Morgunblaðið - 03.01.1957, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. jan. 1957
GAMLÁ
i — Sími 1475. —
S
| MORGUNN LÍFSINS
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
eftir
Kristmann Guðmundsson
Þýzk stóimynd með ísl. skýr
ingartextum. Aðalhlutverk:
Wilhelm Borchert
Heidemarie Hatheyer
Ingrid Audree
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
CAPTAIN
LIGHTFOOT
Efnismikil og spennandi ný
amerísk stórmynd í litum.
Kvikmyndasagan birtist í
nýútkomnu hefti af tímarit-
inu „Venus“.
Rock Hudson
Barbara Rush
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 82075
DROTT N ARI
INDLANDS
(Chandra Lekha).
Fræg indversk stórmynd,
sem Indverjar hafa sjálfir
stjórnað og tekið og kostuðu
til of fjár. Myndin hefur alls
staðar vakið mikla eftirtekt
og hefur nú verið sýnd, óslit
ið á annað ár í sama kvik-
myndahúsi í New York.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182
MARTY
Myndin hlaut eftirtalin Osc-
arverðlaun árið 1955:
1. Sem bezta mynd ársins
2. Ernest Borgnine fyrir
bezta leik ársins í aðal
hlutverki.
3. Delber^ Mann fyrir
beztu leikstjórn ársins.
4. Paddy Chayefsky fyr-
ir bezta kvikmynda-
handrit ársins.
Marty er fyrsta ameríska
myndin, sem hlotið
hefur 1. verðlaun
(Grand Prix) á kvik-
myndahátíðinni í Can
nes. —
Marty hlaut BAMBI-verð-
in í Þýzkalandi,
sem bezta ameríska
myndin, sýnd þar ár-
ið 1955.
Marty hlaut BODIL-verð-
launin I Danmörku,
sem bezta ameríska
myndin, sýnd þar ár-
ið 1955.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
Konan mín
vill giftast
(Let’s do it again).
Bráðskemmtileg og fyndin,
ný amerísk söngva- og gam-
anmynd í Technicolor, með
hinum vinsælu og þekktu
leikurum:
Jane Wymar.
Ray Milland
Aldo Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Gömlu ocj nýju dansarnir
í Ingólfscafé í kvöld kl. 9.
Söngvari: Haukur Morthens.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
VETRARGARÐIIRlNN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Búðin
DANSLEIKUR
í Búðinni í kvöld klukkan 9
★ Gunnar Ormslev og hljómsveit
★ Bregðið ykkur í Búðina.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 8
- BlfllN
— Sími 6485 —
HIRÐFIF LIÐ
(The Court Jester).
Heimsfræg, ný, amerísk
gamanmynd. Aðalhlutverk:
Danny Kay
Þetta er myndin, sem kvik-
myndaunnendur hafa beðið
eftir. —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÖÐLEIKHÚSID
TEHUS
AGÚSTMÁNANS
sýning í kvöld kl. 20.
TÖFRAFLAUTAN
ópera eftir Mozart.
Sýning föstudag kl. 20.
Ferðin til tunglsins
Barnaleikrit eftir Bassewitz.
Þýð.: Stefón Jónsson.
Leikstjóri: Hildur Kalman.
Músik eftir Schamalstich.
Hljómsveitarstjóri:
Dr. Urbancic.
Frunisýning
laugard. 5. jan. kl. 15,00.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið
á móti pöntunum. — Sími
8-2345, tvœr línur. —
Pantanir sækist daginn fyr-
ir syningardag, annars seld-
ar öðrum. —
LEIKHÚSUALURIl
Matseðill
kvöldsins
3. 1. 1957.
Grænmetissúpa
Steikt fiskflök m/rækjum
Steiktur lambahryggur
m/agúrkum
eða
Tournedos d’ail
Hnetu-ís
HLJÓMSVEIT LEIKUR
Leikhúskjallarinn
Málflutningsskrifstofa
Guðmundur Pé'ursson
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur I*orlóksson
Austurstr. 7. Símar 2302, 200*z.
Hilmar Garðars
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
<J4ák.c
) _ sSteindór guiismiðí/
—Njálsgötu 48 • Slmi 61526
?
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
— Sími 1384 - s
s
Ríkharður Ijóns- |
• hjarta og \
krossfararnir \
(King Richard and the )
Crusaders). \
Mjög spennandi og stórfeng \
leg, ný, amerísk stórmynd í )
litum, byggð á hinni frægu \
sögu „The Talisman“ eftir S
Sir Walter Scott. — Mynd- \
in er sýnd í S
S
CinemaScopE i
Aðalhlutverk: ^
George Sanders •
Virginia Mayo Á
Rex Harrison
Laurence Harvey \
Bönnuð börnum.
kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
S
S
s
s
Hafnarfjarðarbíó
— 9249 —
Norðurlanda-frumsýning á
ítölsku stórmyndinni:
Bannfœrðar konur
(Donne Proibite).
Ný áhrifamikil ítölsk stór-
mynd. Aðalhlutverk leika:
Linda Darnell
Anthony Quinn
Giulietta Masína
þekkt úr „La Strada".
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Bönnuð börnum.
Sími 1544.
DESIREE
Glæsileg og íburðarmikil
amerísk stórmynd, tekin í
De Luxe-litum og
CíNeiviaScoPÉ
Sagan um Désirée hefur
komið út í ísl. þýðingu, og
verið lesin sem útvarpssaga.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando
Jean Siiiimoiis
Michel Rennie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
j
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
5
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Bæjarbíó
— Sími 9184 —
S
s
s
s
s
s
}
Horfinn heimur \
(Continente PerdutoS )
S
s
s
s
s
>
>
s
s
s
s
s
)
)
s
s
s
s
Itölsk verðlaunamynd í Ci- \
nema-Scope og með segultón S
1 fyrsta sinni að slík mynd ^
er sýnd hér á landi. Myndin S
er í eðlilegum litum og öll \
atriði myndarinnar ekta. S
Sýnd kl 7 og 9. \
RAGNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögniaðiir.
Laugavegi 8. — Sími 7752.
Lögfræðistörf. — Eignaumsýsla.
LOFTUR /»./.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma ' síma 4772.
Ljósmyndastof an
efní til
fjölritarar og
f jölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
Þórscafé
Gömlu dansornír
að Þórscafé i kvöld klukkan 9.
J. H. kvintettinn leikur.
Dansstjóri Þórir Sigurbjörnsson
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
Silfurtunglið
Jólafrésfagnaður
verða haldnir í Silfurtunglinu þann 3., 4. og 5. janúar
kl. 3. — Jólasveinarnir Giljagaur og dóttir hans Góla,
koma í heimsókn. Hljómsveit leikur og skemmtir. —
Veitingar, dans. Allt fyrir aðeins 20 kr. Tryggið ykkur
miða í tíma. Pantanir teknar frá í síma 82611.
SILFURTUNGLIÐ.