Morgunblaðið - 20.02.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.02.1957, Blaðsíða 7
Miðvikuda.gur 20 febr. 1957 MORCV1SBL4ÐIÐ 7 Þá notið LÍMBAND límir befur og lengur HeildsölubirgSir: ANOTH EK Kf pakka á snyrtilega. Þurfi aS merkja vel. Eigi að gera við. Sé rifin örk. 6.Þ0BSHINSS8N S JefllVSfllV F Grjótagötu 7 — Símar 3573 — 5296. Ódýri Markaðurinn tilkynnir Barnafatnaður! Barnafatnaður! Flauelsbuxur á telpur og drengi. Verð frá kr. 103.00. Mollskinnsbuxur á drengi, Verð frá kr. 135.00 Drengjapeysur. Verð frá kr. 96.00. Telpupeysur, alull. Verð frá kr. 38.50. Sokkabuxur á 4—8 ára. Verð frá kr. 38.00. Gammósíubuxur. Verð frá kr. 42.00. Ullarbuxur á 1 árs böm. Verð kr. 25.50. o. m. m. fl. Verzlið þar, sem þér fáið ódýrustu og smekklegustu vöruna. ÓDÝRI M A R KAÐ U R I NN Templarasundi 3. I Skrifstofuhúsnœði Skrifstofuhæð á góðum stað við höfnina til leigu 1. apríl n.k. Stærð hæðarlnnar er 230 ferm., 8 herbergi. — Tilboð merkt: „Skrifstofuhæð — 2052“ sendist Morgunblaðinu. Hafnarfjörður Cott herbergi óskast strax, sem næs* Miðbænum. Upp- lýsingar í síma 81034. STÚLKA óskast til afgreiðslustarfa, hálfan daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 81260. Dönsk, útskorin bókahilla úr eik, til sölu. — Upplýs- ingar í síma 81334. — 81334. — Lkttsaltað dilkakjöt Léttsaltað trippakjöt Sólþurrkaður saltfiskur Kófur, gulrætur, livítkáL BÆJARBÚÐIN Sörlaskjól 9. Sími 5198. STÚLKA eða miðaldra kona óskast til afgreiðslustarfa á veitinga- stofu í Vesturbænum. Hátt kaup. Sími 82437. Afgreiðslustúlka óskast í ca. 2 klst. á dag (1 —3 e.h.). Upplýsingar í Tóbaks- og sælgætisverzl. ABC, Vesturveri. Hjólkoppur af 7 manna Chrysler-bifreið tapaðist s.l. mánudag, um hádegisbilið, hér í bænum. Finnandi vinsaml. geri að- vart í síma 6045. T ækifæriskaup Sófi og 2 stólar, klætt silki- damask. Thor þvottavél, þeytivinda, og Master Mixer hrærivél. Mjög vel með farið, til sölu fyrir hag kvæmt verð. Miðtún 30, — kjallara. Vinnupláss Trésmiður óskar eftir hús- næði til að nota við frí- stundavinnu, bílskúr, her- bergi í óinnréttuðu húsi o. fl., kemur til greina. Uppl. í síma 80385 kl. 7—9, mið- vikudagskvöld. )BÚÐ ÓSKAST til leigu 1 eða 2 herb. og eldhús, nú þegar eða fyrir 1. aprfl. Til- boð sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld, merkt: — „Ibúð — 2056“. Ceisla permanent með hormónum, er perma- nent hinna vandlátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgrciðslustofnn PERLA Vitastíg 18A. Simi 4146. ■fraðskákmót Reykjavikur verður háð dagana 21. og 24. þ.m. í Þórs-kaffi. — Hefst keppnin kl. 8 e.h. Fyrri dag inn (undanrásir) og kl. 2 e. h. seinni daginn (úrslit). Taflfélag Reykjavíkur. Ibnaðarhúsnæði óskast sem næst Miðbænum, fyrir hljóðfæraviðgerðir. — Þarf ekki að vera stórt. Tilboð leggist í pósthólf 972. Jepp' óskast Jeppi óskast. Má vera ógang fær, húslaus eða hvort- tveggja. Staðgreiðsla. Tilb. sendist afgr. Mbl., merkt: „Strax — 2051“. Barnlaus hjón óska eftir 1—2ja ’ierbergja íbúð og eldhúsi helzt í Hlíðunum; kemur til greina í Kópavogi. Upplýs- ingar í síma 80992, eftir kl. 2 e.h. Kona vön afgreiðslu óskar eftir vinnu. Er vön dömu- og herramátingum. Uppl. í síma 7225 milli kl. 1 og 6. — Underwood skrifstofuritvél til sölu í skartgripaverzlun- inni í Fatabúðarhúsinu, Skólavörðustíg. LÍTIL IBÚÐ 2 til 3 herbergi og eldhús, óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. Harry Frederiksen Sími 1668. Óska að koma ársgömlum dreng i fóstur í áókveðinn tíma. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „Dreng- ur — 2053“. Svartir bómullarsokkar á 15 kr. parið. Okjmpia Laugavegi 26. ÍSSKÁPUR Til sölu nýr, amerískur fs- skápur. Upplýsingar á Grenimel 13, kjallara, eftir kl. 7. — ZIM '55 til sýnis og sölu í dag. — Mjög góðir greiðsluskilmál- ar. — Bílasala Guðmundar Klapparst. 37, sími 82032. KEFLAVÍK Forstofuherbergi til leigu. Uppl. Brekkubraut 11. SNJÓBÍLL til sölu. — Upplýsingar í simum 6439 og 81785. Reglusamur maður, í góðri stöðu, óskar eftir 1—2 herbergjum helzt innan Hringbrautar. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 23. þ.m., merkt: „Reglu- samur — 2054“. H úsbyggjendur Getum bætt við okkur vinnu Eldhús- og svefnherbergis- skápum, hurða-ísetningu, viðgerð og breytingum. Ný- byggingum með vorinu. — Góð vinna. Sanngjarnt verð. U pl. í síma 5120. Námskeið Námskeið í útsaumi og mynsturteikningu. Þátttak- endur tali við mig sem fyrst. Sigríðnr Gnðjónsdóttir Bogahlíð 17, I. H úsgagnasmiður óskar eftir að komast í sam band við húsgagnaverzlun, sem þarf að fá smíðað fyrir sig. Tilb. sendist Mbl. fyrir laugard., merkt: „Smiður — 2045“. Lítil Hoover- ÞVOTTAVÉL til söln á Njálsgötu 72, III. hæð, til hægri. ÍBÚÐ Ung hjón, með barn á 1. ári, óska eftir 2ja herb. í- búð. Borgum góða fyrirfram greiðslu. Tjppl. £ síma 82927 frá kl. 6 e.h. TIL SÖLU vörubíll Ford, smíðaár 1935 f sæmilegu lagi, hentugur fyrir mann, sem er að byggja. Tilb. sendist Mbl., fyrir 1. marz, merkt: „V. M. — 2047“. PÍANÓ í góðu standi, af gerðinni Hindsberg, er til sölu. Upp- lýsingar á Lynghaga 15, kjallara, kL 6—9. KEFLAVÍK Ung, reglusöm hjón óska eftir 2—3 herb. og eldhúsi. Há leiga í boði. Tilb. merkt „Reglusemi — 2048", send- ist afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir laugardag. Verzlunarpláss Til sölu verzlunarpláss f V esturbænum. Snla og samningar Laugav. 29. Sími 6916.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.