Morgunblaðið - 10.11.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1956, Blaðsíða 4
4 M ORCTJNTÍL 4ÐIÐ Laugardagur 10. »óv. 1956 f dag er 315. dagur ársing. Laugardagur 10, nóvember. 3. vika vetrar. ÁrdegisflœSi kl. 10,36. SíSdegisflæSi kl. 23,11. SlysavarSstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavöröur L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. Sími 5030. NæturvörSur er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Yesturbæjar-apótek, op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek er opið dag-leg'a frá kl. 9—19, nema á laugardög- um, 9—16 og á sunnudögum 13— 16. Sími 82006. HafnarfjarSar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13-16. HafnarfjörSur: — Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlaeknir er Erlendur Konráðs son. —■ □ MlMIR 595611127 = 2. • Messur * A MORGuN: Reykvíkingar'. Miunigt þeu aS í öllum guSg- þjónugtum próiastgdæmising á morgun verður beðiS fyrir ung- verzku þjóSinni og friSi á jörSu. Dómprófasturinn. Dómkirkjan: — Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Síðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Séra Óskar J. Þor- láksson. HaMgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Séra Bragi Friðriksson. Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e.h. stud. theol. Ásgeir Ingibergsson og stud. theol. Jón Bjarnason. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e.h. — Séra Sigurjón Ámason. Fliiheimilið: — Guðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Skagan. — Ileimiiis presturinn. BúglaðaprestakaM: — Messað í Háagerðisskóia kl. 2. Barnasam- koma kl. 10,30, sama stað. Séra Gunnar Árnason. Háteigscókn: T— Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2. Bama samkoma á sama stað kl. 10,30 ár- degis. Séra Jón Þorvarðsson. Laugameskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Hið nýja pípuorgel frá Walcker-verksmiðjunum í Þýzka- landi vígt og tekið í notkun. — Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall: -—■ Messað x kap- ellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thoi'arensen. Fí-íkirkjaii: Messa ki. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messað kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. MosfelLprestakalI: — Bama- guðsþjónusta að Lágafelli kl. 1,30. Séra Bjarni Sigurðsson. Útgkálaprentakall: — Messa að Hvalsnesi kl. 2. — Sóknarprestur. Innr?-Njar8vík: — Guðsþjón- usta ld. 2. Séra Jón Árni Sigurðs- son. —• Hafnir: — Bax'naguðsþjónusta kl. 5. — Sóknarprestur. Kálfatjörn. — Messa kl. 2.30. — Krflavíkurkirkja. Messa kl. 5. — Séra Gai-ðar Svavarsaon. FEROBMAM) D ag bók Þannig túlkar þýzkur biaðateiknari þjóðarmorð það, sem Rússar hafa framið í Ungverjalandi. Myndin þarfnast vissulega engra skýringa. BERKLAVÖRN — REYKJAVÍK Spilar í kvöld kl. 9 í Skáta- heimilinu. • Brúðkaup • í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Jóhanna Sigfúsdóttir, Hringbraut 7, Hafnarfirði og Björn H. Bjömsson, prentari, Heiðargerði 4, Reykjavík. 1 dag verða gefin í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni, Guð- björg Helga Benediktsdóttir, — Mánagötu 17 og Jónas Sigurðsson, Miðtúni 64. Heimili ungu hjón- anna verður á Mánagötu 17. Gefin verða saman í hjónaband I dag af séra Jóni Auðuns ungfrú Ásta Helgadóttir, Laugateigi 18 og Gunnar Brynjólfsson, verkstj. Heimili þeirra verður að Rauðará. 1 dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sigurjóni Ámasyni ungfi-ú Helena Hálfdánardóttir og Rafn Benediktsson. Heimili þeirra er að Teigavegi 1, Smálöndum. 7. nóv. s.l. voru gefin saman í hjónaband á Akranesi, ungfrú Ásta Guðmunda Ásgeirsdóttir, Bárugötu 19, Akranesi og Hlyni Eyjólfsson, sjómaður frá Húsavík, til heimilis að Hraunkanxbi 9, — Hafnarfirði. Heimili þeirra verður að Bárugötu 19, Akranesi. • Hjónaefni • S.l. laugardag opinberuðu trúlof un sína ungfrú Guðný Eygló Guð- mundsdóttir, Skagabraxxt 13, Akra nesi og Guðlaugur Einarsson fxá Fáskrúðsfirði. Afmæli 80 ára er í dag (laugardag), Andrés Runólfsson. Hann er fædd- ur að Helgastöðum, Reyðarfirði, en fluttist til Hafnarfjarðar um þrítugt og vann sem verzlunar- maður hjá Ágústi Flygenring, þar til hann fluttist að Drangsnesi við Steingi'ímsfjöi-ð. En þar starfaði hann æ síðan, eða þar til hann fluttíst aftur til Hafnarfjarðar á s.l. vori. —- 1 dag dvelst Andrés á heimili sona sinna að Vörðust. 7. Sólheitnadrengurlnn Afh- Mbl.: A kr. 10,00; Ó Þ kr. 100,00. Ungverj'xlandssöfnunin Afh. Mbl.:BG 100,00; G G 500,00; F G 100,00; G H 100,00; N R 100,00. Starfsfólk Þvottahúss Keflavíkurfiugv. 855,00. íþróttamaðurinn Afh. Mbi. A. krónur 10,00. — Þjóðhátíðardagur Svía 1 tilefni af þjóðhátíðardegi Svía hefur sænski ambassadorinn, Sten von Euler-Chelpin og kona hans, móttöku í sænska sendiráðinu, — Fjólugötu 9, á morgun (sunnu- dag) frá kl. 4—6. Blöð tímarit • jDioo og Nýtt kvemtablað er komið út, 7. tbl. þessa árgangs. Efni er að þessu sinni: Séra Eiríkur Helga- son og frú Anna Oddbexgsdóttir, eftir Sxgurlaugu Árnadóttur. Stutt viðtal við frú Guðrúnu Jóhanns- dóttur, eftir G. St. Auður djúp- úðga, kvæði, Ölduföll, framhalds- saga eftir Guðrúnu frá Lundi, Ný framhaldssaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Mynztur o. m. fl. Hring'urinn Bazarinn verður sunnudaginn 11. nóv. kl. 2 e.h., í Verzlun Aixdrés ar Andréssonar. Félag Ameshreppsbúa í Reykjavík Spila- og skemmtikvöld í Tjarn- arkaffi kl. 9 í kvöld. Orð lífsins: Hann er steinninn, sem einslci« var virtur af yður, húsasmiðunum, hann er oröinn aö hyrningarstebii. (Post. 4, 11). Oft er það að mndrykkja byrjar upp á „sport“, en slíkt er hxttu- legt. — Umdæmisstúkan. Ungverjalandssöfnunin Afhent R.K.Í.: N kr. 200,00; Ásgeir Magnússon 100,00; H S 100,00; N N 800,00; N N 500,00; safnað £ „Nausti“ kr. 1.405,85; H V 100,00; Guðrún Kristjánsd„ 100,00. Frá tveim gömlum 100,00; Ó B 500,00; Ofnasmiðjan h.f. (samskot) kr. 1.000,00. Vefarinn h.f. (samskot) kr. 1.000,00. Alþýðu samband íslands kr. 15.000,00. S og K 50,00; Jónas Helgason 10,00; starfsfólk skrifstofu Mjðlkursam- sölunnar kr. 420,00. Haraldur Ól- afsson 50,00; Ó 500,00; Björn Jóns son 20,00; Guðfinna 200,00; Þjón- usturegla Guðspekifélagsins kr. 1.000,00; Valgerður Hjörleifsdótt- ir kr. 100,00. Frá litlum dreng kr. 20,00; ónefnd kr. 200,00. Ranði kross Islands. • Gengið • Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandaríkjadollar . — 16.32 1 Kanadadcllar ... — 16.40 100 danskar kr......— 236.30 100 norskar kr........— 228.50 100 saenskar lcr....— 315.50 100 finnsk mórk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ......... — 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur ............— 26.02 — Hafa nokkrar æskuóskir þín ar rætzt? — Já, þegar bróðir minn var að draga mig á hárinu, óskaði ég að ég væri sköllótt. ★ Tommi litli: — Mikið hlýtur hún Sigga systir að sjá vel. Móðirin: — Hvers vegna held- urðu það? Torami: — Þegar hún sat hjá honum Óla í gær í stofunni i svarta myrkri, heyrði ég að hún sagði: „En óli þó, þú ert órak- aður“. Ferdinand lærir af reynslitnni DáMmiegir Umar. ★ — Hefurðu gleymt því að þi skuldar mér 100 krónur? — Nei, en ef þú hefðir getað beðið í eina viku enn, þá hefði ég áreiðanlega verið búinn að gleyma því. — Á — Ástin mín, ef ég hefði vitað að jarðgöngin væru svona löng hefði ég kysst þig. —• Almáttugur, varst það ekki þú? ★ — Talar konan þín mikið? — Eg veit það nú ekki, en ég fékk kvef um daginn og gat ekki talað í þrjá daga og hún tók aldrei eftir því. ★ — Hvað kallarðu mann, sem er heppinn í ástamálum? — Piparsvein.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.