Morgunblaðið - 15.03.1957, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.03.1957, Blaðsíða 7
Föstudagur 15. marz 1957 MOnGVTSBL AÐIÐ 7 Sendisveinn TIL LEIGU óskast hálfan eða allan daginn. á góðum stað £ Vesturbaen- um, 3 herbergi í upphituð- um kjallara, fyrir geymslu á bókum eða vörum. Gæti einnig verið tveggja herb. íbúð. Tilb. merkt: „Vestur- bær — 2318“, sendist af- greiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld. KJARNMIKIL MALTI-Ð UR URVALS SKOZKUM HÖFRUM Iðnaðarpláss óskast ca. 300 ferm. Tilboð sendist afgr.Mbl. merkt „SM — 2314“ Skritstoíustúlka óskast til starfa hjá stórum félagssamtökum. Þarf að vera vön bókhaldi og/eða vélritun. Umsóknum sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. þ.m. merkt: „Félags- samtök — 2313“. Tilboð Ávallt, þegar þér kaupið haframjöl, þá'biðjið um Scott’s. Þér tryggið yður úryals vöru framleidda við ýtrasta hreinlaeti og pakkað I loft- þéttar umbúðir. Scott’s haframjöl er mjög auðugt af B bxtiefaum. HINIR VANDLÁTU VELJA Scott’s óskast f húseignina ísbjörninn (aðalbyggingu) við suður. enda Tjarnarinnar til niðurrifs og brottflutnigs. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Áhaldahúss Reykja- víkurbæjar .Skúlatúni 2 og ber að skila honum tilboðun fyrir kl. 13,30, mánudaginp 25. marz. n.k. og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. i Síðusfu tveir dagar hók amarkaðsins í Listamannaskálanum Seldar verlla í dag og á morgun 300-400 búkategundir, sem alu'rei fást sílar keyptar Yfir sjö hundruð bókategundir, og mikill hluti þeirra kemur aldrei aftur Allir, sem vettlingi valda verða að koma í LisunoaimasKaiann og freista gæfunnar. Leyfið unglingunum að kaupa þar góða, ódýra bók, sem ekki fæst síðar. — Þriðjungs afsláttur á öllum bókum ofan á mikla verðlækkun. BÓKAMARKAÐURINN í Listamannaskálanum aðeins í dag og á morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.