Alþýðublaðið - 29.06.1920, Side 2
3
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Niöursoðnir ávextir
margar tegundir hjá
H. P. Duus.
JLf§|::rei<5í§;IaL
feiaðsins er í Alþýðuhúsiöu við
logólfsstræti og Hverfisgötu.
Sími
Auglýsiugum sé skilað þaugað
teða í Gutenberg í síðasta !agi kl.
IO, þaan dag, sem þær eiga að
koma í biaðið.
öllu leHgur að uokkrum mönnum,
hversu gáfaðir, sterkir og auðugir
sem þeir kunna að vera, haldist
uppi að undiroka allan hinn hluta
mannkynsics. (Frh.)
Bifreiðarslys
í Pingeyjarsýslu.
Síðasti. föstudag iögðu nokkrir
menn af stað f bitreið frá Húsa-
vík áieiðis til Akureyrar til þess
að sitja þar Aðalfund Sambands
fsl. Samvinnufélaga. Var einn
farþeginn Sigurður Sigfússon kaup-
félagsstjóri á Húsavík. Er fram
eftir veginum kom, rakst bifreiðin
á hlið er var á honum, svo hrana-
lega að Sigurður hrökk út úr
henni, og skaddaðist mjög á höfði.
Var hann lengi meðvitundariaus
og var tvísýnt um líf hans; þó
var sagt í símtali að norðan í
gær, að menn gerðu sér vonir
um að hann lifði þetta áfall af.
Hina mennina er voru í bifreið-
inni sakaði eigi.
fiskmarkaínr í £nkck.
Nýr markaður fyrir ísi. afurðir?
Liibeck iiggur, eins og kunnugt
er, mjög vel við verzlun. Til
sbamms tíma hefir fiskiveiði það-
an ekki verið stunduð nema á
mótorbátum og smáskipum. En
nú er vöknuð hreyficg mikil þar
í borginni, að gera borgina að
miðstöð fyrir fiskimarkaðinn á
Norður-Þýzkalandi, Eystrasalts-
megin.
Hafa verið stofnuð útgerðarfélög
í borginni, til þess að reka tog-
araútgerð í stórum stíl, ekki að
eins f Eystrasalti og Norðursjón-
um, heldur einnig hér við land;
verður húo rekin með líku sniði
og tíðkast í Norðursjávarborgun-
um.
Raist hefir verið opinber fisk-
sölubúð í þessu augnamiði með
öilum nútímatækjum og í nánu
sambandi við járnbrautarstöðina,
svo engin hætta er á öðru, en að
vel verði farið með fiskinn.
Fiskimarkaðurinn hófst í janúar
síðastl., og seldust á tveimur fyrstu
mánuðunum 508,000 pund fiskjar
fyrir 698,827 mörk. Var það mest
koli og aðrar „fi'nni" fisktegundir.
Auk skipa frá Lubeck tóku tog-
arar frá öðrum þýzkum höfnum
þátt í veiðunum, og höfðu flestir
ágætan hagnað. Þegar fram í
sækir og markaður þessi verður
kunnur utanlands, er búist við
því, að skip írá öðrum þjóðum
muni leita þangað. Hafa gamiir
fiskikaupmenn sezt þarna að og
hugsa sér gott til hreyfings. Ekki
er ólfklegt, að þarna verði og
markaður fyrir sfld.
Væri ekki úr vegi, að íslenzkir
útgerðarmenn athuguðu þennan
markað og gengju úr skugga um,
hvort ekki gæti þarna myndast
markaður fyrir íslenzkan fisk og
síld.
Um dagion og vegiDD.
Böðvar Kristjánsson cand.
mag., framkvæmdarstjdri Kol og
Salt, lézt í nótt, eftir mjög stutta
legu. Böðvar sái. var maður á
bztae aidri, hinn mesti atorku og
dugnaðarmaður, og er fráfall hans
því sviplegra. Hann var um eitt
skeið kennari við Mentaskólann
og þótti afbragðsgóður kennari.
Hdsagerð á brnnarústnnnm.
Verið er nú að grafa fyrir grunni
í brunarústunum við ísafoidar-
prentsmiðju. Á að sögn. að reisa
þar búð fyrir P. Þ. Gunnarsson.
Þá er og verið að hreinsa grunn-
inn hinum megin við göiuna og
ætlar Egill Jacobsen að reisa þar
stórhýsi.
ByMð á götnnnm er enn sem
fyrri óþolandi og er alveg óskiij-
anlegt að ekki skuli stráð vatni á
þær með þeim tækjum, sem und-
anfarin ár hafa verið notuð. Eða
eru þau svo úr sér gengin, að;
ekki sé hægt að nota þau f Hvernig
sem því er varið, er bráðnauðsyn-
legt að væta göturnar þegar í stað.
Prestafnndnr stendur yfir hér
í bænum þessa dagana og etu
margir aðkomuprestar hér staddir.
Laxveiðin í Elliðaánum hefir
verið fremur lííil það sem af er„
en Iaxveiðimenn búast við að úr
því rakni nú um mánaðamótin.
Halldór Kolbeins stotnaði ný-
skeð stúku á Eyrarbakka, með 37
félögum.
Freyr, júlí og ágúst hefti, er
nýútkomið og hefir inni að haida
ýmsar fróðlegar og gagnlegar
greinar um landbúnaðinn, svo sem
Öryggi iandbúnaðarins, Um hita
í heyjum, Rakstrartæki o. fi.
Skallagrímur kom af fiskiveið-
um í gær. Hann fer nú að fiska
í ís, eins og flestailir hinir togar-
arnir.
íþróttavöllurinn í Kaupmanna-
höfn, sá er getið er um í skeyti
á öðrum stað í blaðinu, er nýgerð-
ur, og hugsa Danir sér að koma
því til leiðar, að Olympíuleikarnir
verði næst haldnir þar.
Skipakomur. Skonnortan Noa
kom f gær með steinlfmsfarm tii
Hallgríms Benediktssonar. Sömu-