Morgunblaðið - 08.03.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. marz 1957
MORGUNBLAÐIÐ
5
Frá útsölunni
AUra síðustu útsöludagar í
dag og laugardag. Gerið
góð kaup.
laduavbuí io - ofMii tu:
Til sölu m. a.:
Mjug gúð 3ja herb. kjallara-
íbúð í nýju húsi, í Hlíðun
um. Lítið niðurgrafin. —
Sér hiti.
2ja herb. íbúð við Rauðarár-
stíg. Hitaveita.
5 herb. íbúð í Hlíðunum, á
II. hæð.
Fasfeigna- og
lögfrœðistofem
Hafnarstræti 8.
Sími 81115 eða 5054.
EG KAUPI
mín gleraugu bjá T Ý L I,
Austurstræti 20, því þau eru
bæði góð og ódýr. Recept frá
öllum læknum afgreidd.
SILICOTE
Household
Glaze
með undraefninu Silicone
gljáfægir húsmunina án
erfiðis.
Umboðsmenn:
Ólafur Gíslason & Co. h.f.
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verslunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
OPTlMA
ferðaritvélar
Carðar Gíslason ht.
Reykjavík.
KEFLAVÍK
Stór stofa til Ieigu. Uppl. á
Hringbraut 95, frá kl. 20
—22,00.
HVOLPUR
Ef einhver vill selja lítinn
hvolp, þá gjörið svo vel að
hringja í síma 249, Keflavík
2/o herb. íbúð
ásamt tilheyrandi við Þver-
veg, er til sölu. Verðið lítið.
Útborgun lítil. Nánari upp-
lýsingar gefur:
Pétur Jakobsson
Kárastíg 12. Sími 4492.
Hafnarfjörður
hef til sölu úrval einbýlis-
húsa og einstakra íbúða,
fokheldar og fullbúnar. —
Leitið upplýsinga.
Árni Gunnlaugsson, hdl.,
sími 9764 kl. 10—12 og 5—7
KENNSLA
Tek að mér að segja ungling
um til í íslenzku, dönsku og
stærðfræði, undir gagnfræða
próf, iðnskólapróf og þess
háttar. —
Þorsteinn Guðjúnsson
Sími 2084.
Hjá
MARTEINI
Crepe naslon
KVENSOKKAR
nykomnir
• • •
SOKKABUXUR
fyrir hörn
og fullorðna
• • •
KAMGARN
j DRAGTIR
• • •
NÆIONPOPUN
Margir litir
• • •
FLAUEL
Margar gerðir
KHAKI EFNf
Mskið úsval
HJÁ
M ARTEEIMI
Laugaveg 31
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúðarhæðir og
2ja herb. kjallaraíbúð á
hitaveitusvæði, í Vestur-
bænum.
2ja berb. kjallaraíbúð með
sér inngangi og sér hita-
lögn við Xarfavog. Útb.
helzt 100 þús.
2ja og 3ja berb. rishæðir, í
Skjólunum.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð með
svölum, í Hlíðarhverfi.
3ja herb. íbúðarliæð við
Hjallaveg.
3ja berb. risíbúð í góðu á-
standi, við Laugaveg. —
Útb. kr. 100 þús.
Nýlég 3ja berb. íbúðarbæð,
með stóru herbergi og
geymslu og hálfu þvotta-
húsi, í kjallara, við Lang-
holtsveg. Sér hitalögn. —
Bílskúrsréttindi. Útborg-
un helzt kr. 200 þús.
Nýleg risíbúð, herb., eld-
hús og bað, við Langholts
veg. —
3ja herb. íbúðarhæð með sér
inngangi, við Laugarnesv.
Stúr 3ja herb. kjallaraíbúð
með sér inngangi, í Hlíð-
arhverfi.
3ja herb. íbúðarhæðir m. m.,
á hitaveitusvæði, í Austur
og Vesturbænum.
4ra berb. kjallaraibúðir á
hitaveitusvæði í Austur-
og Vesturbænum.
5, 6 og 7 herb. íbúðir á
hitaveitusvæði.
4ra og 5 herb. íbúðarhæðir
í smíðum.
2 einbýlishús, 3ja herb. íbúð
og 6 herb. íbúð, á hita-
veitusvæði.
Einbýlishús, 3ja herb. íbúð
á góðri lóð, við Nýbýla-
veg. Útb. aðeins 80 þús.
Fokhelt steinliús, 108 ferm.,
2 hæðir, í Kópavogskaup-
stað.
Húseign á eignarlóð, í Mið-
bænum o. m. fl.
IHýjn fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 1518
og kl. 7,30—8,30 -.h. 81546.
3ja lierbergja
ÍBÚÐ
óskast f maf. Tvennt í heim-
ili. Tilboð merkt: „2233“,
sendist Mbl. fyrir 12. marz.
Verzlun til sölu
Lítil nýlendu- og matvöru-
verzlun til sölu, mjög hag-
kvæm sem útibú. Húsnæði
fylgir. Tilb. sendist Mbl., —
merkt: „Góð verzlun —
2235“. —
Vefnaðarnámskeið
Byrja kvöldnámskeið í vefn
aði, í næstu viku. Upplýsing
ar í síma 80872 og á Vefstof
unni, Austurstræti 17.
Guðrún Júnasdúttir
HERBERGI
með innbyggðum skápum
til leigu, Hringbraut 115,
3. hæð, til vinstri. Upplýs-
ingar eftir 7 í kvöld.
UTSALAN
hættir laugardag. — Mikið
úrval af ódýrum kjólum.
BEZT
Vesturveri.
TIL SÖLU
4ra herb. íbúð á hæð ásamt
3ja hei-b. ófullgerðri íbúð
í risi, í Smáibúðahverfinu
5 berb. slúr íbúð við Skipa
sund.
5 berb. íbúð, hæð og ris, við
Laugaveg.
4ra herb. risíbúð á hitaveitu
svæðinu í Vesturbænum.
4ra berb. ibúð á I. hæð við
Langholtsveg. Sér inn-
gangur og bílskúr.
Ný 4ra herb. íbúð á I. hæð
í Laugarnesi.
3ja berb. vönduð íbúð á I.
hæð, við Grettisgötu, á-
samt 2 herb. í kjallara.
3ja berb. gúð kjallaraibúð,
í Laugarnesi.
3ja herb. risíbúð í Klepps-
ho.d. Útb. kr. 70 þús.
2ja herb. einbýlisliús með
stækkunarmöguleikum, í
Kópavogi. Lítil útborgun.
2ja herb. risíbúð á hitaveitu
svæðinu, í Austurbænum.
Sér hiti. Útb. kr. 80 þús.
2ja h irb. risíbúð í nýlegu
húsi, við Nesveg.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala. Ingólfsstræti 4.
Ssmi 6959
KAMGARN
svart. — Gamla verðið.
ggspWúfljjj
Freyjugötu 1. Sími 2901.
Ný 4ra herbergja
Ibúð til leigu
Einhver fyrirframgreiðsla.
Tilb. sé skilað til Mbl. fyrir
laugardagskvöld, merkt: —
„Marz — 2232“.
Bill óskast
Vel með farinn sendiferða-
bíll, í góðu standi, óskast til
kaups, helzt „Austin“ 8—10
model ’47. Tilb. sendist
Mbl., fyrir fimmtud., merkt:
„Góður bíll — 2230“.
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir
fastri atvinnu
Hefi bílpróf. Tilboð sendist
Mbl. fyrir þriðjudagskvöld,
merkt: „Vinna — 2229“.
Bill óskast
Viljum kaupa nýjan eða
nýlegan vörubíl með sturt-
um. Tilboð óskast send Mbl.,
merkt: „Bíll óskast —
2234“. —
Lítil
ÍBÚÐ ÓSKAST
fyrir róleg og reglusöm,
barnlaus hjón. Tilb. merkt:
„Skilvís greiðsla — 2237“,
sendist Mbl. —
ÚTSALA
tJlsalan slenúur yfir I
nokkra daga enn.
ILní JnQiljayar ^oLaor
Ö L L
barnafötin
alltaf tilbúin.
VerzL HELMA
Þórsgötu 14. Sími 1877.
Kaupum
eir og kopar
áí
Annnaustum. Sími 6570.
Danskt
borðstofuborð
og stólar, (teak) til sölu. —
Til sýnis milli kl. 5 og 8,
Skólavörðustíg 21A.
Þúrir Helgason
Tveggja til þriggja herbergja
IBUÐ
óskast til leigu sem fyrst
eða í vor. Uppl. í síma 3197
í dag og 4412 eftir kl. 7 í
kvöld.
íbúð til leigu
Góð, sólrík 3ja herb. kjall-
araíbúð til leigu, í Voga-
hverfi. Sér inngangur. Fyr-
irfram greiðsla. Tilb. send-
ist Mbl. fyrir 13. þ.m., —
merkt: „2238“. —
Atvinnurekendur
Ungur maður óskar eftir
atvinnu eftir kl. 5 á daginn.
Er þaulvanur bifreiðaakstri
Tilb. sendist Mbl., merkt:
„2236“, fyrir þriðjudag.
Ný sending
Ijósir
FILTHATTAR
Mjög fallegt úrval.
Ilattabúð Reykjavíkui
Laugavegi 10.
TIL SÖLU
sænskur Electrolux ísskáp-
ur. Tækifærisverð. — Sími
7851. —
TIL LEIGU
eru 2 samliggjandi Iierberg
með sér inngangi úr ytr
forstofu. Sér snyrtiherbergi
Tilb. sendist Mbl. fyrir 12
þ.m., merkt: „Fagurt útsýn
— 2240“.
Óska eftir 15 þúsund kr.
LÁNI
til 1 árs. Vextir. Tilboð
merkt „Lán — 2239“, send-
ist Mbl. fyrir mánudags-
kvöld. —