Morgunblaðið - 20.02.1957, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.02.1957, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 20 febr. 1957 MORGUIVBLAÐÍÐ 15 Garry Davis komst inn án vegabréfs GARRY DAVIS, hinn frægi al- heimsborgari, sat rúma þrjá tíma í flugvél hollenzka flugfélagsins KLM á flugvellinum í Idlewild í New York, meðan vegabréfaeft- irlitið og fulltrúar flugfélagsins reyndu að komast að einhverri niðurstöðu varðandi lagalega að- stöðu hans. Davis afsalaði sér borgararétt- indum í Bandaríkjunum árið 1948 og gerðist þá alheimsborgari. Hann kom til Idlewild fyrir nokkru ásamt 26 öðrum farþeg- um. Eftir að farþegarnir voru farnir neitaði Davis að hreyfa sig, nema hann fengi loforð um það frá innflytjenda-yfirvöldun- um, að hann yrði ekki tekinn fastur. Þá komu tveir fulltrúar aðal- skrifstofu innflytjenda í New York, og var svo um samið, að honum yrði hleypt inn í landið gegn drengskaparloforði. En þeg- ar öllum formsatriðum var lokið, sagði Davis, að nú hefði hann gefið fordæmi með því að koma inn í Bandaríkin án vegabréfs frá nokkru ríki. „Ég hafði engin lögleg skilríki frá þjóðernislegu sjónarmiði“, sagði hann. En yfirmaður innflytj enda-skrifstofunnar var ekki að öllu Ieyti á sama máli. Hann sagði: ,Hvað svo sem Davis seg- ir, þá hefur honum ekki verið hlcypt inn í landið sem útlend- ingi. Hann verður hér um óákveð- inn tíma gegn drengskaparheiti. Við settum engin skilyrði fyrir komu hans til landsins vegna hinna óvenjulegu kringum- stæðna“. Ný hók íslenzk — Dönsk orðabók með málfræðiskýringum. eftir Ágúst Sigurðsson magister 440 bls. í góðu bandi. — Verð kr. 95.00. Nauðsynleg bók öllu skólafólki, kaupsýslumönnum, iðnaðarmönnum . . . Handhæg heimilisbók. Ný sending MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 5 Mýtt — Mytt Hálsklútar Höfuðklútar Pils Blússur CLUCCINN Laugavegi 30 Veríð velkomin að Laugavegi 33 Verzlunin verður opunð að nýju í dag miðvikudaginn 20. febrúar klukkan 2 e. h. í stærri og betri húsakynnum 1 hjarta verzlunarhverfisins, og vona ég að geta með því veitt gömlum og nýjum við- skiptavinum mínum enn þá betri þjón- ustu. S'c oieu Til leigu er Skrifsfofuhúsnœði 200 fermetrar í nýstandsettu húsi við miðbæinn. Tilboð sendist afgr. Mörgbl. merkt: 2058. MR-WICK - AIR-WICK Lykteyðandi og lofthreinsandhundraefni. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið. Aðalumboð: ÓLAFUR GÍSLASON & CO. H. F. Sími 81370 Afgreiðslustúlka Ó S K A S T Umsókn með mynd sendist blaðinu fyrir laugardag merkt: „Blóm —2057“. 7—2 málmsteypumenn Ó S K A S T nú þegar, eða sem fyrst. Keilir hf. Sími 6550 og 1981. Bíleigendur Málarameistari vill kaupa bíl. Útborgun 30. þús. Önnur greiðsla í málningaarvinnu nú eða síðar. Ekki eldri gerð en 1949. — Tilboð merkt: „Hag- kvæmt —2060“, sendist fyrir 22. þ. m. Einbýlishús 4 herbergi, eldhús og bað, ývottahús og geymsla við Langholtsveg til sölu. Útborgun helzt 170 þús. kr. Laust 14. maí n. k. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30-8,30 e. h. 81546. RY K S U G U R Höfum fyrirliggjandi amerískar ryksugur; Verð kr. 2,258.00 — kr. 1.867,00 — kr. 2.258,00 Nokkur stykki óseld. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. Sími 3879. Hús óskast keypt Læknir óskar að kaupa minnst 8 herbergja íbúð eða einbýlishús með þessum herbergjafjölda. Þarf að liggja innan Hringbrautar, á svæðinu milli Laufásvegar og Laugavegar eða í Norðurmýri. Tilboð auðkennt „Læknir —2059“, sendist Morgunbl. fyrir sunnudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.