Morgunblaðið - 14.04.1957, Qupperneq 15
Sunnudagur 14. apríl 1957
MORCinSBLAÐIÐ
15
Heildverzlun til sölu
Góð heildverzlun er til sölu a£ sérstökum ástæðum.
Lítill vörulager, en góð sambönd og gott húsnæði.
Þeir sem hefðu áhuga fyrir þessu, leggi nöfn sín
og heimilisfang á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir
miðvikudagskvöld. Merkt: „Heildverzlun — 5426“.
STÚLKUR
Bóndi á góðri jörð óskar
eftir 'bréfasambandi við
stúlku, á aldrinum 25—30
ára, með samstarf fyrir aug
um. Bréf, ásamt mynd,
leggist inn á afgr. blaðsins,
merkt „Sveit 1957 — 5429“.
SUMAR
MÝTT!
VOR
MYTT!
Hér eru nýir poplin frakkar á ferðinni
úr vestur-þýzku poplini
með lausu ullar-fóðri
í sól — í rigningu — í kulda
100% ullarfóður er í frakkanum
Fóðrið er fest í frakkann með
rennilás.
Þessir poplin FRAKKAR
fást aðeins h.já mér
PÓSTSENDUM
VETUR
P. EYFELD
Ingólfsstræti 2 — Sími 5098 HAUST
ÚR
Mjög mikið úrval af fermingarúrum.
Ábyrgðarskírteini fylgir hverju úri.
★
Kaupið úrin hjá úrsmið.
Fagmaðurinn tryggir gæðin.
#
Fronch Michelsen
Nýtízku húsgögn
Lítið í gluggana á sölubúð okkar, Braut-
arholt 22, þar sjáið þið 2 nýtízku gerðir
af léttum dagstofusófasettum.
Bólsfurgerðin
Brautarholt 22 — sími 80388
Laxveiði
Víðidalsá í Hólmavíkurhreppi er til leigu til stanga-
veiða frá 1. júní þ.á.
Tilboð óskast send undirrituðum fyrir 1 .maí n.k.
Hólmavík, 6. apríl 1957.
Oddviti Hómavíkurhrepps
PÁLL GÍSLASON,
Víðidalsá pr. Hólmavík.
Sérhver húsmóðir veit að kökurnar verða því aðeins
góðar og fallegar, að hún noti í þær beztu fáanlegu hrá-
efnin. Sérfræðingar í kökugerð eru sammála um það, að
eitt veigamesta atriðið sé, að nota ætíð góða tegund af
lyftidufti og viðhafa nákvæmni við blöndun þess. Royal
lyftiduft er framleitt úr beztu fáanlegu hráefnum og veit-
ir fullkomin árangur við hverskonar bakstur.
NOTIÐ ROYAL
f PÁSKABAKSTURINN
KVENRÚSKINSKÓR
með kvarthæl — svartir og bláir
SPÁNSKIR KVENSKÓR
með háum hæl og kvarthæl — svartir, brúnir, drapp litir.
Aðalstræti 8, Laugavegi 20 — Laugavegi 38 — Snorrabraut 38 — Garðastræti 6.