Morgunblaðið - 19.10.1956, Page 23
Fðstudagur 19 oM. 1956
MORGUNBLAÐIÐ
23
Gallup:
Eisenhower sfendur hetur
aB vígi en almennt er
álitið
NEW YORK, 17. okt. — Síðasta I
Gallup-skoðanakönnunin um
kjörfylgi republikana og demo-
krata við væntanlegar forseta-
kosningar sýnir, að Bisenhower
og Nixon hafa tapað 3% síðan á
sama tíma fyrir síðustu forseta-
kosningar, en Stevenson stendur
xiilHÐUBREÍÐ
austur um land til Þórshafnar
fyrri hluta næstu viku. — Tekið
á móti flutningi til Hornaf jarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðv-
arfjarðar, Borgarfjarðar, Vopna-
fjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafn-
ar, í dag. — Farseðlar seldir á
mánudag. —
Kennsla
Kennsla
Er kominn heim og byrja aft-
ur að'kenna. —
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg).
Grettisgötu 44A. — Sími 5082.
Félagslíf
Kiirfuknattleiksdeild l.R.
Æfing í kvöld að Hálogalandi
hjá karlaflokki kl. 8,30. — Mætið
vel og stundvíslega. — Stjórnin.
Þróttur!
Áríðandi æfing hjá meistarafl.
kvenna, í kvöld kl. 10,10 í Há-
logalandi. —-________________
Frá Guðspekiféiaginu
Reykjavíkurstúka Guðspekifé-
lagsins heldur fund í kvöld, föstu-
daginn 19. þ.m., kl. 8,30, á venju-
legum stað. Fundarefni: 1. Krist-
ján Sig. Kristjánsson flytur er-
indi um geislafræði guðspekinnar.
2. Grétar Fells svarar spurning-
um. — Kaffi að lokum. Félagar,
sækið vel og stundvíslega. Gestir
velkomnir.
hins vegar í stað. Skoðanaltönn-
un þessi fer fram um gervöll
Bandaríkin og þykir gefa nokk-
uð glögga hugmynd um raun-
verulegt kjörfylgi frambjóðend-
anna. Útkoman var eins og hér
segir:
Eisenhower-Nixon 52%
Stevenson-Kefauver 40%
Óákveðnir 8%
f Iok septembermánaðar árið
1952 (114 mánuði fyrir kosning-
ar) voru úrslitin þessi:
Eisenhower 55%
Stevenson 40%
Óákveðnir 5%
I þessum kosningum veltur
mikið á þeim, er fylgja ekki öðr-
um hvorum frambjóðandanum af
heilum hug, enda gera frambjóð-
endur mikið til þess að vinna
fylgi hinna svokölluðu „ó-
ákveðnu".
Ef þeim óákveðnu er skipt
jafnt milli beggja flokka lítur
skoðanakönnun sumarsins þann-
ig út:
Eisenhower Stevenson
Nixon Kefauver
% %
Apríl 59 41
.Maí 61 39
Júlí 60 40
Ágúst 58 42
Sept. (snemma) 56 44
Sept. (seint) 56 44
Nú 56 44
Það er því augljós', að Eisen-
hower hefur ekki tapað ýkja-
miklu fylgi, enda þótt svo hafi
virzt, að Stevenson og Kefauver
hafi aukið fylgi sitt verulega að
undanförnu. Tölur þessar eru að
vísu ekki óyggjandi, en þær
munu þó gefa allgóða hugmynd
um línurnar.
Þolur til j
Jordoníu
AMMAN, 18. okt.: — Brezkar
þotur af Hunter-gerð komu í dag j
til Jórdaníu og fleiri eru væntan- |
Xegar næstu daga. Sagt er að .
þetta sé liður í þeirri áætlun að
styrkja herafla Breta austur þar,
samkvæmt sáttmála Jórdaníu og
Bretlands.
Brezk yfirvöld segja, að hér
sé ekki um neitt að ræða, sem
ekki hefur átt sér stað af og til
undanfarin ár. Herlið Breta aust-
ur þar sem annars staðar þurfi
endurnýjunar og nýjunga við.
— Reuter.
— íþróttir
Frh. af bls. 10
fjórðungurinn íslendingar, sem
dreif að. Á sama tíma var verið
að leika á nágrannavelli Rugby
og var heldur leiðinlegt, hve að-
sóknin var miklu minni að ís-
lenzku keppninni.
Á FRUMSTIGI
Knattspyrnan virðist vera á
mjög miklu frumstigi í Ameríku
og að mörgu leyti gilda í henni
einkennilegar reglur. Voru banda
rísku liðin alltaf að skipta um
leikmenn, til þess eins að hvíla
þá. Munu um 20 hafa leikið í
hvoru bandaríska liðinu og voru
sífelld skipti, jafnvel að dóm-
arinn stöðvaði leikinn til þess
að gera kleift að skipta sem oft-
ast um leikmenn. Mun hér vera
um að ræða áhrif frá Rugby, þar
sem það tíðkast mjög að skipta
um leikmenn. Ekki er víst að
liðin hafi hagnazt á þessum skipt-
ingum, því að örðugt var með
samleik eftir þær.
Enn ber þess að geta, að dóm-
arinn var sífellt að flauta, svo
að íslenzku leikmennirnir skildu
ekki, til hvers allt þetta flaut
var. Þá ber þess að geta að í
Philadelphiu vantaði 7 mínút-
ur upp á fyrri hálfleik og 5 mín-
útur upp á seinni hálfleik. Banda
rísku leikmennirnir voru nokkuð
góðir og hér er aðeins um það
að ræða, að enn virðast mjög
óvenjulegar reglur gilda í banda-
rískri knattspyrnu. Það á ábyggi-
lega eftir að lagast, ef bandarísk-
ir íþróttamenn snúa sér að al-
mennilegri knattspyrnu í stað
Rugbys. — Þ. TH.
Gólfteppi nýkomin
OLYMP Stærð 140x200 kr. 435.00
— — 243x304 — 1.150.00
AKRA — 300x400 — 4.860.00
ALESIA — 190x290 — 1.645.00
— — 215x274 — 1.760.00
— — 220x274 — 1.799.00
1 — — 240x350 — 2.510.00
l — — 264x320 — 2.580.00
1 — — 300x400 — 3.585.00
KRISTJÁN
SIGGEIRSSON HF.
Laugavegi 13, sími 3879 I
Skrifstofa
vor verður lokuð
eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar
SÖlumiÖstöb Hraðfrystihúsanna
Hjartans þakklæti til frændfólks, vina og kunningja fyrir ógleymanlega heimsókn á áttræðisafmæli mínu, með gjöfum, skeytum og blómum. Guð blessi ykkur öll. — Lifið heil. Helga Jónsdóttir, Veghúsastíg 3.
Hugheilar þakkir til ættingja og vina, fyrir heimsókn- ir, gjafir, skeyti og annan hlýhug á sjötugsafmæli mínu. Kær kveðja til ykkar allra. Sólveig Jónsdóttir, Ásabraut 6, Keflavík.
Öllum þeim, sem hugsuðu til mín, heimsóttu mig og glöddu á einn eða annan hátt á 85 ára afmælisdeginum, sendi ég hérmeð alúðarþakkir og kveðjur. Jónas Guðmundsson, Vesturgötu 43, Akranesi.
Skráfsfoftíhúsnæði óskast Sími 5678, kl. 2—4 síðdegis. Skólayfirlæknir.
Húsbyggjendur Ef ykkur vantar rafvirkja þá leggið nöfn og heimilisföng inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Rafvirki —4966“.
Skrifstoiur vorar verða lokaðai laugardaginn 20. þ. mán. Sjóvátryggingafélag ísland HF. Pósthússtræti 2 — Borgartúni 7.
Lokað vegna jarðarfarar frá klukkan 1—4 í dag. Verzl. Helma
Vegna jarðafarar Sigríðar Erlendsdóttur, eiginkonu Helga Pálssonar, tón- skálds, verður skrifstofa vor lokuð frá hádegi í dag. Tónskáldafélag íslands, Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar.
Hjartanlega þöltkum við öllum þeim, sem auðsýnt hafa okkur samúð og veitt margvíslega hjálp við fráfall og jarð- arför ERLENDAR ERLENDSSONAR Teigi, Fljótshlíð, Halla Sigurðardóttir, Ásdís Erlendsdóttir, Birgir Jóhannsson.
Jarðarför SIGURÐAR GUNNARSSONAR fer fram laugardaginn 20. þ. m. og hefst með bæn að heimiii mínu Lambastöðum, Garði kl. 1 e. h. Helga Þorsteinsdóttlr. Eiginmaður minn og faðir okkar GUDBJARTUR ÞORGRÍMSSON, Hvallátrum, andaðist 17. október. Guðmundína Ólafsdóttlr, börn og tengdabörn.