Morgunblaðið - 30.12.1956, Page 17

Morgunblaðið - 30.12.1956, Page 17
SuMtttífagUCT 88. des. 1898 MORGUNBLABIÐ INGÓLFSCAFÉ INGÓFFSCAFÉ Áramótafagnaður Gömlu dansarnir í Ingólfscafé á gamlárskvold. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 í dag og á morgun. Sími: 2826. KISA, læba tapabist grá og hvít, með frekar stutt skott, gegnir nafninu Bussy, var með rautt band og silfurskjöld, sem í var grafið Bussy 5699. — Gerið viðvart í síma 5699. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gomlu og nýju dunsuinir í Ingólfscafé nýársdag klukkan SÉ Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 nýársdag. Simi 2826. Silfurtunglið Uppselt á alla jólatrésfagnaði til áramóta. Nsestu jólatrésfagnaðir verða 2., 3. og 4. janúar. Verð aðeins kr. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—3. Pantanir teknar í síma 82611. Silfurtunglið. Stúdentaráð Háskóla íslands Stúdeatafélag Beykjavíkur Áramótafagnaðiir stúdento verður haldinn að Hótel Borg mánudaginn 31. desember. Fyrir þá, sem þess óska, verður matur framreiddur frá klukkan 7. • Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi, flytur áramútaraeðu. Aðgöngumiðar verða seldir í dag og á morgun frá kl. 2—4 að Hótel Borg. • Samkvæmisklæðnaður. • Allur ágóði rennur í Sáttmálasjóði. Fðreningen Pan«iebrog Husk! Adgangskorte til Nytársfesten i „Silfurtunglinu“ skal afhentes senest Mandag 31./12. ÍCl. 1 i Godaborg, Freyjugata L Venlig hilsen. Pá gensyn Nytársaften. Bestyrelsen. Sjómannafélðg Reykjavskur Jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna verður í Iðnó fimmtudaginn 3. janúar kl. 3,30 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins miðvikudag- inn 2. janúar kl. 10—12 f. h. og 1—6 e. h. og fimmtudag 3. janúar kl. 10—12 f.h. — sími 1915. Gömlu dansarnir verða klukkan 9 um kvöldið. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni 2. og 3. janúar kl. 10 —12 og 1—6 báða dagana og við innganginn. Skemmtmefndki. Jólaskemm tanir Skátafélaganna í Reykjavík verða I skátaheimilinu 4. og 6. janúar. — ASgöngumiðar seldir mánudaginn 31. desember kl. 2 í skátaheimilinu. Skátaféiögin í Reykjavík. ÍBÚÐ 2 herb. til Ieigu. Reglusemi áskilin. íbúSin er til sýnis á Ægissíðu 64. V etrargorðorÍBn Áramótafagnaður í Vetrargarðinum 31. desember 1956. NÝÁRSDANSLEIKUR I. janúar 1957. Borða- og aðgöngumiðapantanir í síma 81045 og 6710. > V. G. Keflavík — llljarðvík Amerísk hjón óska eftir 2ja herbergja íbúð, í góðu standi. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavík merkt: — „Ábyggileg — 7458“, fyrir 5. janúar. Skátar! Skátar! Aramótafagnaður \ fyrir skáta og gesti þeirra verður á gamlárskvöld kl. 10 e. h. Góð hljómsveit. — Veitingar innifaldar. — Mætum ölL Skélastjórn Jötunheima. STÚLKA eða eldri kona óskast strax, á lítinn veitingastað í Vest- urbænum. Upplýsingar í síma 6970. — Unglingsstúlka óskast til aðstoðar á Berg- staðastræti 48A, I. hæð. — Hátt kaup og önnur hlunn- indi. — ERLA DOELL ÁRAMÓTADANSLEIKUR verður í samkouiusalnum Kársnesbraut 21, Kópavogi á gamlórskvöld. Hljómsveit G. í. leikur. — Alltaf sama fjörið. /kramótadansleikur í Búðinni á gamlárskvöld kl. 9 til 4 em. ★ Hljómsveit ársins ★ Gunnar Ormslev ★ Bregðið ykkur í Búðina. 'k Byrjið 1957 í Búðinni. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2—6 í skrifstofunni. Búðin. Iðnó I ð n é X 1 Aramótafagnaður verður í Iðnó á gamlárskvöld. Ný hljómsveit leikuc. Söngvari: HAUKUR MORTHENS. Einnig 3 nýir dægurlagasöngvarar. Aðgöngumiðasala daglega í skrifstofunni kL 4—C. Sínai: 2350. ATH.: Smurt brauð og snittur fæst framreitt. Panta þarf með fyrirvara. • Skemmtið ykkur í Iðnó á gamlárskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.