Morgunblaðið - 25.01.1957, Page 9

Morgunblaðið - 25.01.1957, Page 9
FSstudagur 25. Jan. 1957 MORCVTSBLAÐIÐ 9 Hvers vegna reis ungverskur œskulýður upp? Ungverskur uppreisnarmaður segir frá misheppnuðu „uppeldi' kommúnisia STYRKUR OG HEILBRIGÐI hverrar þjóðar hvílir hjá aesk- unni, sem erfa skal mermingu hennar og hefðir. Kommúnista- leiðtogum Ungverjalands var þetta ljóst. >ess vegna lögðu þeir jáka áfeerzlu á það í 10 löng ár að umskapa æskulýð Ungverja- lands með öllum þeim ráðum, sem tiltæk voru: í skólum, verk- smiðjum, blöðum og bókum. Þeir ætluðu að skapa hinn nýja sovét-mann, en raunin varð sú, að það var einmitt æskulýðurinn, sem stóð fremst í fylkmgu ungverskra uppreisnarmanna og barð- ist fyrir endurheimt frelsis og sjálfstæðis. Hvers vegna brugðust marg- lofaðar uppeldisaðferðir komm- únista? Einn þeirra æskumanna, sem komust undan ógnarstjórn- inni í Ungverjaiandi, Janos Hollo að nafni, svarar þessu í grein, sem birtist í „New York Times“ nýlega. Hann lauk verkfræðinámi í Búdapest og vann síðan í verk- smiðju þar, en hann var sonur menatamanns, svo honum var ekki fyllilega treyst og var hann aldrei beðinn að ganga í flokk- inn. — Ég var einn þeirra manna, sem kommúnistar létu óáreitta, af því þeir þörfnuðust starfs- krafta þeirra, en ég hafði enga von um frarna í starfi mínu, seg- ir hann. * náms, þar eð talið var, að þau mundu reynast fylgispök við kenningar Marx og Lenins, hvað sem í skærist. Meöal háskólastúdenta voru nokkur börn fátækra bænda eða „kolkhoz“ (verkamanna á sam- yrkjubúum), en þau voru ekki mörg, því kommúnistastjórnin hafði aldrei verulega trú á bænd- um, sizt bændum sem rækt- uðu eigin land, því hjá þeim var eignarrétturinn margra alda komu og hvöttu þá til upp- reisnar, fylgdu þeir þeim að málum vegna þess, að þeir voru úr sömu stétt. HERINN Þriðji mikilvægi hópurinn voru ungir hermenn. Kjarninn í ungverska hernum voru synir verkamanna og smábænda. Or- sökin var sú sama og áður: stjórn in þorði ekki að vopna aðra en þá, sem hún gat treyst. Ungir menn, sem ekki var treystandi, voru sendir í vinnudeildir, sem voru óvopnaðar og höfðu lítið saman við herinn að sælda. í raun inni var farið með þá eins og pólitiska fanga í þrælabúðunum. En síðustu atburðir hafa sannað, að hernum var ekki fremur treystandi en ungum mönnum vinnubúðunum. ÁRÓÐUR í ALGLEYMINGI í öllum þessum þremur meg- inhópum var það markmið stjórn arinnar að uppræta allar hefðir og hugsjónir, sem verða kynnu Þrándur í Götu sövétskipulags- ins í Ungverjalandi, Þetta var m. a. gert með því að svipta unga fólkið öllum frítíma sínum. Jafn- vel hefðbundnir helgidagar, eins og hvítasunnan, páskarnir og ann ALLIR KOMU Á VETTVANG Og hann heldur áfram: Ég varð vitni að því, hvernig dró til byltingarinnar mörgum mán- uðum áður en hún brautz út. Óánægja stúdentanna magnaðist með hverjum degi. Um kvöldið 22. október sömdu þeir hina frægu 16-liða yfirlýsingu, þar sem þeir komu fram með kröfur ungversku þjóðarinnar. Daginn eftir var einn stúdent sendur til hverrar verksmiðju til að fá stuðning verkamanna i þögulli kröfugöngu. í verkamiðjunni, þar sem ég vann fóru næstum allir af stað — líka flokksmeðlimir. Og okkur til undrunar gerðist hið sama í öðrum verksmiðjum. Við vorum meðal hinna fyrstu, sem komu að Bem-minnismerk- i«u, en hálftíma síðar höfðu hundruð þúsunda safnazt saman á torginu. Þessi sjálfvakta mót mælahreyfing magnaðist aðeins við tilkynningu stjórnarinnar um, að öll fundahöld væru bönnuð. Rússneskir hermenn komu á vettvang í dögua 24. okt. HINAR NAFNLAUSU HETJUR Ég tók þátt i mótmælagöng- unum á hverjum degi með vin- ura mánum. Ég var viðstaddur hið hræðilega blóðbað á þinghús- torginu. Síðar fengum við vopn frá nokkrum búðum ungverska hersins og verkamönnum í vopna verksmiðjum. Ég barðist við rúss nesku skriðdrekana með hand- sprengjum nálægt Moricz-torg- inu í Búda-hverfinu. Eftir síðari árás Rússa komst ég undan til Austurríkis. Ég er ekki hetja. Hetjurnar létu lífið og höfðu engin nöfn. Enginn veit, hvar þær eru grafn ar. Hetjumar voru líka hinn nafnlausi fjöldi, sem hvarvetna kom fram og mótmælti, þvæld- ist fyrir Rússum eða barðist. Það var þetta fólk, sem gerði Rúss- um ókleift að kúga Ungverja til hlýðni. MENNTAÆSKAN Það voru einkum þrir hópar seskumanna, sem létu til sín taka: stúdentar, verkamenn og hermenn. Það skipti valdamenn- lna öUu máii, að við forustunnl tækju nýir menn, sem væru vin- veittir Rússum. Hinir gömlu em- bættismenn þóttu ekki áreiðan- legir, enda þótt þeir væru ómiss- andi um stundarsaklr. Sam- kvæmt þessu var lögð megin- áherzla á að koma bömum iðn- aðar- og verkamanna till háskóla- Ungverskir æskumenn á stallinum þar sem áður stóð stytta Stalins, hins mikla bölvalds Austur-Evrópu. Nú eru stigvélin ein eftir. hefð. Börn efnaðra bænda, kaup- manna eða manna, sem höfðu æðri menntun, fengu yfirleitt ekki inngöngu í háskólana. Ég var svo lánssamur að hefja há- skólanám, áður en þessi regla var orðin almenn. Við inntökuprófin voru einkunnir ekki jafn mikil- vægar og uppruni eða pólitískar skoðanir. Þess vegna varð margt ungt fólk að falsa skilríki sín, áður en það fengi inngöngu. Til dæmis var einn frændi minn rek- inn frá prófi í Landbúnaðarhá- skólanum, þegar það var uppgötv að, að faðir hans hafði einhvern tima átt traktor. A. m. k. 80— 90% allra ungverskra háskóla- stúdenta era börn verkamanna og eignálausra bænda. VERKAMENN Annar hópur ungverskra æskumanna, sem mjög lét til sín taka, voru verkamenn í iðjuverum. Ég kynntist þeim vel í starfi mínu. Tala þeirra jókst að mim við hina þving- uðu iðnvæðingu landsins. Með al þeirra var mikið af sonum og dætrum bænda, sem höfðu verið hrakin úr sveitunum til stórbcwganna af stefnu stjóm- arinnar í atvinnumálum. Ég kem sjálfur frá litlu þorpi á láglendinu, og það var kannski talandi tímanna tákn, að á síðustu 10 árum hefur varla nokkur maður á aldrinum 20 til 30 ára verið kyrr þar. Kommúnistar reyndu að skipu leggja samtök meðal þessa verksmiðjufóllcs, en án ár- angurs. Þessir imgu verka- menn urðu í rauninni höfuð- laus her. Þegar stúdentarnir ar jóladagur, voru gerðir rúm- helgir vinnudagar. 48 stunda vinnuvika var lengd með alls konar átyllum og undanbrögðum. í háskólunum urðu stúdentarnir að sækja aukatima á eftirmið- dögum og á kvöldin eftir reglu- legar kennslustundir á morgn- ana. Þessir aukatímar höfðu eng- an annan tilgang en þann að halda stúdentunum undir stöð- ugu eftirliti. Samfara þessu kom svo látlaus pólitískur áróður. Allir urðu að tqka þátt í umræð- um um stjórnmál, og þeir sem ekki gerðu það sættu harðri gagn rýni. í menntaskólum og háskól- um var lögð höfuðáherzla á póli- tíska uppfræðslu. Sama. var að segja um verksmiðjurnar: við urðum stöðugt að sækja pólitísk námskeið til að „fylgjast með þróuninni". GÓ® ÞJÁLFUN Þaff þarf auffvitaff ekki aff taka þaff fram, aff reynt var aff upp- ræta allar trúarlegar og þjóff- ernislegar kenndir úr brjóstum okkar. Ungversk saga var fölsuff til aff halda frá okkur vitneskj- unni um fyrri baráttu þjóðarinn ar viff erlenda kúgara. Eftirlits- menn flokksins fylgdust meff þvi, hverjir sæktu kirkju, og kirkju- brúðkaup voru því affeins fram- kvæmanleg, að hjónaefnin færu til annars héraffs og kæmust þannig undan árvekni eftirlits- mannsins. Samfara þessu var svo látlaus lofgerff um Sovétríkin og leifftoga þeirra. Næstum allar uppfinningar höfffu veriff gerffar af rússneskum vísindamönnum. Á Vesturiöndum átti allt að vera í kalda koli: atvinnuleysi, sultur, kreppur, kúgun. Þess vegna mundu þau gera árás á Sovét- ríkin og „alþýffulýffveldin“. Þaff var skýringin á hinum háu hern- aðarútgjöldum og mikla vígbún- affi. Stúdentar gegndu herþjón- ustu á sumrin, verksmiffjufólk var þjálfaff í skæruhernaffi og bardögum gegn skriðdrekum í borgum. Ungverska uppreisnin sýnir ljóslega, aff höndunum var ekki kastað til þessarar þjálf- unar. ÚRRÆÐI FORELDRANNA Með okkur var alin tortryggni og hatur. Við lærðum að bera ekki traust til neins. Foreldrarnir áttu um tvennt að velja. Annað hvort létu þau börn sín afskipta- laus í höndum ríkisins eða þau reyndu að vega upp á móti upp fræðslu flokksins. Síðari kostur inn var algengari, en það jók bara á efasemdir og ráðaleysi barnanna, sem ólust upp án nokk urrár heilbrigðrar leiðsagncir. HATRIÐ TÓK FRAM HÁBINU Hvers vegna reis æskulýffur Ungverjalands upp? Þeir, sem lifaff hafa viff frelsi í margar kyn- slóffir, eiga erfitt meff aff skilja þaff, aff undir rólegu yfirborffi einræðisskipulagsins skapist ólg- andi ástríffur, sem hljóta að fá útrás fyrr effa síffar. Þetta á ekki sízt viff í einræffisrikjum, sem ræna einstaklinginn frelsi án þess aff reyna aff bæta þaff upp með betri efnahagsafkomu eða öffrum þeim breytingum, sem svæfa kynnu frelsisvitund hans Kommúnistastjórnin í Ungverja- landi hafði í frammi ógnir, sem helzt minna á svörtustu miðald ir, en hún gat ekki faliff lygar sínar, grimmd og efnahagsöng þveiti meff háværum áróffurstækj unum. Flokkslínan breyttist ár frá ári eftir vindáttinni í Moskvu, Sögubækurnar voru leiðréttar æ ofan í æ. Tító var hafinn til skýjanna og dæmdur í yztu myrk ur af sömu leiðtogunum. Þeir líf- létu jafnvel fasista úr eigin fylk ingum, eins og t.d. Laszlo Rajk Svo voru þeir grafnir upp og jarff settir meff viffhöfn. Þeir gáfu bændum land, og tóku þaff aÞ þeim aftur. Þeir fluttu fólk úr landi unnvörpum og lýstu því svo yfir, aff brottflutningur fólks væri ólöglegur. Mótsagniraar og lygarnar voru svo himinhróp andi, að gamlir árgangar af „Sza bad Nep“, málgagni flokksins voru teknir úr umferð og hUrfu úr bókasöfnum. Allt þetta skap affi fyrirlitningu meðal þjóðar innar, og þá fyrst og fremst meff al æskulýðsins. En hatur fólks ins á leiðtogunum tók fram háff inu og fyrirlitningunni. STAKSTEIIMAR ALGERT ÖRYGGISLEYSI Lög og öryggi ríktu ekki i landinu. Hver sem var gat átt von á handtöku og ákæru fyrir hvað sem var, jafnvel lífláti án réttarhalda. Hin alræmdu réttar- höld yfir Mindszenty kardínála, Grosz erkibiskupi og Rajk vöktu almenna furðu, og enginn áróð- ur megnaði að breiða yfir vit- firringuna. Allir þekktu einhvern (skyldmenni eða vin), sem hafði komizt í sámband við Avóana (leynilögregluna). Fólk hvarf og kom aldrei aftur, og sögurnar bárust mann frá manni. AFKOMA ALMENNINGS Og á efnahagssviðinu var á- standið ekki betra. Þrátt fyrir falskar skýrslur, sem sýndu stöð- uga framför, minnkaði kaupgeta fólksins ár eftir ár. Á árunum 1949—56 minnkaði kaupgeta verkamanna um 30—40%, og þó voru þeir krafðir um aukin af- köst! Meðalkaup verkamanna var um 1000 forintur á mánuði eða hið sama og laun byrjanda, sem var nýkominn af skólabekknum. Það nægði varla þriggja manna fjölskyldu fyrir fæði og húsnæði — hvað þá heldur fatnaði og skemmtunum. Ódýrir skór kost- uðu 300 ferintur og ódýr föt 800 forintur. Framh. á bls. 15 Eyðimerkurganga Hermanns. Um þetta leyti í fyrra gerffi Hermann Jónasson sér mjög tiff- rætt um „eyffimerkurgöngu" ís- lenzku þjóffarinnar. Nokkru síðar sannfærðist hann um, að efna- hagslífiff væri „helsjúkt“. Flestir affrir gerffu sér aftur móti grein fyrir því, að þeir lifffu á mesta uppbyggingartima íslenzks atvinnulífs og að almenn ingur hafffi aldrei átt viff betri kjör að búa en þá og undanfariff. Játning Þjóðviljans Þjóffviljinn gerir um þetta merkilega játningu hiim 22. janúar: „Alþýðufólk á íslandi á þann metnaff aff hafa skapað sér betri lífskjör en mörgum öðrum þjóff- um hefur tekizt. Þaff dylst ekki íslenzkum alþýffumönnum, að sá árangur er afleiffing þess aff ís- lenzk verkalýffshreyfing og stjórnmálahreyfing og stjórn- málaforysta hennar hefur veriff hæfari og sterlcari en í ýmsum þeim löndum, sem sambærilcg- ust eru.“ Sú játning, aff islenzkt alþýffu- fólk eigi við betri lífskjör aff búa en „mörgum öðrum þjóðum hefur tekizt“ aff ná í þeim lönd- um, „sem sambærilegust eru“, er mjög merkileg. Allir vita, aff ís- land er flestum öðrum löndum erfiffara af náttúrunnar hendi og skemmra komiff í uppbyggingu atvinnuvega. Heilbrigð verkalýffs hreyfing gegnir sannarlega mikil- vægu hlutverki. En úr því aff framleiffslan hér hefur staðiff undir betri lífskjörum þjóffarinn- ar en margra annarra, hlýtur betri stjórn hér aff undanförnu en annars staffar að eiga ríkan þátt í velfarnaffinum. Rödd Hermanns. Hermann Jónasson hefur ber- sýnilega gert sér þetta ljóst og heimtaff af þjónum sínum viff Þjóffviljann, aff þeir tækju upp annað lag. Leynir sér ekki, hvar það er upprunnið, í þessum orff- um Þjóffviljans hinn 23. jan.: „Nú hefur veriff brotiff í blaff og snúiff viff á helgöngu íhalds- ins. Ferðin verffur að sjálfsögðu engin skemmtireisa eins og í pottinn var búið af strandmönn- um íhaldsins. En sameiginlcgt á- tak vinstri aflanna, verkalýðs- samtakanna og ríkisvaldsins gef- ur miklar vonir um aff björgun- in takist, verffi aff henni unnið af skynsemi og heilindum af öll- um affilum. Og þá getur þjóðin vissulega vænzt þess að annaff og byggilegra land sé fyrir stafnl en sú eyffimörk sem við sjónum blasti þegar íhaldsforkólfarnir yfirgáfu valdastólana“. Helganga — strand eyðimörk. f framangreindum orffum Þjóff- viljans er þaff ástand sem veitti alþýðufólki á íslandi betri lífs- kjör en margar affrar sambæri- legar þjóffir hafi náff, kallaff „hel ganga“, „strand“ og „eyffimörk". Ekki er nú veriff aff spara stóru orffin. í þessari lýsingu Þjóffvilj- ans gleymdist þó aff geta þess, aff fyrstu viffbrögff vinstri stjórn arinnar gegn verkalýffnum voru aff lögbinda vísitöluskerffingu um sinn, síðan var sú skerðing lög- fest til frambúffar og jafnframt voru Iagffar á allan almenning 250 millj. í nýjum sköttum. Er hér vissulega vel aff veriff á 6 mánaffa tíma, og sýnir síffur en svo aff fyrri rikisstjórnir hafi veriff fjandsamlegar verkalýffn- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.