Morgunblaðið - 23.03.1957, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.03.1957, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐIB liaugapdatfur 33. marz 1957 Sex tdmstundaheimili risin upp í Reykjavík Þar vinnur unga fólkið oð margs konar hjástundarstörfum Frá fréttamannsheimsókn í nokkur þeirra í FEBRÚAR í vetur hófst * merkileg tilraun í uppeld- ismálum æskunnar hér í bæ. i*á voru opnaðar tómstunda- stofur á sex stöðum víðs veg- þeim ytri skilyrði til þess að vinna að áhugamálum sínum. Á Norðurlöndum hefir þegar allmikið starf verið unnið í þessa átt og er vel að við íslendingar skulum hafa þar fyigt á eftir. að unglingum Reykjavíkur ýmsa starfsmöguleika innan vébanda sinna, en á hefir skort að öllum unglingum gæfist tækifæri til þess að koma á tómstundaheimil- in víða um bæinn, jafnt í út- hverfum sem miðborginni til þess að una þar við leik og starf. Nú má segja að forráðamenn Reykjavíkurbæjar hafi bætt úr þessum skorti, og vonandi er að þetta æ^kulýðsstarf eigi eftir að aukast að miklum mun á kom- andi árum. ÞAÐ er upphaf þessa starfs, að Æskulýðsráð Reykjavikur, sem Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri skipaði í fyrra, ákvað að gera tilraun til þess að koma á fót nokkrum tómstundaheimil- um, þar sem unglingar gætu komið af frjálsum vilja og eytt frístundum sínum. Var ákveðið að byrja á þessu starfi í tvo mánuði til reynslu og hafa heim- ilin opin eitt kvöld i viku. Hús- næði var fengið á sex stöðum um bæinn, aðallega í skólunum og í kjallara Laugarneskirkju. Um það bil 25 unglingar sækja hvert tómstundaheimili þannig að hátt á annað hundrað taka þátt í þessari fyrstu tilraun tóm- stundastarfsins. Piltarnir fást aðallega við smíðar. í>eir smíða alla aigenga hluti undir umsjá kennara. Aðal- lega virtust flugmódelsmíðarnar hafa hrifið hug þeirra en ýmsa aðra gripi mátti sjá þar á borð- um. Og í Miðbæjarbarnaskólanum fengust þeir við leiltbrúðugerð ásamt stúlkunum. Inni í Lang- holti heimsóttum við ungmenna- félagshúsið, þar sem hópur ungra stúlkna var saman kominn. Þær fengust við alls kyns handavinnu. Margar voru að riða bastkörfur hinar margbreyti legustu, sumar bjuggu til tusku- dúkkur, dýr og kynjamyndir, Mikka Mús og fleiri velþekkta kumpána. Aðrar fengust við að gera bakka, sauma og prjóna. í kjallaranum í Laugarneskirkju hittum við eina ungfrú, sem sat þar og óf dúk sinn en aðrar stúlk- ur þar fengust við bastvinnu og annað föndur sér til gamans og gagns. Og eins og áður er getið gerir unga fólkið leikbrúður í Miðbæj arskólanum en það er allmikið XffÉR hefir loks verið hafin skipuleg tómstundastarf- — Kgs. semi fyrir unglingana í höfuð- borginni, en slík starfsemi hefir um nokkurt skeið tíðkazt í ná- Sendiherra í israel HINN 20. þ.m., afhenti Magnús V. Magnússon forseta fsrael trúm aðarbréf sitt sem sendiherra ís- lands í ísrael með búsetu í Stokk hólmi. (Frá utanríkisráðuneytinu). Flugmódelsmiði er vinsælasta tómstundaiðja drengjanna. *r um hæinn þar sem ungu fólki er sérstaklega hoðið að koma og vinnu að áhugamál- nm sínum, endurgjaldslaust, undir forsjá og handleiðslu sérmenntaðra kennara. Eitt kvöldið í vikunni heimsóttum við Gunnar Rúnar Ijósmynd- ari þessi tómstundaheimili, og spjölluðum við unga fólk- ið, sem þar var að starfi. Það voru áhugasamir unglingar sem við hittum þar, allir komnir til þess að eyða þarna kvöldinu við skemmtileg störf að eigin vali, í stað þess að eyða tímanum í aðra ónýtilegri hluti. Unglingarnir hafa ekki átt ýkja margra kosta völ um það hvern- ig eyða ætti frístundunum. íþróttafélögin, skátafélögin og ýmis önnur áhugamannafélög hafa hér unnið gott starf og skap Drengirnir fást við alls kyns smíðar. vandaverk og krefst nokkurrar listrænnar þjálfunar. En yfirleitt má segja að allir þeir gripir, sem við sáum gerða í tómstundaheim- ilunum hafi verið mjög fallegir og haglega gerðir. við skemmtileg verkefni, eng- inn þarf að koma eða er neydd- ur til þess. Afleiðingin er sú að allir vinna þarna af miklum á- huga og starfslöngun og vinnu- gleðin leynir sér heldur ekki. grannalöndum okkar og þótt hin mikilvægasta. Alls staðar er við sama vandamálið að etja: starfs löngun unglinganna verður tæp- ast fullnægt í stærri borgum, nema með því að fá þeim einhver slík verkefni í hendur, og skapa Við vefstólinn. Leikbrúðusmíði er ein grein tómstundavinnunnar. Einn þátturinn er líka mikils- verður við þetta tómstundastarf, æskulýðsráðsins. Þarna eru ungl ingarnir laðaðir af frjálsum vilja til þess að eyða frístundunum VIÐ áttum stutt samtal við séra Braga Friðriksson, fram- kvæmdastjóra Æskulýðsráðs Reykjavíkur, en hann hefir yfir- stjórn tómstundaheimilanna 4 sinni hendi. Hann kvað þetta byrjunarstarf hafa gefið mjög góða raun og næsta vetur myndi það því verða aftur hafið og þá í fjölbreyttari og stærri stíl. í ráði mun e.t.v. vera að bæta fleiri tómstundagreinum við t. d. Ijós- myndagerð, leirmótun og útvarps tækni svo eitthvað sé talið. Og það er ekki að efa að þvf verður vel tekið. Æskan í Reykja vík hefir þegar sýnt að hún kann að meta þá viðleitni að skapa henni skilyrði til starfs og leiks, og húsrýmis til þess að vinna að því sem hugurinn stendur helzt til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.