Morgunblaðið - 08.03.1957, Blaðsíða 4
I
MORCTTNBL AÐIÐ
Föstudagur 8. marz 1957
h
í dag er 67. dagur ársius.
Föstudagur 8. marz.
Árdegisflæði kl. 9,13.
Síðdegisflæði kl. 21,46.
Slysavarðstofa Keykjavílsur í
Heilsuverndarstöðirmi er opin all-
an sólarhringinn. Læknavörður L.
R. (fyrir vitjanir) er á rama stað
frá kl. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs-apó-
teki, sími 1330. — Ennfremur
eru Holts-apótek, Apótek Austur-
bæjar og Vesturbæjar-apótek op-
in daglega til kl. 8, nema á laug-
ardögum .11 kl. 4. T'rjú síðast tal-
in apótek eru öll opin á sunnudög-
um milli kl. 1 og 4.
Garðs-apótek, Hólmgarði 34, er
opið daglega kl. 9—20 nema á
laugardögum 9—16 og á sunnudög
um 13—16. Sími 82006.
Kópavogs-apótek, Álfhólsvegi
9, er opið daglega 9—19, nema á
laugardögum kl. 9—16 og á sunnu
dögum 13—16. Sími 4759.
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—
16.
Hafnarfjörður: — Næturlækn-
ir er Ólafur Ólafsson, sími 9536.
Akureyri: — Næturlæknir er í
Akureyrar-apóteki, sími 1032. —
Næturlæknir er Bjarni Rafnar.
Helgafell 5957387
2.
VI/V
I.O.O.F. 1 = 138388% = 9. O III
• Brúðkaup •
6. þ.m. voru gefin saman í hjóna
band af séra Jakobi Jónssyni, ung
frú Vivi C. Vagseið frá Þórshöfn
í Færeyjum, til heimilis á Kvist-
haga 5 og Paul W. Swaavger frá
Dennison, Ohio.
• Hjónaefm •
S.l. föstudag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Klara Kristinsdótt
ir frá Reyðarfirði og Ómar Berg-
mann Gústafsson, bifreiðarstjóri,
Reykjavík.
Nýlega hafa opinberað trúlof-
un sína ungfrú Magnea Jóhanns-
dóttir, Kamp-Knox F-20 og Ingi
Rúnar Einarsson, sjómaður, Mel-
arhúsum við Hjarðarhaga.
• Skipafréttir *
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá Thorshavn 6.
þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss er
í Reykjavík. Fjallfoss fór frá Ant-
werpen í gærkveldi til Hull og
Reykjavíkur. Goðafoss fer frá
Ventspils í dag til Reykjavíkur.
Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss
er í New York. Reykjafoss er í
Reykjavík. Tröllafoss er í New
York. Tungufoss er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekia, Herðubreið og Skjald-
breið eru í Reykjavík. Þyrill fór
frá Karlshamn í gær, áleiðis til
Reykjavíkur. Skaftfellingur á að
fara frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Skipadeild S. í. S.:
Hvassafell er í Stykkishólmi,
fer þaðan í dag til Vestmanna-
eyja.. Arnarfell er í Reykjavík.
Jökulfell losar á Austfjarðahöfn-
um. Dísarfell fór fram hjá Gí-
braltar 3. þ.m. á leið til Rvíkur.
IrERDINAND
D
Litlafell er í Reykjavík. Helgafell
er á Raufarhöfn, fer þaðan til
Húsavíkur og Akureyrar. Hamra-
fell er í Hvalfiröi.
• Flugferðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Glasgow kl. 08,30 í dag. Væntan-
legur aftur til Reykjavíkur kl.
19,45 í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar og Hamborgar
kl. 08,30 í fyrramálið. — Innan-
landsflug: 1 dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar, Fagurhóls-
mýrar, Hólmavíkur, Hornafjarð-
ar, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust
urs og Vestmannaeyja. — Á morg
un er áætlað að fljuga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egils
staða, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þórshafnar.
Loftleiðir h.f.:
Leiguflugvél Loftleiða h.f., er
væntanleg í fyrramálið milli kl.
06,00—08,00 frá New York. Flug-
vélin heldur áfram kl. 09,00 áleið-
is til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. Hekla er
væntanleg annað kvöld milli kl.
18,00—20,00, frá Osló, Stafangri
og Glasgow. Flugvélin heldur á-
fram eftir skamma viðdvöl áleið-
is til New York.
Happdrætti
Háskóla íslands
Athygli skal vakin á auglýsingu
happdrættisins í blaðinu í dag. —
Sérstaklega skal bent á, að nú verð
ur dregið 11. þ.m. og síðan 10.
hvers mánaðar, enda þótt í janú-
ar og febrúar hafi dráttardagur
verið annar.
Pennavinur
Finni einn hefir óskað að kom-
ast í samband við frímerkj asafn-
ara hér á landi. Utanáskrift hans
er: Hr. N. Teerio, Juhani Ahos-
vágen 3. A. 4. Helsingfors. Skrifa
má á sænsku, dönsku, ensku eða
þýzku.
Pennavinur og
frímerkjasafnari
Mr. Hans W. Liebetrau, 5060
W. Eddy Street, Chicago 41,
Illinois, USA óskar eftir að kom-
ast í kynni við íslenzkt æskufólk,
sem hefur sömu áhugamál og
hann sjálfur, eða frímerkjasöfn-
un. Bréf frá honum liggur hjá
Dagbók Morgunblaðsins.
Félag Esk og Reyðfiringa
heldur síðasta spilakvöld sitt á
þessum vetri í kvöld kl. 8,30 í
Þórskaffi.
Rangæingafélagið
heldur skemmtifund í Skáta-
heimilinu í kvöld.
Orð lífsins:
Hefur þú ekki bakað þér þetta
með því að yfirgefa Drottin, Guð
þinn, þá er hann leiddi þig á veg-
inum? (Jer. 2, 17).
ag
bóh
S mínútna krossgáfa
Tehús Ágústmánans í
40- sinn
Vinsældir gamanleiksins „Tehús
Ágústmánans", sem sýndur hefur
verið í Þjóðleikhúsinu síðan í
haust, eru enn jafn miklar. Leik-
urinn verður sýndur í 40. sinn í
kvöld, en um 22 þúsund manns
hafa þegar séð leikinn eða rúm-
lega þriðjungur allra Reykvík-
inga. Aðeins fáar sýningar eru
eftir á leiknum, því ný viðfangs-
efni verða bráðlega frumsýnd í
leikhúsinu. — Myndin er af Mar-
gréti Guðmundsdóttur í hlutverki
Lótusblómsins í „Tehúsi Ágúst-
mánans“. —
Veitið athygli bindindisstarfsem
inni í landinu — og styðjið hana.
Oft er þörf, en nú er nauðsyn,
— Umdæmisstúkan.
Sólheimadrengurinn
Afh. Mbl.: S G áheit kr. 50,00;
I I kr. 50,00; H kr. 50,00;
Albert Schweitzer
Afh.: Sigurbimi Einarssyni. —
V K kr. 100; G R 100; S B 100;
A J og S Akureyri, afh. Ásm. Guð
mundssyni biskuj. kr. 100,00.
Afh, Mbl.: Þóra Þórarinsd., kr.
100,00; Kristín Þórarinsd., 100,00;
S B kr. 50,00.
Slasaði maðurinn
Afh. Mbl.: G H H kr. 50,00. —
Bazar Kvenfélags
Neskirkju
Kvenfélag Neskirkju efnir til
bazars í félagsheimili Neskirkju, í
nýju húsr.æði, sem nú er fullgert.
Bazarinn hefst kl. 2 á laugardag-
inn — á morgun-----og verða þar
margir góðir Og eigulegir munir
til sölu. Dýr og vönduð handavinna
er ávallt seld undir sannvirði á
bözurum hér á landi, en erlendis
eru handunnir munir seldir á
hærra verði en venjulega, þegar
ágóðinn rennur til góðgerðastarf-
semi. — Kvenfélag Neskirkju hef-
ur nú gefið kirkjunni mjög vand-
að og fullkomio, þýzkt pípuorgel,
sem kostað hefur hátt á annað
hundrað þúsund króna, og var
lokið við að setja það í kirkjuna
fyrir síðustu jól. — Nú er ætlunin
að fullgera kirkjuna innan mánað-
ar, svo þeir sem að þessum verk-
um standa, hafa allir ærið að gera.
Kvenfélag Neskirkju er elzti og
traustasti félagsskapur, sem starf
að hefur í Nessókn, sxðan hún var
stofnuð. Það væri hægt að telja
margt upp sem þær konurnar hafa
gefið og margt, sem þær
ætla að gefa til kirkjur.nar og
varða hag safnaðarfólksins í
heild. —- Það er því ósk og von
vor, að safnaðarfólkið fjölmenni
eins og áður á þennan bazar, og
allir aðrir vinir og velgjörðamenn,
sem fyrr hafa stutt félagið, komi,
og allir sameinist í því, að styrkja
konurnar í velgjörða- og menn-
ingarstarfi, sem þær hafa unnið
látlaust að síðastliðin fimmtán ár.
J6n Thorarensen.
Farsóttir í Reykjavík
vikuna 17. til 23. febr. 1957,
samkvæmt skýrslum 14 (16) starf
andi lækna.
Hálsbólga ............. 22 (32)
Kvefsótt .............. 66 (82)
Iðrakvef .............. 20 (24)
Kveflungnabólga ........ 1 (1)
Skarlatssótt ........... 1 ( 1)
Hlaupabóla ............ 12 (12)
Ristill ............... 1(0)
Bamaspítalasjóður
Hringsins
Minningargjöf um Daníel Ólafs-
son frá K. D. kr. 500,00; gjöf frá
G. B. kr. 500,00; áheit: N N kr.
100; M J 100; N N 100; Skúli
100; N N 10; H G 100,00. Kærar
þakkir til gefenda. — Stjórn
Kenfélagsins Hringurinn.
Frá Guðspekifélapdr."-
Fundur í stúkunni Mörk í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22 í kvöld
kl. 8,30. Grétar Fells flytur erindi:
Vegur viljans. — Ennfremur verð
ur hljóðfæraleikur, fiðla og píanó
og kaffiveitingar á eftir. Allir vel-
komnir. — Aðalfundur stúkunnar
Merkur hefst kl. 7,30 og eru með-
Kvenfélag óháða safnaðarins
hefur skemmtun í Silfurtúngl
inu n.k. þriðjudagskvöld 12. þ.m.
á dagskrá verður ávarp, gaman-
þáttur, bögglauppboð og dans. Eru
félagskonur vinsamlegast beðnar
að gefa böggla.
w
5H
12 13
zifzqiz
SKÝRINGAR:
Lárétt: — 1 digra — 6 fæða —
8 bókstafur — 10 ótta — 12 ótrú-
leg — 14 samhljóðar — 15 fanga-
mark — 16 taug — 18 úrkomunni.
Lóðrétt: — 2 yfii’gangssegg —•
3 fæði — 4 söngl — 5 skúta — 7
frjókorninu — 9 skemmd — 11
megna — 13 ástundunarsöm — 16
samhljóðar — 17 frumefni.
Lausn síðustu krossgátu.
Lárétt: — 1 ósynd — 6 Una —-
8 rán — 10 gró — 12 eldraun —.
14 KA — 15 TI — 16 ami — 18
auðmenn.
Lóðrétt: — 2 sund — 3 in — 4
naga — 5 frekja — 7 sónninn —■
9 ála — 11 Rut — 13 römm — 16
að — 17 IE.
limir beðnir að fjölmenna stund-
víslega.
Listasafn Einars Jónssonar
verður lokað um óákveðinn
tíma.
Sjálfstæðiskonur
20 ára afmælisfagnaður sjálf-
stæðiskvennafélagsins Hvatar verð
ur í Sjálfstæðishúsinu mánudag-
inn 11. marz kl. 7,30. Aðgöngumið
ar fyrir félagskonur og gesti
þeirra verða seldir í dag og á morg
i x í verzl. Egils Jacobsen og hjá
Maríu Maack, Þingholtsstræti 25.
Kirkjubygging óháða
safnaðarins
Sjálfboðaliðar óskast eftir há-
degið í dag, til innivinnu í bygg-
ingunni.
Kristilegt félag
hjúkrunarkvenna
Fandur í kvöld kl. 20,30 í Hjúkr
unai-kvennaskólanum. Gestir frá
Noregi og Suður-Afríku sjá um
samkomuna.
rr-
— Ei-t þú xð syrgja einhvern,
það er vonandi ekki konan þín, ég
sé að þú ert með sorgarband um
handlegginn ?
— Nei, við erum bara ósátt og
ég er að gera það til að stríða
henni, að bera þetta sorgarband
og syrgja fyrri konuna rnína.
Dularfullt hve vélin stækkaði
330
— Hvað eruni við eiginlega brœdd
ir við. Kvikindið er útdautt fyrir
mörg hundruð árum ?
Ég hefi heyrt að Friðrik sé orð
inn ástfanginn?
— Það máttu sveia þér upp á.
Hann sem gerir ekki greinarmun
á „Gamla Nóa“ og „ísland ögrum
skorið“ er alltaf að fara með
kærustunni á konserta.