Morgunblaðið - 14.04.1957, Page 19

Morgunblaðið - 14.04.1957, Page 19
Sunnudagur 14. apríl tflf WORCTlNfíLAÐlÐ 19 — Minning f’ramhald aí bls. 6. barnabörnin sín, með gleði og bjartsýni — og í trúnni á vax- andi vor. Það á víst engum að vera bros á vör, þegar dauðinn kallar. Ég get ekki gert að því að hver minn ing min um Þorstein Þorvarðar son, yljar og laðar framm létt- leika á svip — á því bið ég ekki afsökunar, því hans gleði var svo góð og einlæg, að eitt af hlut- verkum hans verður að fagna okkur á þeirri himnesku loftskör þegar kallið kemur til mín eða þín. — Far þú vinur í friði. Þó líkaminn sé horfinn, lifir andinn öllum til fyrirmyndar og gæfu- ríkrar eftirbreytni. — Hsj. Samkomur Almennar umkomnr Boðun fagnaðarcrindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 og 8. Zion Sunnudagaskóli kl. 2 e.h. Al- menn samkoma kl. 8,30 e.h. — Hafnarf jörður. Sunnudagaskóli kl. 10 f.h. Samkoma kl. 4 e.h. Allir velkomnir. — Heimatrúboð leik- manna. Fíladelfía - Sunnudagaskólinn kl. 10,30. — Vakningarsamkoma kl. 8,30. Ræðu menn Ásmundur Eiríksson og Garðar Ragnarsson. Allir velkomn ir. I. O. G. T. St. Vikingur. fundur annað kvöld í G.T.-hús- inu. — Æt. St. Framtíðin nr. 173 Funnudr annað kvöld í G.T.-hús atriði H.T. o. fi. — Æ.T. Barnast. Æskan nr. 1. Fundur í G.T.-húsinu í dag kl. 2. Kosning embættismanna. Upp- lestur og leikrit. Fjölmennið stund víslega og takið með ykkur nýja félaga. — Gæzlumenn. Vinna Dönsk hjón 30—33 ára óska eftir atvinnu f Reykjavik eða nágrenni, ca. 15. maí — 1. júní.. Maðurinn vélsmið- ur, konan í vist, hótel e. þ. u. 1. helst þar sem íbúð eða herbergi fæst útvegað. Vinsaml. sendið til- boð til Frederik Jepsen, Kliplev Sonderjylland. Danmark. Hreingerningar Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. Sími 80372. — Hólmbræður. Félagslíf Knaltspyrnufélagið Þróttur Áríðandi fundur í skála félags- lns annað kvöld kl. 8,30. —— Stjórnin. Farfuglar Dvalið verður í Heiðabóli um helgina. Fé'agsmenn hafi með sér gkírteini. Einnig verður dvalið í Heiðabóli um T>áskana. Skrifstof- an í Gagnfræðaskólanum við Lind argötu verður opin n.k. þriðju- dagskvöld kl. 8,30—-10. — 'Nefndin. Páskadvöl í Jósefsdal Þeir, aem dvelja ætla i skíða- ekála Ármanns í Jósefsdal um páskana, sæki dvalarmiða í skrif- ■tofu félagsins, Lindargötu 7, á mánudag og þriðjudag kl. 8—10 e.h. Allar frekari upplýsingar í síma 2165. — Skiðadeild Ármanns. Kaup - Sala Píanó salar Falleg, notuð I. fl. píanó, frá þekktum verksmiðjum, viðgerð og sem ný, einnig óviðgerð, seljast ódýrt. — Dansk Piano Magasin Sjællandsgade 1, Kölienhavn N. BRAUÐGERÐARHIJS BAKARAR Erum kaupendur að hentugri hrærivél til notkunar við biauð- og kökugerð. — Til greina kemur aðeins vel með farin hrærivél í góðu lagi. Tilboð afh. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Hrærivél — 7769“. Nýju og gömlu dunsuinir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Skapti Ólafsson syngur með hljómsveitinni Það, sem óselt er af aðgöngumiðum, selst klukkan 8. — Sími 3355. Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD TTL KLUKKAN 1. Hin vinsæla hljómsveit RIBA lcikur. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Þar sem f jörið er nsest skemmtir fólkið sér bezt. Aðgöngumiðctr seldir eftir kl. 8. Sírni: 82611. Silfurtunglið. í síðdegiskaffitímanum leikur hljómsveit Riba. (Nóa °s Sæmi) Rock ’n‘ Roll sýning. Sírni: 82611 Siífurtunglið. GETUM ÚTVEGAÐ hljóðfæraleikara og alls konar skemmtikrafta. Símar 82611 — 82965 —• 81457. Þdrscafe DAINISLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. SIGRÚN JÓNSDÓTTIR SYNGUR K. K..SEXTETTINN LEIKUR SÖNGVARI: RAGNAR BJARNASON ROCK’N ROLL leikið kl. 10,30—11,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. Lokað á morgun frá kl. 12 vegna jarðarfarar. Verzlun Björns Jónssonar Vesturgötu 28. MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIK sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, 10. apríl, verður jarðsett frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 16. apríl kl. 1.30. Aðstandendur. Maðurinn minn ÓSKAR THORBERG JÓNSSON bakarameistari, andaðist að heimili sínu, Bræðraborgarstíg 16, hinn 4. apríl sl. Útför hefur farið fram. Edith Thorberg-Jónsson. Móðir okkar JÚLÍANA GUÐNADÓTTIR andaðist að heimili sínu Götuhúsum, Akranesi, aðfara- nótt föstudagsins 12. apríl. Magnús Kristófersson, Bjarni Kristófersson. Kveðjuathöfn hjartkærrar móður okkar, SIGRÚNAR HILDAR KJARTANSDÓTTUR, prestsekkju, frá Mosfelli, fer fram í Dómkirkjunni mánudaginn 15. þ.m. kl. 1,30. Hús- kveðja kl. 12,45 að Ránargötu 4. Athöfninni í kirkjunni verð- ur útvarpað. Jarðsett verður að Mosfelli í Grímsnesi þriðjudaginn 10. þ.m. kl. 1 e.h. Blóm afbeðin, en bent er á Styrktarsjóð mun- aðarlausra barna. Minningarspjöld fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Bílferð frá B.S.f. kl. 10. Fyrir hönd okkar systkinanna og vandamanna. Ingibjörg Gísladóttir, Ebba Gisladóttir. Faðir okkar og fósturfaðir ÞORSTEINN ÞORVARÐARSON Keflavík, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju mánu daginn 15. þ.m. og hefst athöfnin með húskveðju á heimili hans, Vallargötu 22, kl. 2,30 e.h. Afþökkum blóm og kransa, en þeir, sem hafa í huga að minnast hins látna, eru vinsamlegast beðnir að láta líknarstofnanir njóta þess. Friðrik Þorsteinsson, Ólafur A. Þorsteinsson, Ari Þorsteinsson, Ögmundína H. Ögmundsdóttir. Útför eiginmanns míns ÁSMUNDAR BJÖRNSSONAR Brekkugötu 6, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðar- kirkju kl. 2 e.b. þriðjudaginn 16. þ. m. Mekkin Eiríksdóttir. Útför mannsins míns BJÖRNS BJARNASONAR fyrrv. verkstj. frá Viðey fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 16. apríl kl. 1,30. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknar stofnanir. Fyrir hönd aðstandenda. Þorbjörg Ásgrimsðóttir. [npilegt þakklæti fyrir samúð við fráfall DÓRU JÓHÖNNU INGÓLFSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Karitas Magnúsdóttur, Ingólfur Guðmundsson og systkini. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall GUÐRÚNAR SVEINSDÓTTUR Skála 2 við Elliðaár. Sérstaklega þökkum við þeim, sem hlynntu að henni og sýndu henni vinsemd í veikindum hennar. Aðstandenður. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður ENGILBORGAR HELGU SIGURÐARDÓTTUR Kirkjuhvoli, Reykjanesbraut. Helgi Guðmundsson, börn og tengdabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar VIGFÚSAR LÚÐVÍKS ÁRNASONAR F. h. systkina minna og annara vandamanna. Bára Vigfúsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, tengdaföður.og afa ÁSBJARNAR EGGERTSSONAR frá Ólafsvík. . Ragnheiður Eyjólfsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.