Morgunblaðið - 20.02.1957, Page 18
18
MORGUHBLAÐIÐ
Miðvikudagur 20. febr. 1957
GA.MLA
— Sími 1475. — J
SCARAMOUCHE \
Spennandi bandarísk MGM
stórmynd í litum, gerð eftir
hinni kunnu skáldsögu
Rafael Sabatinis, sem komið
hefir út á íslenzku undir
nafninu „Launsonurinn".
Stewart Granger
Eleanor Parker
Janet Leigh
Mel Ferrer
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1182
NÚTÍMINN
(Modern Times).
Þessi heimsfræga mynd
Chaplins verður nú sýnd
aðeins örfá skipti, vegna
fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Eiginkona í
lœknisins \
(Never say goodbye). \
Hrífandi og efnismikil, ný, \
amerísk stórmynd í litum, )
bygg:ð á leikriti eftir Luigi |
PirandeCo.
Kock Hudsor
Cor..ell Borchers
George Sanders
Sýnd kl. 5, 7 og 9T
í mmt*sl0Ry
\ of m
\ ROCK 'H MLL
\ CBHBKATIOlH
Stjörnubíó
Sími 81936.
Tíu fantar
(Ten wanted Men).
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarrík, ný, amerísk
mynd í litum, tekin í fögru
og hrikalegu landslagi í
Arisona.
" indolph Scott
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
LOFTUR h.f.
Ljósmy ndaslof an
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma f síma 4772.
Geysispennandi og afar vel
leikin, ný, amerísk mynd um
hina villtu unglinga Rock’n
Roll aldarinnar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum.
INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ
Dansleikur
í Ingólfscafé f kvöld kl. 9.
Haukur Morthens syngur.
með hljómsveit Óskars Cortes.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826.
Þjóðdansafélag
Reykjavíkur
Hinn árlegi peysufatadans-
leikur félagsins verður í
Skátaheimilinu við Snorta-
braut í kvöld kl. 21.00.
★
Allir velunnarar félagsins
velkomnir.
Breiðhyltingar
Munið árshátíðina á laugardagskvöldið í Ung-
mennafélagsheimilinu. — Tryggið ykkur að-
göngumiða strax. Nánar auglýst í búðinni.
/
NEFNDIN.
Oscar’s verðlaunamyndin:
Gleðidagar í Róm
Heimsfræg, afburðamynd, )
sem hvarvetna hefur hlotið (
gífurlega aðsókn. — Aðal- )
hlutverk:
Gregory Peck
Aurdey Hepburn
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
TEHUS
ÁGÚSTMÁNANS s
Sýning í kvöld kl. 20.
35. sýning.
Næsta sýning
föstudag kl. 20,00.
DON CAMILLO
OG PEPPONE
Sýningar fimmtudag og i
laugardag kl. 20,00. \
Ferðin til tunglsins 1
Sýning sunnud. kl. 15,00. (
Aðeins tvær sýningar eftir. |
Aðgöngumiðasalan opin frá •
kl. 13,15 til 20,00. — Tekið s
á móti pöntunum. — Sími •
8-2345, tvær linur. — s
Pantanir sækist daginn fyr- !
ir sýningardag, annars seld- (
ar öðruin. — S
iHafnarfjarðarbíó
— 9249 -
Þessi maður er
hœttulegur
Hressileg og geysispennandi
ný frönsk sakamálamynd,
gerð eftir hinni heimsfrægu
sakamálasögu Peter Chen-
eys, „This Man is Danger-
ous“. —
Eddie Constantine
Colette Deréal
Danskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9.
Verjið húð yðar
gegn
vetrarkuldanum
með réttri notkun
á SNYRTIVÖRUM
. • .
— Sérfræðileg aðstoð —
Bankastræti 7.
fjölritarar og
efni til
fjölritunar.
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
— Síroi 1384 -
Eldfjörug og bráðskemmti-
leg, ný, amerísk dans- og
söngvamynd.
Frægustu Rock-hljómsveit-
ir, kvartettar, einleikarar
og einsöngvarar leika og
syngja yfir 20 nýjustu
Rock-lögin.
Alan Freed og hljómsveit
Frankie Lymon and the
Teen-Agers
Negrasöngkonan
La Vern Baker !
Gítarleikarinn Chuck Berry (
The Tree Chuckles
N egrakvartettarnir: (
The Moonglows og i
The Flamingoes j
og margir fleiri skemmti- )
kraftar. — \
Þetta er nýjasta ROCK— S
myndin og er sýnd við met- \
aðsókn um þessar mundir í s
Bandaríkjunum, Englandi, •
Þýzkalandi, Svíþjóð og víð- s
ar. — )
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1544.
Saga
Borgarœttarinnar
Kvikmynd eftir sögu
Gunnars Gunnarssonar '
Tekin á íslandi árið 1919. j
Aðalhlutverk leika íslenzkir ',
og danskir leikarar. 1
Islenzkir skýringartextar '
Sýnd kl. 5 og 9.
(Venjulegt verð).
Bæjarbíó \
— Sími 9184 — |
Hvít þrœlasala i
í Rio
(Mannequins fiir Rio). (
Sérstaklega spennandi og s
viðburðarík, ný, þýzk kvik- •
mynd, er alls staðar hefir s
verið sýnd við geysimikla !
aðsókn. — Danskur skýring (
artexti. — Aðalhlutverk:
Hannerl Matz
Scott Brady
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Hin þekkta og vinsæla dæg-
urlagasöngkona Caterina Va-
lente syngur í myndinni.
Sýnd kl. 7 og 9.
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæbtaréttarlögmenn.
Þórshamri við Templarasund.
Þúrscafe
DANSLEIKUR
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7.
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Vetrargarðsins leikur
Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8.
V. G.
Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar nk. kl.
1,30 í Breiðfirðingabúð.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
25 ára afmælisfagnaður félagsins verður haldinn
þriðjudaginn 5. marz nk. að Hótel Borg og hefst
með borðhaldi kl. 7.
Stjórnin.