Morgunblaðið - 18.01.1957, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1957, Blaðsíða 4
4 MO* cttxm aðið T’östudagur 18. jan. 1956 I dag er 18. dagur ársins. Föstudagur 18. janúar. Árdegisflæði kl. 2,54. SíSdegisflæði kl. 15,23. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki, sími 1618. — Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum rr.illi I og 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: — Næturlæknir er Eiríkur Björnsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Stjömu-apóteki, sími 1718. Næt- urlæknir er Sigurður Ólafsson. I.O.O.F. 1 == 1381188!4 b Sp.kv. II Helgafell 59571187 — VI — 2 • Hjónaefni • Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Ingibjörg Al- bertsdóttir, Grenásvegi 2 og Björg vin Elíasson, Hlégerði 35, Kópa- vogi. — Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ásthildur Jóhanns dóttir, Miðtúni 5 og Steinþór Ein- arsson, vélstjóri á M.s. Tungu- fossi. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Sigríður Júlíusdóttir Garpsdal, Geiradalshreppi, Barða- strandasýslu og Njáll Guðmunds- son, sjómaður, Skipasundi 3, Rvík. • Flugferðir • Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til D Fjárhagsáællun Akureyrar AKUREVRI, 15. jan. — Fjárhags- áætlun Akureyrarbæjar fyrir ár- ið 1957 kemur í dag til fyrri um- ræðu í bæjarstjórn. Eru niður- stöðutölur hennar 19.118.800.00 kr. og útsvör áætluð 16 175.800.00 krónur. í fyrra var jafnað niður kr. 12.431.500 og er'því hér um 30% hækkun að ræða. Helztu hækk- anir nú eru, til framkvæmda- sjóðs um 2 millj. kr., til atvinnu- tryggingarsjóðs um 400 þús. kr., og til lýðhjálpar um 340 þús. kr. — Job. Á London. — Ákveðið var í gær að sameina Sadlers Wells Ballet og systurfélag hans, Sadlers Wells Theatre Ballet og verða þeir nefndir einu nafni Konung- legi ballettinn i Bretlandi. •fc New York. — Fulltrúi Jemen hjá SÞ kærði Breta í gær fyrir ítrekaðar vopnaðar árásir inn fyrir landamæri Jemens. Kvað hann aðgerðir Breta stofna frið- inum í hættu. ag bók Fyrir nokkru kom til Patreksfjarðar nýr bátur, Sæborg, BA-25. Báturinn er smíðaður í Þýzkalandi og er eigandi Kambur h. f. á Patreksfirði. Sæborg verður gerð út á vertíð frá Patreksfirði í vetur og hefur þegar hafið róðra. Glasgow kl. 08,30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,45 í kvöld. Flugvélin fer til Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 08,30 í fyrramálið. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, — Hólmavíkur, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 erðir), Blönduóss, Egilsstaða, safjarðar, Sauðárkróks, Vestm.- eyja og Þórshafnar. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá . Raufarhöfn 11. þ.m. til Rotterdam og Kaup- mannahafnar. Dettifoss er í Rvík Fjallfoss fór frá Rotterdam 17. þ. m. til Antwerpen, Hull og Rvíkur. Goðafoss fór frá Gdynia 16. þ.m. til Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Gullfoss er væntan- legur til Reykjavíkur í dag. Lag- arfoss fór frá Vestmannaeyjum 10. þ.m. til New York. Reykjafoss fer frá Rvík í dag til Gufuness. — Tröllafoss átti að fara frá New York 17. þ.m. Tungufoss er í Rvík Drangajökull fór frá Hamborg 15. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð rikisins: Hekla var á Akureyri í gær á Vesturleið. Herðubreið er væntan- leg til Akureyrar í dag. Skjald- breið kemur væntanlega til Rvík- ur í dag frá Breiðarfjarðarhöfn- um, Þyrill er á leið frá Siglufirði til Bergen. Skaftfellingur fer vænt anlega frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Bindíndissemi aldamótakynslóö- arinnar reyndist máttarstólpi menningar og framfara. — Umdæmisstúkan. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund í kvöld kl. 8,30 í húsi félagsins, Ingólfs- stræti 22. Fluttur verður þáttur um kenningu Búdda, og Pétur Sig urðsson erindreki segir frá alþjóð legri, andlegri nýsköpun. (Móral ReArmament). Ennfremur verður hljóðfæraleikur og kaffiveitingar í fundarlok. Gestir eru velkomnir. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: Ingveldur Einarsd., Höfða kr. 200,00. G. kr. 50,00. Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur.---Evrópa. Danmörk ........2,30 Noregur ........2,30 Finnland .......2,75 Svíþjóð ........2,30 Þýzkaland .... 3,00 Bretland .......2,45 Frakkland .... 3,00 írland ........ 2,65 Ítalía ........ 3,25 Luxemborg .... 3,00 Malta ......... 3,25 Holland ....... 3,00 Pólland ........3,25 Portúgal .......3,50 Rúmenía ...... 3,25 Sviss ....... 3,00 Tyrkland......3,50 Vatican ........3,25 Rússland ...... 3,25 Belgía ........ 3,00 Búlgaría .......3,25 Júgóslavía .... 3,25 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanía ........3,25 Spánn ......... 3,25 FJugpóstur, 1—5 gr. Asías Flugpðstur, 1—5 gr. Japan ......... 3,80 Itandaríkin — Flugpófltur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 20—25 gr. f 7 Hong Kong .. 3,60 Afríka: Arabía .........2,60 Egyptaland .... 2,45 ísrael ........ 2,50 Kanada — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4,95 20—25 gr. 6,75 Lamaði íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: E. J. krónur 200,00. • Söfnin • Náttúrgripasafnið: Opið á sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Orð lífsinS: Og þess vegna þökkum vér llka Guöi án afláts, þvl að þegar þér veittuð viðtöku því orði, sem vér boðuðum um Guð, þá tókuð þér ekki við þvi sem manna orði, held- ur sem Guðs orði. (1. Þess. 2, 1-3). Móttekið í Jólagjafasjóð stóru barnanna jólin 1956 Frá Guðrúnu Einarsdóttur kr. 100; KV 500 OB 300; Helgu 50; bræðrunum Ásmundi og Þór í Hlíðarhverfinu 50; Einari 100; FG 100; fjölsk. Selby-Camp 7 50; starfsfólki Tóbakseinkasölu ríkis- ins 155; Barnaverndarfél. Rvíkur 500; KS 100; Þorbjörgu og Axel 100; NN 50;ónefndri 50; þakklát um föður á Akureyri 100; Þórði 200; AP 100,; sjómanni 100, G og S 100; N N 100; 4 systkinum 300; sent í ábyrgðarbréfi 100, Össa 100; Óla og Kolbrúnu 100; Mark- úsi Guðmundssyni, Klapparstíg 9 100; IK 200; Helgu Ingimundar- dóttur 50; Ásdísi Sigfúsdóttur 70; ónefndri (Jóh. Þórðard.) 50. Afhent skrifstofu ríkisspítalanna: Frá Sverri Júlíussyni kr. 100; Jónínu Jónsdóttur 25; Ragnhildi Sigurðardóttur 100; Sigurbjörgu Benónýsd., 25; Ingólfi Eyfells 40; E. Br. 200; Þ A 50; N N 200; frú Poulsen og frú Möller 100; N 200; Óskari og Guðmundi 50; Vigdísi Steingrímsdóttur 100; ó- nefndri Jconu 50. — Afhent frú Ragnhildi Ingibergsdóttur: — Frá Ingólfi Jóhannssyni og Kristjönu Guðmundsdóttur kr. 100. — Með þakklæti. F.h. sjóðsins: Ragnhildur Ingibergsdóttur. Emil Björnsson og Georg Lúðvíksson. Læknar f jarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Hjalti Þórarinsson fjarverandi óákveðinn tíma. — Staðgengill: Alma Þórarinsson. Ólafur Þorsteinsson frá 2. janú- ar til 20. janúar. — Staðgengill: Stefán Ólafsson. nw¥gimka£iinii Nýja diskahillan ★ Afi gamli átti 90 ára afmæli og ættingjar héldu honum dýra og mikla veizlu, þar sem allar kræs ingar voru á borðum, en afi var mikill matmaður. í ræðu er hann hélt í veizlunni sagði hann m. a., að hann vildi deyja við svona borð. Ættingjarnir litu hver á annan og datt í hug, að slíka gæti ef til vill átt sér stað. En þegar afi gamli tók eftir þessu, bætti hann við: —■ Auðvitað ekki fyrr en eftir ábæt- inn. ★ Þreyttur hermaður, sem var að koma af æfingu, sagði við annan hermann: FERDINAND Það vantaði spennandi efni í dagbókina — Eg er svo þreyttur, að það eru eingöngu axlaböndin sem halda mér uppi. ★ Það skeði á íþróttavelli, að mað- ur nokkur kom inn í áhorfenda- bekk, en þar voru öll sætin upp- tekin. 1 einu sætinu sat lítill hund- ur, sem greinilega var þar með eiganda sínum, konu sem sat í næsta sæti við hundinn. Maðurinn gekk að hundinum, tók hann upp og lét hann varlega á gólfið, sett- ist síðan j sætið. Konan setti upp mikinn svip, tók hundinn upp á kné sér og sagði: — Aumingja litla Vera mín, var maðurinn vondur við þig? — Maðurinn reis þegar á fæt- ur, sneri sér að hundinum, tók of- an hattinn og ;agði: — Fyrirgefið, fyrirgefið, ég vissi ekki að þér væruð „dama“. ★ Ameríski gamanleikarinn Barry more, lenti einu sinni í mikilli orðasennu við „prímadonnu“ kvöldsins, eftir að hafa horft á frumsýningu. Deiian jókst orð af orði og að lokum Voru þau bæði komin út í óskammfeilnar, persónu legar yfirlýsingar. Að lokum sagði leikkonan: — Eg neyðist til að minna yð- ur á, að ég er kona! — Allt í lagi, svaraði Barry- more, ég skal varðveita leyndar- mál yðar. ★ Þegar franska ljóðskáldið Charles Baudelairo heyrði að skáld konan George Sand tryði ékki á helvíti, varð honum að orði: — Það mundi ég heldur ekki gera í hennar sporum. ★ — Hvað er mest áríðandi f kjarnorkustyr jöld ? — Að maður sé þar hvergi nærri. ★ Einkennilegt, en það hefur alltaf legið orð á því, að liðsforingjar væru heimskir menn, þessi ummæli hermanns nokkurs styðja það: — Liðsforinginn okkar er svo heimskur, að meira að segja hinir liðsforingjarnir finna það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.