Morgunblaðið - 24.03.1957, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 24.03.1957, Qupperneq 15
Burmudaguf 24. marz 1957 MOJtGUrí SLAÐIÐ 15 — Reyljavíkurbréf Framh. af bls. 9 öðrum kaupstöðum. Samtímis og sá boðskapur er látinn út ganga, tönnlast Alþýðublaðið og Þjóð- viljinn á „svikum stjórnar Ólafs Thors“ á lánveitingum til íbúðabygginga. Tíminn aftur á móti keppist við að halda þvi fram að allt, sem ávannst í þeim efnum undir stjórn Ólafs Thors, hafi verið Steingrími Steinþórs- syni að þakka, en fjárskorturinn nú á auðvitað að vera Ólafi Thors að kenna! Sannleikurinn er sá, að Sjálfr- stæðismenn beittu sér bæði fyrir setningu löggjafar um þessi efni og allri fjárútvegun, þó að málin heyrðu undir Steingrím Stein- þórsson og hann væri allur af vilja gerður til að leysa þau. A skönmuun tíma vannst ótrú- lega mikið á, þó að hitt væri auðvitað ekki mögulegt, að tryggja nægilegt fé til bygginga í framtíðinni. Allra sízt þar sem allt byggðist með eðlilegum hætti j" á áframhaldandi sparifjársöfnun. I Ætlunin var að taka allt að helmingi sparifjáraukningar til íbúðahúsabygginga. Meðan rík- isstjóm Ólafs Thors sat við völd jókst sparifjársöfnunin og var aldrei meiri en fyrrihluta síðasta árs. Þegar vinstri stjórnin tók við, skipti gersamlega um. Spari- fjáreignin minnkaði í stað þess að aukast áður. Þetta er aðalor- sök erfiðleikanna nú. Húsnæðismálaráðherrann Hannibal Valdimarsson, játaði á Alþingi í vetur, að hann skildi alls ekki samhengið hér á milli. Sama vanþekkingin kemur enn fram í Þjóðviljanum 20. marz. — Þar er það með velþóknun haft eftir Birni Bjamasyni, að hann hafi á Iðjufundinum sagt: „auk þess færi fé lagt í banka að veru- legu leyti í brask.“ Með þessum hugsunarhætti er beinlínis verið að vinna á móti því, að menn leggi sparifé sitt í banka eða sparisjóði og það geti þar með orðið undirstaða upp- byggingar í landinu. Ekki er von að vel fari, þegar slíkur hugs- unarháttur er ríkjandi hjá ráð- andi mönnum þjóðfélagsins. Samkomur Almennar samkoinur Boðun fagnaðarerindisins. Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 og 8. Z I O N Sunudagaskóli kl. 2 e.h. Almenn samkoma kl. 3,30 e.h. — Hafnar- fjörður: Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. Samkoma kl. 4 e.h. Allir vel- komnir. — Heimalrúboð leikinanna. Hj áipræðisheri n n Sunnudag kl. 11,00 Helgunar- samkoma. Kl. 14,00 Stmnudaga- skóli. Kl.20,00 Bænasamkoma. Kl. 20,30 Almenn samkoma. Velkom- in. — V HEIMDATJ.T'R félag ungra Sjálfstæðismanna Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8,30. Dagskrá: Ávarp: Ásmundur Einarsson, Einsöngur: Kristinn Hallsson Leikþáttur. Dans. ★ Aðgöngumiðasala frá kl. 2 e. h. í Sjálfstæðishúsinu. Dansað frá klukkan 3—5 Gömlu dansarnir í Búðinni í kvöld klukkan 9. ★ SIGURÐUR ÓLAFSSON syngur. Á NÚMI stjórnar dansinu. Aðgöngumiðasala frá kl. 3—5 og kl. 8. OPIÐ Á MORGUN FRÁ KL. 9—11,30 Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TIL KLUKKAN 1. Hljómsveit RIBA leikur. Dansstjóri er hinn vinsæli Baldur G'unuarsson. Þar sem f jörið er mest skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. Sími: 82611. Silfurtunglið. í síðdegiskaffitímanum leikur hljómsveit Riba. Rock ’n‘ Roll sýning. Sími: 82611. Silfurtunglið. GETUM ÚTVEGAÐ alls konar skemmtikrafta. Símar 82611 —• 82965 — 81457. BræðraborgarHtígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1. Samkoma í kvöld kl. 8,30. Sæmundur G. Jó- hannesson talar. Síðasta samkoma hans að sinni. Allir velkomnir. I. O. G. T. Munið Víkingsfundinn annað kvöld, mánudag. — Æ.t. Unglingastúkan' Unnur Félagar, munið fundinn kl. 10 f.h. i dag, sunnudag. — Gæzlumenn. Svava nr. 23 Fundur i dag kl. 2. Kosning embættismanna. Inntaka. Spurningaþáttur? Kvikmynd? Mætum öll. — Gæzlumenn. Barnastúkan Jólagjöf nr. 107 Munið fundinn í dag kl. 3. — Kvikmyndasýning. Vinna Breingerningar Vanir menn. Fljót og góð vinna. Sími 7892 og 9883. — Alli. Tónlistarfélagið Rúmenski píanóleikarinn Mindru Kafz Píanótónleikar annað kvöld klukkan 7 í Austurbæjarbíói. SÍÐASTA SINN Ný efnisskrá: Viðfangsefni eftir Bach, Beethoven, Chopin, Ravel Kabalévski og Katsjaturian. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og í Austur- bæjarbíói. TILKYNMiP^ Aðstoðum bíla á vegum úti. Önnumst ,hífingar‘, útvegum verkstæðispláss eða geymslu til skemmri tíma. Höfum aðsetur í Bflvirkjanum, Síðumúla 19. Sími 82560 og eftir kl. 7, sími 7259. Mínar hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, heillaóskum og gjöfum á áttatíu ára afmæli mínu 17. marz sl. Sigurlaug Sigurðardóttir frá Fossi. Laugavegi 87. Mínar hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, heillaóskum og' gjöfum á áttatíu ára afmæli mínu 17. marz sl. Sigurlaug Sigurðardóttir frá Fossi. Laugavegi87. Verzlunarhúsnœöi óskast tl leigu fyrir húsgögn. Þarf ekki að vera stórt. — Tilboð merkt: „Húsgögn —2398“, sendist blaðinu fyrir mánaðamót. Chevrolet secidibifrei5 árgangur 1948, til sýnis 'og sölu næstk. mánudag, þriðju- dag og miðvikudag á verkstæði Kr. Kristjánssonar h£. Laugaveg 170. Upplýsingar hjá verkstæðisformanni. Tilboð leggist inn á Pósthúsið, merkt: „Póststofan R. —4730“, fyrir föstu- dagskvöld. Vegna úttarar verða skrifstofur vorar lokaðar frá hádegi mánudaginn 25. marz nk. Iðnaðarmálastofnun íslands Vegna utfarar framkvæmdastjórans, verður skrifstofa og verksmiðja okkar lokuð allan daginn, mánudag 25. marz. Netaverksmiðjan Björn Benediktsson HF. Móðir mín ÞURÍÐUR BJARNADÓTTIR lézt föstudaginn 22. marz. Fyrir hönd bræðra minna og vandamanna Margrét ísólfsdóttir. Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og bróðir HANNES JÓHANNESSON málari, Barónsstíg 21, andaðist í sjúkrahúsi Hvítabands- ins að morgni þéss 23. þ. m. Þóra Guðlaugsdóttir, Ragnheiður Hannesdóttir, Magnús Pétursson, Guðlaugur Hannesson, Ingunn Ingvarsdóttir, Einar Gíslason. Bálför JÓNS S. HALLGRÍMSSONAR fer fram 26. marz kl. 1,30 e. h. og hefst með kveðjustund í Fossvogskirkju. Blóm afbeðin. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Jens Hallgrímsson. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför HANNESAR SCHEVING stýrimanns Systkini. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför SÓLVEIGAR ÓLAFSDÓTTUR Þorsteinn L. Þorsteinsson, Laufey Þorsteinsdóttir, Kristín Benjamínsdóttir, Ólafur Árnason, Ragnhciður B. Ólafsdóttir. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.