Morgunblaðið - 25.01.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.01.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 25. jan. 1957 MORGVNBLAÐ1Ð 7 Jörð við Reykjavík Ti sqIu er jörð um 20 km. frá Reykjavík. íbúðarhús er um 200 ferm. að staerð, steinhús í fyrsta flokks ástandi — Útihús nýbyggð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. EGILL SIGURGEIRSSON hrl., Austurstræti 3. Hús oskast til kaups Hús, helzt í vesturbænum á hitaveitusvæðinu, óskast til kaups. — í því þurfa að vera 2 íbúðir á hæðum, 4 her- bergi og eldhús hvor og herbergi í risi. Mjög mikil peningaútborgun. Upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4, símar 4314 og 3294. Kjallaraíbúð og risíbúð TIL SÖLU: Kjallaraíbúð, 2 herbergi, eldhús, bað, sér- inngangur og sérhitaveita. — Risíbúð 3 herb., eldhús, bað hitaveita. íbúðirnar eru í nýju húsi í Vesturbænum. Uppýsingar gefur EGILL SIGURGEIRSSON hri., Austurstræti 3, sími 5953. 4ra herb. íbúðarhæð Mjög snotur og vönduð 4ra herbergja íbúðarhæð í Norðurmýri til sölu. Sérhiti, sér inngangur, bílskúrs- réttindi. STEINN JÓNSSON hdl LÖgfrœðiskrifstofa — fasteignasala Kirkjuhvoli, símar 4951 og 82090 Glæsileg 6 herb. íbuð í Laugarneshverfi, ásamt einu herbergi og bílskúr í kjall- ara til soiu. Sérhiti og sérinngangur. Steinn Jónsson hdL Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli, sími 4951 — 82090 5 herb. íbúð í nýlegu húsi óskast til kaups nú þegar milliliðalausL Mikil útborgun. íbúðin þarf að vera laus 15. maí. — Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir mánaðamót merkt: „Góð — íbúð — 7538“. TILKYNIMING um almennt tryggingasjóðs- gjald o.fl. Hlut! »t almennu tryggingasjóðsgjaldi fyrir árið 1957 fellur í gjalddaga nú í janúar, svo sem hér segir: Karlar, kvæntir og ókvæntir, greiði nú kr. 400,00. Konur ógiftar, greiði nú kr. 300.00. Vanræksla eða dráttur á greiðslu tryggingasjóðsgjalds getur varðað missi bótaréttinda. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirframgreiðslum upp í önnur gjöld ársins 1957. Reykjavík, 23. janúar 1957. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN, Arnarhvoli. Kenni á guitar Upplýsingar í Kamp Knox E-37. — P'IANÓ þýzkt, ný uppgert í Þýzka- landi. Selst með tækifæris- verði. — Símanúmer okkar er; 4033 Þungavinnuvélar Verzl. Rin Njálsgötu 23. Sími 7692. Af sérstökum ástæðum hefi ég til sölu eftirtalda muni: — Stórt og vandað sófasett, sem nýtt. Dívan með teppi, sem er samlitt stólunum. Cólfteppi og auk þess amerískt segulbands- tæki, (Webeor). Vinsamleg- ast sendið tilboð fyrir þriðju dag, merkt: „Nýtt ár — 7528“.— Barnaullarbolir Barna-ullarbuxur. Háir sokkar. — Sporlsokkar. Þorsteinsbúð Vesturgötu 16. Snorrabraut 61. Til sölu eru nýjar vörubilsfurtur Gerð St. Paul. — Upplýs- ingar í síma 9163. HJÓLBARÐAR 600x16 700x16 700x20 1000x20 1100x20 ZABO KULDAÚLPUR YTRABORÐ HEKLU CísH Jónsson & Co. Vélaverzlun. Símar 82868 og 1744. KULDAÚLPUR V erbandi PÍANÓ óskast Upplýsingar í síma 81009. BINDI SKYRTUR SOKKAR Verðandi Tek oð mér vélritun í heimavinnu. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., fyr ir mánaðamót, merkt: — „7531“. — Vantar HERBERGI sem næst Miklatorgi. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „7530“. — Minningarspjöld Sty rktarsjóðs ekkna og mun- aðarlausra barna íslenzkra lækna fást í Hafnarf jarðar- apóteki. —£ Herbergi óskast á hitaveitusvæðinu, helzt með sér inngangi. Tilb. legg ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir hádegi á laugardag, — merkt: „7529“. HVOLPAR Vil gefa tvo, mjög fallega hvolpa. — Upplýsingar í síma 2463. Keflvikingar 1—2 herbergi og eldhús óskast. — Upplýsingar í sima 597. Bilageymsla 7 ;k bíla til vetrargeymslu. Uppl. í síma 7834 eftir kl. 19 daglega. Hráoliuofnar tll sölu. Uppl. gefur: Haraldur Ágústsson Framnesvegi 16, Keflavík Sími 467. FORDSON '46 sendiferðabifreið, ný yfir- farin, til sýnis og sölu á verkstæðinu, Tryggvagötu 10 (við hliðina á Bertelsen). Handsápur Handáburður Baðsápur Shampoo — Mikið úrval. — Bankastræti 7. Vandaðir, nýir SVEFNSÖFAR ljómandi fallegir. Aðeins Kr. 2.400,00. Crettisgötu 69. Fjogurra herbergja Ibúb til leigu á annarri hæð, með sér hita. Fyrirframgreiðsla fyrir ár- ið þarf helzt að vera. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. merkt „Febrúar — 7535“. Ibúb — Lán Sá, sem getur útvegað lán, allt að 70.000,00 kr., getur fengið leigða 3—4 herb. íbúð Uppl. leggist inn á afgr. blaðsins, fyrir mánaðamót, n.k., merkt: „Lán — 7526“. TIL LEIGU 2 herbergi og eldhús, nálsgt Miðbæ, gegn daglegri hús- hjálp. Upplýsingar í síma 4557 til kl. 7. SATT Islenzku greinamar í tima- ritinu SATT hafa vakið at- hygli. — í janúarhefti birt- ist sérstæð ísl. frásögn: FRIÐÞÆGIIMG Orðið við bón úr öðrum heiiui. — Auk þess fimm úrvals frá- sagnir, erlendar. EfnUval við allra hæfi. SATT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.