Morgunblaðið - 24.10.1956, Síða 13
Miðvikudagur 24. okt. 1956
M ORGUNBLAÐIÐ
13
Starfstúlka oskast
á Kópavogshælið nýja. — Upplýsingar hjá for-
stöðukonunni í síma 82785 og 4885.
Matsveinn
ÓSKAST Á TOGARA
Uppl. á skrifstofu Geirs Thorsteinssonar, Hafnarhúsinu.
Þýzkunámskeih
Félagið Germania heldur tvö þýzkunámskeið í vetur.
1. Námskeið fyrir byrjendur.
Kennari: Stefán Már Ingólfsson. B.A.
2. Námskeið fyrir lengra komna. ,
Kennari: Þýzki sendikennarinn, lektor Höner.
Nánari upplýsingar í síma 1189 kl. 6—7 síðdegis.
Félagsstjórnin.
Nýkomið
Amerískir morgunsloppar,
frönsk munstur, allar stærðir. •
Amerískir vatteraðir morgunsloppar
Frottesloppar
Þýzkar vetrarkápur
Molskinnsbuxur drengja,
alar stærðir — blússuföt drengja
6—14 ára.
Saumlausir nælonsokkar
Crepe nælonsokkar, Ullargarn margar teg.
Sendum í póstkröfu — Sími 2335.
Vefnaðarvöruverzlunin,
Týsgötöu 1.
1—2 herbergi
og eldhús
óskast til leigu. Tvennt i
heimili. Uppl. í síma 7261,
milli kl. 1 og 5, miðvikudag
og fimmtudag.
Forkunnar fagurt
Enskt Wilton
teppi
(Arran), til sölu, af sérstök
um ástæðum, Ránargötu 22,
miðhæð. —
Þýzk
brjóstahöld
margar gerðir. — Verð frá
kr. 45,50 til 49,50. —
P E R L O N
Skólav.st. 5. — Sími 80225.
Atvinnurekendur
Aukavinna
Ungur maður óskar eftir
vinnu á kvöldin og um helg
ar. Margt kemur til greina.
Þeir, sem hafa áhuga á
þessu, sendi nöfn sín á af-
greiðslu blaðsins fyrir föstu
dagskvöld, merkt: „Áhuga-
samur — 3032“.
VARAHLUTIR:
Höfum ávallt fyrirliggjandi
mikið úrval varahluta í hin
ar ýmsu gerðir Ford-bif-
reiða, svo sem:
Bremsuborða
B remsutiælur
Bremsugúmmí
Bremsuvökva
í
' >»
Utgerðarmenn!
LÍNUBALAR
j»r galvanisopuðu járn
Þelr, sem ætla að biðja okkur um að panta fyrir sig
þessa viðurkenndu línubala fyrir komandi vertíð, ættu
að tala við okkur sem fyrst.
— LÆKKAÐ VERÐ —
MIÐ5TÖÐIN H J
Heildsala — Umboðssala
Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438
K.úplingsdÍ8ka
Kúplingsborða
Kúplingsplön
Gearkassa
Gearlijól
Drif
Framöxla
Afturöxla
AUKAHLUTIR:
Innispeglar með klukku
Innispeglar án klukku
Útispeglar
Loftmælar
Flautur
Hjóllyklar
Bifreiða-Shanipoo
Mótorljós
Vinnuljós
Margfalt meiri ending í:
KR.KRISTJANSSON H-r
Laugavegi 168—170.
Sími 82295, tvær línur.
Afgreiðslustúlka
óskast í skóverzlun. — Umsókn með upplýsingum u*n
aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu blaðs-
ins fyrir 27. þ.m. merkt: „Skóverzlun — 3029“.
Opinbert
uppboð
Vegna gjaldþrotaskipta á búi Snorra Jónssonar verða
verzlunarísskápur, kjötsög, búðarvigt o. fl., áhöld, auk
verzlunarvarnings í Kópavogsbúðinni á Borgarholts-
braut 20, selt á opinberu uppboði. — Uppboðið fer fram
í dag kl. 15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
íbúð miililiðalaust
Vil kaupa góða 3—4 herb. íbúð einhversstaðar í bæn-
um. Ég get borgað 100 þús. kr. strax, og 20 þús. á ári í
afborgun af restinni. Allt annað en kjallari kemur til
greina, en þarf að vera laust til íbúðar fyrir jól.
Svar sendist Mbl. fyrir hádegi á laugardag merkt: „Jól
— 3030“.
Punkt-suðuvél
vatnskæld, óskast til kaups.
miBSIIIHSSOIItJfllHlðBI
ll I I Ifl il ml ||||<'
Grjótagötu 7 — Símar 3573 og 5296.
LAGERMAÐUR
Vanan og reglusaman lagermann vantar okkur
sem fyrst.
FORD-UMBOÐI®
Kr. Kristjánsson h.f.
Laugaveg 170
NECCKI SUPERNOVA
Sýnikennsla
Kominn er hingað til lands á vegum Fálkans h.f. hr.
Bacciega frá Necchiverksmiðjunni í ítalíu. Mun hann
kenna á nýju SUPERNOVA saumavélina og eldri gerðir
Necchi-véla.
Kennsla fer fram í húsakynnum Fálkans h.f., Lauga-
vegi 24, tvær stundir í senn, kl. 4—6 og kl. 8—10 síð-
degis.
Tekið verður á móti pöntunum að þátttöku í sýni-
kennslunni á venjulegum skrifstofutíma, í síma 81670.
FÁLKINN H.F.