Morgunblaðið - 19.10.1956, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 19.10.1956, Qupperneq 2
Monr,7’\nr aoið F5studagur 19 olct. 195f J Byggð verði fleiri barna- heimili í Reykjavík Borgarstjóri skipar nefnd til að gera tillögur líiii gerð þeirra 4FUNDI bæjarstjórnar Reykjavikur í gær gat Gunnar Thor- oddsen borgarstjóri þess, að bærinn hefði gert samning við læðrastyrksnefnd um leigu á húseign nefndarinnar í Mosfells- 'al til þess að reka þar barnaheimili. Á fundinum gerði borgar- tjóri grein fyrir máli þessu: gaf yfirlitsskýrslu um barnaheimilin 'mm, sem Reykjavíkurbær rekur og um skipun nefndar til þess að gera tillögur og athugun á þörf nýrra barnaheimila í bænum. Handsaumaöir hattar að komast aítur í tízku Nýfízku vefrarhaffar eru appiSsínugufir og mosagrænir SÍÐASTLIÐINN laugardag og sunnudag, var tekið upp nýtt atriði á kabarett blaðamanna í Austurbæjarbxói. Var það hatta- sýning milli atriða, en áður hefur verið kjólasýning. Hattarnir sem sýndir voru, voni frá Hattaverzluninni Hrund, Laugavegi 27, en eigandi hennar er frk. Sigriður Lárusdóttir. Hattarnir vöktu mikla athygli, enda um nýjustu vetrartízku að ræða. Virðast hinir hand- saumuðu hattar aftur vera að komast í tízku og bar mikið á þeim á þessari sýningu. aiattatízkan í haus FJÖLBREYTT OG SKEMMTILEG Sýningin var fjölbreytt og skemmtileg. — Hattarnir voru flestir útihattar úr loðnum efn- um, svo sem melousine og pane- efnum, sem eru mörg hver mjög langhærð með áberandi silki- gljáa. Litir hattanna voru skærir, svo sem appelsínugulir, mosa- grænir, bláir, í dökkum turkis- litum og lilla-rauðir, sem virðist vera að ryðja sér mikið til rúms aftur. Flestir voru hattarnir koll- háir með litlum slútandi börð- um, skreyttir steinum, aðallega semilia-steinum. Virðist hin nýja tízka vel samræmast íslenzkri vetrarveðráttu þar sem þeir eru djúpir og sitja vel á höfði, en ekki veitir af því, í okkar næð- ingssama landi. SÝNINGARDÖMUR Sýningardömur voru þær frk. Rúna Brynj ólfsdóttir, hattadama, frú. Elín Ingvarsdóttir, leikkona og frk. Kristín Ermenreksdóttir, afgreiðsludama í Hrund. Báru sýningardömurnar sig mjög glæsilega, enda orðnar starfinu þaulvanar og sýndu hattana af mikilii smekkvísi og hæfni. HANDSAUMUÐU MODELHATTARNIR Mesta athygli sýningargesta vöktu handsaumuðu „model“- hattarnir, sem flestir voru mjög glæsilegir. Hefur frk. Sigríður nýlega kynnt sér nýjustu vetrar- hattatízku erlendis og er ný- komin heim úr þeirri ferð. Aðal- lega hefur hún lagt sig fram um að kynna sér handsaumaða „módel“-hatta, og hyggst vinna að því að kynna reykvískum konum gæði þeirra, fram yfir vélunnu hattana, sem mest hefur borið á hér í bænum undanfarin ár. Síðasti hatturinn sem sýndur var, var brúðarhattur saumaður í Hrund, sýndur með svartri dargt. Sat hann mjög framarlega á höfðinu, skreyttur semiliastein- um, með hringmynduðu slöri og slaufu á hvirfiinum. Hatturinn var úr hvítu tjulli.. Var hann mjög sérstæður. FAGRIR BLÓMVENDIR Sýningardömur báru blóm og blómvendi, eftir því sem við átti og voru blómin bundin í blóma- verzluninni Hraun í Bankastræti, af mikilli smekkvísi. Sérstaklega var fagur brúðarblómvöndur, sem eigandi verzlunarinnar, Aage Foged hafði sjálfur gengið frá. Undanfarið hefur bærinn rekið jamaheimili í Kumbaravogi. — ilúseignina þar á Góðtemplara- reglan, en bærinn hefur haft hana á leigu, og hafa verið þar um 20 börn á aldrinum 7 til 14 ára. Leigutíminn er nú útrunn- inn og þurfti húsið gagngerðra endurbóta við ef starfseminni skyldi haldið þar áfram. Var því róð tekið, sem áður segir, að leigja húseignina í Mosfellsdal. FIMM BARNAHEIMILI Önnur barnaheimili bæjarins «au þessi: 1) Vöggustofan að Hlíðarenda. Bærinn eignaðist það hús fyrir 8—9 árum, og er þar rúm fyrir 22 börn frá fæðingu til 18 mánaða gömul. 2) Barnaheimiiið að Silungapolli. Oddfellowar afhentu bænum húeignina að Silungapolli árið MIKIL AFKÖST Við jarðboranir hér á landi hafa fram að þessu aðeins verið notuð tiltölulega afkastalítil tæki, enda þótt heildarborun sé þegar orðin nokkuð yfir 40.000 metrar. Mesta holudýpt er aðeins 756 metrar, en vídd er oftast frá 100 mm til 150 mm. Borhraði er að sjólfsögðu afarbreytilegur eft- ir aðstæðum, en segja má, að við meðalaðstæður, hafi hann yfir- leitt verið frá 10 til 25 metrar á viku, ef miðað er við 60 stunda viku. Á árinu 1955 ákvað ríkisstjórn að leggja til að keyptur skyldi stórvirkur gufubor og var veitt byrjunarfjárveiting til kaupanna á fjárlögum ársins 1956. Hjá Reykjavíkurbæ hefur, sem kunnugt er, verið starfandi síðan 1954 sérstök hitaveitunefnd við athugun á skilyrðum til stækk- wnar á Hitaveitu Reykjavíkur. Auk þess að láta bora í rann- sóknarskyni víða í bæjarlandinu, lét hún gera áætlun um hitaveitu frá Krísuvík og komst að þeirri niðurstöðu, að hitaveita þaðan myndi svara kostnaði. Ekki er enn vitað um annan stað nær Reykjavík en Krísuvík, er látið geti í té nægilegt varmamagn til þeirrar stækkunar Hitaveitu Reykjavíkur, sem æskileg er, þótt boranir i bæjarlandinu hafi að vísu þegar borið töluverðan árangur. Hitaveitunefnd Reykjavíkur varð hins vegar ljóst, að trauðla kom til mála að taka ákvörðun um lagningu hitaveitu frá Krísu- vík og því síður að hefja fram- kvæmd slíks verks, fyrr en vissr hefði fengizt fyrir því, að nægi legt gufumagn væri fáanlegt o. auk þess nokkur vitneskja ur eiginleika gufunnar úr djúpui borholum og um endingu þeirr- Nefndin hafði því mikinn áhu: fyrir kaupum á stórvirkum bor og borun í Krísuvík. 1950 til 15 ára. Þar hafa dvalizt allt árið nær 50 börn á aldrinum 3—7 ára. Oddfellowar hafa áskil- ið sér að hafa þar að auki 60 böm tvo sumairnánuði, en sá rekstur er nú í höndum Rauða krossins. 3) Barnaheimilið að Jaðri. Góðtemplarar eiga þá hús- eign og leigja bænum hana frá 1. sept. til 30. maí ár hvert. Þar er rúm fyrir 24 drengi. Staðurinn er góður, í hæfilegri fjarlægð frá bænum, en lítil starfsskilyrði og heldur óhægt að nota heimilið til ársdvalar. ) Heimavist Laugarnesskólans. Þar er heimili fyrir 23 börn, telpur annað árið og pilta hitt árið. Heimavistin er of lítil, og ekki þykir hagkvæmt að hún sé í sambandi við skólann. Hér fyrir utan hefur bærinn komið upp dagheimilum og leik- skólum, sem hann hefur afhent félaginu Sumargjöf til reksturs. Haustið 1954 leitaði hún tilboða og lagði siðan til að gufubor yrði tekinn á leigu eða keyptur. Fljótlega tóks samvinna með verkfræðingum jarðhitadeildar raforkumálastjórnarinnar annars vegar og verkfræðinga hjá hita- veitunefnd Reykjavíkur hins veg ar um tæknilegar athuganir í sambandi við borkaupin og útveg un upplýsinga og tilboða í bor. Ljóst þykir, að tæki þau, sem bezt henta við hinar fyrirhuguðu gufuboranir eru borvélar af þeirri gerð, sem aimennt eru not- uð á olíusvæðum, þ.e. svonefnd „rotary“-áhöld. Þessi tæki eru notuð við gufuboranir á ftalíu og Nýja-Sjálandi. Hitaveitunefndin og jarðhitadeildin hafa fengið alls um 8 mismunandi tilboð í gufubor. Eru borarnir ekki allir af sömu gerð og verðið er frá 4% upp í 7Vi milljón krónur fyr- ir borinn með tilheyrandi hjálp- arvélum hingað komnum á land, en verð þess bors, sem hallazt er að að kaupa, rúmlega 6 milljón krónur. Jafnframt er áætlað, að rekstrarútgjöld slíks bors verði um 400.000,00 krónur á mánuði, ef borað er dag og nótt allt árið og stjórn, skrifstofukostnaður, vextir og fyrning eru með reikn- uð. Jafnframt er vitað um þessa bora, að þeir eru afkastamiklir | og má gera ráð fyrir því, að slík-1 ur bor geti lokið verkefnum sín- | um á hverjum stað á tiltölulega skömmum tíma. í samningnum er gert ráð fyrir, að borinn verði helmingaeign ríkis og bæjar og að um þriggja ára skeið verði borað á vissum svæðum, sem ríki og bær hafa érstakan áhuga fyrir og séu þær .oranir kostaðar að jöfnu af báð- im aðilum. Að þessum bor- inum loknum hefur ríkið rétt til g er skylt, ef bærinn óskar þess, ð kaupa til sín eingarhluta bæj- ins í bornum á gangverði slíks ,>ors á þeim tíma. NAUÐSYN HEIMILANNA Ástæðurnar fyrir því að taka þarf börn á bamaheimili eru margvíslegar. Munaðarlausum börnum þarf einhvers staðar að koma fyrir og hefur verið reynt að koma þeim í vist á einkaheim- ilum auk bamaheimilanna, en með hverju árinu verður það æ erfiðara að finna samastað fyrir munaðarlaus börn. Þá þarf Bamaverndamefnd alloft að koma bömum fyrir vegna heim- ilisástæðna, óreglu og annars slíks — og loks getur verið um óknytta-unglinga að ræða, sem vegna uppeldislegra ástæðna þarf að koma fyrir á hæli. FJÖLGA ÞARF BARNAHEIMILUM Þörf er á að byggja fleiri bamaheimili í Reykjavík og búa svo vel að málum þessum sem föng eru á. Ný húsakynni þarf fyrir heima vistina í Laugarnesskólanum og heimili fyrir börn á öllum aldri. j Sérfróðir menn í þessum efnum telja æskilegt að byggja lítil barnaheimili, þar sem börnin séu helzt ekki fleiri en 10 á hverju heimili, svo að góður fjöl- skyldubragur geti myndazt og ekki þurfi ?.ð flytja börnin milli heimila. Einnig er þörf á fleiri daghcimilum í bænum og leikskólum. FRAMKVÆMDANEFNI SKIPUÐ Sökum þessa skipaði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri í gær 5 manna nefnd til þess að gera at- huganir og tillögur í bamaheim- ilamálum bæjarins um byggingu nýrra heimila, stærð þeirra, stað- setningu og gerð. f nefndinni eiga sæti Símon Jóh. Ágústsson próf. formaður, Auður Auðuns forseti bæjarstjórnar, Magnús Sigurðsson skólastjóri, Petrína Jakobsson bæjarfulltrúi og Val- borg Sigurðardóttir skólastjóri Fóstruskólans. Borgarstjóri kvaðst hafa rætt þessi mál við fræðslustjóra bæj- arins, Jónas B. Jónsson, og for- mann barnaverndarnefndar, Guð mund Vigni Jósefsson. Hann kvað fræðslustjóra hafa látið sér í té ýtarlegar skýrslur og merkar til- lögur í bessum málum. Borgarstjóri gat þess að áherzla væri lögð á, að nefndin hraðaði störfum sínum. NEW YORK, 18. okt. — Öryggis- ráðið kemur saman til fundar á morgun (föstudag) til að ræða hið spennta ástand við Miðjarð- arhaf. Fyrir ráðinu liggja kærur frá ísrael og Jórdaníu. — Sakar hvor annan um að troða á rétti hins. Segja báðir, að hinn aðilinn gerist hvað eftir annað brotlegur við milliríkjalög, virði ekki rétt né lög og komi dólgslega fram við landamærin. Bílhappdrættið SJÁLFSTÆÐISMENN. — Eflið Sjálfstæðisflokkinn og kaupið miða í bílhappdrættinu. Jafnframt fáið þér tækifæri til að eignast glæsilega ameríska fólksbifreið. Skrifstofa happdrættisins er opin dag hvern kl. 9—12 og 1—6. — Sími 7100. Við sendum miða til þeirra er þess óska. SÖLUBÖRN Komið á skrifstofu happdrætt- isins í Sjálfstæðisbúsinn og takið í miða til sölu. Stórhöfðingleg gjöf til æfinga* stöðvarinnar SÍÐASTL. miðvikudag kom stjórn Starfsmannafélags Olíu- verzlunar fslands, í æfingstöð Fél. lamaðra og fatlaðra að Sjafn argötu 14. Voru stjórnarmenn þangað komnir til þess að færa þessum félagsskap stórhöfðing- lega gjöf í tilefni af 10 ára afmæli starfsmannafélagsins. Voru það 10,000 kr., sem starfsmannafélag- ið gaf og hefur stjórn Fél. fatl- aðra beðið Mbl. að færa gefend- um öllum alúðarfyllstu þakkir fyrir svo góða og kærkomna gjöf. Kallaðir heim lil viðræðna TEL AVIV, 18. okt.: — Sendi- herrar Israels í Englandi, Frakk- landi, Bandaríkjunum og Rúss- j landi voru s.l. sunnudag kallað- ir heim til Jerúsalem til viðræðna við stjórnarvöldin. Þeir ræddu í dag við utanríkisráðherra Isra- els. Sagt er að umræðuefnið hafi verið samskipti Israels og ná- grannaríkjanna arabísku og standi þær viðræður í sambandi við umræður um þau mál á þingi S.Þ. er kæra Jórdaníu verður þar tekin fyrir. — Jarðborinr Framh. af bls 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.