Morgunblaðið - 30.08.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30. ágúst 1956
MORCUNBLAÐIÐ
7
STIJLKA
óskast í þvottahúsið, Berg-
staðastræti 52, simi 7140.
KB8JÐ
Fámenn fjölskylda óskar
eftir íbúð til 14. maí. Sí-mi
3618 til kl. 7.
Tveggja herb. íbúS óskast.
Helzt í Austurbænum. —
Tvennt fullorðið. Fyrirfram
greiðsla, ef óskað er. Uppl.
í síma 1869.
Opel Caravan
1955
til
Bifreiðasala
Stefáns Jóhannssoi:ar
Grettisg. 46. Sírai 2640.
BíSS fil sölu
4ra manna bíll frá Akur-
eyri, í g-óðu lagi og á nýj-
um dek'kjum, til sölu. Upp-
lýsingar á Þórsgötu 21 í
dag. —
HERBERGI
óskast fyrir einhleypa konu.
Sími 2293.
Chevrolaf 1942
24 manna bifreið til sölu,
mjög ódýr. Upplýsingar í
síma 81485.
Verklaginn mabui
vanur algengri sveitavinnu
óska-st á heimili í Borgar-
firði. Upplýsingar í síma
5598. —
Spssrið tímann
Notið sím&nn
Sendum heim:
r*:ýfer.<tuvöiiir
kjöt,
VERZLUNIN STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
óskast til að annast mat-
reiðslu fyrir vciksmiðjufólk
Uppl. í síma 7142 frá kl.
9—5. —
Svart sloppa-nælon
Dúnhelt léreft
Þtmnir krep-nælon-sokkar
Verzlunin ANGORA
Aðalstræti 3.
íbuð óskast
2ja til 3ja herbergja íbúð
óskast til leigu. — Upplýs-
ingar í sima 2687.
íhúð óskast
Ung hjón með ungbarn óska
eftir 1—2 herb. og eldhúsi,
nálægt Miðbænum. — Ein-
hver fyrirframgreiðsla. Til-
boð merkt: „September —
4006“, sendist Mbl. fyrir
31. águst.
Hópferðir — FerSaíólk
Við höfum ávallt til leigu
langferðabíla af öllum
stærðum, til lengri eða
skemmri tíma.
Kjartan & Ingintar
Inginiarsvynir
Símar 81716 tg 81307.
y *
Hjón, sem eru að byggja,
vantar íbúð í 2—3 mánuði.
Þrennt í heimili. -—- Tilboð
sendist afgr. Mbl. fyrir
mánudagskvöld merkt: —
„4029“. —
Mig vanlar
Zja—3ja herb. íbútl
í Rvík eða KafnarfirSi. -
Get tekið að mér kennslu í
málum. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Kennsla — 4030“.
Tvær stúlkur sem vinna úti,
óska eftir tveim
harhergjum
og eldhúsi. Helzt í Austur-
bænum. Tilboð sendist á
afgr. blaðsins fyrir laugar-
dag merkt „Fljótt — 4031“
Kreiiilegt!
Nú er það komið, það, sem
yður vantar plastik dívan-
ar. Komið og skcðið. Lauga
vegi 68, litla bakhúsið, sími
4762. —
Keflavík — Njarívík
Tveggja til þriggja herb.
íbúð óskast strax. Tilboð
óskast sent til afgr. blaðs-
ins fyrir föstudagskvöld -—
merkt: „íbúð — 4028“.
ffafnarfJörfStsr
Ný reiðhjól og uppgerð til
sölu. Lágt verð.
ReiShjólavei-ksteeðiS
Skúlaskeiði 6.
Atvinna
Stúlku vantar við verzlunar
störf nú þegar. Upplýsingar
í Suðurgötu 3. Ekki svarað
í síma.
RaflantpngerSin
Suðurgötu 3.
7 æksfærisverð
Kaffi- og matarstell, 12
marnia, með gamla verðinu,
meðan birgðir endast.
RaflampagerSin
Suðurgötu 3.
Fullorðin kona óskar eftir
íbúð 1. október. Tilb. send-
ist Mbl. fyrir 5. september,
merkt: „íbúð — 4023“.
Ung kona með 3ja ára
gamla dóttur, óskar eftir
rá&skonustöbu
á góðu heimili frá 1. október
Tilboð sendist Mbl. merkt:
„4024“, fyrir föstudags-
kvöltl. -
RÁ&SKQNA
Stúlka með barn, óskar eft-
ir rá.ðskonustöðu, á fámennu
heimili. Tilboð skilist fyrir
mánudag merkt: „Káðskona
— 4025“.
líska eftir hiisnætii
1 til 2 herb í Reykjavík eða
nágrenni. Reglusemi heitið.
Uppk í síma 82903 frá kl. 8
til 18,30.
Reglusöm kona
Einhleyp og vel verki fariri
óskar eftir ráðskonustöðu
hjá 1 góðum manni eða
stærra heimili. Tilboð send-
ist fyrir hádegi sunnud. —
merkt: „Traust —- 4032“.
Ford Zephyr síx j
smíðaár 1955 er til sölu. —
Bíllinn verður til sýnis í dag
ftð Laugavegi 170. ■— Sími
8229S. —
Pedigree
BARNAVAGN
vel með farinn, til sölu. —
Upplýsingar Bústaðavegi
77. — Simi 6015.
vön að sauma á zig-zag-vél,
óskast allan daginn.
Vcrksmiðjan Lady
Barmahlíð 56.
TiIboS óekast í
CfievroBef
modcl ’46, með 10 manna
húsi, yfirbyggðum vöru)>e.lli
og í sæmilegu standi. Simi
4033. —
Ný nppgerSur
Chevrolet mófor
framhurð vin-stri, model
1947, kistulok, púströr, gír-
kassar o. fl. Ennfremur 13”
hjólbarðar. Sími 4033.
Vil kimpa
undir einbýlishús. Tilboð
sendist Mbl., fljótt eöa fyr
ir hádegi á laugardag, —
merkt: „4034“.
Zig-zag
óskast keypt.
VerksmiSjan L.4DY
Barmahlíð 56.
Lord ’42
vörubill, til sölu ódýrt. —
Uppl. bílaverkstasði N. K.
Svane, borninu á Háaleitis-
vegi og Miklubraut.
Ford
afturfjöður eða augablað
óskast í fólksbíl. Tilboð send
ist afgr. Mbl. í Keflavík eða
Reykjavík, merkt: „Model
A — 1066“.
ÍBÚÐ
Reglusamt kærustupar ósk-
ar eftir lítilli íbúð, lielzt i
risi. Upplýsingar í síma
5126 frá kl. 5—8.
Góð kaup
Notað, en vel meðfarið sófa-
sett til sölu á Álfaskeiði 35,
niðri, Hafnarfirði.
HJÓLBARÐAR
650x20
600x20
500x19
Baróinn h.f.
Skúlag. 40. Sími 4131.
(við hliðina ú Hörpu).
Fæðí* og húsnæhi
2 reglusamir skólapiltar
óska eftir herhergi og fæði
á sama stað. Tilboð merkt:
„Skólapiltar — 4035“, send
i-st afgr. Mbl.
Hatfapressingar
Pressum upp dömuliatta
samdægurs. Aðeins læssa
viku og næstu viku.
HaUahúðin IIULD
Kirkjuhvoli. Sími 3660.
Kringum 40 ferni.
IHsiaHarpiáss
óskast í Vesturhænum. Tilb.
sendist Mbl. fyrir laugar-
dag, merkt: „Iðnaðarpláss
— 4036“.
!Víýr vörtifBiSI
Höfum kaupanda að nýjum
eða nýlegum vörubíl, helzt
diesel. Staðgreiðsla;
Bílasalan
Hverfisg. 34. Sími 80338.
Góður bíll
Við höfum til sölu Austin
8, 4ra manna ’4G model. —
Bíllinn er sérstaklega vel
með farinn og í góðu Iagi.
Til sýnis eftir kl. 1 í dag.
Bílasalan
Klapparst. 37. Sími 82032.
ÍBIJÐ
Ung hjón með nýfætt barn,
óska eftir 1 herbcrgi og eld-
húsi. Húshjálp eða barna-
gæzla eftir samkomulagi. —
Uppl. í síma 7312 milli 8 og
9 í kvöld.
Teygguskérmr
komnir aftur í gulu og
íauðu. — Sendum í póst-
kröfu út á land.
Hector, T.augav. 11
SkóhúSin, Spítalastíg 10.
KEFLAVIK
íbúð til leigu, — Upplýsing-
ar í síma 418.
2 mæðgur, sem vinna úti,
óska eftir 2—3 herbergja
Upplýsingar í sima 7691.
ÍBÚÐ
Amerísk fjölskylda óskar
eftir að fá leigða tveggja til
þriggja lierb. íbúð með hús-
gögnum, nálægt Keflavíkur
flugvelli í októbermánuði n.
k. Tilboð óskast send til frú
Donald Nuechterlein, Banda
ríska sendiráðinu, Rvík.
Vil láta Dodge ’42 fólksbíl
í skiptum fyrir vöruhíl ’40
—’47 með sturtum. Uppl. í
síma 14C um Brúarland.
IBUB
Ungur maður í góðri stöðu
óskar eftir íbúð strax. Fá-
menn fjölskylda. Fullkom-
inni reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma
4748 milli kl. 3 og 7.
Forstofuherkergi
með innbyggðum skápum, er
til leigu nú þegar á Selja-
vegi 31, 2 hæð. Upplýsingar
milli kl. 5 og 9 næstu kvöld.
SiúBlca óskasft
til afgreiðslustarfa.
Bernhöftsbakari
BergstaSastræti 14.
BERBERGI
Tvær ungar, reglusamar
stúlkur óska efíir herbergi,
lielzt sem næst Húsmæðra-
skólanum, um 15. september.
Húshjálp og barnagæzla
kemur til greina. Upplýs-
ingar í síma 2509 kl. 12—-1
og 6—8 í dag og nsestu
daga. —
ÍBUÐ
Ung hjón með 1 barn, óska
eftir íbúð, 2 herb. og eldhúe
1. okt., helzt í Austurbæn-
um. Tilboð merkt: „Uækna-
kandidat — 4022“, sendist
afgr. blaðsins fyrir 5. okt.
TIL LEIGU
Á fögrum stað rétt við
Ægissíðu, 2 herbergi, alger
lega út af fyrir sig, með
sér inngangi og baði. Ekk-
ert eldhús. Tilb. merkt:
„Valúta — 4020“, og til-
greini mánaðarleigu, send-
ist Mbl.
Septemher-hlaðiS er komið
út. —