Morgunblaðið - 25.01.1957, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.01.1957, Blaðsíða 5
FJ5studagur 25. Jan. 1957 MORGUNBLAÐIÐ 5 2ja herb. ibúb Ný íbúð, sem ekki hefur ver ið búið í, er til sölu. Ibúðin er um 70 ferm., 2 stórar, samliggjandi stofur með svölum, rúmgott eldhús og baðherbergi, alit í 1. flokks ástandi. Sér þvottahús er í íb'úðinni. Ibúðin er á II., í stóru húsi við Kleppsveg. Elnbýlishús til sölu á góðum stað í Foss vogi. I húsinu, sem er múr- húðað timburhús, er 4ra herb. íbúð. Bílskúr og stórt erfðafestuland fylgir. Hús i Laugarneshverfi til sölu. Húsið er hseð, kjall- ari og ris. Á hæðinni er lít- il 5 herb. íbúð, 2ja herb. í- búð er í risi. Kjállarinn, sem er hár, er óinnréttaður, en hefur verið notaður sem verkstæði. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. TIL SÖLU tbúSir af ýmsum stærðum og gerðum. Ennfremur á góðum stað í Kópavogi, ásamt verzl- unar- eða iðnaðarplássi. Sa/a og samningar Laugav. 29. Sími 6916. Ég sé vel með þessum gler- augum, þau eru keypt hjá TÝLI, Austurstræti 20 og eru góð og ódýr. — öll læknarecept afgreidd. SIUCOTE Household Glaze með undraefninu Silicone gljáfægir húsmunina án erfiðis. Umboðsmenn: ólafur Gíslason & C.o. h.f. Skattaframtöl og Eyrirgreiðsluskrifstofan Sími 2469 eftir kl. 5 daglega. KULDAULPUR á alla fjölskylduna. TOLEDO Fischersund íbúðir til sölu 5 herb. íbúðarhæð (efri hæð) ásamt 3 herb. í risi, við Kirkjuteig. 3j« herb. íbúðarhæð í Vog- Unum. 5 herb. íbúðarhæð í Hlíðun- um. — 4ra herb. rishæð í Vogunum 3ja og 4ra herb. íbúðarhæð- ir í Norðurmýri. 3ja herb. íbúðarhæð við Grundarstíg. 3ja og 4ra herb. íbúðarhæð- ir við Langholtsveg. Einbýlishús í smíðum við Langholtsveg. Einbýlishús við Nesveg. Hattabúð ásamt lager til sölu, £ Miðbænum. Steinn Jónsson hdl Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala ^ Kirkjuhvoli. Sími 4951 — 82090. Sparið tímann Notið sísnann Sendum heim: Nýlenduvörur Kjöt — Veralunin STRAUMNES Nesvegi 33. — Sími 82832 HERBERGI Stúlka óskar eftir herb., — helzt í Austurbænum. Tilb. sendist Mbl., merkt: „11— 12 — 7532“. NÝKOMIÐ HANDKLÆÐI Mikið úrval Verð frá 14,00 • • • Stór BAÐ- HANDKLÆÐI Verð 111,00 • • • SIRS Margir lifir Nýkomið Verð 8,60 • • • ULLARCHEVIOT Úrval • • * HJÁ MARTEINI Laugaveg 31 íbúðir til sölu Hálft steinhús, 170 ferm., hæð, hálfur kjallari, hálf ur bílskúr og hálf eignar- lóð, við Miðbæinn. Húseign, 120 ferm., kjallari, 2 hæðir og rishæð á eign- arlóð, í Miðbænum. 5 herb. íbúðarhæð, 150 ferm., með sér inngangi og sér hitaveitu, í Vestur bænum. Tvær 4ra herb. íbúðarhæðir, 113 ferm. hvor, samliggj- andi á III. hæð, í smíðum í Laugarneshverfi. 5 herb. hæð, fokheld, með miðstöðvarlögn o. fl., á IV. hæð, í Laugameshverfi. Smáíbúðahús, tilbúin og í smíðum, í Smáíbúðahverfi 4ra herb. íbúðir á hitaveitu svæði. 3ja herb. íbúðarhæðir á hita veitusvæði, í Vesturbæn- um. — 3ja herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi og sér hita. Útb. 90 þúsund. Nýjar 2ja herb. íbúðarhæð- ir með sér þvottahúsum og góðum geymslum, til- búnar undir tréverk og málningu, í Laugarnes- hverfi. 2ja herb. kjallaraíbúð, á hita veitusvæði, í Vesturbæn- um. Söluve'rð kr. 125 þús. Útb. helzt 60 þús. Lítil einbýlishús í bænum, Kópavogskaupstað og víð- ar. — Fokheld rishæð, 70 ferm., í Kópavogskaupstað. Sölu- verð kr. 60 þús. Hæðir og hús £ smíðum, £ Kópavogskaupstað, o. m. fleira. — Nýja fasteigoasalan Bankastr. 7. Simi 1518 og kl 7,30—8,30 e.h. 81546. — Kaupum eir og kopar Anjuiaustum. Sími 6570. Finnsku Kuldastigvélin fyrir kvenfólk komin aftur. Kuldaskór fyrir börn og unglinga. Skóverziiinin Laugavegi 17 Péturs Andréssonar ^ranmesvegi 2. Fyrir fermingartelpur Kjólar Kápur Kzt Vesturveri. TIL SÖLU 2ja herb. íbúð á 3ju hæð á hitaveitusvæði £ Austur- bænum. Tvær 2ja herb. íbúðir £ ofan jarðarkjallara við Lauga veg. — 3ja herb. íbúðir við Óðinsg., Rauðarárstig, i Hliðunum Norðurmýri,, Kleppsholti, Kópavogi og víðar. 4ra herb. íbúð á I. hæð við Stórholt. Sér hiti, sér inn gangur. 4ra herb. einbýlishús í Kópa vogi og í Smáíbúðahverf- inu. 5 herb. íbúðir í Hlíðunum, Laugarnesi, Vogunum, á hitaveitusvæðinu og víðar Heil hús með tveim og þrem ibúðum, á hitaveitusvæð- inu og í úthverfum bæjar ins. — Verkstæðishúsnæði á eignar lóð, rétt við Miðbæinn. íbúðir i smiðum 5 herb. fokheld íbúð á I. hæð í Högunum. Sér hiti, sér inngangur. Bilskúrs- réttindi. 4ra herb. fokheld íbúðarhæð í Laugamesi. Tvöfalt gler í gluggum. Gengið hefur verið frá húsinu að utan. Útborgun kr. 120 þús. 4ra herb. fokheld íbúð á I. hæð í f jölbýlishúsi, við Kleppsveg, með miðstöð, tvöföldu gleri í gluggum og járni á þaki hússins. Útborgun kr. 100 þús. 3ja herb. fokheldar ibúðar- hæðir í Kópavogi og við Sfiðurlandsbraut. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa, — fast- eignasaia, Ingólfsstræti 4. Sími 6959 Keflavík — Njarðvik Amerískur maður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 80334. íbúð til leigu Risíbúð, rétt við Háaleitis- veg, 4 herb. og eldhús, í nýju húsi, 80 ferm., er til leigu, 1—2 ár. Fyrirframgr. áskilin. Tilb. merkt: „Fyrir- framgreiðsla — 7534“. HERBERGI óskast fyrir litla saumastofu. Upp- lýsingar í sima 6305, milli kl. 1 og 3. UTSALAN stendur yfir í nokkra daga enn. Seljum m. a. ódýr Dívanteppi Og Gluggatjaldaefni Gjörið svo vel að líta iim. Vvd. Jnfilfayar JoLuo* Lækjargötu 4. Allar stærðir af nærfatnaði fyrir fjölskylduna. VerzL HELMA. Þórsg. 14. Simi 1877. Borðd úkadamask Breidd 160 cm. — Einnig borðdúkar. \Jerzlunin JJJnól Vesturgötu 17. Smábarnafatnaður fallegur og ódýr. \Jerziunin JJJJnót Vesturgötu 17. KREPSOKKAR Þykkir og þunnir. — Nælonsokkar, saumlausir og með saum. VeJunin JJJnót Vesturgötu 17. HERBERGI til leigu fyrir karlmann. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt: — „Hlíðar — 7517“, sendist Mbl., fyrir 28. janúar. Vinna óskast Ungur, ábyggilegur maður óskar eftir vtnnu sem fyrst. Alls konar vinna kemur til greina. Hef bílpróf. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Dug- legur maður — 7519“, fyr- ir þriðjudag. MURVERK Get tekið að mér múrverk, helzt í Kópavogi. Tilboð merkt: „Kópur — ,7520“ sendist afgr. blaðsins sem fyrst. — HAFNAR- FJÖRÐUR Opna RAKARASTOFU í dag að Reykjavíkurvegi 3. — Herra-, dömu- og barna- klippingar. — Guðtn. Guðgeírseon rakarameistai-i Reykjavíkurvegi 3. Iðnaðarpláss Óska eftir 40 til 80 ferm. iðn aðarplássi, til leigu eða kaups. Kæmi til greina kjall ari eða bílskúr. Upplýsing- ar í síma 80868.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.