Morgunblaðið - 20.03.1957, Page 12

Morgunblaðið - 20.03.1957, Page 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 20 marz 1957 GULA llll! h erbertjið eftir MARY ROBERTS RINEHART Framhaldssagan 79 frá sér. — Ég vildi gjarna vita, hvers vegna þér hafið þagað yfir þessu, sagði hann kuldalega. — Þér hefðuð getað sparað mér mikla fyrirhöfn. Starr brosti kindarlega. — Væg ið ir.ér, majór, sagði hann. — Þetta gat orðið gott blaðaefni. Þegar ég náði í það, voruð þér fyrir vestan. Hvað átti ég að gera? Hann gat ekki hafa myrt hana, hvort sem var. En það var heldur ekki erind- ið mitt hingað, heldur hitt, að ég veit frá símastúlkunni, hver hringdi í gærkveldi að tilkynna, að þér hefðuð /erið skotinn. Henn lett vonaraugum á Dane, en hann brá ekici svip. — Þakka :,’5ur fyrir, en það veit ég annars vel sjálfur. Enda þó*t allmjög væri orðið áliðið nætur, hringdi Dane í tvo staði, jafnskjótt sem Starr var farinn. Fyrst til Harrisons lækn- is. Vitanlega var læknirinn úrill- ur, en það fór brátt af, er hann þekkti röddina. — Fyrirgefið ónæðið, sagði Dane, — en þetta er áríðandi. Var ekki myrta stúlkan slegin oftar en einu siniii? — Jú, tvisvar eða þrisvar. En eitt höggið hefur líklega gert út af við hana. — Yður datt í hug, að eld- skörungur hefði verið vopnið, var ekki svo? — Jú, eða þá golfkylfa. Hvers vegna spyrjið þér, Dane? — Aðeins eitt enn? Hafið þér nýlega fengið nokkra beiðni um að skýra nákvæmlega fiá bana- orsökinni? — Já, að vísu, En liklega hefur það bara verið af forvitni gert. Ég var í sjúkraheimsókn hjá.... — Gott og vel, flýtti Dane sér að segja. — Látum nöfnin eiga sig. Og fyrirgefið þér ómakið. tTVARPID Miðvikudagur 20. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 18,00 Ingibjörg Þor- bergs leikur á grammófón fyrir unga hlustendur. 18,30 Bridgeþátt ur (Eirikur Baldvinsson). 18,45 Óperulög. — 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson). 20,35 Er- indi: Níl; fyrra erindi (Rannveig Tómasdóttir). 21,00 „Brúðkaups- ferðin. — Sv< inn Ásgeirsson hag- fræðingur stjói-nar þættinum. — 22,10 Passíusálmur (27). 22,20 Upplestur: Arnfríður Jónatans- dóttir les frumort ljóð. 22,30 Létt lög (plötur). 23,10 Dagskrárlok. Fimmludagur 21. marz: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 „Á frivaktinni“, sjó- mannaþáttur (Guðrún Erlends- dóttir). 18,00 Fornsögulestur fyrir börn (Helgi Hjörvar). 18,30 Fram burðarkennsla í dönsku, ensku og esperanto. 19,00 Harmonikulög. — 19,10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20,30 íslenzkar hafrannsóknir; X. eiindi: Göngur sildarinnar (Árni Fi’iðriksson forseti alþjóða haf- rannsóknaráðsins). 20,55 Kór- söngur: Dómkirkjukórinn í Rvík syngur íslenzk ljóð og lög; Páll ísólfsson stjórnar. 21,30 Útvarps sagan: „Synir trúboðanna" eftir Pear1 S. Buck; VII. (Séra Sveinn Víkingur). 22,10 Passíusálmur (28). 22,20 Sinfóniskir tónleikar (plötur). 23,00 Dagskrárlok. þörf. Ég gerði það, sem ég gat. En nú er það út úr mínum hönd- um, vitanlega. Þess vegna kom ég ti. yðar, þrátt fyrir það, sem skeð hefur. Þér eruð hermaður. Hvar er réttvísin? Rifrildi og slagsmál og svo aftur á móti það, sem þarna stendur í blaðinu. — Já, er það ekki það, sem gerðist? — Hann sagði mér það, að minnsta kosti. Hann var viti sínu fjær. Hann kom aftur til mín inn í bókaherbergið mitt, þar sem ég beið hans, og hagaði sér eins og óður maður. Eg fór undir eins til Crestview og var að vona, að hún væri bara meðvitundarlaus. En hún var dauð, og lá hálf út úr dyrunum, og Elinor Hilliard stóð þarna yfir líkinu. — Ég hafði aldrei séð manneskj una fyrr og frú Hilliard sagði mér, að þetta væri konan hans Gregs. Ég held hún hafi þá stað- ið í þeirri trú, að Greg hefði inyrt hana. En hún var alveg viti sínu fjær. Hún vildi frá svigrúm til að komast burt og vildi ekki láta kalla á Lucy Norton eða neinn. — Ég get víst ekki lýst þeim hryllingi, sem greip mig. Það var Elinor, sem fann upp á því að fela líkið, sama hvar væri, ef hún að- eins gæti sloppið burt sjálf. Þér þekkið Elinor, bætti hann við kuldalega. — Sama var henni um stúlkuna. Hún hugsaði ekki um annað en að fá nokkurra klukku- stunda frest. — Hún vildi láta mig bera hana upp £ línskápinn, en ég er orðinn hrumur. Seinna gat ég kom ið henni upp í lyftunni. Ég kom henni þarna fyrir eins lögulega og mér var unnt. En þá var það, sem Lucy Norton kom upp í stiga- gatið. Það var versta augnablik, sem ég hef lifað, þegar hún stað- næmdist við skápdyrnar. Ég gerði það eina, sem mér gat dottið í hug: rétti út höndina og sló kert- ið úr hendinni á henni. Svo reyndi ég að sleppa burt i myrkrinu, en ég er hræddur um að ég hafi rek- izt á hana og velt henni um koll. Samt meiddist hún ekki, heldur stóð upp æpandi og hljóp til stig- ans, og ég heyrði hana detta. Vit- anlega vissi ég ekki, að hún hafði slasazt, þó að ég yrði þess var, að hún lá í yfirliði niðri í forstof- unni. En ég hugsaði fyrst og fremst um það að koma Elinor í burt, og til þess þurfti ég að flýta mér. Elinor var enn fyrir utan — og hafði alls ekki komið inn — og hún vildi fá fötin stúllcunnar. Henni var það mest í mun, að hún skyldi ekki þekkjast, að minnsta kosti ekki fyrst um sinn. Við bjuggumst ekki við að ráða yfir nema fáum mínútum, áður en Lampar — Skermar N ý k o m i ð : Gólflampar, Borðlampar, ifegglampar, Gott úrval. 5innig lampaskermar Skermabúðin, Laugavegi 15. Sími 82635 Nýkomið Ofnkranar, þýzkir tvístillikranar. Kranatengi fyrir handlaugar, Vatnskranar með slöngustút, krómaðir. Ventilhanar. VATNSVIRKINfei HF. Skipholti .1 — Sími 82562. Tilboð óskast í að byggja og gera fokhelt 4 íbúða íbúðarhús í Hálogalandshverfi. Uppdrættir og útboðslýsing afhendist gegn kr. 100.00 skilatryggingu hjá Gunnlaugi Pálssyni, arkilekt, Vesturbrún 36. 28. Gamli Ward kom í sjúkrahúsið snemma næsta morguns og sá þar hjúkrunarkonu, sem var bersýni- lega í einhverjum æsingi koma út úr herbergi Danes, og gegnum dyrnar heyrði hann Dane kalla reiðilega: — Þér gerið svo vel að koma strax með buxurnar mínar! Ef Alex hefur tekið þær, þá stelið einhverjum buxum frá læknunum. Djöfullinn hafi það, ef ég vil ganga um allt með teppi yfir mér. Hvar í skrattanum eru buxurnar? Ward gamli kom að honum á miðju gólfi í herberginu, kafrjóð- um af reiði og með teppi utan um sig, utan yfir stuttu sjúkrahúss- skyrtunni. Þó hafði hann sinnu á því að verða feiminn á svipinn. — Þessar stofnanir, sagði hann um leið og hann hafði sig upp í rúmið aftur. — Þarna er maður þveginn eins og krakki og fötin tekin af manni, ef maður hefur fengið einhverja meinlausa smá- skeinu. Það gengur ekki nokkur skapaður hlutur að mér. Hann brosti nú og sólbrennda andlitið var ellilegra en það átti að sér undir umbúðunum, sem voru um höfuðið. En gamli mað- urinn virtist ekkert taka eftir bessu. Hann stóð úti við dyrnar, eins og hann vissi ekki, hvað hann I ætti af sér að gera. Þá gekk hann að rúminu og lagði morgunblöðin ofan á það. — Ég býst við, að þér hafið séð, hvað hér stendur, sagði hann. — Ég kem til yðar, majór, í stað þess að fara til lögreglunnar. Ég þarf að leita ráða hjá yður. Röddin var róleg, en veikluleg, eins og við var að búast af svo gömlum manni og veikbyggðum, og hann virtist vera utan við sig. — Ég þykist vita, hvað það muni vera, sagði Dane. — Viljið þér ekki fá yður sæti? Hann leit í blaðið, og sá, að þar var greinin eftir Starr. Hann las hana fljótt yfir og lagði síðan frá sér blaðið. — Hann er að minnsta kosti hugrakkur, sagði hann. — öll sagan er ótrúleg. Og skaut niður fjórar japanskar flugvélar. Ward gamli sat þögull andar- tak. —- Ég held, að hann hafi vilj- að deyja, sagði hann loksins. — Þetta er líkara örvæntingu en hugrekki. — Það tvennt verður stundum ekki aðgreint, sagði Dane rólega. — En hvað sem öðru líður, þarf ekki lengur að dæma mann fyrir morð, sem hann hefur ekki framið. Ward gamli rétti úr sér. — Ég hefði aldrei látið það viðgangast, að Greg yrði dæmdur, sagði hann með virðuleik. — Síðan konan mín dó, er ekki lengur þagmælsku **:•*:• *:*-:**:**:**:**:*4**:**:**:'*:* *:**:**:**:*»:*-:**:**:**:*4****v*>^ M A R K Ú S Eftir Ed Dodd íbúðir tii sölu Einbýlishús í Smáíbúðahverfinu. Húsið er kjallari, hæð og rishæð. Grunnflötur ca. 60 ferm. Búið er að steypa upp kjallarann og hæðina og slétta lóðina. Skemmtileg 4ra herbergja íbúð á hæð í Smáíbúðahverfi. Stærð 108 ferm. auk sameignar í kjallara. Bílskúrsrétt- indi. Selst fokheld. Gert ráð fyrir sér miðstöð. Góð tveggja herbergja íbúð í ofanjarðarkjallara við Eski- hlíð. Stærð ca. 65—70 ferm. Odýrt hús hjá Alafossi, sem er 3 herbergi, eldhús og bað. Hitaveita. Leiguland 20000 ferm. fylgir. — Húsið er 60 ferm. í góðu standi. Hænsnahús fyrir 50 hænsni fylgir. Nánari upplýsingar gefur Fasteigna & Verðbréfasalan, (Lárus Jóhannesson, hrl.) Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314. Prentari (handsetjari) getur fengið atvinnu Vaktavinna Umsóknir sendist afgr. Mbl. merktar: Handsetjari — 7756. A HEAVY SNCM/ CCYERS l_UCEEE'S TPACKS AS HEl PUSHES NOETH TOWAED [ JOHNNIY MALOTTE'S TRAPPINS TEERITOey 1) Bylurinn hylur fljótlega slóð Láka er hann stefnir norð- ur á bóginn áleiðis til veiði- svæða Jonna. 2) — Markús, Jói indíáni var i 3) — Hvað er að þér, Jói að koma inn í bæinn. Hann er I minn. særður af skoti og vill tala við — Láki skaut mig í öxlina. þig. 4) — Hann sveik mig. Hann skuldaði mér peninga fyrir það að ég gerði vök á ísinn. Þegar ég bað hann um að borga mér,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.