Morgunblaðið - 03.01.1957, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 3. jan. 1957
MORCTITV fíT/AmÐ
15
— Gaotaborgarliréf
Frh. af bls. 10
GAUTABORG SJÓNVARPS-
MIÐSTÖB
Á fundi Norðurlandaráðsins í
febrúar næsta ár verður borin
fram tillaga um sænsk-nosk- og
danska samvinnu á sviði sjón-
varpsins. Ef tillaga þessi nær
fram að ganga hefur það í för
með sér að Gautaborg verður
skandinavisk sjónvarpsmiðstöð.
Ekki er aðeins um að ræða að
senda skandinaviskt efni frá einu
landinu til annars, heldur einnig
að Svíþjóð og Noregur eigi kost
á að sjá efní frá öðrum löndum
Evrópu um Danmörk. Eins og
kunnugt er, hefur Danmörk nú
þegar sjónvarpssamband við V-
Þýzkaland.
Guðm. Þór Pálsson.
Hurðanafnspjöld
Bréfaiokur
Skiltagerðin. SkólavörSustíg 8.
Hötúut Ólafsson
Málflutningsbkrifsiofa.
Smiðjustíg 4. Sími 80332 og 7073.
Kristján Guðiaugsson
hæstaréttarlögmaffur.
Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5.
Austurstræti 1. Sími 3400.
Gísli Einarsson
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa.
Laugavegi 20B. — Sími 82631.
Pranskir
miðsiödvarofnar
til sölu
274 eliment 30" 4 leggja.
32 eliment 36" 4 leggja
64 eliment 18" 6 leggja
Tilboð óskast sent Mbl. fyrir
laugardaginn 5. jan. Merkt:
„7472“.
Sankowur
K.F.U.M. og K.
Jólatrésfagnaður fyrir yngstu
b'5m félagsfólks, verður haldinn
í húsi félaganna mánudaginn 7.
lan. n.k. og hefst kl. 3% e.h. —
Aðgöngumiðar Verða seldir í dag
og á morgun í K.F.U.M. frá kl.
4i/2—6% e.h.
K.F.U.K. — UD.
Munið fundinn í kvöld kl. 8,30.
Þorkell Pálsson og Ingvar Kol-
beinsson annast dagskrána. AHar
stúlkur velkomnar.
Fxladelfía.
Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðu
menn: Garðar Ragnarsson og Árni
Arinbjarnarson. Allir velkomnir.
Hj álpræðisherinn
1 dag kl. 14.00. Jólatréshátíð
fyrir börn. Aðgangur kr. 2,00. 1
dag kl. 20,30. Jólatréshátíð fyrir
almenning. Velkomin.
E. O. G. T.
St. Frón nr. 227.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing embættismanna. Kaffi. — Æ.T.
St. Andvari nr. 265.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosn-
ing og innsetning embættismanna.
Fjölsækið. — Æ.t.
Félagslíf
Skemmtifund
halda sunddeildir Ármanns og
K.R. í K.R.-heimilinu í kvöld kl.
8,30. Alltaf sama fjörið.
— Skemmtinefndimar.
K.R. knattspyrnuiuenn
1. og Meistaraflokkur áríðandi
fundur verður kl. 8,30 i kvöld í
félagsheimilinu.
—• Stjómin.
Knattspyrnufélagið Fram.
Jólaskemmtifundur verður fyrir
yngri félaga í dag kl. 5 í félags-
heimilinu. — Stjnrnin.
SIc transit
giorla mundi
MOSKVU — Hinn 21. des. er
fæðingardagur Stalins — og á
fyrri árum var sá dagur hald-
inn hátíðlegur um gervöll
Ráðstjórnarríkin. Sl. 21. des.
voru 77 ár liðin frá fæðingu
Staíins, en hans að engu
minnzt í blöðum né útvarpi
þar austur frá: Sic transit
gloria mundi.
— Armann
Framh. af bls. 11
brandur Guðjcnsson, Ásta Niel-
sen. í varastjórn eru Ásgeir Guð-
mundsson, Hannes Hall og Hauk-
ur Bjarnason.
Vetrarstarfsemin hófst að
venju 1. okt. sl. og er æft í öll-
um flokkum, sem hér eru táldir
upp að framan, og er þar að
íinna eitthvað fyrir alla til að
æfa. Félagið hefur mjög hæfum
kennurum á að skipa.
Grikkir hafna
stjórnarskráimi
New York 2. jan. Frá Reuter
GRIKKIR höfnuðu I dag tillög-
um Breta um nýja stjórnarskrá
til handa Kýpur-búum á þeim for
sendum, að hún mundi verða
verkfæri í höndum erlendra kúg-
ara, sem vildu þvinga henni npp
á þjóðina. Það var Kristian
Palamas, fastafulltrúi Grikkja
hjá S.Þ., sem sendi Hammarskjöld
bréf þessa efnis rétt áður en
stjórnmálanefnd Allsherjarþings-
ins kæmi saman til að ákveða,
hvenær Kýpur-málið yrði tekið
til umræðu.
Samkvæmt hinni nýju stjórn-
arskrá ætti Kýpur að fá eigið
löggjafarþing, en landsstjórinn
færi með utanríkismál, varnar-
mál og öryggismál innan lands. í
bréfi sínu segir Palamas, að
Kýpur-búar séu með öllu ófrjáls-
ir og verði að lúta brezkum duttl-
ungum, hagsmunum og heims-
valdapólitík. Hin nýja stjórnar-
skrá gefi þeim ekki einu sinni
vonir um betri framtíð og meira
frelsi, enda sé hún ólýðræðisleg
og virði að vettugi sjálfsákvörð-
unarrétt þjóða og einstaklinga.
Innilega þökkum við öllum þeim, sem glöddu okkur á
gullbrúðkaupsdegi okkar, með gjöfum, skeytum, blómum
og heimsóknum. — Guð blessi ykkur öll.
Ólína og Ólafur Thoroddsen,
Blómvallagötu 13.
Innilegustu þakkir til ykkar allra, sem sýnt hafa okkur
vináttu með gjöfum og annarri fyrirgreiðslu í erfiðleik-
um okkar á hinu nýliðna ári. Guð blessi ykkur öll!
Fjölskyldan Svarfhóli,
Geiradal.
EVFIRÐIIMGAR!
Spilakvöld félagsins verður haldið í Silfurtunglinu,
fimmtudaginn 3. janúar kl. 8,30 stundvíslega.
Félagar fjölmennið.
E YFIRÐIN G AFÉL AGIÐ.
Lokað
í dag klukkan 12—4 vegna jarðarfarar
JJ^ann6er^s6reeður
Hjartkær eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir
GUÐMUNDUR LAXDAL FRIÐRIKSSON
bílstjóri, Grund við Elliðaár, lézt af slysförum 2. þ.m.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Guðrún Þorláksdóttir
Herdís Gröndal, Ingi D. Gröndal.
Konan mín
GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Kirkjuvegi 5, Selfossi, miðviku-
daginn 2. janúar. Vegna allra vandamanna.
CARL GRÁNZ
Útför fósturmóður minnar
GUDRÚNAR JÓNSDÓTTUR
verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. janúar
kl. 1,30 síðd. Húskveðja verður að Fellsmúla 4. jan. kl.
1,30 síðd. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu með
blómum, er vinsamlegast bent á líknarstofnanir. Athöfn-
inni í Fossvogskirkju verður útvarpað. F. h. vandamanna.
Hanncs Guðmundsson.
Móðir okkar
INGIBJÖRG JÓNSDÓTTIR
frá Gerðum andaðist 30. f.m. að heimili sínu
Hamrahlíð 25.
Börnin.
Faðir okkar
ÓLAF HENRIKSEN
lézt í sjúkrahúsi Siglufjarðar á gamlársdag.
Birgit, Guðlaugur og Henning Henriksen.
Sonur minn.
ÓSKAR GUÐMUNDSSON
lézt af slysförum 29. desember.
Gróa Hannesdóttir, Urðarstíg 8.
BJARGEY PÉTURSDÓTTIR
andaðist á heimili sínu Ráðhústorgi 5, Akureyri, 28. des.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 4.
janúar 1957 kl. 2 e.h. Blóm og kransar vinsamlega afbeð-
ið, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknar-
stofnanir. Vegna fjarstaddra ættingja.
Ólafur Agústsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og út-
för mannsins míns
GÍSLA Ó. THORLACIUS
Fyrir hönd vandamanna.
Hólmfríður Pétursdóítir.
Við þökkum öllum þeim, sem á einn eða annan hátt létu
í ljós samúð sína og hluttekningu við andlát og jarðar-
för föður okkar og tengdaföður
JÓHANNESAR ÞÓRÐARSONAR
trésmiðs, sem andaðist hinn 16. desember sl.
Böm og tengdabörn.
Þökkum alla samúð við útför sonar okkar og bróður
PÁLMA JÓNSSONAR
Geitabergi.
Foreldrar og systkini.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför föðursystur minnar
GUDRÚNAR HELGADÓTTUR
Gróðrarstöðinni, Laufássvegi 74.
Eiríkur Einarsson.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er sýndu mér samúð
og vinsemd við andlát og jarðarför mannsins míns
ÓLAFS M. GUÐMUNDSSONAR
trésmiðs. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Sigríður Jónasdóttir, Njarðargötu 25.
Elskuleg eiginkona mín og móðir okkar
ÞÓREY HARALDÍNA EINARSDÓTTIR
frá Norðfirði, verður jarðsungin í dag, fimmtudaginn 3.
janúar. Athöfnin hefst með bæn að heimili hennar Suð-
urlandsbraut 59 klukkan 1,15. Jarðað verður frá Foss-
vogskirkju. Jarðarförinni verður útvarpað.
Ólafur Theódórsson
Guðrún Ólafsdóttir, Einar Ólafsson.
Dóttir mín
HELGA
verður jörðuð frá Fossvogskirkju kl. 10,30 f.h. föstud.
4. þ.m. Fyrir mína hönd og barnanna og annarra vanda-
manna.
Bjargmumlur Sveinsson.
Jarðarför konunnar minnar
JÓHÖNNU G. ÞORVALDSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 3. janúar kl.
1,30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vildu
minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir.
Björn Jónsson.
Móðir mín
MARGRÉT GUÐNADÓTTIR
frá Miðkoti lézt að heimili mínu Hvolsvelli 28. f.m. Jarð-
sett verður að Hlíðarenda laugardaginn 5. janúar kl. 2.
ísleifur Sveinsson.