Morgunblaðið - 20.03.1957, Síða 14

Morgunblaðið - 20.03.1957, Síða 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Miðvikudagur 20. marz 1957 GAMLA — Sími 1475. — Sverðið og rósin (The Sword and the Rose). Skemmtileg og spennandi ensk-bandarísk kvikmynd, í litum, gerð eftir hinni frægu skáldsögu Charles Major’s: „When Knight- hood was in flower", er ger- ist á dögum Hinriks 8. Richard Todd Glynis Johns James Robertson Justice Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörriubíó Sími 81936. Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dans og söngvamynd, sem alls- staðar hefur vakið heimsat- hygli, með Bill Haley kon- uugi Rocksins. Lögin í myndinni eru aðallega leik- in af hljómsveit Bill Haley’s og frægum Rock hljóm- sveitum. Fjöldi laga eru leikin í myndinn og m.a. Rock Around The Clock Razzle Dazzle Rock-a-Beatin Boogie See you later Aligator The Great Pretender o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sími 1182 BERFÆTTA CREIFAFRÚIN (The Barefoot Contessa) Frábær, ný, amerísk-ítölsk stórmynd í litum, tekin á Italíu. Fyrir leik sinn í myndinni hlaut Edmond O’Brien Oscar-verðlaunin fyrir bezta aukahlutverk ársins 1954. Humphrey Bogart Ava Gardner Edmond O'Brien Rossano Brazzi Valentina Cortesa Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Allra síðasta sinn. Undir suðurkrossinum (Under the southern cross). Bráðskemmtileg og fræðandi brezk mynd í eðlilegum lit- um, er fjallar um náttúru og dýralíf Ástralíu. Myndin er gerð af Armand og Michaela Dennis. — Þetta er mynd, sem allir þurfa að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJODLEIKHÚSIÐ 5. VIKA. Eiginkona lœknisins Sýn ’ kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Nœturveiðar (Spy Hunt). Viðburða ík og spennandi, amerísk kvikmynd. Howard Duff Marla Toren Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5. TEHUS ÁCÚSTMÁNANS Sýning í kvöld kl. 20,00. 43. sýning. Fáar sýningar eflir. BRÓSIÐ DULARFULLA Sýning fimmtud. kl. 20. DON CAMILLO OC PEPPONE Sýning föstud. kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. — Tekið á móti pöntunum. — Sími 8-2345, tvær línur. —— Pantanir sækist daginn fyr- ir sýningardag, annars seld- ar öðrum. — Þórscafe DAIMSLEIKUR A» ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR SYNGUR K.K.-sextettinn leikur — Söngvari: Ragnar Bjarnason. ROCK’N ROLL leikið kl. 10,30—11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Tannhvöss tengdamamma Gamanle;kur Eftir P. King og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8,00. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. — Næsta sýning fimmtudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld klukkan 9. BJÖRN R. EINARSSON og hljómsveit. Aðgöngumiðar frá kl. 8. Þorrablóf Hið langþráða þorrablót félags Borgfirðinga eystra, verður haldið laugardaginn 23. þ. m. að Borgar- túni 7. — Nánari upplýsingar og þátttökutil- kynningar í síma 82577, 80442 og 81638. Engin kvikmynda- sýning í dag Hljómleikar kl. 7. Bæjarhíó — Sími 9184 — ÆSIFRÉTT DACSINS (Front page story). Blaðamannamyndin fræga. Jack Hawkins Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 9. Rock, Rock, Rock! Eldfjörug og bráðskemmti- leg, ný, amerísk dans- og söngvamynd. — Frægustu Rock -hl j ómsveitir. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn. CILITRUTT Islenzka ævintýramyndin eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson ’ Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. Saga Borgarœttarinnar Kvikmynd eftir sögu Gunnars Gunnarssonar Tekin á Islandi árið 1919. (Venjulegt verð). Sýnd kl. 9. Ræningjaforinginn GASPAROE Þýzk kvikmynd, í Agfalit- um, byggð á samnefndri „operettu" eftir Carl Mil- löcher. Aðalhlutverk: Wolfgang Heir.z Hortense Raky Synd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó — 9249 - SVARTI SVANURINN Æsispennandi og viðburða- hröð amerísk mynd, byggð á hinni frægu sjóræningja- sögu með sama nafni eftir Rafael Sabatini. Tyrone Power Maureen O’Hara George Sanders Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 82075 — FRAKKINN OEN PRISBELBNNEDE ITAIIENSKE FIIM KAPPEN med Italiens Chanlin. PenE!(o®l0mmReíigSCEL Ný ítölsk stórmynd, sem fékk hæseu kvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. LOFT U R h.f. Ljósmyndastofan Ingólfsstrætl 6. Pantið tíma ' síma 4772. IH.s. Reykjafoss fer frá Reykjavík miðvikudaginn 20. marz til vestur- og norður- landsins. — Viðkomustaðir: ísafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík H.f. Eimskipafélag íslands. Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Haukur Morthens syngur. með hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. b. V G.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.