Morgunblaðið - 20.03.1957, Page 7

Morgunblaðið - 20.03.1957, Page 7
Miðvikudagur 20. marz 1957 MORGUNBLAÐ1Ð 7 Afgreiðslustúlka með góða enskukunnáttu, óskast á Keflavíkurflug- völl, strax. Umsókn með meðmælum og upplýsingum um fyrri störf, sendist til Morgunblaðsins rnerkt: „Afgreiðslu- stúlka“ —2360. Til sölu eru tvær muhogni vængjuhurðir með þýzkum handslipuðum rósaglerjum, 10 í hvorri hurð. Sameiginleg stærð hurðanna er 150x200 sm. Upplýsingar í síma 80122. Ræstingakona óskast Rannsóknarstofa Háskólans við Barónsstíg. 2ja hcrbergje kjallaraíbúð tíl sölu I Hlíðunum, nú þegar. Laus til íbúðar 1. maí eða fyrr. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. marz — merkt: 9—23—VI—2358 B. S. S. R. íbúðir til sölu. 2ja herbergja kjallaraíbúð við Míklubraut. 2ja herbergja íbúð á hæð við Skipasund. Hús við Digranesveg. Kaupendur gefi sig fram á skrifstofu félagsins, Lauga- vegi 24, fyrir nk. laugardag. Vana hásefa vantar strax á netjabát frá Hafnarfirði. Uppl. í síma 9165. TILBOO óskast í setuliðsskála við Langholtsveg, að stærð 5 x 23., metra, til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofunni, Skúla- túni 2. Tilboðum ber að skila fyrir kl. 2, mánnudaginn 25. þ. m. og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. Skrifstofa bæjarverkfræðings. FORD ’53 einkavagn, keyrður aðeins 35 þus. km., til sölu og sýnis í dag. Skipti á jeppa koma til greina. Bifreiðasalan Njálsgötu 40 — Sími 1963. Skrifstofuhúsnæði Fyrsta flokks skrifstofuhúsnæði til leigu á Hverfisgötu 50 Slmi 5167. Höfum ávallt mikið og gott úrval af sokkabandabeltum Hin vinsælu nælon teygju- Taða til sölu 400 hestar af töðu til sölu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Taða — 2355“. STÚLKA vön s^uniaskap, óskast strax. — Sími 3547. slankbelti til í öllum stærð- um. — Olagmpia Laugavegi 26. Pússningasandur Fyrsta flokks. Hreinn. Sími 81034 og 10B, Vogum. — Geymið auglýsinguna. Hafnarfjörður Forstofuherbergi til leigu. Upplýsingar í síma 9812. Dodge Weapon eða Cariol óskast til kaups. Uppl. í Vélsmiðjunni Kyndill, við Háaleitisveg. SVEFNSÖFAR ottomanar, armstólar, léttir stólar. Ákiæði í úrvali. Húsgagnabólstrun Guðlaugs Bjarnasonar Miðstræti 5. Sími 5581. HJÓNARÚM til sölu, svo til nýtt. — Uppl. á Aragötu 7. Danskt sófasett til sölu Sófi og 3 stólar. Upplýs- ingar gefnar í dag og á morgun, milli kl. 17,00 og 20,00, í síma 3637. 2 menn vantar á þorskanetaveiSar í Kefla- vík. — Sími 443. Tvö samliggjandi forstofuherbergi til leigu fyrir sjómann. Sími fylgir. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Vesturbær — 2359“. — Reglusöm stúlka óskar eftir léttri vinnu. — Má vera vist. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir föstudagskvöld, merkt: —- „Rólegt — 2356“. ÍBÚÐ ÓSKAST 3 4 herbergja tbúð óskast til leigu, 14. maí. Upplýs- ingar í sima 3008. Bifreiðar til sölu Moskovitch ’55, keyrður 20 þús. km. Wolsley ’47, góður bíll. — Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. 14-—-16 ára unglingur óskast til barnfósturs Og að- stoðar ó heimili. Upplýsing- ar í síma 80536. AUSTIN 8 sendiferðabíll, til sölu. — Upplýsingar í síma 455, — Keflavík. TIL SÖLU P. 70 station bíll, jeppi og margir aðrir bíiar. Bílasalan Hafnarfirði. Sími 9989. Trillubátur til sölu. Stærð 3—4 tonn, með Universal-vél og stýris- húsi. Bátur og vél í góðu lagi. Uppl. í síma 82149 eða í Réttarholti, Garði. Sími um Gerðar. íbúðir til leigu 4 herb. íbúð á hæð og 3 herb. íbúð í risi. Tilboð send ist Mbl. fyrir laugardag, merkt: „íbúð — 2361“. Hús til sölu og flutnings Lóð getur fylgt. Uppl. í síma 9298 eftir 6 á kvöldin. Olíukyntur ameriskur ofn 7 fermetrar, til sölu, — Freyjugötu 39. Sími 81319. Stofa í IMmýri til leigu nú þegar. — Upp- lýsingar í síma 4072 kl. 8— 9, næstu kvöld. CHEVROLET sendiferðabifreið, smíðaár 1947, í mjög góðu ásigkomu lagi, til sölu og sýnis. . Bifreiðasalan Njálsg. 40. Sími 1963. Silver-Cross BARNAVÁGN til sölu á Grenimei 10, kjall- ara. — Reykjavík—Suðurnes Ný gerð af svefnstólum. — Svefnsóíar, sófasett, barna- rúm og dýnur, stofuskápar, klæðaskápar, bókaskápar, Fyrsta flokks Pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 7536. Hef góða stofu til leigu Tilboð leggist á afgreiðsl- una, merkt: „Friðsælt — 2354“. — kommóður, rúmfataskápar, sófaborð, borðstofuborð og ýms önnur borð. Úrval af þýzkum lömpum með skáp- um og borðum, 3ja arma. — Einnig 5 gerðir af plötuspil- urum, o. m. fl. Nýtt Grundig segulbandstæki ":il sÖiu í Mjóstræti 3. ATVINNA Stúlka, vön afgreiðslustörf- um, óskar eftir atvinnu. — Tilboð se-dist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: Húsgagnaveralun Gunnars Sigurfinnssonar Hafnarg. 39, Keflavik. Sími 88. Skrifstofupláss óskast, helzt sem næst Mið- bænum. Má vera lítið. Upp- lýsingar í síma 80884, milli kl. 7 og 9 í kvöld. „Ábyggileg — 2353“. Keflvikingar Til sölu er nýr timburskúr, til flutnings. Tilbúinn und- ir múrhúðun. Skúrinn er sérlega hentugur sem bíl- skúr fyrir 4—6 manna bíl. Uppl. hjá Jóni Ástnunds- syni Aðalgötu 7, sími 577. Selst ódýrt. Verksmiðjustúlka óskast. — Nærfataverksmiðjan LILLA Víðimel 64. Sími 5104. Ope/ Capitan '55 mjög gtæsileg einkabifreið, lítið lc-yrð, til sölu og sýn- is í 'I — hisalan Hverfisg. 34. Sími 80338.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.