Morgunblaðið - 20.02.1957, Page 4

Morgunblaðið - 20.02.1957, Page 4
4 MOnnTrNJiLAfílÐ Miðvikudagur 20. febr. 1957 Í dag er 51. dagur ársins. Miðvikudagur 20. febrúar. ÁrdegisflæSi kl. 9,26. SíðdegisflæSi kl. 21,55. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Ileilsuvemdarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Lækna7Örður L. R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki, sími 1760. Ennfremur eru Holts-apótek, Apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til klukkan 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum milli kl. 1 og 4. — Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Sími 82006. Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega 9—19, nema á laugardögum klukkan 9—16 og á sunnudögum 13—16. Sími 4759. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, Iaugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir er Eiríkur Bjömsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Erl. Konráðsson. I.O.O.F. 7 = 138220854 = 9. I. St .. St.. 59572207. Frl. • Afmæli • 70 ára er í dag, 20. febrúar, Emar Sveinn Magnússon, bóndi á Valþjófsstað. Sextugur er í dag Gísli R. Guð- mundsson, bókbindari, Hring- braut 98. Afmæli. ólafur Vilhjálmsson, oddviti í Sandgerði, er sextugur í dag. Hann hefur jafnan tekið virkan þátt í félagsmálastarfsemi í Sand gerði og vinsæll maður og vel lát- inn af öllum. • Brúðkaup • Laugardaginn 9. þjn. voru gef- in saman í hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni, ungfrú Sigríð- ur Ragnheiður Guðnadóttir, Ný- lendugötu 21, og Gísli Eyjólfsson, húsasmiður, Njálsgötu 82. Heim- ili ungu hjónanna verður á Njáls- götu 82. Á sunnudaginn voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor arensen, ungfrú Vilhelmína Þor- valdsdóttir, lögreglukona og Vern harður Kristjánsson, lögreglumað ur. Heimili þeirra er að Haga- mel 23. — • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Auðbjörg Þorsteinsdóttir frá Ketilsstöðum í Mýrdal og Leivur Grækarisson, Kvivik, Færeyjum. • Skipafréttir • Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss fór frá Grimsby 18. þ.m. til Hamborgar. Dettifoss var væntanlegur til Reykjavxkur í gær dag. Fjallfoss kom til London 15. þ.m., fer þaðan til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Ak- ureyri 17. þ.m. til Riga, Gdynia og Ventsi 'ls. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar 18. þ.m. frá Hamborg. Lagarfoss fór frá Siglu- firði 18. þ.m. til Vestmannaeyja Daghók Enn er hinn skemmtilegi gamanleikur „Tehús ágústmánans" sýnd- ur í ÞjóSleikhúsinu við beztu aðsókn. Hafa þcgar um 19 þúsund manns séð leikinn, en hann verður sýndur í 35. sinn í kvöld. Upp- selt hefur verið á allar sýningar á „Don Camillo og Peppone“ fram að þesso. Næsta sýning er annað kvöid. Barnaleikurinn ,J’erð- in til tunglsins“ er þriðji leikurinn, sem Þjóðleikhúsiö sýnir um þessar mundir, og má búast við að aðeins tvær sýningar verði á honum enn. Myndin er úr „Tehúsi ágústmánans“ og sýnir þá fé- laga, Fisby höfuðsmann (Rúrik Ilaraldsson) og MacLean lækni (Gest Pálsson). Hvað kostar undir bréfin? 1—20 grömm: Flugpóstur. — Evrópa. Danmörk . 2,30 Noregur . 2,30 Svíþjóð 2,30 Finnland . 2,75 Þýzkaland .... 3,00 Bretland . 2,45 Frakkland .... 3,00 írland ... 2,65 Italía 3,25 Luxem'jorg .... 3,00 Malta •. • 3,25 Holland 3,00 Pólland 3,25 Portúgal . 3,50 Rúmenía . Sviss Tyrkland . 3,50 Vatican Rússland . 3,25 Belgía -.. 3,00 Búigaría . 3,25 Júgóslavía .... 3,25 Tékkóslóvakía .. 3,00 Albanía 3,25 Spánn ... 3,25 5 mínútna krossgáta 16 SKÝRINGAR. Lárétt: — 1 klefa — 6 þreyta — 8 trylla — 10 líkamshluti — 12 veiki — 14 samhljóðar — 15 fangamark — 16 hrópum — 18 sorpskrifa. Lóðrétt: — 2 bönd — 3 reita — 4 hefi upp á — 5 skaði — 7 alls- gáða — 9 stjórna — 11 brún — 13 innyfli — 16 kvæði — 17 tónn. Lausn síðustu krossgátu. Lárétt: — 1 smári — 6 ala — 8 vor — 10 ugg — 12 atriðin — 14 Ia — 15 la — 16 óla — 18 aum- asti. Lóðrétt: — 2 marr — 3 ál — 4 rauð — 5 svalla — 7 Agnari — 9 ota — 11 gil — 13 illa — 16 óm — 17 AS. ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. og þaðan til New York. Reykja- foss fór frá Rotterdam í gærdag til Reykjavík . Tröllafoss fór frá Reykjavík 17. þ.m. til New York. Tungufoss fór væntanlega frá Hull 19. þ.m. til Leith og Rvikur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla var á Isafirði í gærkveldi á norðurleið. Herðubreið er á Aust fjörðum á austurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum á norðurleið. Þyrill fór frá Rotterdam áleiðis til íslands. Baldur fór frá Rvík í gærkveldi til ólafsvíkur. Skaftfell ingur fór í gærkveldi til Vest- mannaeyja. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell væntanlegt til Gdy- nia í dag. Amarfell átti að fara í gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. Jökulfell fór frá Hamborg 18. þ.m., væntanlegt til Riga í dag. Dísarfell er í Patras, fer væntan- lega þaðan í dag til Trapani og Palamos. Litlafell er á Austfjörð- um. Helgafell er í Abo. Hamrafell fór um DardaneUa 15. þ.m., á leið til Reykjavíkur. • Flugferðir • Æskulýðsvika KFUM og K Á samkomunni í kvöld tala Reynir Valdimarsson læknir og séra Sigurjón Ámason. Almennur söngur og einsöngur. Orð lífsins: Eg ræð þér, að þú kaupir af mér gull, brennt l eldi, til þess að þú verðir auðugur, og hvít klæði, til að skýla þér með, og eigi komi í Ijós vanvirða nektar þinnar og smyrsl að smyrja með augu þín, til þess að þú verðir sjáandi. (Opinb. 3, 18). Beztu, áhættulausustu skemmt- anir, án áfengis, eru á vegum bindindissamtakanna l landinu. — Umdæmisstúkan. Leiðrétting Varðandi viðtal um Olfljót, skal það tekið fram, að „Lækna- neminn“ hefir komið út í sex ár að staðaldri, en öðm '’verju frá 1941. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: H. Þ. kr. 50,00; N. N. kr. 100,00. Asía: Flugpóstur, 1—5 gr. Japan ......... 3,80 Hong Kong .. 3,60 Afríka: Arabía ........ 2,60 Egyptaland .... 2,45 Israel .........2,50 Kanada — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,55 5—10 gr. 3,35 10—15 gr. 4,15 15—20 gr. 4.95 20—25 gr. 6,75 Flugpóstur, 1—5 gr. Bandaríkin — Flugpóstur: 1—5 gr. 2,45 5—10 gr. 3,15 10—15 gr. 3,85 15—20 gr. 4,55 20—25 gr. C 7 • Söfnin • Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðminjasafninu. Þjóðminjasafn Náttúrgripasafnið: Opið á sunmudögum kl. 13,30—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. • Gengið • GullverS ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. Sölugengi 1 Sterlingspund .. kr. 45.70 1 Bandarilrjadollar . — 16.32 1 Kanadadollar .. — 16.90 100 danskar kr. .... — 236.30 100 norskar kr..........— 228.50 100 sænskar kr. .... — 315.50 100 finnsk mörk .... — 7.09 1000 franskir frankar . — 46.63 100 belgiskir frankar . — 32.90 100 svissneskir fr. .. — 376.00 100 Gyllini ............— 431.10 100 tékkneskar kr. .. — 226.67 100 vestur-þýzk mörk — 391.30 1000 Lírur .............— 26.02 Flugfélag Islands ll.f.: Millilandaflug: Sólfaxi fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 08,00 í dag. Flugvélin er væntanleg aftur til Reykjavík- ur M. 18,00 á morgun. — Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar, Sands og V-otmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Bíldudals, Eg- ilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksf jarðar og Vestmanna- eyja. — A. Schweitzer Afh. Mbl.: N. N. krónur 100,00. Leiðrétting í grein Bjöms í Bæ „Heim að Hólum“, sem kom í föstudagsbJað inu, vom tvær leiðar prentvillur. Er þar talað um „tilraunir á skólahúsinu" og „rekstur skóla- hússins“. í bæði skiptin er að sjálfsögðu átt við skólabúið. Blað ið biður velvirðingar á þessum mistökum. Þetta gerðist í verstöð einni hér sunnanlands, nú fyrir nokkrum dögum: Viktarmaðurinn var að segja kunningja sínum, sem var háseti á báti, frá því að það hefði verið sagt frá því í útvarpsfréttunum, að Shepilov hefði verið veitt lausn frá utanríkisráðherraembætti, en Gromyko hefði verið skipaður í hans stað. Hásetinn gekk síðan um borð í bát sinn, en á honum voru nokkrir Færeyingar. Þegar hann kom niður í „káettuna", lét hann fréttina ganga og hófust síð- an nokkrar umræður um fréttina. Einn Færeyingurinn hafði ekki tekið þátt í umræðunum. Hann lá uppi í „koju“ og lét sér fátt um finnast. Allt í einu teygði hann samt höfuðið út úr „kojunni“ og sagði: — Shepilov, eitthvað kannast ég við hann, á hvaða báti er hann? ★ Kennarinn: — Geturðu sagt mér nokkuð um kappana á sögu- öldinni? rERDINAND Mundu nú eftir pakkanum Nonni' — Já, þeir eru allir dauðir. ★

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.