Morgunblaðið - 14.04.1957, Síða 8

Morgunblaðið - 14.04.1957, Síða 8
8 LAÐIL "íwmudagur 14. apríl 195V HLLTAVELTA Glæsileg hlutavelta hefst í Listamannaskálanum kl. 2 síðdegis í dag. — Þar verða margir eigulegir munir og verðmætir vinningar. Þar á meðal má nefna: Flugferð til útlanda með Loftleiðum hvert sem er á Evrópuleiðum félagsins. Flugferð innanlands með Flugfél. íslands fram og til baka, til þess staðar sem óskað er. Bifreiðaferðir til ýmissa staða á landinu Ýmsar byggingavörur. — Mikið af fatnaði inni og ytri. — Búsáhöld og heimilistæki, m.a.: ryksuga (1.500,00 kr. virði), skíði, klukka (1.000,00 kr. virði), málverk, bæk ur, snyrtivörur, skófatnaður. — Einnig matvara í sekkj- um og pökkum af ýmsu tagi — og margt fleira. Allt, sem er á hlutaveltunni eru góðir og ganglegir munir Ekkert happdrætti! — Ókeypis aðgangur! Komið og freistið gæfunnar! Árnesingafélagið í Reykjavík. /'fiCÍSUNDATAU GIÆS/IEGT ÚWAL OEf?Ð (//£) AUM mf/ sniisimuu, Verksmiðjur • • SOLUDEILD SAMBANDSHÚSINU — SÍMI: 7 0 8 0 . VÖRÐUR - HVÖT HEIMDALLUR - ÓÐIIMN SPILAIÍVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjud. 16. apríl kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu Skemmtiatriði: 1. Félagsvist 2. Ræða: Frú Auður Auðuns, forseti bæjar- stjórnar. Sætamiðar afhentir á máudag í Siálfstæðíshúsinu kl. 5 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrættinu 5. Kvikmyndasýning. 6 síðdegis. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.