Morgunblaðið - 20.02.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 20.02.1957, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 20. febr. 1957 MORCU'NB'L AÐIÐ ■*T AlþjóSassmband bindindissinnaðra ökumanna NÝLEGA var stofnað nýtt al- þjóðasamband ökumanna, „Al- þjóðasamband bindindissinnaðra ökumanna", í Istanbul. Gerðist þetta í september sl. og var þá kosin framkvæmdanefnd og eru aðalbækistöðvar hennar í Stokk. hólmi. International Abstaining Motor ists Association (IAMA) hefur fyrst og fremst á stefnuskrá sinni alþjóðaöryggi í umferðarmálum. Auk þess stefnir sambandið að því að veita félögum sinum, sem nú þegar eru komnir nokkuð yfir fyrsta 100 þúsundið, alls konar hjálp og fríðindi, svo sem upp- lýsingar á ferðalögum, lægri tryggingar, alþjóða karnet o. fl. Forseti IAMA er hinn kunni bindindisfrömuður, Ruben Wagns son, Svíþjóð, en framkvæmda- stjóri er Rune Andreasson, sem einnig er framkvæmdastjóri bind indisfélaga ökumanna í Sviþjóð. Brynleifur Tóbíasson, áfengis- varnarráðunautur, var fulltrúi ís- lenzku ríkisstjórnarinnar á þing. inu. StoSið frá Rússum HELSINGFORS. — Fyrir nokkru var opnuð rússnesk „kjarnorku- sýning“ hér í borg. Ekki hafði sýningin staðið lengi, er þess var vart, að þjófar höfðu verið meðal sýningargesta, því að nokkrir hlutir höfðu horfið. M. a. var þar um að ræða verðmætan mæli, sem notaður er við mælingar á geislavirkni. Þjófurinn er ófund- inn — og mun tæki þetta vera hið eina sinnar tegundar, sem er í finnskum höndum. Snjóhvít skyrta vekur aðdáun, bæði á manninum og þvottinum. Algengt þvotta- duft skilar þvottinum hreinum, en ekkert nema hið bláa Omo skilar hvítum þvotti, sem er reglulega skjallhvítur. Sé fatnað- urinn mislitur, verða litirnir langskær- mm uim- astir, ef hann er þveginn úr ilmandi bláu Omo. Þetta kemur til af því, að Omo hreinsar hverja ögn áf óhreinindum, hversu grómtekin sem fötin eru. Reynið það í næsta þvotti! Þá munuð þér sjá rnuninn. mum vdiir mmsem mmm wmrei X-OMO MfaMMUtt I Wv^ 'i Mikil bókaútsala. í dag hefst í Listamannaskálanum mikil bókaútsala. Þar verða til sölu með mjög lágu verði hundruð bóka um hin ólíkustu efni: Æfisögur, þ|óðs#gur( skáldsögur, ferðasögur, Ijóðmæli og ntjeg fjolbreYtt úrval barnabóka. A útsölunni er fjöldi bóka, sem uppseldar eru í bókaverzlunum, en hafa reytzt utan af landi. (Jtsalan er aðeins fáa daga. Opið í dag kl. 11—6 : : : :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.