Morgunblaðið - 14.05.1957, Blaðsíða 7
ÞriSjudagur 14. rnaí 1951
MORCVNBLAÐir
7
Ég hefi til sölu:
Ágæta 2ja herb. íbúð við
Snorrabraut.
4ra herb. glæsileg íbúðar-
hæð við Kjartansgötu.
Þvottahús í fullum gangi í
Laugarneshverfinu.
3ja herb. rishæð við Miklu
braut. Sárlítil útborgun.
4ra herb. íbúð við Sólvalla-
götu. Sér ytri forstofa og
sér hitaveita.
Yndisleg 3ja herb. íbúð við
Sogaveg.
4ra herb. íbúð í vestur-
bænum.
4ra herb. íbúðir komnar
undir tréverk í vestur-
bænum.
Sumarhústaði við Þing-
vallavatn, Hafravatn og
víðar.
Skemmtileg 2ja herb. íbúð
við Njálsgötu.
3ja herb. íbúð við Nesveg.
3ja og 4ra herb. hæðir og
heil hús á hitaveitusvæð-
inu.
Mörg einbýlishús við
Sogaveg.
2ja íbúða hús við Suður-
landsbraut.
Fallegt hús og rúmgott í
Hveragerði, skapað fyrir
listamenn.
2ja herb. ágæt kjallara-
íbúð við Mávahlíð.
Einbýlishús neðarlega við
Laugaveginn, upplagt
fyrir iðnað eða verzlun.
Fokheldar 3ja og 6 herb.
íbúðir við Nýbýlaveg.
Mörg hús smá og stór í
Kópavogskaupstað. Fok-
heldar 4ra og 5 herb.
íbúðir við Melabraut o.
m. fl. Allt selzt með nið-
ursettu verði og lækk-
aðri útborgun, allt upp í
gróða fyrir kaupendur.
Eg geri lögfræðisamning-
ana haldgóðu.
PETUR JAKOBSSON
löggiltur fasteignásali.
Kárastíg 12. Sími 4492.
íbúðir til sölu
6 herb. íbúðarhæð, mjög
glæsileg í Laugarnes-
hverfi.
Einbýlishús í Kópavogi.
4ra, 3ja og 5 herb. íbúðar-
hæðir í Norðurmýri.
Húseign í Kópavogi, tvær
4ra herb. hæðir, hvor
hæð alveg sér, selzt fok-
helt.
3ja herb. íbúðarhæð ásamt
2 herb. í kjallara við
Grettisgötu.
Einbýlishús í Smáíbúða-
hverfi.
5 herb. íbúðarhæð við Nes-
veg.
Lítið hús ásamt erfðafestu-
landi við Selás.
Einbýlishús í smíðum í
Smáíbúðahverfi.
5ra herb. íbúðarhæð ásamt
2 herb. í kjallara við
Njálsgötu.
Einbýlishús við Silfurtún.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Nesveg.
Steinn Jónsson hdl
LögíræðUkrifstofa —
Fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Sími 4951 — 82090.
Pússningasandur
FÍNN og
GRÓFUR.
Simi 7921.
TIL SOLU
3ja herb. íbúð á I. hæð í
Vogunum.
3jt herb. risíbúð í Vogunum.
3 herbergja íbúð á 1. hæð í
Túnunum.
3ja herbergja kjallaraíbúð
í Laugardal. Fokheld. —
Verð kr. 100 þús.
4 herb. einbýlishús í Kópa-
vogi.
3ja herb. einbýlishús í
Kleppsholti.
2 herbergja íbúð við Skipa
sund.
Tvær 3ja herbergja íbúðir í
Kleppsholti.
3ja herbergja íbúðarbæð í
Vogunum.
Tvær 3ja herbergja íbúðir
við Laugaveg. Hitaveita.
5 herbcrgja íbúðarliæð í
Vogunum. Bílskúr.
3ja herbergja vönduð kjall
araíbúð í Hlíðunum.
3ja herbergja íbúð nálægt
Miðbænum. Hitaveita.
3ja herbergja íbúð á 1. hæð
í nýlegu húsi á Seltjarn-
arnesi. Útborgun 100
þús. kr.
Tveggja ibúða hús í Laugar
nesi. Á hæð 4 herbergja
íbúð. kjallara 3 herb. í-
búð. Bilskúr.
Tveggja íbúða járnvarið
timburliús í Kleppsholti.
1 risi 4 herbergja íbúð, á
hæð 3 herberg:a íbúð. —
Fallegur garður og bíl-
skúrsréttindi. Mjög hag-
kvæmt verð.
4ra herbergja risíbúð í
Sogamýri.
4ra herbergja íbúðir við
Holtsgötu, tilbúnar undir
tréverk. Sér hitaveita.
Vandað einbýlishús í Kópa-
vogi, 2 herbergi, eldhús
og bað.
Mjög fallegt 7 herbergja
einbýlishús í Kópavogi,
fokhelt.
Fokhelt hús í Kópavogi. —
Tvær 4ra herbergja íbúð-
ir, sér hiti og sér þvotta-
hús á hvorri hæð.
Hús í Kópavogi. Á fyrstu
hæð frágengin 3ja herb.
íbúð, ris fokhelt.
Höfum kaupendur að íbúð-
arhæðum.
Fasteignasala
Inga R. Helgasonat
Austurstr. 8. Sími 82207.
Baby O.K. er eina fullkonina
barnafæðan, þ.e. inniheld-
ur öll efni, sem þarf til
lífs og vaxtar.
Baby O. K. tryggir því öll
ytri vaxtarskilyrði barns-
ins.
Baby O.K. er nokkuð dýrt,
vegna þess hve það er
fullkomið, enda eru mörg
fjörefni kostnaðarsöm.
Baby O.K. verður þó aldreí
dýrt — ef miðað er við
gagn.
Gefið baminu Baby O. K.
HUSEIGNIR .
í skiptum
7 herb. einbýlishús við Digra
nesveg, í skiptum fyrir
hæð og ris eða stóra íbúð
í bænum.
Góð 2ja lierb. íbúð á Mel-
unum, í skiptum fyrir
góða 4ra herb. íbúð í Vest
urbænum.
Einbýlisliús í Vogunum, í
skiptum fyrir 5—6 herb.
einbýlishús í bænum.
4ra herb. hæð á Teigunum,
130 ferm. í skiptum fyrir
hæð og ris eða 2 minni í-
búðir.
Hús í Smáíbúðahverfinu, í
skiptum fyrir 4ra—5
herb. ibúð,í bænum.
Hús í Smáíbúðahverfinu, í
skiptum fyrir 5 herbergi,
fokheld.
4ra herb. hæð í Austurbæn-
um, í skiptum fyrir 3ja
herb. hæð á hitaveitusvæð
inu. —
Ýms önnur skinti niöguleg.
Til sölu m.a.
Góð 4ra herb. íbúð í Teig-
unum, 112 ferm. — Sér
inngangur.
3ja herb. ibúð á I. hæð í
Teigunum.
Einbýlishús í Teigunum, 6
herb. íbúð á hæðinni og
3ja herb. íbúð í kjallara.
Stór eignarlóð og upphit-
aður bílskúr.
Góð 3ja hcrb. efri hæð á
Melunum.
Einbýlishús í Vogunum, —
Túnunum, Smáíbúðahverf
inu og víðar.
4ra herb. risibúð í smíðum,
við Langholtsveg, 110
ferm. —
4ra herb. risihúð við Efsta-
sund. — Verkstæðisskúr
fylgir.
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir
í smíðum, í bænum og í
Kópavogi.
Fasteigna- og
lögfrœðistofan
Hafnarstræti 8.
Sími 81115 eða 5054.
Góð gleraugu og allar teg-
undir af glerjum getum við
afgreitt fljótt og ódýrt. —
Recept frá öllum læknum
afgreidd. —
T Ý L I
gleraugnaverzlun.
Austurstr. 20, Reykjavík.
Dodge 540
í sæmilegu standi með mik
ið af varastykkjum til sýn-
is og sölu að Sölfhólsgötu
11 (bragga) eftir kl. 5 í
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu
Pússningasandur
1. fl. bæði fínn og grófur.
Pantanir í sima 7536.
Telpa óskast
sem fyrst til barnagæzlu.
Sími 82568.
Smoking-föt
sem ný til sölu. Fremur Kt
ið númer. — Upplýsingar
Barónsstíg 55, kjallara.
TIL SÖLU
Amerískur model samkvæm
iskjóll, stærð 14. Einnig
stuttir kjólar, stærri númer
og svört dragt, stærð 20. —
Allt 6 dýrt, í dag og á morg-
un, Sörlaskjól 72, uppi.
STÚLKA
getur komist að strax við
afgreiðslustörf í verzlun í
Miðænum. Aðeins ábyggileg
stúlka kemur til greina. —
Umsóknir sendist afgr. Mbl.
merktar „S — 2932“.
TIL LEIGU
í Smáíbúðahverfi, risíbúð, 2
herb., fyrir barnlaust fólk.
Tilb. sendist Mbl. fyrir
fimmtudag, merkt: „Fyrir-
framgreiðsla — 2925“.
ÍBÚÐ
í Hlíðunum, 4 herb. eldhús,
bað, hall (rishæð), til sölu,
milliliðalaust. Tilb. merkt:
„Strax — 2921“, leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir 25.
maí. —
Múrvinna
3 múrarar geta bætt við sig
múrvinnu, tilb. sendist á
afgreiðslu blaðsins merkt:
„Múrvinna — 2931“.
Herrafatnabur
er landsþekkt gæðavara. —
Þér fáið allar gerðir og
stærðir hjá okkur.
Verzlið þar sem úrvalið
er nóg. —
Laugaveg 22,
inng. frá Klapparstíg.
Snorrabraut 3§.
Gegnt Austurb.bíói.
Nýkomin
samkvæmis- og
sumarkjólaefni
fallegt úrval.
Vesturg. 4.
Mikið úrval af
kjóla- og
blússupoplíni
Margir mjög fallegir litir.
Einnig sumarkjólaefni.
Vesturgötu 17.
Einstaklings-
herbergi
til leigu á Hverfisgötu 50
(hornhús). —
GuSjón Jóiisson.
STOh'USKÁPAR
Klæðaskápar
Arnistólar
Borðstofustölar
Sængurfataskápar
Bókahillur
Konimóður
Borð, margar gerðir
Dívanar, margar breiddir
Áklæði í miklu úrvali.
BÚSLÖÐ
Njálsg. 86. Sími 81520.
Býlið Nes
við Stykkishólm, er til sölu
og laust til ábúðar í næstu
fardögum. Uppl. gefur:
GuSmundur. Finnsson
Nesi, Stykkishólmi.
„Baby Grand"
FLYGILL
til sölu. — Upplýsingar í
síma 81934.
Athugið
Til sölu er Terroplain Hud-
son, smíðaar 1935, með gír-
kassa og mótor úr Ford ’42.
Selst ódýrt í heilu lagi eða
stykkjum. Til sýnis og sölu
á Langholtsvegi 143. Sími
7714. —
T únþökur
til ----Heimkeyrt ef ósk
að er. Upplýsingar í síma
82819 og virka daga frá 8_
5 í síma: 4251.
BÍLSKÚR
Vil taka á leigu bflskúr eða
hliðstætt húsnæði. — Tilboð
sendist Mbl., merkt: „Kvöld
vinna — 2920“.
Stýrimaður
með verzlunar- og stýri-
mannaskólaprófi, óskar eft-
ir góðri atvinnu í landi. Til-
boð merkt: „5555 — 2923“,
sendist blaðinu fyrir fimmtu
dag. —