Morgunblaðið - 30.12.1956, Page 19

Morgunblaðið - 30.12.1956, Page 19
Sunnudaeur 30. des. 1956 MORCTJN ftLAÐIÐ 19 Sæmdir Fálka- orSunni Ég þakka hlýhug mér sýndan sextugum. Björn Rögnvaldsson. PORSETI ISLANDS hefur að til- lögu orðunefndar sæmt eftirtalda menn heiðursmerkjum hinnar ís- lenzku fálkaorðu: Prófessor dr. phil Einar ÖL Sveinsson, stórriddarakrossi, fyrir vísinda- og ritstörf. Hörð Bjarnason, húsameistara ríkisins, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Pétur Thorsteinsson, ambassa- dor, stórriddarakrossi, fyrir störf í utanríkisþjónustu íslands. Vilhjálm Þ. Gíslason, útvarps- stjóra, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Guðlaug Rósinkranz, þjóðleik- hússtjóra, stórriddarakrossi, fyrir embættisstörf. Þorstein M. Jónsson, fyrrv. skólastjóra, stórriddarakrossi, fyr- Sjálfsfœ&ishúsið opið á nýársdag frá kl. 9—11,30. S j álf stæðishúsið. Silfurtunglið ir störf að skólamálum og öðrum menningarmálum. Þorsteinn Scheving Thorsteins- eon, lyfsala, stórriddarakrossi, fyr ir störf í þágu Rauða kross Is- lands o. fl. Andrés J. Johnson, forngripa- safnara, Hafnarfirði, riddara- krossi, fyrir fomgripasöfnun. Þá sæmdi forseti Islands í sept. 8.1. Harald Kröyer, sendiráðunaut, riddarakrossi fálkaorðunnar fyrir störf í utanríkisþjónustu Islands. (Frá Orðuritara). GOMLU DANSARNIR I kvöld og á nýársdag til klukkan 1. Hljómsveit RIBA leikur. Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur Gunnarsson. Þar sem fjörið er mest -yt skemmtir fóikið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Skni: 82611 SilfurtnngliS. Er Græniand eyjaklasi! PAUL Emile-Victor hinn heims- kunni franski heimskautafari, hefur ákveðið að efna til nýs Grænlandsleiðangurs næsta sum- ar. Er ætlun hans að gera berg- málsdýptarmælingar á Græn- landsjökli og komast að niður- stöðu um það, hvort fast land sé allsstaðar undir ísnum, eða hvort Grænland sé í rauninni aðeins eyjaklasi. Samkomur ZION. Samkomur um áramótin! Gamlársdag: Samkoma kl. 23,00. Nýársdag: Alm. samkoma kl. 20,30. Hafnarf jörður: Nýársdag: Alm. samlcoma kl. 16,00. Allir velkomn- ir. — HeimatrúboS leikmanna. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11,00: Helgunar- samkoma. Kl. 14,00: Jólatréshátíð Sunnudagaskólans. Kl. 20,30 Hjálpræðissamkoma. — Gamlárs- kvöld kl. 23,00: Áramótasamkoma. Nýársdag kl. 11,00 Hátíðarsam- koma. Kl. 20,30 Fyrsta Hjálpræð- issamkoma ársins. Miðvikudag 2. jan. kl. 20,30: Jólafagnaður Heim ilasambandsins. Fimmtudag 3. jan. kl. 14,00 Jólatréshátíð fyrir börn. Kl. 20,30 Almenn jólatréshátíð. — Velkomin. Fíladelfia Brotning brauðsins U. 4. Alm. tamkoma kl. 8,30. Allir velkomnir! Bræðraborgarstíg 34 Almenn samkoma 1 kvöld kl. 8,30 og nýársdag kl. 8,30 e.h. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins að Austurgötu 6, Hafnai'firði. Sunnudaginn 30. des. kl. 2 og 8e.h. Nýársdag kl. 2 og 8 e.h. I.O. G. T. Barnastúkan Diana nr. 54 Fundur í dag kl. 10,15. Mætið öll á síðasta fund ársins. - Gæzlumenn. Félagslíl Knattspyrnufélagið Fram Jólaskemmtifundur fyrir alla félagsmenn, 16 ára og yngri, verð or í félagsheimilinu fimmtud. 3. jan. kl. S. — Stjórnin. 111 DANSLEIKUR í Búðittni í kvöld klukkan 9 ★ Gunnar Ormslev og hljómsveit ★ Bregðið ykknr í Búðina. Aðgöngutniðasala frá klukkan 8 - BfDIN - Þórscafe DANSLEIKIJR að Þórscafé í kvöld klukkan 9. ' K. K. sextettinn og Þórunn Pálsdóttir leika og syngja. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Áramótacfansleikur Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 á sunnudag og mánudag — Bezt að auglýsai Morgunblaðinu — Þakka hjartanlega öllum, er sýndu mér vinsemd með gjöf. um og kveðjum á 70 ára afmæli mínu 21. des. sl., og bið þeim blessunar Drottins á nýja árinu. María Guðmundsdóttir, Austurgötu 8, HafnarfirðL Hugheilar þakkir til ættingja og vina, sem á margvíslegan hátt sýndu okkur vinsemd og virðing á gullbrúðkaups- daginn 8. þ. m. og gerðu veru okkar hér að ógleymanlegum tíma. Guð gefi ykkur gæfuríkt komandi ár. Kærar kveðjur. Kristín Jónsdóttir, Guðjón Þórðarson, JaðrL Faðir okkar STEFÁN STEFÁNSSON frá Krossi við Berufjörð, andaðist 28. þ. na. í sjúkrahúsinu SólvangL Þóra, Albert. PÉTUR HANSSON frá Vík í Mýrdal, andaðist að Hjúkrunar- og elliheimilinu Grund, 27. þ. m. Börn og tengdaböm. Faðir okkar og fósturfaðir STEINGRÍMUR JÓNSSON fyrrv. bæjarfógeti lézt laugardaginn 29. desember. Þóra Steingrímsdóttir, Jón Steingrimsson, Kristján Steingrímsson, Þórleif Norland. Jarðarför naóður okkar og tengdamóður SEFTEMBORGAR LOFTSDÓTTGR, frá Hvalgröfum, sem andaðist 24. desember, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. janúar, kl. 2. Húskveðja hefst á heimili hinnar látnu Efstasundi 6, kl. 1,15. — Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Skúlina Haraldsdóttir, Einar Guðbjartsson. Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar ÞÓREY HARALDÍNA EINARSDÓTTIR frá Noröfirði, verður jarðsett frá Fossvogskirkju fimmtu- daginn 3. janúar klukkan 2. Jarðarförinni verður útvarpað. Ólafur Theódórsson, Guðrún Ólafsdóttir, Einar Ólafsson. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma GUDRÚN ÁRSÆL GUBMUNDSDÓTTIR frá Eyrarbakka, er lézt í sjúkrahúsi Keflavíkur þ. 21. des. verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 5. janúar 1957, klukkan 1 e. h. Fyrir hönd okkar og annarra aSstandenda. Þuríður og Lára Halldórsdætur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SVEINS GUBMUNDSSONAR járnsmiðs, Bárugötu 14. .. Fyrir hönd annarra aðstandenda Halldóra Jónsdóttir, dætur og tengdasynir. Hjartanlega þökkum við öllum vinum og vandamönmim, sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðar- för elsku litlu dóttur okkar karítasar JÓNU Ásta Ólafsdóttir, Gunnar Jónsson og böm. Þökkum hjartanlega auðsýnda vinsemd vegna andláts og jarðarfarar föður okkar JÓNS MEYVANTSSONAR Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Ásta Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.