Morgunblaðið - 19.10.1956, Page 21

Morgunblaðið - 19.10.1956, Page 21
Föstudagur 19. okt. 1956 M ORCVNBL 4Ð1Ð 21 HELMINGI ÓDÝRARI en sambœriíegir útlendir ^ búðingar. a 10 tegundir BIÐJIÐ UM RECORD BÚÐING í NÆSTU MATVÖRUBÚÐ Htfpp&kedd oUAsl DÖMUR! NÝTT NÝTT Sjónvarp í litum leiddi í ljós, að þær snyrtivörur sem notaðar voru gerðu andlit leikaranna frekar óeðíileg. Eftir miklar -rannsóknir tókst MAX FACTOR að leysa gátuna og niðurstaðan er Snyrting með hinu undursamlega HI-FI, (framb°rið hæ-fí) er gjörbreyting á öllu, sem hingað til hefir þekkst. Á sömu forsendum er fundinn nýr fljót- andi kinnalitur FLUID ROUGE sem hefir ótal kosti yfir alla aðra. Reynið þessar sérstoku snyrtivörur. Fyrsta flokks vara af hinni heimsþekktu Saxon sokkaframleiðslu STRETCD kvensokkar Þeir falla frábærlega vel að fæti. Kvensokkar vorir eru gerðir úr fínasta þræði. 51 gg, 54gg, 57 gg, 99 gg, 60 gg og 75 gg ■ og njóta vinsælda og álits um allan heim. Framleiddir af VEB Feinstrumpfwerke, Oberlungwitz/Sa. Vinsamlegast hafið samband við umboðsmenn vora Edda hf. Pósthólf 906 — Reykjavík, ísland. DEUTSCHER INNEN- UND AUSSENHANDEL Þýzka sambands- lýðveldið BERLÍN W 8 - BEHRENSTRASSE 46 TEXTIL Símnefni: DIATEX Lögfak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti og framleiðslusjóðsgjaldi fyrir 3. árs- fjórðung 1956, sem féllu í gjalddaga 15. þ. m., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingariðgjöld- um og atvinnuleysistryggingasjóðsgjöldum af lögskráðum sjómönnum, svo og skipulagsgjöldum af nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík 17. okt. 1956. Kr. Kristjánsson. MARKAÐURINN Hafnarstræti 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.