Morgunblaðið - 30.12.1956, Síða 18
18
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 30. des. 1956
— Sími 1475.
MORCUNN LÍFSINS
eftir
Kristmann Guðinundsson
Þýzk stó.mynd með ísl. skýr
ingartextum. Aðalhlutverk:
Wilhelm Borchert
Heidemarie Hatheyer
Ingrid Audree
Sýnd sunnudag og
nýársdag.
kl. 5, 7 og 9.
Mjallhvít
og dvergarnir sjo
Sýnd sunnudag og
nýársdag kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Gleðilegt nýár!
CAPTAIN
LIGHTFOOT
Efnismikil og spennandi ný
amerísk stórmynd í litum.
Kvikmyndasagan birtist í
nýútkomnu hefti af tímarit-
inu „Venus".
Rock Hudson
Barbara Rush
Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9
og nýársdag kl. 5, 7 og 9.
Sniðugur snáði
Bráðfjörug, ný, amerísk
gamanmynd. Aðalhlutverk
leikur hinn 2% árs gamli
„Dusty“ Heneley
ásamt
Tom Ewell
Sýnd í dag kl. 3 og
nýársdag kl. 3.
Gleðilegt nýár!
Stjörnubíó
Konan mín
vill giftast
(Let’s do it again).
Bráðskemmtileg og fyndin,
ný amerísk söngva- og gam-
anmynd í Technicolor, með
hinum vinsælu og þekktu
leikurum:
Jane \Vym;ir
Ray Milland
Aldo Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9 í dag
og á nýársdag.
Nýtt
feiknimyndasafn
Bráðskemmtilegar teikni-
myndir, þar á meðal Nýju
fötin keisarans, Mýsnar og
kötturinn nieð bjölluna o. fl.
Sýnd kl. 3 í dag og á
nýársdag. —
Gleðilegt nýár!
Fokheldar íbúðir
Til sölu er 3ja herb. ofan-
jarðarkjallari og 6 herbergi
á I. hæð. Ibúðunum er mjög
haganlega fyrirkomið. Mið-
stöð áætluð sér, góðar
geymslur og sér inngangur.
Ef samið er strax, er hægt
að gera góða samninga og
kaup á gamla verðinu. Hús-
ið er í smíðum. Uf.pl. í síma
80497 e.h.
MARTY
Myndin hlaut eftirlalin Osc-
arverðlaun árið 1955:
1. Sem bezta mynd ársins
2. Exnest Borgnine fyrir
bezta leik ársins í aðal
hlutverki.
3. Delber. Mann fyrir
beztu leikstjóm ársins.
4. Paddy Chayefsky fyr-
ir bezta kvikmynda-
handrit ársins.
Marty er fyrsta ameríska
myndin, sem hlotið
hefur 1. verðlaun
(Grand Prix) á kvik-
myndahátíðinni í Can
nes. —
Marty hlaut BAMBI-verð-
in í Þýzkalandi,
sem bezta ameríska
myndin, sýnd þar ár-
ið 1955.
Marty hlaut BODIL-vei'ð-
launin í Danmörku,
sem bezta ameríska
myndin, sýnd þar ár-
ið 1955.
Sýnd í dag og á nýársdag
kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning í dag og ný-
ársdag kl. 3:
Nýtt
smámyndasafn
Gleðilegt nýár!
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 -
Norðurlanda-frumsýning á
ítölsku stórmyndinni:
Bannfœrðar konur
(Donne Proibite).
Ný áhrifamikil ítölsk stór-
mynd. Aðalhlutvei'k leika:
Linda Darnell
Anthony Quinn
Giulietta Masína
þekkt úr „La Strada“.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 í dag og
kl. 7 og 9 á nýársdag.
Danskur texti.
Bönnuð bömum.
Bambi
Sýnd kl. 3 í dag.
Aldrei of ungur
Bráðskemmtileg, ný, amer-
ísk gamanmynd. — Aðal-
hlutverk:
Dean Martin
Jerry Lewis
Sýnd kl. 3 og 5 nýársdag.
Gleðilegt nýár!
HIRÐFIFLIÐ
(The Court Jester).
Heimsfræg, ný, amerísk
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Danny Kay
Þetta er myndin, sem kvik-
myndaunnendur hafa beðið
eftir. —
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Gleðilegt nýár!
síiw )j
ÞJÓDLEIKHÖSID
TOFRAFLAUTAN
Ópera eftir Mozart.
Sýning í kvöld kl. 20,00.
Næstu sýningar miðvikudag
og föstudag kl. 20,00.
TEHÚS
ÁGÚSTMÁNANS
Sýning fimmtud. kl. 2<).
Ferðin til tunylsins
Barnaleikrit eftir Bassewitz.
Þýð.: Stefán Jónsson.
Leikstjóri: Hildur Kalman.
Músik eftir Schamalstich.
Hljómsveitarstjóri:
Dr. Urbancic.
Frumsýning
laugard. 5. jan. kl. 15,00.
Fyrir kóngsins mekt
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, tvær línur. ——
Pantanir sæki.st daginn fyr
ir sýnir.gardag, annars seld-
ar öðrum. ——
Gleðilegt nýár!
LEIKHUSKJULARIl
Gamlárskvöld
Brúnsúpa Koyal
eða
Cremsúpa Dubarry
Tartalettur Victoria
Steiktur kalkun á
la Catalane
eða
Tournedos de Raifort
eða
Bajannaise skinka
með rauðkáli
Ís-Melba
Leikhúskjallarinn
31. desember
Nemendur frá síðasta (100.)
meirapi'ófsnámskeiðinu. —
Fjölmennið á áramótadans-
leikinn í Vetrargarðinum. —•
S. & J.
Stofa til leigu
í Miðbænum. Aðgangur að
baði og síma. Aðeins fyrir
reglusaman, einhleypan
mann. Tilb. merkt: „Tjöx-n-
in — 7454“, sendist Mbl.,
fyrir 3. janúar.
— Sími 1384 —
VIÐ
SILFURMÁNASKIN
(By the Light of the
Silvery Moon).
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, amerísk söngva- og gam-
anmynd í litum. Aðalhlut-
verk leika hinir vinsælu
söngvarar:
Doris Day og
Gordon MacRae
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Vinur Indíánanna
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Nýársmynd 1957:
Ríkharður Ijóns-
hjarta og
krossfararnir
(King Bichard and the
Crusaders).
Mjög spennandi og stói'feng
leg, ný, amerísk stórmynd í
litum, byggð á hinni frægu
sögu „The Talisman“ eftir
Sir Walter Scott. — Mynd-
in er svnd í
CinemaScopE
Aðalhlutverk:
George Satide-*
Virginia Mayo
Rex Harrison
Laurence Harve;
Bönnuð börnum.
Sýnd á nýársdag
kl. 5, 7 og 9.
Vinur indíánanna
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 1 e.h.
Gleðilegt nýár!
— Sími 82075 —
DROTT N ARI
INDLANDS
(Chandi'a Lekha).
Fi-æg indversk stórmynd,
sem Indvex-jar hafa sjálfir
stjórnað og tekið og kostuðu
til of f jár. Myndin hefur alls
staðar vakið mikla eftirtekt
og hefur nú verið sýnd, óslit
ið á annað ár í sama kvik-
myndahúsi í New York.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 í dag
og á nýársdag.
Barnasýning
Nýjar teikni-
og arínmyndir
kl. 3.
Sala hefst kJ. 1.
Gleðilegt nýár!
LOFTUR h.f.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ! síma 4772.
Ljósmyndustof un
Hörður Ólafsson
Málflutningsskrifstofa.
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7073.
Sími 1544.
DÉSIRÉE
Glæsileg og íburðarmikil
amerísk stórmynd, tekin í
De Luxe-litum og
CINemaScoPÉ
Sagan um Désirée hefur
komið út í ísl. þýðingu, og
verið lesin sem útvaipssaga.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando
Jean Simmons
Micliel Rennie
Sýnd í dag og á nýársdag
kl. 5, 7 og 9.
Teiknimynda
og Chaplin syrpa
Sprellfjörugar grínmyndir.
Sýnd í dag og á nýársdag
kl. 3.
Gleðilegt nýár!
Bæjarhíó
— Sími 9184 —
Horfinn heimur
(Continente Perdutol
Itölsk verðlaunax,.yi;ú í Ci- ^
nema-Scope og með segultöl. S
1 fyrsta sinni að slík mynd •
er sýnd hér á landi. Myndin S
er í eðlilegum litum og öll •
ati'iði myndarinnar ekta. S
Sýnd kl. 7 og 9 í kvöld ^
og á nýársdag. S
S
Káti Kalli
Þýzk bainamynd. — Sagan
hefur komið út á íslenzku.
Sýnd kl. 3 og 5 í dag
og á nýársdag.
Gleðilegt nýár! s
Það er aldrei að viia
Gamanleikur eftir.
Bernhard Shaw.
Sýning sunnud.kv. kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4 til 7
í dag og eftir kl. 2 á morg-
un. Sími 3191.
Næsla sýning jniðvikudag.
Örfáar sýningar eftir.
Gleðilegt nýár!