Morgunblaðið - 20.02.1957, Síða 16

Morgunblaðið - 20.02.1957, Síða 16
16 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20 íebr. 1057 GULA herhergiS eftir MARY ROBERTS RINEHART Framhaldssagan 56 gat vakið gimsteinasala staðar- ins af sunnudagsdúr hans, og fengið hann til að fara með sér í fcúðina og lána sér stækkunargler. Dane athugaði hringinn vandlega. Hann var, eins og hann hafði þeg- ar séð, léttur og ódýr, en það var aðailega áletrunin sem vaktl at- bygli hans. Hann þakkaðt gimsteinasalan- am og fór síðan með hringinn til Floyds. Án þess að segja neitt frekar um hann, lagði hann hring inn á borðið. Floyd var bú vin- gjarnlegri en áður. Hann setti bringinn í kassann og kassann i akúffuna. — Fyrirgefið ef ég hef verið 4ónalegur viá yður, majór, taut- aði hann. Sannleikurinn er sá, að þetta hefur lagzt á taugarnar í Biér. Ég er búinn að missa bæði •vefn og matarlyst. Þetta er sum- •rgestabær hér og hefur ekki gott «f svona umtali í blöðunum. — Kannske okkur takist að áæta eitthvað úr því. — Floyd leit á hann. — Ef þér vitið eitthvað, er ekki ■ema sanngjamt, að þér segið niér það, sagði hann gremjulega. — Eg hef að minnsta kosti f und fð þessa Grenihlíð. — Hafið þér enn X-ið á heil- «num? — Ég held, að minnsta kosti, að það sé ómaksins vert að athuga Jað nánar. Til dæmis mætti kannske finna einhver fingraför þar. — Og hvað svo? Ekki get ég áekið fingraför af öllum bæja rbú- im. Heldur ekki af hverjum flaek tngi, sem lætur sér detta í hug að Vrjótast inn í auð hús og sofa þar. Dane ók til sjúkrahússins. Elin- «r Hilliard var ekki leyft að takæ á móti heimsóknum, en hins veg- *r hafði náðst í mann hennar og hann var væntanlegur á hverri stundu. Honum hafði einhvern veginii tekizt að ná í flugvél og UTVARPIÐ Miðvikudagur 20. febrúart Fastir liðir eins. og venjulega. 12J5Ö—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 18,30 Bridgeþáttur (Errfkur Bald’vinsson). 18,45 Operulög. 19,10 Þingfréttir. Tón- leikar. 20,30 Daglegt mál (Armór Sigurjónsson ritstjóri). 20,35 Lest w fomrita: Grettis saga; XIV. (Ein&r ÓL Sveinsson prófessor). 21,00 „Brúðkaupsferðin'b — Sveinn Ásgeirsson hagfraeðingur Htjórnar þættinum. 22,10 Passiur- aálmur (3). — 22,20 Uppíestur: Hösk’ ur Skagfjörð lerkari les sögu úr bókinni „Vangadans" eft- ir Svavar Gests. 22,40 Létt íög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Fimmtudagju 21. febrúar: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Á frívaktinini“, ajó- mannaþáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18,30 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. — 19,00 Harmonikulög. 19,10 Þing- fréttir. — Tónleikar. 20,30 Islenzk ar hafrannsóknir; VI. erindi: J>orskrannsóknir (,Ión Jónsaon fiskifræðingur). 20,55 Tónleikar: Þuríður Pálsdóttir syngur laga- flokkinn „Söngvar Dyveku" eftir Peter Heise; Fritz Weisshappel leikutr undir á píanó. 21,30 Ut- varpssagan: „Gerpla“ eftir Hall- dór Kiljan Laxness; XXVII. Höf. lés). 22,10 Passíusálmur (4.). — 22,20 Sinfónískir tónleikar (pl.). 23,05 Dagskrárl'ok. ætlaði að koma fljúgandi. Þrátt fyrir síðustu vitneskju sína, tók Dane nú að hugsa nán- ar um Hilliard. Hingað til hafði þessi maður ekki verið annað eni nafn í hans augum, en hann gat ekki staðið sig við að hlaupa yfir neinn. Og þessi skoðun hans stað- festist þegar hann kom til Crest- view og fann, að Carol var enn í rúmirtu en Mareia Dalton og Lou- ise Stimson sátu í þókaherberginu og létu fara vel um sig. Þær kváð- ust hafa labbað þangað og þá fundi ið, að hvorugt þeirra systkina var komið á fætur. — Hveraig gengur spæjara- starfið? spurði Louise og brosið var dálítið ósvífið. — Spæjarastarfið? Ef þér eigið við, að ég fann frú Hiilíard..... — Það er sagt, að þér hafið verið að vakta þetta hús, þegar þér funduð hana. — Þá verðið þér að játa, að það verk hefur mér mistekizt algjör- lega, svaraði Dane alvarlega. Það var sýnilega ekkert farar- snið á þeim og Dane bölvaði þein* með sjálfum sér. En þær gæddu honum að minnsta kosti á nýjustu kjaftasögum úr nágrenninu. Sam- kvæmt því kom Grek ekki til mála.. Hann hefði aldrei farið að skjóta á Elinor. Og einhver, sem var að koma heirn eftir bakstígnum hafðii séð bíl fara á htaðii ferð eftir aðalveginum um klukkan tvö um nóttina. Hins vegar höfðu þær engar heimildir að þessum sög- um. Þaer gengu bara svona manna á miTIi. — Hvers kctnar bíll átti þetta að hafa verið? — Ekki bíllinn hennar Elinor f þetta sinn, svaraði Marcia. — Langur, svartur. Mér þætti gamani að vita, hvernig þetta fólk nær í benzín. Það er meira en mér hefur tekizt. — Þetta væri miklu líkara manninum hennar Elinor, svaraði Louise. — Þau virðast haifa allt, sem þau kæra sig um að rétta hendi til, er þoð ekki? Og How- ard ekur alltaif eims og fjandíimi væi-i í hælunum á houum. Kannske sú myrta hafí verið viðhaldið hans og Elinor komið henni fyrir kattaraef? Hú®. gseti verið vís tiíB þess. Sú er nú köld,. maðuv! Hann gat loks losnað við þær og fór fram í eldhús. Greg var enn sofandi, sagði Maggie og hin- ar stúlkurnar tvær, Freda og Nora, voru að taka saman föggur símar ta þess að faora. — Ég get ekki haldið í þær lengur, sagði Maggie. Þær eru: bræddsaflr. Það er ég Mka, en ég hleyp bara ekki á burt fyrir það. Ég get ekki skilið ungfrú Carol svona eftir. Kannske næ ég í ein- hverja kind úr þorpinu. En þar eru bara allir hræddir líka. Það er rétt á takmörkum, að sendill þorir hingað meó matvörur. — Ég kynni að geta útvegað ykkur manninn, sem Alex útveg- aði ykkur forðum, í nokkra daga. Tim Murphy, hét hann það ekki? — Það væri til nokkurs. Hann, sem stakk af án þess að nokkur vissil — Hann gæti alltaf þvegið upp. Dane gat ekki annað en brosað með sjálfum sér, þrátt fyrir það, sem beið hans á efri hæðinni. Eri hugsunin um Tim að þvo diska og hreinsa potta var óneitanlega hlægileg. En hann þurfti að hafa mamn hérna í húsinu og Tim hafðl þá einhvern tíma gert það, sem verra var. — Ég ætla að reyna að finna hann, sagði Dane við Maggie. — Hann hlýtur að hafa haft ein- hverja gilda ástæðu tal þess að koma ekki aftur. Greg var vaknaður. Það var að renna í baðið hjá honum, svo að hann, heyrði ekki, þegar barið var að dyrum. Þegar hann korn út, úr baðherberginu í stutthuixum edn- im klæða, sá hann, að Dane sat þarna í stól og reykti eins og eftk- ert væri um að vera. Hann starði á hann, steinhissa. — Afsakið! sagði Dane. — Ég barði á djyrraar, en þér heyrðuð mig ekki. Én ég hafði eina spurn- ingu á samvizkunni, sem gat ekki beðið. — Hvaða spurníngu? Greg vaar svo varkár á svipwrai, að Dane sannfærðist um, að hann sjálfur hefði getiá rétt til. — Ég viídb fá a«8 vita, sagði hann rólega, — hvar og irvenær þér giftust stúlkunni, sem var myrt hér í húsinu fyrir tíu dög- im. 19. Ef Dane hafði ætlað sér að taka Greg svo að segja með trompi, varð ekki annað sagt en þao hefði tekizt til fullnustu. Greg hreyfði ekki einu sinni mótmælum. — Það gat auðvitað ekki hjá því farið, að það kæmist upp, svar aði hann. — Hvernig komust þér aið því? — Það var ýmislegt, seirt benti til þess. Til dæmis var hún með giftingarhring með „G. til M.“ Innan í. — Hring? Ég hef aldrei gefið henni neinn hring. Nú varð Dane hissa. — Hún var með hann. Floyd hefur hann í aínum vörzlum núna. En hann sér bara ekki vel. Hann heldur, að G aé C. En hver veit nema hann sé erðinn hins rétta vísari ná. En Greg áttaði sig en® ekki á Quíckstep hárliðunin er fljótasta krem hárliðunaraðferðin Hún liðar hár sitt [ snnþá með gömlu aðferðinni } jvo ekki er að undra þó hár oennar sé Iítíð iiðað og Iíflaust. En hún notar Quickstep, þvílíkur muniiir! Lið-irnir aru mjúkir, endingargóðir, liðaðir með krenoi, svo þeir - verðl bjartir og eðlilegir. Quickstep hárliðun er fljótleg og endingargóð! Þér þurfið aðeins að greiða hárið úr þessu undraverða kremi, vefja hárið síðan upp og skola það til þess að fá fallega ekta. hárliðwn. Greiðið. Vindáð upp. Skolið. Engin tímaákvörðun, engir vökvar, engjnn festir, ekkert erfiði, aðeins ein túpa af Quicstep kremi fyrir adlt hárið. Ein túpa af Quicstep nægir fyrir hárliðun í allt hárið. Einnig er ixægt að setja hárliðun í einn lokk og geyma afganginn. Munið, að nauðsynlegt er að farið sé nákvæm lega eftir íslenzka leiðarvísinum, sem fylgir hverjum pakka. Gnmnúr I Er kaupandi að grunni í Smáíbúðahverfinu, mætti vera uppsteyptur kjallari. — Tilboð sendist blað- inu merkt: „Þagmælska — 2046“. MARKÚS Eftir Ed Dodd r' ■"V'" "■ V andy wasn't had any SLEfc WORK POR A LONG TIM>E, JOHNNy...HE'S SOFT... 1) — Andi hefur ekki dregið sleða í langan tíma. Hann er óvanur. —2) En Andi er eini hundur- inn, sem við getum treyst nú, I þegar Drottning er særð. — Jæja, Jonni, ég vona að það gefi gemgið. 3) Næsta dag f búðÍDmi hjá Kafla. — Hvað segið þið, hAldið þið að ég muni ekki vinna? Jú, ég skal verða fyrstur í sleðakeppn- inni, það þori ég að veð.ia um.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.