Morgunblaðið - 14.05.1957, Síða 5
Þriðjudagur 14. maí 1957
MORGINBLAÐIÐ
5
íbúðir til sölu
2ja herb. nýtízku kjallara-
íbúð við Miklubraut.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Holtsgötu í nýju húsi.
2ja herb. einbýlishús við
Digranesveg. Útb. 80 þús.
3ja herb. risíbúð við Lyng-
haga.
3ja herb. hæð við Mánag.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Grenimel. Útb. 100—150
þús. kr.
3ja herb. hæð í steinhúsi
við Holtsgötu, ásamt 1
herb. í risi.
3ja herb. kjaliaraíbúð við
Miðtún. Útb. 100 þús. kr.
4ra herb. hæð við Rauða-
læk.
4ra herb. hæð með sér inn-
gangi við Mávahlíð.
4ra herb. ný íbúð á hita-
veitusvæðinu.
4ra hevb. nýtízku hæð um
112 ferm. við Álfhólsveg.
Bilskúr fylgir. Útborgun
100 þús. kr.
4ra herb. hæð við Miklu-
braut, ásamt einu herb.
í kjallara.
4ra herb. glæsileg kjallara-
íbúð, að öllu leyti sér við
Nökkvavog.
4ra herb. hæð með sér inn-
gangi við Dyngjuveg.
5 herb. hæðir og stærri við
Rauðalæk, Barmahlíð,
Háteigsveg, Sundlauga-
veg, Marargötu og víðar.
Málfiulningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstr. 9. Sími 4400.
Haigkvæni íbúðakaup
í Hafnarfirði
Til sölu m. a.:
2ja herb. risíbúð við Vest-
urbraut. Verð kr. 80 þús.
Útb. kr. 30 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð í
Suðurbænum. Verð kr. 90
þús. Útb. kr. 40 þús.
2ja herb. nýleg kjallara-
íbúð í Bröttukinn. Verð
kr. 120 þús.
3ja herb. rishæð og hálfur
kjallari í Miðbænum. —
Verð kr. 110 þús.
3ja herb. íbúðir í nýlegum
steinhúsum.
3ja herb. miðhæð í timbur-
húsi í Vesturbænum.
Timburhús við Hverfisg.,
Bröttukinn og Merkur-
götu. Verð frá kr. 125
þúsund.
Steinhús af öllum stærðum
við Bröttukinn, Grænu-
kinn, Holtsgötu, Kirkju-
veg og Norðurbraut. —
Verð frá kr. 135 þús.
Fokheldar íbúðir í úrvali.
Verð frá kr. 90 þús. —
Nú er tími hagkvæmra
húskaupa.
Austu g. 10, Hafnarfirði.
Sími 9764 10-12 og 5-7.
SpariÖ tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Veralunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
Til sölu m. a.:
2ja herb. lítið, niðurgrafinn
kjallaraíbúð í Hlíðunum.
Sér inngangur.
3ja og 4ra herb. (.læsilegar
nýjar íbúðarhæðir á hita
veitusvæði, í Vesturbæn-
um. Sér hitaveita. Tvenn-
ar svalir. Dyrasími. Ibúð-
irnar verða fulltilbúnar í
maí.
3ja berb. kjallaraíbúð við
Skipasund. Sér inngang-
ur. Sér hiti.
3ja herb. glæsileg ný íbúðar
hæð ásamt einu herbergi
í kjallara við Laugarnes-
veg. Hagkvæmt lán áhvíl
andi.
3ja herb. snolur risíbúð við
Langholtsveg.
3ja herb. íbúð á 1, hæð, í
steinhúsi við bæjartak-
mörkin á Seltjarnai'nesi.
LStil útborgun.
3ja berb. kjallaraibúð í Teig
unum, 90 ferm.
4ra lierb.íbúðarhæð á 1. hæð
í steinhúsi á Lambastaða
túni á Seltjarnarnesi.
Útb. kr. 125 þús.
5 herb. íbúð á 1. hæð í Teig
unum, 140 ferm. Bílskúr.
Smáíbúðarbús, hæð og
geymsluris, 80 ferm., 4
herb. m. m.
Húseign í Miðbænum, kjall-
ari, 2 hæðir og ris, 120
ferm. Hentugt sen íbúðar
skrifstofu- eða iðnaðarhús
næði. Eignarlóð.
Steinhús við Framnesveg,
kjallari, hæð og ris. 1 hús
inu eru tvær íbúðir, 2ja
og 5 herb.
Fokhelt einbýlisbús, kjallari
og hæð, 105 ferm., á hent-
ugum stað í Kópavogi.
Einbýlishús í smíðum á Sel-
tjarna’-nesi, 4 herb. m. m.
Hagkvæmir greiðsluskil-
málar.
Hðalfasteignasalan
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 80950
og 1043.
Til sölu m. a.:
3ja herb. íbúðarhæð með
sérinngai.gi á 100 ferm.
fleti. íbúðinni fylgja 2
herb. og geymsla í risi.
5 herb. nýtízku íbúðarhæð
með sér inngangi í Laug-
arnesi. Bílskúr.
5 herb. íbúðarhæð í Norð-
urmýri.
6 herb. fokheld hæð með
miðstöð í Laugarnesi.
3ja herb. íbúð sem ný á III.
hæð í Hlíðarhverfi.
6 herb. fokheld íbúðarhæð
í Hlíðunum.
2ja herb. íbúð á hæð við
Rauðarárstíg.
3ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
4ra herb. íbúð á hæð í vest-
urbænum.
3ja herb. íbúð á I. hæð í
vesturbænum o. m. fL
Málflutningsskrifstofa
Sig. R. Péturssonar, brl.
Agnars Gústafssonar, hdl.
Gísla G. ísleifssonar, bdl.
Austurstr. 14. Sími 82478.
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúðarhæð með
sér inngangi á hitaveitu-
svæði í vesturbænum. —
Útb. kr. 90 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi og sér hita
við Karfavog.
2ja herb. kjallaraíbúð með ^
sér inngangi og sér hita
við Gullteig. Útb. 85 þús.
Góð 2ja herb. íbúðarhæð
65 ferm. í Laugarnes-
hverfi.
2ja herb. risíbúð við Nesv.
2ja herb. íbúðarhæð með
sér inngangi og sér hita
við Shellveg.
Ný 3ja herb. íbúðarhæð
með 2 svölum og sér hita
veitu við Baldursgötu.
Sem ný 3ja herb. risíhúð
með svölum við Flóka-
götu. Útb. helzt 150 þús.
Ný 3ja herb. íbúðarbæð með
svölum við Haihrahlíð. Út-
borgun kr. 200 þús.
Góð 3ja herb. kjallaraíbúð
lítið niðurgrafin með sér
inngangi og sér hita við
Langholtsveg.
Rúmgóð 3ja herb. kjallara-
íbúð með sér inngangi
við Grenimel.
3ja herb. kjallaraíbúð með
sér inngangi á hitaveitu-
svæði í austurbænum.
3ja herb. íbúðarhæð 114
ferm. við Njálsg.
3ja lierb. íbúðarhæð með
sér hita á Seltjarnarnesi.
Bílskúrsréttindi fylgja.
Hæð 100 ferm., 4 herb. og
2 eldhús og bað við Baugs-
veg. Sér inngangur. Eign
arlóð. Bílskúrsréttindi
fylgja.
4ra herb. íbúðarhæð, 102
ferm. við Ljósvallagötu.
4ra herb. íbúðarhæð m. m.
við Njálsgötu. Sér hita-
veita.
4ra herb. íbúðarhæð með
sér hitaveitu við Frakka-
stíg.
Góð 5 herb. íbúðarhæð, 157
ferm. með tvöföldu gleri
í gluggum við Bergstaða-
stræti.
5 herb. íhúðarhæð 150 ferm.
með sér inngangi og sér
hita á hitaveitusvæði í
vesturbænum.
Hæð og rishæð 3ja herb.
íbúð og 2ja herb. íbúð
í Höfðahverfi.
Einbýlishús 6 herb. íbúð
við Freyjugötu.
Einbýlishús um 70 ferm.,
2ja herb. íbúð, ásamt 1600
ferm. lóð í Kópavogs-
kaupstað. Útb. kr. 30 þús.
Hæðir og kjallarar í smíð-
um o. m. fl.
EVýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518.
og kl. 7,30—8,30 e.h 81546.
Hépferðabifreiðir
Þér fáið beztu 10—50
manna hópferðabifreiðir
hjá okkur.
Bifreiðastöð tslands s.f.
Sími 81911.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð á 3ju hæð
við Snorrabraut.
2ja herb. íbúð á I. hæð við
Rauðarárstíg.
2ja herb. kjallaraíbúð í
Kleppsholti, ásamt góð-
um steinskúr, sem nota
mætti sem verkstæði.
2ja herb. risíbúð í nýlegu
húsi við Nesveg.
3ja herb. risíbúð við Miklu
braut. Útb. kr. 80 þús.
3ja herb. íbúð í nýju húsi
við Gnoðavog. Sér hiti.
3ja herb. íbúð í nýju húsi
við Baldursgötu.
3ja herb. íbúð á II. hæð í
Norðurmýri.
3ja herb. íbúð í Túnunum.
Sér hiti, sér inngangur.
3ja herb. risíbúð í Vögun-
um.
Stór 4ra herb. íbúð á II.
hæð í Vogunum. Sér inn-
gangur. Bílskúrsréttindi.
4ra herb. íbúð á II. hæð í
Norðurmýri. Sér hiti, sér
inngangur. Bílskúrsrétt-
indi.
4ra herb. íbúð á 3ju hæð, á
hitaveitusvæðinu í Vest-
urbænum.
4ra herb. einbýlishús við
Suðurlandsbraut, ásamt
stórum bílskúr. Skipti á
3ja herb. íbúð koma til
greina.
5 herb. íbúð í nýju húsi við
Gnoðavog. Sér hiti.
5 herb. íbúð á II. hæð í
Norðurmýri.
Hús í Laugarnesi. I húsinu
er 4ra herb. íbúð á hæð
og 3ja herb. íbúð í kjall-
ara. Bílskúr.
Nýjar 3ja og 4ra herb. í-
búðir í sama húsi í Kópa
vogi. Lítil útborgun.
Tvær 2ja herb. íbúðir á
sömu hæð við Laugaveg.
2ja og 3ja herb. íbúðir í
sama húsi við Suður-
landsbraut. Útb. kr. 150
þús.
Einbýlishús við Baugsveg,
Sogaveg, í smáíbúða-
hverfinu, Kópavogi og
víðar.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 6959
Kaupum
eir og kopar
Ánanaustum. Sími 6570.
BRÖDERUÐ
Sumarkjólaefni .. kr. 98 m.
og einlit í stíl kr. 68 m.
Everglaze efni kr. 28,00.
Plisseruð efni kr. 42,00.
Blússuefni, alls konar
Loðefni. —
Ljós kápuefni
nýkomin. Fallegir litir. —
Einnig eru til falleg, svört
(3 gerðir) og grá dragtar-
efni (4 litir).
Saumastofa
Benediktu Bjarnadóttur
Láugavegi 45.
Heimasími 4642.
Nýkomið
fiðurhelt léreft
\J*nL Jbfdforfnr ^Juuam
Lækjargötu 4.
Amerískir
telpukjólar
Sportsokkar
og barnasamfestingar í
úrvali.
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Hvítar og mislitar
dömupeysur
Anna Þórðardóttir h.f.
Skólavörðustíg 3.
Höfum til sölu m. a.:
Einbýlishus
við Álfhólsveg, Borgar-
holtsbraut, Silfurtún, Hóf-
gerði, Kársnesbraut, Akur-
gerði, Háagerði og víðar.
5 Herb. íbúðir
á I. hæð við Garðsenda
(fokheld).
á I. hæð við Melabraut
(fokheld).
á II. hæð við Melabraut
(fokheld).
á II. hæð við Óðinsgötu.
á I. hæð við Hofteig.
4ra herb. íbúðir
á I. hæð við Gunnarsbraut.
á II. hæð við Miklubraut.
á I. hæð við Langholtsveg,
á II. hæð við Langholtsveg,
á III. hæð við öldugötu,
á III. hæð við Brávallag.,
á II. hæð við Holtsgötu,
á III. hæð við Holtsgötu,
á IV. hæð við Holtsgötu,
á I. hæð við Nökkvavog,
á I. hæð við Ásenda (fok-
held),
á I. hæð við Melgerði,
á I. hæð við Álfhólsveg,
á I. hæð við Fífuhvamms-
veg.
3/o herb. íbúðir
á I. hæð við við Kleppsveg,
á I. hæð við Sogaveg,
á I. hæð við Skipasund,
á II. hæð við Skipasund,
á I. hæð við Frakkastíg,
á I. hæð við Hringbraut,
á I. hæð við Baugsveg,
á II. hæð við Baugsveg,
á II. hæð við Fífuhvamms-
veg,
á II. hæð í Norðurmýri,
í kjallara við Skipasund,
í kjallara við Miðtún,
í kjallara við Garðsenda
(fokheld).
2/o herb. íbúðir
á II. hæð við Eskihlíð,
á I. hæð við Efstasund,
á II. hæð við Efstasund,
á III. hæð við Efstasund,
á I. hæð við Hverfisgötu,
á II. hæð við Hverfisgötu,
í kjallara við Karfavog,
í kjallara við Miklubraut,
í kjallara við Skeggjagötu.
Sumarbústaðir
við Grafarholt, við Árbæj-
arstíflu, við Elliðavatns-
stíflu, Land við Elliðavatn.
Land við Álftavatn.
Sala og samningar
Laugav. 29. Sími 6916.