Morgunblaðið - 16.11.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1956, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fostudagur 16. nóv. 1956 I dag er 321. dagur ársim. Funtudagur 16. nóvember. Árdegisflæði kl. 3,49. Síðdegisflæði kl. 16,02. SlysavarSstofa Heyk javíkur í .leilsuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað ki. 18—8. Sími 5030. Nseturvörður er í tngólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótck, op- in daglega til kl. 8, nema á laug- ardögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Garðs-apótek er opið daglega frá kl. 9—19, nema á laugardög- um, 9—16 og á sunnudögum 13— 16. Sími 82006. Hafnarfjörður. — Næturlæknir er Ólafur Einarsson, sími 4583. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Stefán Guðnason. I.O.O.F. 1 UMR. KV. = 13811168% Veðrið í gær var vestan og suðvestan- átt um allt landið, víða stinn- ingskaldi, á Vesturlandi var rigning öðru hvoru. 1 Reykjavík var hiti kl. 3 í gærdag 7 stig, á Akureyri 8 stig, á Gaitarvita 7 stig og á Dalatanga 10 stig. Mestur hiti var á Dalatanga kl. 3 í gærdag, 10 stig, en minnstur í Síðumúla 5 stig. 1 París var hiti á hádegi í gær 9 stig, í Berlín 5 stig, í Stokkhólmi 2 stig, í Kaupm,- höfn 6 stig, í Þórshöfn í Fær- eyjum 9 stig og í New York 10 stig. □---------------------n • Alþinol Sameinað jiing: 1. 0. /x'kjaað- stoð, þáltill. Hveraig ræða skuli. 2. Hafnargerðir, þáltil. Hvernig ræða skuli. 3. Endurskoðun varn- arsamningsins, þáltill. Ein umr. 4. Samninganefnd um varnar- samninginn, þáltill, Ein ur:r. • Aíma&Ir Frú Sigríður Sigurðardóttir, — Menntaskólanum í Rvík., er 50 ára í dag, 16. nóvember. 55 ára er í dag Guðbjartur Er- lingsson, Sogavegi 140. Hann er starfsmaður hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. FERIIIIM AI\!D D ag bók Frá Málverkasýningu Finns Jónssonar að Kvisthaga 6. — Sýn- ingin hcfur verið ágætlega sótt og hátt á annað þúsund gestir eru búnir að sjá hana. Fjöldi málverka hefur selzt. Sýningin er opin daglega frá 2—10 og sunnudaga frá 10—10. Sýningunni lýkur næst- komandi sunnudagskvöld kl. 10. Sextíu ára afmæli á í dag Hall- fríður Guðmundsdóttir frá Felli í Árneshreppi, Strandasýslu. — Nú til heinrilis á Hjallavegi 4 i Rvík. • Skipafréttir • Einiskipafélag Islands li.f.: Brúarfoss fer frá Rostoek í dag til Hamborgar og Reykjavikur. — Dettifoss fór frá Gdynia 14. þ.m. til Hamborgar og Reykjavíkur. — Fjallfoss fór frá Hafnarfirði í gærdag til Vestmannaeyja. Goða- foss væntanlegur til Rvíkur f.h. í dag. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Reykja- vik í gærkveldi til Vestmannaeyja. Reykjafoss væntanlegur til Rvík- ur 17. þ.m. Tröllafoss fór frá Reykjavík 7. þ.m. til New Yorlc. Tungufoss fór frá Ólafsfirði í gær dag til Siglufjarðar. Straumey fór frá Hull 14. þ.m. til Rvíkur. Vatnajökull lestar í Hamborg um 17. þ.m. til Reykjavtkur. Skipaófgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Reykja- víkur í dag að austan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Snæfellsnesshafna og Hvamms- fjarðar. Ásúlfur er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Hornaf. Skipadeild S. f. S.: Hvassafell er í Stettin, fer það- an væntanlega á morgun áleiðis til Flekkefjord og Rvíkur. Arnar- fell fer í kvöld frá Reykjavík til Keflavíkur. Jökulfell fer í dag frá Reykjavík til Vestur- og Norður- landshafna. Dísarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Hangö og Vallcom. Litlafell fer í dag frá Faxaflóa til Austurlandshafna. Helgafell fer í dag frá Cork til Avonmouth og Hamborgar. — Hamrafell væntanlegt til Batum 19. þ. m. — Bólusetningin í Heilsuverndarstöðinni Börn til heimilis á eftirtöldum götum, verða bólusett í dag. Föslud. 16. nóv. kl. 9— 12. f.h.: Smyrilsvegur, Snekkjuvogur, — Snorrabraut, Sogavegur, Sóleyjar gata, Sólvallagata, Spítalastígur, Sporðagrúnn, Stakkholt, Stangar- holt, Starhagi, Stórholt, Steina- gerði, Stýrimannastígur, Súðavog ur, Suðurgata, Suðurlandsbraut á- samt Árbæjarblettum og Selás- blettum, Súlugata, Sundlaugarveg ur, Sætún, Sölvhólsgata, Sörla- skjól, Teigagerði, Teigavegur, — Templarasund, Thorvaldsensstræti Tjarnargata og Tómasarhagi. Kl. 1—3 e.h.: Traðarkotssund, Tryggvagata, Túngata, Tunguveg ur, Týsgata, Unnarstígur, Urðar- bi aut, Urðarstígur, Úthlíð, Vatns- stígur, • Vatnsveituvegur, Vega- mótastígur, Veghúsastígur, Veltu sund, Vesturbrún, Vesturgata, — Vesturlandsbraut, Vesturvalla- gata, Víðimelur, Vífilsgata, Vita- stígur, Vonarstræti, Þingholts- stræti, Þjórsárgata, Þorfinnsgata, Þormóðsstaðir, Þórsgata, Þrastar- gata, Þverholt, Þvervegur, Þvotta laugavegur, Ægisgata, Ægissíða, öldugata. Orð lífsins Hann trúði gegn von með von, að hann skyldi verða faðir margra þjóða, samkvæmt því sem sagt hafði verið: Svo skal afkvæmi þitt verða. (Róm. 4, 18). Alltof margir góðir menn eru við vinnu sína undir áhrifum áfengis. Slíkt er margvíslegt og mikið tjón, þegar til lengdar lætur. — Umdæmiss túkan. c Blöð og tímarit Gungleri er nýkominn út. Efni: Af sjónarhóli (Sigvaldi Hjálmars SOn). — Spiritismi aldanna (Gret- ar Fells). — Hin brottnumda for- setadótti r (Víglundur Möller þýddi). — Fögur er dísin (ljóð eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur). Land lamanna (S. H.). — Fræg- asta bros veraldar (G. F.). — Ve- sak 2500 (S. H.). — Handleiðsla heimspekinnar (G. F.). — Árs- skýrsla Þjónustureglu Guðspekifé- lags Islands (Svava Fells). -— Hraun (óbundið ljóð eftir I. Þ.). Jahve (ijóð eftir Kristján frá Djúpalæk). Sólheimadren p'urirm Afh. Mbl.r M K kr. 25,00; Gísli litli 50,00; Fanný Benónýs 100,00; E A 200,00. Gjöf til blindra í’rú Unnur Ólafsdóttir hefur af hent mér kr. 2.397,77 frá sýningu hennar í kapellu Háskólans. Pen- ingum þessum skal varið til að gleðja blinda fyrir jólin og skipt- ast milli félaganna. Gefanda flytjum við okkar innilegustu þakkir fyrir drengiiegan stuðning við starfsemi blindra fyrr og síð- ar. — F.h. blindra. — Þórsteinn Bjarnason. Akumesing'ar Munið spilakvöldið í Skátaheim ilinu föstudagskvöld kl. 8,30. Mæt- ið stundvíslega. Firmakeppni Bridgesambands fslands Önnur umferð firmakeppninnar verður spiluð sunnudaginn 18. þ. m., en ekki þriðjudag, eins og áð- ur var tilkynnt. Málfundafélagið Óðinn Stjórn Óðins er til viðtals á hverjum föstudegi í Sjálfstæðis- húsinu frá kl. 8,30—10,00. — Sími 7104. Málfundafélag Óðinn Trúnaðarráðsfundur í kvöld kl. 20,30 í Valhöll. I Ungverjalandssöfnunin Afh. Mbl.: Ónefnd kr. 100,00; Dagný og Hanna 135,00; móðir og börn 700,00; Helgi og Már 100,00; H Þ J 100,00; N N 50,00; Þór 50,00; G J 100,00; N N 500,00; G S 100,00; N N 50,00; kona 100,00; J G 100,00; Lilja 100,00; Sigga litla 50,00; S S 100,00. Ungverjalandssöfnunin Afh. skrifstofu KauÖa kross Is- lands: H I K kr. 200; Karl V. Run ólfsson 200; safnað við guðsþjón- ustu í Kálfatjarnarkirkju hinn 11. þ.rn. 1.065; safnað á samkomu Salem-safnaðarins og Hjálpræðis- hersins á ísafirði 1.190; Anna Jónsdóttir 100; Verzlun O. Elling sen 1.000; sex börn 100; N Z 100; K Á 200; N N 500; M J 200; Vil- helmína og Jón 500; Guðrún Iðunn Jónsdóttir 100; J K 50; kvenfélag Alþýðuflokksins 2.000; G. Sv. S. 500; S í J 50; Magnús og Stein- unn 200; starfsfólk Almenna bygg ingafélagsins 1.000; N N 40; S S 50; Lárus Sigurðsson 100; Pétur Jónsson 300; Unnur og Samviel 100; Ingimar Ingimarsson 100; Bernhard Petersen 500; K J og A P 150; systkini 200. Rauði krossinn. -með Gamli, geðstirði og „ómúsik- alski“, liðþjálfinn, gekk að her- hljómsveitarstjóranum og hreytti út úr sér: — Þið eruð til einskis nýtir. — Hvað meinið þér með því, lið- þjálfi, spurði hljómsveitarstjórinn undrandi. — Þið gerið ekkert. — Já, en það er hlé hjá okkur, liðþjálfi, útskýrði hljómsveitar- stjórinn. — Hlé, hlé, hvað er það sem heitir hlé í að þjóna kónginum, svaiaði gamli liðþjálfinn. ★ — Hvað er þetta, maður, var ég ekki búinn að segja þér að taka öll verkfærin með út í skóginn og svo skilurðu helminginn eftir? —. Láttu ekki svona, hérna er sögin, og hérna er öxin og hérna. . — Já, ég sé það, en hvar er ölið? ★ Maður nokkur var í heimsókn, en húsmóðirin ætlaði að skjóta sér hjá því að bjóða honum inn og byrjaði að telja upp hinar og þess ar heimilisástæður og endaði með þessum orðum: — Og svo er allt svo óhreint og ótiltækilegt hjá mér að ég get ekki boðið nokkrum manni inn. — Það gerir mér ekkert til, svaraði maðurinn, ég fer fljótlega aftur, en það er verra fyrir ykkur sem verðið að búa við þetta. DjáEpfús eigínmaður Eg verð að biðja yður að Hta hing- að inn. l»‘knir. Koiiau tmÍii kaslaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.