Morgunblaðið - 19.10.1956, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 19.10.1956, Qupperneq 7
Föstudagur 19. okt. 1956" M ORG II MiLAÐIÐ 7 Pússnirtgasandur Fyrsta flokks pússningar- sandur til sölu. — Upplýs- ingar í síma 9260. Pússningavikur ávallt fyi'iriiggjandi. Uppl. í síma 2978. Fyrsla flokks Pússningasandur lil sölu. - Upplysingar í síma 7536. Forsfofuherbergi Tveir menn, sem lítið eru heima, óska eftir stóru for- slofuiierbergi. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir iaugar- dag, nierkt: „Forstofuher- bergi — 4946“. HÚSGÖGN Bólstruð húsgögn og svefn- sófar í miklu úrvali. Húsgagnaveriiun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 3 66. Til sölu GMC trukkhásing framdrif. Upplýsingar að Óðinsgötu 14A, nsesvu kvöld. Trésmiðavélar Litlar trésmíðavélar óskast. Þykktarhefill, afréttari og bandsög. Upplýsingar í síma 80106. TIL SÖLU eikarbuffet, borðstofuborð, 4 stólar. Vérð 3.200,00 kr. Einnig baraarúm. Allt til sýnis í Stórholt 29, 1. hæð. Trillubátur til sölu m.b. Arnartindur GK-212, sem er happadrætt isbátur, smíðaður 1955, 4,5 lestir, með dýptarmæli og raflýstur með 16 hestafla niðurgíruð Listervél, með linuspili, olíufíringu í lúk- ar. Ennfremur geta fylgt 20 línubalar, galvaniseraðir og 20 bjóð af línu. Ennfrem- ur 3,5 lestir með 6—7 hest- afla FM. vél, eins árs göm- ul og skiftiskrúfa. Allar upplýsingar gefur Karl Karlsson, síma 26, Grinda- vík. — Ungur maður óskar eftir skrifstofustaríi hálfan daginn. — Upplýs- ingar í síma 81399. MATSVEINN Vanur togaramatsveinn vill komast á bát á næstkomandi vertíð eða strax, helzt úr Grindavík. Tilboð merkt: „Grindavík — 4955“, send- ist blaðinu fyrir 25. þ.m. BÍLASKIPTI Vil láta góðan Chevrolet vörubil fyrir Jeppa eða ann- an fólksbíl. Djmgjuveg 14. MORRIS '46 til sölu og sýnis, að Berg- staðastræti 31A, í dag, frá kl. 1—7 e.h. Þýzk vetrarkápa mjög vönduð, stærð 42. Tæki færisverð. Einnig lítið notuð kápa, svipuð stærð, á kr. 500,00, til sölu í dag, á Rán- argötu 5A. KEFLAVÍK íbúð til lcigu, 3 herb., eld- hús, bað og „hall“. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Kefla- vík, fyrir mánudagskvöld, merkt: „Ibúð — 4956“. 2 herhergi og eldhús í kjallara, tilbú- in undir tréverk og máln- ingu, til leigu, á góðum stað í bænum. Sér inngangur. — Tilboð merkt: „Laugarás —- 4958“, sendist Mbl. IBÚÐ Óska að kaupa litla 3ja her- bergja íbúð eða lítið hús, í bænum. Tilboð merkt: „1- búð — 4960“, sendist blað- inu fyrir mánudagskvöld. Drengjaföt í mörgum litum og gerðum. Verzlun Önnu Þórðardóttur U.f. Skólavörðustíg 3. Stúlka, utan af landi óskar eftir VINNU í 2 mánuði, við saumaskap. Uppl. í síma 81491. Kcílavík — NjarSvík Amerísk hjón óska eftir 3---4 Iicrb. íbúð. Uppl. í síma 738, milli kl. 6 og 10 e.h. — Ný SkodabifresÖ Station, til sölu, milliliða- laust eða í skiptum fyrir fokhelda íbúð. Tilb. merkt: „Skipti — 4962“, leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir n. lc. mánudagskvöld. Skólafatnabur Úrval af vönduðum, ódýrum skólafatnaSi, á börn og ungl inga. Einnig drengja og karlmanna fatnaður. Notað og Nýtt Bókhlöðustíg 9. Tveir reglusamir piltar, ut- an af landi, óska eftir HERBERGI Tilb. sendist á afgr. Mbl., fyrir 20. október, merlct: — „Reglusemi — 4963“. Pontiac 1946 til sölu strax. — Til sýnis milli kl. 1 og 5 í dag, Mjó- stræti 10. FIÐUR hálfdúnn og gæsadúnn. Dömu- og herrabúSin Laugavegi 55. Kuldaúlpur á börn og fullorðna. Vinnuföt fleiri tegundir. Regnkápur Sjéklæði oy íámhr Varðarhúsinu. Úrvarps- grammófónn og scglubandstæki til sölu, á tækifærisverði. Upplýsing- ar í síma 82708. íslenzk frimerki Kaupum íslenzk frímerkja- söfn og einstök Sett eða merki, hæsta verði. íslenzk Fríinerki Box 734, Reykjavík. TIL SÖLU sem ný „Walker Törner" út- sögunar-sög. Til sýnis Langholtsvegi 25, verk- stæðinu. Kona óskar eftir ATVINNU Hef bílpróf. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vinna — 4964“. — íbúð - Bíll Tilb. óskast í 80 ferm. folt- helda íbúðarhæð, í Kópa- vogi. Til greina kæmi að taka nýjan eða nýlegan 6 manna bil uppí. Tilb. merkt „Strax — 4905“, sendist Mbl. fyrir inánudagskvöld. Sfandard Wanguard '50 í mjög góðu ásigkomulagi, til sölu og sýnis í dag. — Skipti á jeppa eða 4ra manna bíl, koma til greina. Bifreiðasalan Njálsg. 40. Simi 1963. Feröaritvélar Skólafólk! 4 nýjar vestur- þýzkar Juwel-ritvélar, í ekta leðurtöskum, til sölu. Einnig lítið notaður R.C.A., 45 sn. plötuspilari. Uppl. í síma 81319. Lóð fil solu 800 ferm. lóð og húsgrunn- ur, sem byrjað er á í Garða hreppi, við Hafnarfjarðar- veg til sölu. Tilb. merkt: — „Framtak — 4967“, sendist blaðinu fyrir mánudags- kvöld. — KEFLAVÍK Slofa lil leigu að Hólabraut 3 2. Upplýsingar í sama slað. Chevrolet '52 í mjög góðu standi, til sýnis og sölu, í dag. Bílasalan Hverfisg. 34, sími 80338. Sfudebaker '47 Vörubifreið til sölu. — Um góða greiðsluskilmála getur verið að ræða. Bílasalan Hverfisg. 34, simi 80338. Hin örugga aMori) til að öðlast fagrar og vel útlítandi hendur 1 9 daga ættuð þér að vernda húð yðar gegn ó- hreinindum og áhrifum æt- andi efna, gegn sápu og vatni og áraun og kulda með því, að núa KERODEX 3—4 sinnum á dag inn í húðina. Að 9 dögum liðnum hefur húðin tekið breytingum. — Hún hefur fengið hvíld frá öllu því, er gerir hendur yðar vinnulúnar. KERODEX gerir allan annan handáburð óþarfan og við daglega notkun end- ist túban í heilan mánuð. Heildsölubirgðir: Stefán Thorarcnsen h.f. Model-leir mjög ótlýr. Regnboginn Laugav. 62. Sími 3858. BIFREIÐAR án útborgunar Til sölu og sýnis: Citroen, smíðaár 1947 Chrysler, smíðaár 1942 Báðar bifreiðarnar í mjög góðu ásigkomulagi. Aðeins góð trygging kemur til greina. — Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Nýkoninar: barna- og unglingapeysur Olgmpm Laugavegi 26. Drengjabuxur drengjapeysur, drengjahúf- ur, drengjaskyrtur. Telpu- buxur, telpupeysur, barna- gallar, úlpur o. m. fl. í úr- vali. — LAiatVEUI (• • «Í9fl: 33«: 7—2 Irerbergi og eldhús v vantar ^barnlaus hjón-, sem eru að flytja í bæinn. Fyrir- framgreiðsla. Góð umgengni Uppl. í síma 3976 frá 1 til 4 í dag. Mig vantar líliS HERBERGI í Vesturbænum. Upplýsing- ar í síma 5678 kl. 2—4 síðd. Benedikt Tómasson læknir. KAISER 54 í mjög góðu ásigkomulagi og sérstaklega vel með far- inn, til sölu og sýnis í dag. Skipti á vörubifreið eða sendiferða, kemur til greina Einnig góðir greiðsluskil- málar. — Bifreiðnsalnn Njálsg. 40. Sími 1963. Herbergi óskast í vesfurbœnum Tvær stúlkur óska eftir her bergi, helzt með eldhúsað- gangi eða eldunarplássi. Til greina kæmi barnagæzla, lít ilsháttar húshjálp og að lesa með barni. Uppl. í síma 7857 eftir kl. 6. Keramik- leir sem hægt er að baka f heimahúsum. Regnboginn Laugav. 62. Sími 3858.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.