Morgunblaðið - 10.11.1956, Blaðsíða 11
Laugardagur 10 nóv. 1956
auzviauíiDxoni
11
Búum iipp litlu hvítii rúmin
fyrir barnaspíialann.
BAZAR verSur haldinn á íncrgun, sunnudag 11. nóvember í
húsakynnum klæSaverzlunar Andrésar Andréssonar, Lauga-
veg 3, til ágóó'a fyrir Barnaspítala Hringsins. VerSa þar að mestu
á boðstóium raunir unnir af Hringskonum sjálfum, svo sem alls
konar prjónuff, hekluð og saumuð bamaföt, handbióderuó vöggu-
sett, svuntur o. fl. og er handbragð þeirra Hringaiivenna alkunnugt
frá ]jví, er þær hafa haldið bazara áður.
4 MfLLJ. KR. HAFA SAFNAZT
Allur ágóði af bazarnum renn-
ur sem fyrr til Barnaspítalasjóðs
Hringsins, en í hann hafa hingað
til safnazt tæpar fjórar milljónir
króna. Barnaspítalinn verður til
húsa í ve^turálmu á 2. og 3. hæð
hins nýja húss Landsspítalans, og
er verið að ljúka við að steypa
þar upp þessa dagana. Þess má
einnig geta, að nú þegar um ára-
mótin standa vonir til, að hægt
verði til bráðabirgða að opna
næsta myndarlega barnadeild á
efstu hæð gamla spííalans, og
verður hún starfrækt þar til nýi
spítalinn tekur til starfa. Leggur
Barnaspítalasjóður Hringsins til
rúm og saengurfatnað og annan
fatnað í þá deild, og er það allt
með sama sniði og verður í hinum
nýa barnaspítala.
SKYNDIHAPPDRÆTTI
I sambandi við bazarinn cfnir
ICvenfélagið Hringurinn til
skyndihappdrættis, einkum fyrir
foreldra, sem eiga ung börn.
Verða vinningarnir við barna
hæfi, leikföng og fatnaður. •—
Stærsti vinningurinn er brúða,
mjög fullkomin (gengur og tal-
ar), og fylgir henni vandað bi'úðu
rúm með útsaumuðum sænguríöt
um. Annar myndarvinningurinn
er sjálfstýrður bíll. Happdrættis-
munirnir, 10 talsins, verða til sýn
is í glugga Andrésar fram að
helgi. Miðarnir kosta 5 kr. hver.
Dregið verður á sunnudagskvöld.
Hjálpumst öll að því aS búa
upp litiu hvítu rúiain í Baraa-
spítala Iliin jsins.
Fjallyeðír bdfærlr
ÞINGEYRI, 5. nóvember: — Veð-
ur hefur verið mjög milt hér
undanfarið. Úrkomur hafa verið
tíðar, og hefur allan snjó tekið
upp. Fjallvegir eru nú allir færir
aftur, vegna leysinganna, og eru
þeir allsæmilegir yfiríerðar. Enn
þá er unnið við Mjólkárvirkjun-
ina og mun gert eitthvað fram
eftir. Ekkert hefur verið farið á
sjó hér lengi. —Magnús.
Parker ‘51’
Gjöf, sem frægír nienn fúslega þiggfa
Parker ‘51’ hefur alltaf
verið langt á undan öðr-
ura pennum. Er nú með
sínu sérstæða Aerometric
blekkerf' og htnum raf-
fægða platínuoddi, sem
einnig er alltaf í íram-
för.
Me3 Parker ”51‘‘
hafa þeir ráðia öriög yoar.
Flestir af þekktustu raðamönnum
heimsins — svo og þe;r sem þér
haíið mest dálæti á — eru stoltir
af að etga Parker ”51' og muna
ávallt þann sem færði peim hann
að gjöf Með honum haía þeir fram-
kvæmt úrbætur fyrir veiferð yðar.
Mundi þnð ekki vera dásamlegt
ef einhver vilcii heiðra yður með
gjöf sem þessari?
F.ftirsóttasti pcnni heims, geíinn
og notaður af fræg’u isiki.
Verð: Parkcr ‘51’ með gullhcttu kr. 560.00
Parker ‘51’ með lustraloy hettu kr. 480.00 Parker Vacumatic kr. 228.00.
Einkaumboðsmaður Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 283, Reykjavík.
Viðgerðir annasi.: Gleraugnaverzlun Ingóifs Gíslasonar, Skólavörðustíg 5, Revkjavík.
2401E
Sendísveinn óskast
Blóm og ávextir
Skrifstofustarf
Stúlka óskast til skrifstofustarfa nú þegar, bókfærslu-
kunnátta æskileg. — Tilboð xnerkt: „Strax — 3272“ send-
ist á afgreiðslu Morgunblaosins.
O •
OBl verk Halidórs Sí. Laxuess
í skrauíbandi, til sölu.
, Uppl. Suðurgötu 4, Keflavík.
^ Sími 89.
Klús til söBu á Akraaiesi
Lítið einbýlishús úr steini, ásamt eignarlóð er til sölu
og laust til íbúðar nú þegar. Uppl. gefur Sigurður Guð-
jónsson, Sunnubraut 4, Akranesi.
ERINDREKSTUR
Samband bindindisfélaga í skólum óskar eltir að ráða
ungan mann sem erindreka. Starfið er ekki dag-bindandi,
heldur hentugt aukastarf fyrir mann, sem er ekki í bind-
andi atvinnu. Nánari upplýsingar gefur Valgeir Gestsson
í síma 7109, kl. 5—7 í dag og á morgun. — Lysthafendur
sendi umsóknir í pósthólf 1341, fyrir mánudagskvöld
12. nóvember.
Röskur
afgreiðslumaður
getur fengið atvinnu nú þegar við sérverzlun
í miðbænum.
Tilboð, er greini aldur, mcnntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt:
Lipur afgreiðslumaður — 2961.
Auglýsiíi
Menningarsamtök Héraðsbúa boða til Héraðsvöku að
Egilsstöðum dagana 16.—18. nóv. n.k. Flutt verða erindi
um menningar. og framfaramál héraðsins með frjálsum
umræðum á eftir. Á kvöldin verða flutt ýmis skemmti-
atriði. Gestir vökunnar verða þeir, Guðmundur G. Haga-
lín, rithöfundur og Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi.
STJÓRNIN.
Höfum áhuga á að kaupa 2 vandaða sumarbústaði á
fögrum stað. Þurfa að vera í fyrsta flokks ásigkomulagi.
Tilboð, er tilgreini lýsingu, stað ,rækt á landi og verð,
leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld,
merkt „sumarbústaðir — 3268“. Æskilegt að mynd fylgdi,
sem yrði endursend.
Laugarnes og Teigahúar
Munið að verzlunin að Laugarnesvegi 50 opnar í dag.
Seljum góðar vöru á liagsteeðu verði.
KomiB og reynið viðskiptin
Upplýsingar ekki gefnar í sfma.
HAPPDRÆTT8 D.A.S.
Tjarnargötu 4 — Austurstræti 1.
Lækjarbúðin
Laugarnesvegi 50