Morgunblaðið - 24.10.1956, Page 12
U* OH, ^
HE-LLO,
FONVILLE.,
A MINUTE?
CVs MARK AND HIS YOUNG
FRIEND5 SHOCn; FONVILLE
r'GOSH, MARK, I'D
) LIKE TO DO THE
THINGS YOU DO,-
BUT MY MOTHER
WANTS ME TO j
, SELL STOCKSt^
AND ) á
k BONDS!£
HER TO LET 1
ME DO SOMÉ!
OF THE THING5 :
s» I LIKE? J
MOTHER
SAID 3
MORCVNBLAÐIB
Miðvíkudagur 24. okt. 1958
LOUIS COCHRAN:
SONUR HAMANS
Nýtízku loftljós
með og án
upphalara
Verzlunin
Framhaldssagan 59
Harrison — Harrison frá
Virginíu, jafnvel þótt nafn henn-
ar sé nú Fortenberry".
Köld lítilsvirðing virtist hljóma
i rödd hennar, er hún nefndi
nafnið. „Maðurinn minn var um-
sjónarmaður á plantekru föður
mins í Neshoba Counly. Pabbi
kom beint frá Virginíú.
Eftir lát föður míns giftist ég
Martin, til þess að halda þeim
leifum staðarins, sem stríðið
hafði ekki þegar að engu gert“.
Lije starði á hana, Hlýleiki
hans í garð vinnuveitanda síns
blossaði upp með auknum ákafa
við þessi óvirðingarorð eiginkonu
hans.
„Mér líkar mjög vel við höfuðs-
manninn", sagði hann. „Okkur
hefur alltaf samið alveg prýði-
Jega“.
Konan leit til hans með óþolin- J
mæði í svipnum. „Vertu svo góð-
ur að grípa ekki fram í fyrir
mér. Þetta er mér nógu erfitt
skylduverk að framkvæma, þótt
ég verði ekki fyrir sífelldum
truflunum á meðan".
Rödd konunnar hljóðnaði i
lágt hvísl: „Þú veizt það e. t. v.
ungi maður, eða ættir a. m. k. að
vita það, að ef ég hefði heyrt um
þessa fyrirhuguðu samfylgd ykk-
ar til Molly frænkú, þá hefði ekk-
ert orðið úr henni. Hin raunveru-
lega orsök þess, að hún fór þetta
með þér, var sú, að hún vildi
gera Thomas Cronbone dálítið
afbrýðissaman, og það eru ekki
márgir karlmenn í Delta City.
Að því er ég bezt veit, hegðaðir
þú þér eins vel og maður gat bú-
izt við, en. ... “
Hún reisti sig í sætinu og dökk
augun loguðu af iítilsvirðingu,
sem hún reyndi ekki lengur að
]eyna. „Það má ekki koma fyrir
aítur. Þú ert dóttur minni hreint
DTVARPIO
Miðvikudagur 24. oklólxr:
Fastir liðir eins og venjulega.
12.50— 14,0( Við vinnuna: Tónleik
ar af plötum. 19,10 Þingfréttir.
19,30 Tónleikar: Óperulög (pl.).
20,20 Dagur Sameinuðu þjóð-
anna. Ávörp og ræður flytja: —
Förseti íslands, herra Ásgeir Ás-
geirsson og Guðmundur í. Guð-
mundsson utanríkisráðherra. 21,00
Skógiæktarkvöld. Flytjendur: —
Valtýr Stefánsson ritstjóri, Hákon
Bjamason skógi-æktarstjóri, Gunn
ar Thoroddsen borgarstjóri, Guð-
mundur Marteinsson verkfræðing
ur, Jón Gestur Vigfússon, spari-
sjóðsgjaldkeri, Guðmundur Karl
Pétursson yfirlæknir, Helgi Tóm-
asson yfirlæknir og Hákon Guð-
mimdsson hæstaréttarritari.
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
Kvæði kvöldsins. 22,10 Kvöldsag-
an: „Sumarauki" eftir Hans Se-
verinsen; XVII. (Róbert Arnfinns
son leikari). 22,30 Létt lög (.plöt-
ur). 23,00 DagskrárV’ .
Fimintudagur 25. e :
Fastir liðir eins og venjulega.
12.50— 14.00 „Á frívr’ :tinni“, sjó-
mannaþáttur (Guðr'n Erlends-
dóttir). 19,30 Tónl";' Danslög
(plötur). 20,30 „Lögi” okkar". —
Högni Torfason " ittamaður
stjórnar þættinum. 21 “0 Útvarps
sagan: „Októberdagur" eftir Sig-
nrd Hoel; XVI. (He’gi Hjörvar).
22,00 Fréttir og veðir fregnir. —
Kvæði kvöldsins. 22 10 Tvvöldsag-
an: „Sumarauki" eftir Hans Se-
verinsen; XVIII. ( Póbert Arn-
finnsson leikari). 2? ”0 Sinfónísk-
ir tónleikar (plötur). 23,00 Dag-
skrárlok.
ekki neitt. Þú ert það sem þú ert
og þú getur ekkert gei’t við því
sjálfur, en þú mátt ekki oftar
stíga fæti þínum inn í þetta hús,
nema sem verkamaður. Geturðu
munað það?“
Lije varð dökkrauður í framan
og hin kalda lítilsvirðing í x-ödd
konunnar vakti hjá honum sömu
stjórnlausu bræðina og þá er
ólgað hafði í skapi hans kvöldið
sem hann barði Gus Jones.
Hann starði þögull á hana um
stund með hatursfullu augnaráði:
„Hefur Elizabeth beðið yður að
segja mér þetta, eða tókuð þér
það upp hjá sjálfri yður?“
Konan brosti og það glampaði
á hvítar tennur hennar í hinu
gleðisnauða glotti.
„Það skiptir engu máli, herra
Smith. Þér nægir að vita það, að
í augum dóttur minnar ert þú
ekkert meira en þjónn og verka-
maður".
Reiðileg ókvæðisorð voru kom-
in fram á varir Lijes, en hann
stillti sig á síðustu stundu og
þagði.
Konan virti hann fyrir sér með
hálfluktum augum og skyndileg-
um meðaumkvunarsvip brá fyrir
á andliti hennar: Þér lítið út fyrir
að vera skynsamur maður og
skynsemi þín hlýtur að segja þér
það, að ég segi satt. Hvers vegna
ætti ég að gera annað? Elizabeth
er heitbundin Thomasi Cron-
bone, ef þig langar til að vita
það. Þess vegna er hann í Delta
City. Þau kynntust í New Orleans
þegar hún var þar við nám og
þau munu verða gefin saman
jafnskjótt og heilsa mín leyfir
slíkt. Herra Cronbone er óvenju-
lega vel gefinn ungur maður,
bæði andl«ga og líkamlega, son-
ur gamals vinar og það gleður
mig mjög mikið að dóttir mín
varð svona heppin í valinu. Þess
vegna sérðu, ungi maður, að þú
myndir ekki hafa neina von, jafn
vel þótt þú værir annar en þú
ert. Ég vænti þess að þú skiljir
þetta sjálfur".
Hún veifaði löngum, holdlaus-
um fingrunum að honum, í
kveðjuskyni: „Nú máttu fara“.
„Ég er ekki nógu góður fyrir
yður. Það er orsökin, er ekki
svo?“
Rödd hans var jafntilfinninga-
laus og hörð og rómur hennar
hafði áður verið og það var eins
• •
DIF hreinsar auðveldlega
flest óhreinindi.
DIF er fljótvirkt, auðvelt
í notkun og betra en
allt, sem þér hafið
áður reynt.
DIF er ómissandi á öllum vinnustöðvum
og á hverju heimili.
0. JOHNSON & KAABER HF.
Laugaveg 68 — Sími 81066
Verziunarstarf
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Verzlun Haraldar Kristinssonar,
Mánagötu 18.
Skrifstofustúlka
Staða ritara í skrifstofu Náttúrugripasafns íslands er
laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Góð mála
og vélritunarkunnátta nauðsyneg. Upplýsingar í skrif-
stofu safnsins í Þjóðminjasafhinu (inngangur frá Mela-
vegi).
Sfúlkur
Getum bætt við nokkrum duglegum
og reglusömum stúlkum.
KEXVERKSMIÐJAN FRÓN H.F.
Skúlagöíu 28.
M atreibslukona
óskast ó Hótel Borgarnes.
Uppl. hjá hótelstjóranum, simi 19, Borgarnesi.
Getum útvegað tveimur bátum viðlegu
hjá góðri verstöð.
Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna.
Bifreiðar teknar
til vetrargeymslu. — Upplýsingar í síma
2469 eftir klukkan 5, næstu daga.
**« •t»*t******* ‘I* \* *l**t**l* *?* *Z* *♦* *** *•* *I* ‘I* ♦«**
• ••* ♦•♦ •*♦ •*• •*• •*• **• •*• «J« > *> *> «J» •> •*♦ 'j* »JmJ» •*■*•** »3» •*• •** •> ♦> «> •** **• *•* *•♦ •J**^**^
M A R K Ú S Eftir Ed Dodd
GOLLY, MARK,
MAY I Á
JUST HOLD
THAT GUN
FONVILLE,
HATE TO SAY
NO, BUT
REMEMBER
WHAT YOUR
MOVES NEarer to them
MARK, WILL YOU...WILL
SPEAK TO MY
MOTHER AND ASK J
1) Markús og nokkrir ungir j — Markús, má ég aðeins halda
menn eru í skotkeppni aftur i á byssunni andartak.
skut. Finnur nálgast þá. I 3) — Finnur minn, það má ég
2) — Sæll aftur, Finnur.
ekki leyfa þér. Þú manst hvað
mamma þín sagði við mig.
— Mikið myndi mig langa til
að vera veiðimaður í stað þess að
verða fjármálamaður eins og
mamma heimtar.
4) — Viltu, Markús, tala um
það við mömmu?