaka frjálsra liðsforingja og
22. júlí 1952 hófst uppreisnin, sem
tókst með ágætum. í tvö ár stjórn
aði Nasser gegnum Mohammed
Naguib hershöfðingja og síðar
með herforingjaráði. Er Nasser
kom fyrst til valda, kunni hann
ekkert fyrir sér í því að stjórna
landi, og hann viðurkenndi, að
svo væri. Er hann var að semja
við Breta um brottför brezka
hersins frá Súez 1953, hætti hann
viðræðunum í nokkrar, vikur, þar
um mig“. Nánasti vinur Nassers
er sá, sem hann trúði fyrst fyr-
ir byltingaráformum sínum árið
1942, herforinginn Abdel Hakim
Amer, 36 ára að aldri. Hann tefl-
ir við Nasser og er alltaf með í
ráðum, þegar stórmál eru á döf-
inni. Ali Sabri, sem Nasser sendi
á Lundúnaráðstefnuna sem
áheyrnarfulltrúa, hittir Nasser
oftast að máli. Þeir leika tennis,
og Sabri vinnur oftast nú, því að
Nasser hefur fitnað.
★ ★ ★
Bandungrátfstefnan sannfærði
Nasser um, að hann gæti Iiaft
mikil áhrif á gang heimsmálanna.
Hann hefur nú verið einvaldur í
tvö ár, og hefur það sett mark
á manninn. „Ég veit um allt, sem
fram fer í þessu landi. Ég stjórna
öllu sjálfur", segir hann. Til að
sanna þctta vinnur hann mjóg
mikið, oft langt fram eftir nóttu.
Nasser hafði rétt fyrir sér í því,
að hótanir Breta og Frakka um
að taka skurðinn aftur með vopna
valdi reyndust vera orðin tóm,
en honum mun engu síður vera
órólt innanbrjósts. Hann hefur
aldrei áður lagt í svo mikið
áhættuspil. Eina huggun hans er
sú, að andstæðingarnir séu í álíka
miklum vanda staddir og hann,
og muni því sjá þann kost vænst-
an að bera fram málamiðlunar-
tillögur, sem hann geti fallizt áu
VINSEMD VESTURVELD -
ANNA GLÖTUÐ
En þó að Nasser og Vestur-
veldin kæmust að samkomulagi,
sem þessi stolti einræðisherra
gæti látið líta út sem sigur fyrir
Egypta í augum Arabaþjóða, hef-
ur hann engu síður séð á bak
nokkru, sem erfitt er að afla á ný
vinsamlegri afstöðu Vestur-
Ilann les dagblöð mjög vandlega. veldanna, en án hennar mun hon-
Það háir mjög mati hans á stefnu
vestrænna þjótfa, að hann liefur
aldrei lifatf í lýtffrjálsu landi.
Nasser er mjög viðkvæmur fyrir
gagnrýni, og ströng ritskotfun er
í Egyptalandi.
VANDAMÁL í ÞREM DÁLKUM
Englendingur nokkur hefir
komizt svo að orði, að Nasser sýni
greinilega merki þeirrar „annars
flokks“ skoðunar, að vandamál
manna eigi rætur sínar í einföld-
um, einstökum orsökum. í pen-
ingaskápnum í skrifstofu sinni
geymir Nasser öll vandamál sín
í snyrtilegum hlaða, og á þessum
pappírum eru höfuðatriði vanda-
málanna í eins stuttu máli og
hægt er. Þegar einræðisherrann
um reynast erfitt að byggja upp
öflugt, nýtt egypzkt ríki. Hann
kann að „sleppa“ í bili, þar sem
Vesturveldin vilja ekki gera hann
að píslarvætti. Ef til vill leitar
hann á náðir kommúnista, sem
vegna stefnu hans, mega sín nú í
fyrsta skipti einhvers í Mið-Aust-
urlöndum. Vesturveldin vilja
reyndar gjarna koma í veg iyrir
þetta.
Hins vegar liafa Bretar og
Frakkar valitf egypzka þjóðhöfð-
ingjanum nöfn eins og lygari og
fasisti — þeir hafa telcið ákveðna
afstötfu til hans. Þeim kann að
reynast óklcift og jafnvel óhyggi-
legt að reyna atf bola honum frá
völdum, en þeir munu ekki hreyfa
Framh, á bls. Í5