Morgunblaðið - 05.01.1957, Blaðsíða 16
Veðrið
S og SV stinningskaldi. —
Allhvöss él. —
3. tbl. — Laugardagur 5. janúar 1957
Frétfabréí frá Hastings
Sjá 3. bls.
Friðrik og Lorsen eístir
17FTIR 8. og næstsíðustu uinfoið Hastingsmótsins, sem fram fór
■*"* í gær, eru þeir Friðrik og Larsen efstir og jafnir að vinning-
um með 6 vinninga hvor. Gligoric hefur 5%, O’Kelly hefur 5
Höfundur leikritsins um Don
Cumillo setur þuð ú svið
í Þjóðleikhúsinu
Próf. Walter Firner kom hingað
í fyrradag
¥¥INGAÐ ER KOMINN austurríska leikritaskáldið og leikstjór-
■*-*- inn próf. Walter Firner, sem samið hefir leikrit upp úr
smásögum Giovanni Guareschi, af Don Camillo. Mun hann setja
leikritið á svið í Þjóðleikhúsinu og verður frumsýningin síðustu
vikuna í þessum mánuði. Valur Gíslason leikur Don Camillo, en
Peppone, borgarstjóra leikur Róbert Arnfinnsson.
vinninga og á biðskák við Penrose.
Skipbrotsmenn-
irnir nl Goðnnesi
komnir til
Nesknupstnðnr
f GÆRKVÖLDI kl. 5,30 kom
togarinn Austfirðingur með
skipsbrotsmennina af togaran-
um Goðanesi, sem fórst við
Færeyjar. Allir skipsbrots-
mennirnir voru við góða
heilsu.
Reynt var í gærkvöldi að
hafa samband við skipsbrots-
menn og fá hjá þeim upplýs-
ingar um nánari tildrög slyss-
ins og nánari frásögn af björg-
uninni, en þeir vörðust allra
frétta. Sjópróf munu hefjast í
jnálinu þar eystra í dag.
Togarinn Austfirðingur hélt
þegar úr höfn og beint á veið-
ar og verður skýrsla tekin af
honum seinna er hann kemur
í höfn næst.
Abæjarstjórnarfundi í
fyrradag var samþykkt að
bjóða garðyrkjustöð þá, sem
bærinn hefur rekið í Reykjahlíð
í Mosfellssveit til leigu.
Borgarstjóri gerði grein fyrir
málinu og taldi að rétt væri að
bjóða þessa garðyrkjustöð nú út
til leigu með því að ekki væri
talið eðlilegt og heppilegt að bær-
inn ræki tvær garðyrkjustöðvar,
en nú hefur bærinn, eins og
kunnugt er, keypt gróðrarstöð
Eiríks Hjartarsonar I Laugar-
dalnum og er talið að hún nægi
til þess að framleiða plöntur og
annað það sem þarf vegna garða
bæjarins.
Barnaheimilið, sem áður var í
Kumbravogi er nú flutt að
Reykjahlíð og í sambandi við
það þarf að rýma húsnæði, sem
garðyrkjustöðin hefur haft til af-
nota og gerir það rekstur hennar
af bæjarins hálfu erfiðari en áður
var. Þótt samþykkt væri að bjóða
garðyrkjustöðina út til leigu, er
ekki þar með sagt, að það mál sé
endanlega afgreitt, því’það fer
eftir þeim tilboðum, sem koma,
hvort endanlega verður horfið að
því ráði að leigja hana eða ekki.
Minnihluti bæjarstjómarinnar
var andvígur þessu, einkum
Nýi togarinn í
næstu \iku
Á FIMMTUDAGINN kemur,
10. janúar, verður nýjasta skip
flotans, togarinn Gerpir, sem
byggður er í Bremerhaven í
Vestur-Þýzkalandi fyrir Bæj-
arútgerð Neskaupstaðar, af-
hentur þar í skipasmíðastöð-
inni. Skipstjóri á Gerpi verð-
ur Magnús Gíslason og er
hann farinn utan til þess að
taka við skipinu, að því er
fréttaritari Mbl. í Neskaup-
stað skýrði blaðinu frá í gær-
dag.
Þau urðu úrslit 8. umferðar að
Friðrik vann Alexander og Lar-
sen vann Szabo. Gligoric og
Toran skildu jafnir, en biðskákir
urðu hjá O’Kelly og Penrose og
hjá Horseman og Clarke.
í úrslitaumferðinni tefla þessir
menn saman:
Gligoric og Friðrik mætast og
hefur Gligoric hvítt Larsen hefur
hvítt á móti O’Kelly. Szabo sezt
andspænis Clarke og hefur svart.
Penrose hefur hvítt á móti Toran
og Alexander stjórnar hvítum
mönnum á móti Horseman. Skák-
in stendur frá klukkan 1—6 eftir
ísl. tíma.
ALÞJÓÐA flugmálastofnunin hef
ir sent frá sér álit um flugið á
þessu nýbyrjaða ári. Segir þar
að gera megi ráð fyrir að far-
þega- og vöruflutningur stórauk-
ist á árinu. — Formaður IATA,
Sir William P. Hildred, komst
kommúnistar, og stafar það fyrst
og fremst af því að þeir eru yfir-
leitt mótfallnir því, að draga úr
eða leggja niður bæjarrekstur,
hvort svo sem ástæða er til slíks
reksturs eða ekki. Er þetta í sam-
ræmi við þá almennu hugsjón
kommúnista að bærinn skuli rek-
ast og ráðskast í sem flestu. Það
var hins vegar samþykkt, að ef
til leigu á stöðinni kæmi, skyldu
böm og unglingar frá barnaheim-
ilinu hafa forgangsrétt á vinnu
við störf í stöðinni að svo miklu
leyti, sem því væri við komið.
HÁÐ SMERKIÐ OG PETRÍNA
Annars hafa kommúnistar
hringsnúizt skringilega í þessu
máli. í Þjóðviljanum á fimmtu-
daginn segir:
„Með flutningi barnaheimilisins
að Reykjahlíð var líka hægt að
útvega blessuðu einkaframtakinu
þægilegt og ódýrt vinnuafl!“
Hér er sett háðsmerki, en það
er engu líkara en það sé sett
Petrínu Jakobsson til spotts, því
að á bæjarstjórnarfundinum í
fyrradag flutti HÚN tillögu um
að færi svo, að stöðin yrði leigð
„einkaframtakinu“ þá skyldi það
vera gert að skilyrði, eins og áð-
ur er sagt, að börnin hafi þar
forgangsrétt til vinnu. Þar með
gekkst Petrína fyrir því að út-
vega „einkaframtakinu“ þetta
ódýra vinnuafl barnann." og hitt-
ir háðsmerki Þjóðviljans því eng-
an nema félaga Pctrínu. Annars
ætti Þjóðviljinn ekki að vera að
hæða Petrínu. Petrína er nú hið
eina afsprengi þess fræga manns
Jakobs Hálfdánarsonar, sem enn
loðir við kommúnistaflokkinn. að
því er fróðir menn telja. Petrína
á ekki að gjalda þess þó hún sé
systir Áka og svo lengi er hún
búin að þjóna kommúnistaflokkn
um með trúu geði, að hún á allt
annað skilið en háðsmerki í Þjóð
viljanum. Og svo er hún, sem
sagt, komin út af Jakob Halídán-
arsyni, sem enginn veit hvort var
fremur einn af feðrum íslenzks
kommúnisma eða eins konar Jó-
hannes skírari Jónasar frá Hriflu.
Próf. Walter Firner.
m. a. svo að orði, þegar álit Al-
þjóða flugmálastofnunarinnar
var birt: „Það er mjög sennilegt,
að um 90 millj. manna fljúgi á
þessu ári og ekki óvarlegt að
gera ráð fyrir því, að talan verið
komin upp í 100 millj. 1958“.
Þá spáir formaðurinn því einn-
ig að yfir 1 millj. manna fljúgi
á Norður-Atlantshafsleiðinni
einni á þessu ári. Er það hærri
tala en áður í sögu flugsins.
Þegar litið er á þessar tölur, er
gott að hafa það í huga, að 78
millj. manna flugu á sl. ári með
flugvélum þeirra flugfélaga, sem
aðild eiga að IATA. Hafa flug-
farþegar aldrei verið eins margir
á einu ári og raunar hefir tala
þeirra tvöfaldazt frá 1951. Póst-
og vörumagnið hefir aukizt að
sama skapi.
Róðrar byrjaðir í
Stykkishólmi
STYKKISHÓLMI, 4. jan —
Bátar eru nú sem óðast að búa
sig á veiðar. Munu 6—7 bátar
verða gerðir út á vetrarvertíð
héðan. Einn bátanna, Gissur
hv.íti, reri í gær. Kom hann að
með 4 lestir.
Undanfarið hefur verið um-
hleypingasamt hér. Um áramótin
var gott veður en sjóveður hafa
engin verið síðan að heita má.
— Arni.
Flóttamannaflugvélarnar koma
til Keflavíkurflugvallar beint frá
Vínarborg og taka þar benzín til
fararinnar vestur yfir hafið. Hafa
þær haft hér mismunandi langa
viðdvöl, sumar aðeins í stundar-
fjórðung eða svo, en aðrar lengri.
Hefur þá flóttafólkinu gefizt tími
til þess að íá sér hressingu í
Keflavíkurhóteli. Eru það ýmis
fiugfélögin sem flutninga fólksins
LEIKIÐ VÍÐA UM HEIM
Blaðamenn ræddu við próf.
Firner í gær í Þjóðleikhúsinu um
Don Camillo og leikritisgerðina.
Próf. Firner er kunnur leikrita-
höfundur í Austurríki, alls hefir
hann samið 26 leikrit sem sýnd
hafa verið víða um heim. Þá hef-
ir hann og stjórnað tveimur kvik
myndum og lengi unnið sem leik-
stjóri við Joseph — Stadt theater
í Vín. Leikritið Don Camillo og
Peppone samdi hann 1954 eftir að
hann hafði lesið sögurnar um
hann. Sendi hann síðan höfund-
inum Guareschi handritið en þá
var Guaresci í fangelsi. Sam-
þykkti hann það og hefir leik-
ritið síðan verið leikið víða um
heim. Sjálfur hefir próf. Firner
sett það á svið í Osló, Helsing-
fors og Stuttgart auk Vínar, en
miklu víðar hefir leikritið verið
sýnt við hinar beztu undirtektir.
9 SÝNINGAR
Alls eru 9 sýningar, og er þar
allnákvæmlega fylgt sögunum
eins og þær voru upphaflega og
leikritið líkist einnig kvikmynd-
inni svo sem gefur að skilja. Auk
þeirra hlutverka sem fyrr eru
talin leikur Indriði Waage rödd
Jesús, en það er veigamikið hlut-
verk þótt aldrei sjáist hann á
sviðinu. Gestur Pálsson leikur
Giacomino, kirkjuþjón. Jósefínu
kennslukonu leikur Arndís
Björnsdóttir en það er mikið hlut-
verk og nýtt frá höfundarins
hendi að mestu. Flytur Arndís í
hlutverkinu prólóg og kynnir per
sónurnar. Biöncu, konu Peppone
leikur Inga Þórðardóttir.
Don Camillo og Peppone er
eins og kunnugt er fyrst og fremst
sagan um baráttuna milli prests-
ins og kommúnistaforingjans
Peppone, milli hins ílla og hins
góða, eða eins og höfundurinn
orðaði það í gær: „Ævintýri um
gæzkuna".
MARGIR FAGNA
DON CAMILLO
annast eða þá íslenzka ríkið, sem
boðið hefur fólkinu lystilegan
mat.
Það munu ekki vera fyrirliggj-
andi nákvæmar tölur yfir þinn
mikla fjölda Ungverja, er hér
hcfur komið við á leið siiuii til
Bandaríkjanna eða Kanada. Það
er þó ekki talið fjærri lagi að
síðan flutningarnir hófust séu
það kringum 10.000 manns.
son þýtt, en hann snéri á sýn-
um tíma sögunum af Don Camillo
snilldarvel á íslenzku. Leiktjöld
máíar Lárus Ingólfsson.
Má ætla að marga muni fýsa
að sjá Don Camillo í íslenzkum
búningi, svo mjög hefir hann
unnið hjarta okkar íslendinga
ekki síður en annarra þjóða með
kímni sinni og lífsspeki.
Enn vantar
Ungverjana
húsgögn
í STUTTU samtali, er Morgun-
blaðið átti í gærkvöldi við dr.
Gunnlaug Þórðarson fram-
kvæmdastjóri Rauða kross ís-
lands um hina nýkomnu ung-
versku flóttamenn hingað ta
lands, sagði hann að segja
mætti að þeim liði öllum veL
Ilafa þeir nú flestir fengið at-
vinnu og líkar þeim vel við
atvinnuveitendur sína.
Almenningur hér hefir
brugðist vel við og rétt þessu
bágstadda fólki hjálparhönd
og hefir Rauða krossinum
þegar borizt mikið af gjöfum.
Enn vantar þó nokkuð til þess
að hægt sé að segja að fólkið
hafi brýnustu nauðsynjar að
búa við. Sagði dr. Gunnlaugur
að hér væri helst um að ræða
dívana eða legubekki, sængur-
fatnað og eldhúsáhöld.
Lét Gunnlaugur í ljós ósk
um það að fólk yrði vel við
þeim tilmælum Rauða kross-
ins að reyna að láta af hendi
rakna það sem á vantar til þess
að geta sæmilega séð fyrir
flóttafólkinu.
Somninfar
tókust
ú Akranesi
SAMNINGAR náðust í
fyrrinótt, fyrir milligöngu
sáttasemjara ríkisins, um
kjaradeilu útvegsmanna og
sjómanna á Akranesi.
Samningarnir frá því í fyrra
voru samþykktir óbreyttir að
öðruleyti en því að nú er trygg-
ingin miðuð við kaup í 7 klst.
dagvinnu og 1 klst. eftirvinnu og
hækkar því sem svarar 20 mín.
kaupi á dag.
í öðru lagi hækkar kaup eitt-
hvað hjá vélamönnum.
í þriðja lagi er útgerðarmönn-
um skylt að gera tvisvar upp á
meðan á vertíð stendur í lok mán-
aðanna marz og apríl.
★
í gær hófust fundir sátta-
semjara með fulltrúum sjó-
manna og útvegsmanna í
Grindavík, en þar er einnig
ágreiningur rnn kjarasamn*
inga.
90 milj. flugfarþega á þessu ári?
C arðyrkjus föðin í Reykja
hlíð boðin út til leigu
Leikritið hefir Andrés Björns-
Um 10 þús. ungverskir flóffa-
menn um Keflavíkurflugvöll
UNDANFARIÐ hefur verið fádæma umferð flugvéla um Kefla-
víkurflugvöll, svo mikil að þess eru engin sambærileg dæmi
að vetri til að minnsta kosti. Yfir 300 farþegaflugvélar komu þang-
að í desernbermánuði einum, og eru þá ekki taldar þær flugvélar
sem komið hafa á vegum vamarliðsins. — Það sem einkum veldur
þessari feiknalegu flugvélaumfcrð er að Keflavík er áningarstaður
mikils fjölda þeirra flugvéla sem verið hafa í flutningum á ung-
versku flóttafólki.