Morgunblaðið - 15.03.1957, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.03.1957, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 15. man 195T wnorrrvnr j mn xnf x> »x xr a_/ i •» ■ » »-» r* *> ■ Löggæzlo er erfið þnr sem ekki er fnst lögreglulið ALLSHERJRNEFND Efri deildar Alþingis hefur borið fram eftirfarandi þingsályktunartillögu: „Skorað er á rikisstjórnina að láta fara fram hið bráðasta end- urskoðun á ákvæðum laga um lögreglumenn, áfengislaga og ann- arra laga um löggæzlu á skemmtisamkomum, einkum í héruð- um, sem hafa ekki föstu lögregluliði á að skipa, svo og löggæzlu á þjóðvegum, í því skyni, að henni verði komið í betra horf“. Eftir ovenjulangan hríðarkafla birti upp á Húsavík í gærdag Feikileg fönn er þar i bœnum Þegar gamlir og góðir Reyk- vikingar komu gangandi nið- ur Laugaveginn í gærmorgun, ráku þeir upp stór augu, er þeir sáu, að efst í Bakara- brekkunni á malbikinu, þar sem umferðin er mcst, höfðu einhverjir slegið upp tjaldi. Datt mörgum í hug, að þarna væru Sunnlendingar komnir í lestaferð til kaup- staðarins eins og þeir gerðu kringum aldamótin og hefðu þeir þá valið sér tjaldstæði í útjaðri hins gamla kaupstaðar. En svo rómantískt var þetta einmana tjald ekki. Þegar menn fóru að stinga nefjum inn undir tjaldskörina, kom i ljós, að tjaldið höfðu reist við gerðamenn, sem vildu með því fá ró og næði til að gera við umferðarljósin í Banka- strætk — Ljósm. Ól. K. M. Kokkrir bagar VAI.DASTÖÐUM, 13. marz. — Þíðviðri hefur nú staðið hér í 3 daga með lítils háttar rigningu öðru hverju. Snjór hefur því sjatnað mikið, og eru nú komnir upp nokkrir hagar sums staðar. Annars má heita að búið sé að vera haglaust frá 20. janúar og fram að þeim tima notaðist illa a/ beit vegna illviðra. Nú eru fles'tir vegir færir. Og veður hefur verið sérstaklega gott þessa síðustu daga — St. G. f GÆR urðu í Neðri deild tals- verðar umræður um nafnbreyt- ingar útlendinga, sem öðlast ís- lenzkan ríkisborgararétt. Spunn- ust þær út af tillögu, sem Ólaíur Björnsson flutti um niðurfellingu 2. gr. laga þeirra, sem nú liggia fyrir þinginu um veitingu ríkis- borgararéttar. Grein þessi hljóð- ar svo, að þeir sem hejti erlend- itm nöfnum, skuii ekki öðlast isl. ríkisborgararétt fyiT en peir hafa fengið islenzk nöfn skv. lög- um um mannanöfn. ÓI. Björnsson benti á að þeim sem á einhvern hátt hefðu unnið sér nafn, hvort sem væri á sviði viðskipta eða vísinda, væri það til tilfinnanlegs tjóns að af þeim væri krafizt nafnaskipta þótt þeir breyttu um ríkisfang. Taldi hann að okkur væri í mörgum tilfell- um hagur að því að útlendingar settust hér að og svo hefði verið og myndi verða. Kynni þetta á- kvæði því að verða til óhagræð- i*. Einnig kvað hann það mikið tílfinningamál fullorðnum manni að þurfa að leggja niður nafn sitt. í sama streng tóku þeir Gylfí Þ. Gíslason og Sveinbjörn Högna son. Mælti Gylfi með tiliögu er hann hefir áður verið flutnings- maður að og taldi heppilega lausn málsins en hún felur í sér að útlendingar, sem ríkisborgara- rétt hljóta skuli taka sér íslenzkt fornafn og niðjar þeirra skuli ÞAR SEM EKKI ER FÖST LÖGREGLA I greinargerð tillögunnar er sagt, að viða um land, þar sem ekki er fast lögreglulið, hafi þráfaldlega komið í ljós, að erfiðlega gangi að halda uppi reghi á skemmtisamkomum. Sé á allra vitorði, að mjög beri á ölvun á slíkum mannfund- um svo af hljótist truflanir og vandræði. Nú er í lögum um lögreglu- menn frá árinu 1940 heimildar- ákvæði um löggildingu lögreglu- manna til þess að halda uppi reglu á majinfundum. Hefur ákvæðum þessum verið beitt á ýmsum stöðum, en með mismun- andi hætti. Og tvær reglugerðir hafa verið settar um framkvæmd þessara mála í tveim lögsagan- dæmum, en þær eru ósamhljóða. bera íslenzkt nafn. Sveinbjörn Högnason kvaðst vera alveg sam mála Gylfa. Sagði hann auk þess að Björn Ólafsson, sem talaði gegn brtill., ætti að beita sér fyrir því að þingmenn sem bæru útlend nöfn legðu þau niður og jafnvel hefðu ekki kjörgengi. Sagði hann að það væri nær að sett væru ákvæði um það að út- lendingum væri gert að skilyrði að kunna sæmilega íslenzka tungu en „böbluðu“ ekki það ill- skiljanlega hrognamál, sem hvorki íslendingar né útlending- skildu. Björn Ólafsson talaði gegn breytingartill. og kvaðst harma að á ný væri búið að vekja upp þennan gamla draug. Eftir þess- um lögum hefði nú verið farið í fimm ár og gefizt vel. Kvað hann ekki óeðlilegt að fslendingar settu nafnaskilyrðin fyrir veit- ingu ríkisborgararéttar þar sem útlendingar hljóta við það mikil fríðindi. Kvað hann það óeðli- legt að menn, er hefðu íslenzk- an ríkisborgararétt hétu nafnskrípum sem íslendingar gætu ekki einu sinni borið fram. Kvað hann þau fara i bága við elzta og þekktasta þátt ís- lenzks þjóðemis, sem væru hin sérstæðu íslenzku nöfn og væri því varhugavert að viðurkenna erlend nafnskrípi í íslenzkum lögum. NAUDSYN LÖGGÆZLG A ÞJÓÐVEGUM Telur allsherjarnefnd að heppi legra væri að samræma þessar reglur, löggjöf um þetta verði og gerð fyllri en verið hefur. Þá er einnig gerð grein fyrir nauð- syn á aukinni löggæziu á þjóð- vegum úti. AKRANESI. — 24 bátar hafa afl- að á þessu ári 2463,760 kg í 580 róðrum. í sömu mánuðum 1956 var afli þeirra 2942.405 kg í 411 róðrum og 1955 var afli Akranes- báta í janúar og febrúar 4395,325 kg. í 738 róðrum. Aflah. er Sigurvon með 170 tn. í 32 róðrum og annar er Höfrung ur með 176 tonn í 31 róðri. Hinir 13, sem hafa 100 lestir og meira eru: Skipaskagi 164; Reynir 160; Guðm. Þorlákur 151; Bjami Jó- hannesson 151; Heimaskagi 128; Keilir 126; Farsæll 125; Sigrúa Húsavík, 14. marz. DAG birti hér upp með sól- skini eftir óvenjulangstæð hríðarveður og samkv. uppl: frá Benedikt Jónssyni veðurathugun- armanni hér í Húsavík hafa hér aðeins mælzt fimm úrkomulausir dagar undanfarið, þar af 4 í febr. Benedikt skýrði mér ennfrem- ur svo frá að úrkoman í febr. hefði mælzt 105 millim. og það sem af er þessum mánuði 55 millim. Er hvorttveggja langt yf- ir með.altal. Er hér eingöngu um snjókomu að ræða og aðeins 3 daga hefur hitinn komizt upp fyrir frostmark. Aldrei hafa þó verið mikil frost og mest 10 stig, en venjulegast milli 2 og 5. Stórviðri hafa hér aldrei verið og var því snjór jafnt fallinn. Að Einkaskeyti frá Reuter. Washington, 14. marz. df ÞAf) var tilkynnt í Was- hington í dag, að Bandaríkja- menn myndu þcgar hefja að nýju fjárhagsaðstoð við ísrael, sem felld var niður um sinn, meðan fsraelsmenn höfðu her- 121; Böðvar 115; Sveinn Guð- mundsson 112; Fram 107; Ólafur Magnússon 105 og Ver 100. Tveir bátanna voru lengi til við gerðar í dráttarbrautinni og hef- ir annar 8 róðra og hinn 2. Freyja hefir selt afla sinn í Reykjavík, nema úr einum róðri, sem hún landaði hér. Gæftir voru lélegar í janúar, en ágætar í febrúar. Fljótt getur breytzt til hins betra um aflabrögðin. Og er vert í því sambandi að minnast þess, sem Hans gamli sagði: „Hann ríð- ur ekki við bjöllubeizli sá guli þegar hann kemur". — Oddur. kvöldi 11. marz gerði hér hvass- viðri og mikinn skafbyl. Dró þi brátt í fannir og eru nú hér i bænum sums staðar skaflar 4—0 metra djúpir. í dag birti upp og hefur verið sólskin með 7 stiga frosti. Allir sem að heiman komast, ungir og gamlir eru á skíðum í Húsavíkurfj alli í hinu fegursta vetrarveðri og munu vafalaust margir bæjarbúar ljúka 4 km göngunni í dag. Hér hefur þátt- takan verið góð. Aldursforseti skíðamanna er Bjöm Jósefsson fyrrum héraðslæknir, 72 ára, sem £ gamla daga varð stundum að fara á skíðum sinum I langar og erfiðar læknisvitjanir, oft i vondum veðrum. — Fréttaritari. afla á egypzkri grund. ★ Samkvæmt þessu verð- ur ísraelsmönnum nú heimil- aður aðgangur að 20 milljón- um dollara aðstoðarfé, sem mest mun fara til kaupa á landbúnaðarafurðum í Banda- ríkjunum. ★ Mr. White, fulltrúi bandariska utanrikisráðuneyt- isins, sem skýrði blaðamönn- um frá þessu í dag, tók þaS fram, að hér væri aðeins um efnahagslega aðstoð að ræða. Engin heimild er til að selja Israelsmönnum hergögn. ir Viðræðnr milli banda- riskra og ísraelskra fulltrúa um nánari tilhögun á aðstoð- inni munu hef jast næstu daga. Óska fsraelsmenn einnig eftir því að bandariskir sérfræð- ingar, haldi áfram að veita tæknilega aðstoð, eins og þeir gerðu áður en ósamkomulagið varð milli þessara tveggja landa. Vísitalan KAUPLAGSNEFND hefur reikiv- að út vísitölu framfærslukostiy- aðar í Reykjavík hinn 1. mara s.l. og reyndist hún vera 187 stig. V iðskiptamálaráðuneytið, 14. marz 1957. Vilja fá tolla af ivöxlum lækkaða ADALFUNDUR Náttúrulæka- ingafélags Reykjavíkur var hald- inn 28. febr. sL í félaginu er ná 1088 mannt. Félagið hélt maá- reiðslunámskeið sL haust. Sóttíi það um 80 konur. Samþykkt var að félagið keypti skuldabróf mt Náttúrulækningafélagi lsland* vegna byggingaframkvæmda viS Heilsuhælið í Hveragerði, fyrir allt að 20 þúsund krónur. Þá var samþykkt að skora i stjóm N. L.F.Í. að vinna að því að tollar af nýjum innfluttum ávöxtum og grænmeti verði lækkaðir til mik illa muna, og að þær vörur fáist hér árið um kring. í stjórn voru kosin: Frú Stein- unn Magnúsdóttir formaður. Meðstjómendur: Klemens Þor- leifsson, Guðrún Árnadóttir, Svava Fells og Sigurjón Dani- valsson. í varastjórn voru kosÍM Kjartan Þorgilsson. Katrín Þó*»- arinsdóttir og Sigríður Asmund*- dóttir. Endurskoðendur: Þórður Halldórsson og Dagbjartur Gúil*- son. Alþingi: Umræður um nöfn útlendingu Efnahagsaðstoð við Israel byrjar tafarlaust aftur McCnrtky pobbolegnr JÓSEF McCARTHY, öld- ungadeildarþingmaður í Bandaríkjunum (góðvinur þeirra Þjóðvilja-manna) kvæntlst í hitteðfyrra einka ritara sinum, enda var hann kominn á þann aldur, aff ekki var seinna vænna fyrir luum. Ekki hefur þeim hjónum orðiff barna auðiff og tóku þau því nýlega til fósturs fimm mánaða gam- alt stúlkubam, sera heitir Elísabert. Á myndinni sem hér fylgir sést Jósef meff barn- iff og er hann hinn pabba- legastL McCarthy er nú orðinn fremur áhrifalítiU í bandariskum stjórnmálum og væri betur aff hanu sneri sér ná sem mest aff bú- stjórrmr- og uppeldismál-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.