Morgunblaðið - 24.10.1956, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 24. okt. 1958
MOnCVTSBLAmÐ
15
Vinna
Hreingerningar!
Vönduð vinna. Sími 4462. —
Félagslíf
Sunddeild Árnutnns
Áríðandi sundknattleiksæfing í
kvöld. Nýr þjálfari mætir á æf-
ingunni. Mætið stundvíslega.
-- Stjórnin.
I.R. — Handknattleiksmenn!
Æfing verður í kvöld fyrir 2.
og meistarafl. karla, í K.R.-húsinu
kl. 9,30—10,30. — Mætið með úti-
galla kl. 9,00. — Stjórnin.
Sundfélagið Ægir:
Sundæfingar verða á mánudög-
um og miðvikudögum kl. 6,55—
8,30 og föstudögum kl. 7,35—8,30.
Sundknattleiksæfingar á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 9,50—
10,40. —
Körfuknattleiksdeild l.R.
Æfingar verða í kvöld í I.R.-
húsinu sem hér segir:
Kl. 6,30 Drengir.
Kl. 7,30 Konur.
Mætið vel og stundvíslega.
— Stjómin.
Handknattleiksstúlkur
Árnta nns!
Æfing í kvöld kl. 7 í íþróttahús
inu við Lindargötu. — Mætið all-
ar. — Stjómin.
Ármenningar!
Þjóðdansa- og víkivakaæfing
fyrir börn verður í kvöld kl. 7 í
íþróttahúsinu við Lindargötu.
Körfuknattleiksdeild!
Æfingar í kvöld í íþróttahúsinu
kl. 8—9, drengir; kl. 9—10 karlafl.
Mætið öll. — Stjórnin.
Farfuglur!
Munið vetrarfagnaðinn í Heið-
arbóli um helgina. Stúlkur! Leggið
kökur í„púkkið‘:‘. Farið verður
frá gamla Iðnskólanum og Hlemm
torgi kl. 6 á laugardag. Félagar!
Munið að hafa skírteinin með.
— Nefndin.
F.Í.H. F.Í.H.
DAIMSLEIKUR
í Þórscafé í kvöld klukkan 9
• Hljómsveit:
Baldur Kristjánsson
leikur kl. 9—11
JAM SESSION
klukkan 11—1
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8.
F.Í.H. F.Í.H.
Ársþing K.S.Í.
verður haldið í Reykjavík dagana 24. og 25. nóvember
n. k. — Fundarstaður verður auglýstur síðar.
Stjórn Knattspymusembands íslands.
Þingeyingafélagið
í Reykjavík heldur félagsskemmtun í Breiðfirðingabúð
í kvöld miðvikudaginn 24. október kl. 9.
Til skemmtunar verður litkvikmynd og síðan dansaðir
gömlu dansarnir og stjórnar Sigurður Lúther Vigfússon
á Fosshóli, dansinum.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Hjartans þakkir fyrir ástúðleg skeyti, heimsóknir,
gjafir og samsæti í tilefni 70 ára afmælis míns 11. okt. sL
Sigurborg Kristjánsdóttir.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem með heimsóknum,
gjöfum og skeytum glöddu mið á áttræðisafmælinu. —
Guð launi ykkur öllum.
Ólafía A. Ólafsdóttir,
Vesturbraut 6, Hafnarfirði.
Innilega þökkum við öllum þeim, sem rétt hafa okkur
hjálparhönd og auðsýnt okkur vinsemd á ýmsan hátt í erfið-
leikum okkar nú í haust. Sérstaklega þökkum við þeim, sem
sent hafa gjafir og ekki látið nafns síns getið.
Guð blessi ykkur ÖIL
Dagbjört Andrésdóttir, Jens Nikulásson.
Jóhaiuia Þórarinsdóttir, Nikulás Jensson,
frá Sviðnum.
GOLFTEPPI
TEG.
Stærð
OLIMP:
70x140 Verð kr. 155.00
90x160 — — 225.00
90x180 — — 269.00
140x200 — — 435,00
170x240 — — 640.00
182x274 — — 765.00
200x280 — — 855.00
225x270 — — 926.00
260x260 — — 1.050.00
270x274 — — 1.148.00
243x304 — — 1.150.00
KRISTJÁN
0 SIGGEIRSSON H.F.
"/ Laugav. 13, sími 3879
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Æfingar í dag:
B Ö R N:
Byrjendur, yngri fl. .. kl. 4,30
Framhaldsfl., yngri .. kl. 5,10
Byrjendur, eldri fl...kl. 5,50
Framhaldsfl., eldri .... kl. 6,30
FULI.ORDNfR:
Gamlir dansar........ kl. 8,00
Gamlir dansar, framh.fl. kl. 9,00
Þjóðdansar ......... kl. 10,00
Sanik^miBr
Krislniboðsvikan
Samkoma í húsi KFUM og K í
kvöld kl. 8,30. Benedikt Amkels-
son, cand. theol., talar. Frk. Helga
Magnúsdóttir syngur einsöng. —
Sagt verður frá kristniboði. Allir
velkomnir. —
Krislniboðssantbandið.
Fíludelfía
Biblíuskólinn heldur áfram í
dag. Biblíulestrar kl. 2, 5 og 8,30.
Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8,30: Samkoma fyrir
karlmenn. Verið velkomnir.
E. O. G. T.
St. Einingin nr. 14
Fundur £ kvöld kl. 8,30. Venju-
leg fundarstörf. Skemmtiatriði:
Einingarútvarpið verður í gangi.
Þar verður flutt: 1) ávarp „út-
varpsstjórans". 2) söngur með
gítarundirleik. 3) upplestur „Bón-
orðsbréfið". 4) Sungin og leikin
ný islenzk lög. —• Æðsti templar.
St. Minerva nr. 172
Fundur í kvöld kl. 8,30, að Fri-
kirkjuvegi 11. Vígsla embættis-
manna. Kaffi á eftir fund.
— Æ.t.
▲ nsuay'íasinoHon / A
V vsnonv av izna t
Get bætt við nokkrum nemendum í
Harmonikulelk
Æskilegur aldur 10—15 ára. — Get einnig tekið nem-
endur í
GÍTARLEIK
Er til viðtals alla virka daga frá kl. 10—12 og 14—17.
KARL JÓNATANSSON, Háteigsvegi 30 (kjallara)
Sími: 82181.
Larls ^Jonalanssonar
Hugheilar alúðarþakkir til ættingja og vina fyrir heim-
sóknir, gjafir, skeyti og annan hlýhug á 90 ára afmælis-
deginum.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Guðmundsdóttir,
Hlíðarbraut 15, Hafnarfirði.
Reykvíkingar — Hafnfirð-
ingar — Suðurnesjantenn
Nýtt hrossakjöt, folöld, trippi, fullorðin í heilum og
hálfum skrokkum. Söltum og útvegum ílát. Sendum
heim. Pantið í síma 80691 og 2742.
NJÁLSBÚÐ
Njálsgötu 62.
Geymið auglýsinguna.
Baðkör
Seljum ódýrt nú og næstu daga nokkur
stykki af gölluðum baðkörum.
SICHVATUR EINARSSON & CO.
Skipholti 15 — Sími 2847
Miðstöðvarkatlar
Kolakynntir miðstöðvarkatlar
fyrirliggjandi.
SICHVATUR EINARSSON & CO.
Skipholti 15 — Sími 2847
Þann 21. þ. m. lézt að Elliheimilinu Grund, faðir minn
EINAR JÓNSSON
frá Mjóanesi. Jarðarförin ákveðin síðar.
Fyrir hönd barna og annarra vandamanna
Jón F.inarsson,
Efstasundi 4.
Jarðarför
HELGA JAKOBSSONAR
sem andaðist 20. þ.m. fer fram írá Fossvogskirkju föstu-
daginn 26. þ.m. kl. 3,15.
Vandamenn.