Morgunblaðið - 19.10.1956, Page 4

Morgunblaðið - 19.10.1956, Page 4
4 Hfnvrrnvnr 4 Ð IÐ FSstudagur 19. okt. 1956 f Jag er 293. dagur ársins. Föstudagur 19. október. Árdegisflæði kl. 5,53. Siðdcgisflæði kl. 18,04. Slysavarðstofa Reykjavikur í teilsuvemdarstöðinni, er opin all- in sólarhringinn. Læknavörður L. í. (fyrir vitjanir), er á sama tað, kl. 18—8. — Sími 5030. — Næturvörður er í Ingólfs-apó- -eki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8 nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. Hafnarfjörður: — Næturlæknir r Garðar Ólafsson. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Bjami Rafnar. 13 Helgafell 595610197 — IV — V — 2. I. O. O. F. 1 = 13810198 !4 == O. RMR — Föstud. 19. 10. 20. — VS — Atkv. — Fr. — Hvb. « • Bruðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Emil Bjömssyni, Ólafía Kristrún Haraldsdóttir og Trygg-vi Þórir Hánnesson, bifvéla virki. Heimili ungu hjónanna er í Efstasundi 11. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Antwerpen 18. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum í gærkveldi til Hafnarf jarðar, Akraness, Reykjavíkur og Kefla- vikur. Fjaltfoss er í Hamborg. — Goðafoss fór frá Reykjavík 17. þ. ru til Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar, Stokkhólms, Leningrad og Kotka. Gullfoss fór frá Thorshavn i gærdag til Leith og Kaupmanna hafnar. l.agarfoss fór frá ísafirði 16. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Húsavík í gærmorgun til Seyðisfjarðar, Norðfjarðar og Eskifjarðar. — Tröllafoss hefur væntanlega farið frá Hamborg 17. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fer frá Kristiansand 19. þ.m. til Siglufjarðar og Reykjavíkur. — Drangajökull fór frá Hamborg 14. þ.m. til Reykjavíkur. Skipadeild S. I. S.: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Riga áleiðis til Austfjarða- hafna, Faxaflóa og Norðurlands- hafna. Arnarfell fór í gær frá Skagaströnd til Flateyrar. Jökul- fell fór frá London í gær áleiðis til Hornafjarðar. Dísarfell fer vænt- anlega frá Patras í dag áleiðis til Genoa. Litlafell er í olíuflutning- um í Faxaflóa. Helgafell fór í gær i'rá Dalvík til Austfjarðahafna. Hamrafell fór 10. þ.m. frá Cari- pito áleiðis til Gautaborgar. • Flugíerðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow kl. 09,30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 20,15 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 09,30 i fyrramálið. — Innan- FERDIIMAND D J rAk 'V r( / íiM mm ag bók Svartur nýjan leik Vegna mikilla anna leikaranna um þessar mund- ir, hefur orðið nokkurt hlé á sýn ingum á hinni bráðskemmtileg'u revíu í Sjálfstæð- ishúsinu, en von- ir standa til að hægt verði að sýna hana þar á næstunni. S. 1. mánudag var rev- ían sýnd í Kefla- vík við gífurlega aðsókn og mikla hrifningu, og í ráði er að hafa þar aðra sýningu, en óráðið er live- nær það getur orðið. Hinsvegar verður revían sýnd í Selfossbíó n. k. föstudags- köld. landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhóls mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar ísaf jarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkróks, Vest- mannaeyja og Þórshafnar. Hailgrímskirkja Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Séra Sigui'jón Árnason. Pennavinur 15 ára norskur piltur, Magne Olav Steinnes, Jærgatan 62, Sta- vanger, Norge, óskar eftir að kom ast í bréfaviðskipti við íslenzkan pilt eða stúlku, á svipuðum aldri. Hann hefur gaman af frímerkjum og biður um að bréfin verði skrif- uð á norsku, dönsku eða ensku. — Bréf hans iiggur hjá Dagbók Mbl. Frá Garðyrkjufél. íslands Uppskeruhátíð félagsins verður haldin í Þórskaffi (litla sal), — laugardaginn 20. október kl. 9 síðdegis. — Áskriftarlisti liggur frammi í blómaverzluninni Flóru og sölufélagi Garðyrkjumanna við Reykjanesbraut. Sýning Nínu Tryggvadóttir Næstsíðasti dagur sýningarinn- ar er í dag. — Síðasti sýningar- dagur á sunnudaginn. Kópavogslæknishérað Á sunnudaginn kemur, 21. þ.m., verða 1—6 ára gömul börn, sem heima eiga austan Hafnarfjarðar- vegar, bólusett gegn mænusótt, í barnaskólanum kl. 9 f.h. til 6 síð- degis. — Gerið svo vel að hafa greiðslu með yður. Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: Áheit, S. Þ., Egils- stöðum, krónur 25,00. Dánargjafir til Blindravinafél. íslands Guðmundur Jónsson, smiður, — Hallveigarstíg 8 hér í bæ, er lézt hinn 10. júlí nær áttræður að aldri, arfleiddi félagið að mestum hluta eigna sinna tii minningar um konu sína Jóhönnu Margréti Þorláks- dóttur, er lézt hinn 12. apríl 1944. Þau hjón bjuggu mestan sinn aldur hér í bæ og voru þekkt að öllu góðu. Hér er um mikla fjár- hæð að ræða, þó að ekki sé enn vitað, hversu mikil hún er, þar sem skiptarétti er ekki lokið. Þá hefur félaginu borizt dánar- gjöf frá Filipíu Árnadóttur að upphæð kr. 7047,77, og önnur dán- argjöf frá ónefndum að upphæð kr. 7393,47. Báðum þessum gjöfum hefur verið varið til hjálpar blindum börnum. Slíkar gjafir eru mjög til eftir- breytni og bera vott um gott hug- arfar. Orð iífsins: Og )iann litaðist um, til að koma auga á konuna, sem þetta hafði gjört, en hún kom hrædd og skjálf andi, af því að hún vissi, hvað við sig hafði fram farið, og féll til fóta honum og sagði lionum allan sannleikann. (Mark. 5, 32—33). Varist áfenga drykki, eins og heitan eld. — Segið nei, þegar yð- ur er boðinn áfengur drykkur. — Umdæmisstúkan. Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Kristbjörn Tryggvason frá 11. október til 11. desember. — Stað- gengill: Árni Björnsson, Brött - götu 3A. Sími 82824. Viðtalstími kl. 5,30—6,30, laugard. kl. 3—4. Hjalti Þórarinsson verður fjar- verandi til nóvemberloka. Stað- gengill: Ólafur Jónsson, Háteigs- vegi 1. Heimasimi 82708, stofu- síini 80380. Hvað kostar undir hréfin? 1—20 grömm: FSugpóstur. — Kvrópa. Danmörk .... .. 2,30 Finnland . .. . .. 2,75 Noregur .... .. 2,30 Svíþjóð . . . . .. 2,30 Þýzkaland .. 3,00 Bretland . . .. .. 2,45 Frakkland .. 3,00 írland . . 2,65 Italía .. 3,25 Luxemborg .. .. 3,00 Malta . . 3,25 Holland . . . . .. 3,00 Pólland ... . . . 3,25 Portúgal . .. . . . 3,50 Rúmenía . .. . .. 3,25 Sviss .. 3,00 Tékkóslóvakia . . 3,00 Tyrkland . . . . . . 3,50 Rússland .... .. 3,25 Vatican . . . . . . 3,25 Júgóslavía .. .. 3,25 Belgía Flugpóstur, 1—5 gr_ Bandaríkin — FlugpÓStur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 5 20—25 gr. 1- -5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 20—25 gr. 6,75 Asía: Flugpóstur, 1— gr. Hong Kong . . 3,60 Japan 3,80 Afríka: Arabía 2,60 Egyptaland .... 2,45 Israel ........ 2,50 • Söfnin • . Listasafn Ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja- safnið: Opið á sunnudögum kl. 13—16. Náttúrgripasafnið: Opið & sunnudögum kl. 13,30- -15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.3’ 1 Kanadadcllar . . . — 16.40 100 danskar kr . — 236.50 100 norskar kr . — 228.50 100 sænskar kr. . ... . — 315.50 100 finnslc mórk ... . — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. . . — 376.00 100 Gyllini . — 431.10 100 tékkneskar kr. . . — 226.67 100 vestur-þýzk mörk 1000 Lírur ........ 391.30 26.02 v -meÓ Elskan mín, við skulum fara fljótari leiðina gegnum skóginn í kvöld. — Uss!! fóoó — Ekki í kvöld, Alfreð, ég lof- aði að koma snemma heim. ★ — Er heilsufarið gott hér í Arizona? — Það má nú segja. Þegar nýi kirkjugarðurinn var vígður, urð- um við að skjóta einn mann, til þess að vígsluathöfnin gæti farið fram. ★ — Getið þér orðið ástfangnar við fyrstu sýn, ungfrú? — Nei, svo rómantísk er ég ekki. — — Það var óheppilegt, þá verð ég að korna aftur. ★ — Ef þú vilt mig ekki, þá fer ég út í fjós og hengi mig. — Nei, gerðu það ekki, pabbi sagði í gær, að hann yrði vitlaus á því að hafa þig alltaf hangandi hér. — ★ Það var próf hjá ástralska flug félaginu, Royal Air Force og flug mennirnir fengu eftirfarandi spurningu: — Hvað myndirðu gera, ef þú værir að fljúga með Elísabetu drottningu og hún félli út úr flug vélinni? Hér eru nokkur svaranna. Steypa flugvélinni og reyna að grípa hana í fallinu, svaraði sá fyrsti. Fremja sjálfsmorð, svaraði ann ar. — Fljúga beint til Rússlands og biðjast ásjár, var þriðja svarið. En prófnefndin kom sér saman um að svarið ætti að vera Stilia þyngdarmælinn þannig, að hann samræmdist þyngd vélarinnar, eft ir að slysið var skeð.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.