Morgunblaðið - 21.03.1957, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.03.1957, Blaðsíða 16
íirjpitiMaMtii 67. tbl. — FimmtudagMr 21. mavz 1957. ÍÞRÓTTIR Sjá bladísióu 11. Hugmyndinni um byggðasafn r að Arbæ hreyft í bæjarráði Reykvíkingafélagið afsalar sér yfirráðum yfir staðnum. AFUNDI bæjarráðs er haldinn var á þriðjudaginn, ræddu bæj- arráðsmenn um Árbæ. Árið 1948 fékk Reykvíkingafélagið bæjarhúsin að Árbæ til umráða. Ekkert hefur félagið á þessum árum gerf til viðhalds húsunum, sem nú eru að falli komin. Hefur stjórn félagsins nú sent bæjarráði bréf þar sem félagið afsalar sér rétti yfir þessum gamla áningar- og gististað ferðalanga. Á þessum fundi bæjarráðs mættu til skrafs og ráðagerða um málið þeir Láru3 Sigurbjörnsson skjala- og minjavörður bæjarins og Gunnar Ólafsson skipulags- stjóri. ENDURBYGGÐUR Lárus Sigurbjörnsson lagði það til við bæjarráðsmenn að Árbær yrði tekinn til gagngerðrar við- gerðar og byggður upp eins og hann var, í þá tíð er hann var einn helzti gististaðurinn í ná- grenni höfuðborgarinnar. Áður en þetta yrði gert þyrfti að frið- lýsa Árbæjartún og koma þar Jafnfefli ? FIMMTA einvígisskákin var tefld í Sjómannaskólanum í gær- kvöldi og hafði þá Pilnik hvítt en Friðrik svart. Byrjunarleik- irnir voru þannig: upp skemmtilegum almennings- garði með trágróðri. BYGGÐASAFN ? í Árbæjartún yrðu svo flutt hin elztu hús bæjarins, sem_ eiít- hvert sögulegt gildi hafa og víkja verða fyrir skipulagsbreytingum eða nýbyggingum. Þessi hús ætti að færa til sinnar upphafiegu myndar, ef þeim hefur verið breytt. Þar mætti reisa frægar byggingar hér í bætium, sem nú eru horfnar en auðveldlega mætti endurreisa »vo sem Skóla- vörðuna. Sagðist Lárus hugsa sér að á Árbæ yrði komið upp minja- og byggðasafni bæjarins. Sýndi hann bæjarráðsmönnum lauslegan uppdrátt af þessum hugmyndum sínum um Árbæ. Varðandi endurreisn Árbæjar sagði Lárus, að þar væri ekki verið að endurreisa gamlan ís- lenzkan sveitabæ. Árbær er merkilegur fyrir það að hann var fyrst og fremst gististaður ferða- manna. Ýmislegt er þar sérstætt, t. d. það, að hægt var að ganga beint úr eldhúsi og inn í hest- húsið þar sem hestar ferðamanna voru, en slíkt er afar sjaldgæft hér á landi. Á þessum fundi sínum tók bæjarráð ekki endanlega afstöðu til þess hvað nú verði geit við Árbæ. en ekki er ósennilegt að Lárusi Sigurbjörnssyrú verði ei»- mitt falin umsjón með húsinu. 1. e4 c5 21. Hf3 Hh4 2. Rf3 Rc6 22. g3 He4 3. d4 cxd 24. Bh6 Hb8 4. Rxd4 Rf6 23. Dc2 Hg4 5. Rc3 d6 25. De2 Da4 6. Be2 86 26. Bf4 Dc4 7. Be3 Bg7 27. DxD bxD 8. Dd2 0-0 28. h3 BxB 9. Hdl Bd7 29. hxH Bc5 10. 0-0 a6 30. Hd2 gxf5 11. f4 Hc8 31. gxf5 Kg7 12. Rb3 b5 32. g4 h6 13. a3 Bg4 33. Kg2 Kf6 14. Khl BxB 34. Hfl Hg8 15. DxB Dc7 35. Kf3 h5 16. Rd5 RxR 36. Hgl Hg5 17. exR Ra5 37. Hf2 h4 18. RxR DxR 38. Hhl Bg3 19. c3 Hc4 39. He2 Hg8 20. f5 Be5 40. Hdl Be5 Pilnik hefur skiptamun yfir (hrók á móti biskup). Talið er að vinningsleið sé torsótt. Er Björn oð hóta Framsókn ? ,Ákvörðun" — ■— ,,/yr/r næsta mánaðar" lok ÞJÓÐVILJINN" rekur í gær efni kveðjuræðu Björns Bjarnasonar á Iðjufundinum, þar sem það var upplýst, að kommúnistar hafa lánað sjálfum sér stóran hluta af sjóð- um félagsins til margvíslegrar persónulegrar og pólitískrar misnotkunar. í ræðu þessari segir „Þjóðviljinn“ að Björn hafi m. a. komizí að orði á þessa leið, er hann hafði rætt „samkomu )ag“ ríkisstjórnarinnar við verkalýösfélögin um síðustu áramót: „TÍMABUNDI® SAMKOMULAG" „Það samkomulag er tímabundið. Telji verkalýðs- félögin sinn hlut skarðan geta þau sagt upp, og er nú komið að ákvörðun um það, — — — fyrir lok næsta mánaðar þurfa verkalýðsfélögin að taka ákvörð un um það“. Varla verður annað séð en að Björn Bjarnason hafi með þessum orðum verið að hóta Framsókn því, að ef hún gangi ekki að kröfum kommúnista í ýmsum þeim ágreiningsmál- um, sem nú liggja fyrir ríkisstjórninni til ákvörðunar, þá kunni svo að fara að „verkalýðsfélögin telji sinn lilut skarð- an“ og „geti þá sagt upp“. Undanfarna daga hafa verkamenn frá Reykjavíkurbæ verið í M-ið- bænum við að lagfæra göturnar, sem víða eru mjög Uia farnar. Djúpar Koktr eru komnar í gegnum malbikið. — Stafar þetta m. a. af því að lengi hefur allur þungi umierðarinnar legið í skorningum eftir miðjum götun- um, eftir að snjóana miklu gerði. — Hér sjást gatnagerðar- menn að verki niðri í Hafnarstræti. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. Þjóðverjar hjálpa íslend- ingum við stofnun leirbaða í SLENZKA ríkisstjórnin hefur farið þess á leit við læknlsfræði- stofnun suður í borginni Giessen í Þýzkalandi, að hún sendi til íslands sérfræðinga í heilsúböðum, með það fyrir augum að að koma á fót leirböðum til lækninga. Frá þessu er nýlega skýrt í þýzka blaðinu Kasseler Post. Tilmæli um þetta barst læknis- fræðideild Justus Liebig há- skólans í Giessen. Er nú þegar ákveðið að nokkrir þýzkir sér- fræðingar takist þessa ferð á hendur. Þeir eru prófessor dr. Thauer lífeðlisfræðingur, dr. Ott sérfræðingur í heilsuböðum og gigtarsjúkdómum, prófessor dr. Nýii ríkisborgarar skulu taka sér íslenzk nöin Kertin seljost up’i jainóðum AKRANESI, 20. marz. — Enn hefur verið hert á rafmagns- skömmtuninni hér á Akranesi. Fær nú iðnaðurinn rafmagn í rúml. 13 klst. á sólarhring, en heimilin fá rafmagn i rúmar 5 klst. á dag, kl. 9 árd. til kl. 1 síðd. og frá 6—8,15 sí'ðd. • Allir þeir, sem hafa í húsum sínum upphitun með rafmagni, svo sem næturhitun, sjálfvirkar olíukyndingar, þilofna og þess háttar, eru nú verst settir í raf- magnsleysinu. • Olíulampar eru komnir í notk- un aftur og kertin seljast upp jafnóðum og þau ko.ua í verzl- anir. Gleðifregn er það að í morgun hafði safnazt heldur meira vatn við Andakiisárvirkj- un en gert hefur undanfarna morgna. — O. í GÆR fór fram í Neðri deild Alþingis atkvæðagreiðsla um frumvarp til laga um ríkisborg- ararétt. Frumvarpið var afgreitt eins og það kom frá nefnd. Felld var með nafnakalli svofelld til- laga frá Gylfa Þ. Gislasyni o. fl.: 2. gr. orðist svo: Þeir, sem heita erlendum nöfn- um, skulu þó ekki öðlast íslenzk- an ríkisborgararétt með lögum þessum fyrr en þeir hafa fengið íslenzkt fornafn. Sama skal gilda um barn, sem fær ríkisfang sam- kvæmt lögum þessum með for- eldri sínu, en kenna skal það sig við föður, móður eða kjörföður samkvæmt lögum um manna- nöfn. Þeir niðjar þessara nýju ríkisborgara, sem fæðast eftir gildistöku laga þessara, skulu á sama hátt kenna sig við föður, móður eða kjörföður. Með tillögunni voru 11 þing- menn, en 20 á móti, 4 voru fjar- verandi. Stjórnmálaaómskeið Heimdallar í kvöld Cunnar Thoroddsen borgarstjóri flytur erindi um bœjarmálin í KVÖLD kl. 8.30 hcldur stjóm- málanámskeið Heimdallar áfram í Valhöll við Suðurgötn. Á þeim fundi mun Gunnar Thoroddsen borgarstjóri flytja erindi um bæj- armálin og svara fyrirspurnum um þau. Að erindi borgarstjóra loknu vcrður málfundur um þessi mál, en því næst verður sýnd stutt kvikmynd. Þátttakendur í námskeiðinu og aðrir Heimdellingar, sem hug hafa á að sækja þennan fund, eru beðnir um að mæta sf undvíslega. Stjórn Heimdallar. Kampe, sem er sérfræðingur I gerð leirbaða og annarra heilsu baða og prófessor dr. Michels sem er efnafræðingur. Bréf hinna íslenzku stjórnar- valda með umræddu erindi, gekk í gegnum menntamálaráðuneyti Hessen-ríkis. í því greina fs- lendingar frá því, að þeir hafi mikinn áhuga á að koma upp heilsubaðstað og þá ef til viH með samstarfi við þýzkar lækn- ingastofnanir. Ofan gefur snjó á snjó... í GÆRKVÖLDI var orðið frost- lítið um land allt og frostlaust orðið á Austurlandi. Um norðan- vert landið og Vestfirðina var taisverð snjókoma í gærkvöldi og hér suður á Reykjanesi var snjó- hraglandi. Veðurfræðingurinn sagði Mbh í gærkvöldi, að því miður væri þetta ekki fyrirboði hinnar iang- þráðu hláku. — Þegar í nótt inun aftur hafa kólnað með norðan- áttinni og frost þá hert á ný. í gærkvöldi mun hafa verið éinna kaldast hér í Reykjavík 3 stiga frost. STÖÐUGT fækkar skipunum sem stöðvuðust hér í Reykjavík- urhöfn vegna verkfallsins. í gær fóru héðan vöruflutningaskipin Katla, Helgafell, Tungufoss og Goðafoss. Einnig strandferðaskip- in Hekla og Herðubreið og olíu- skipið Þyrill.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.